Fréttablaðið - 09.02.2004, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 09.02.2004, Blaðsíða 15
MÁNUDAGUR 9. febrúar 2004 Úrval-Úts‡n Lágmúla 4: 585 4000 • Hlí›asmára: 585 4100 Keflavík: 420 6000 • Akureyri: 460 0600 Selfossi: 482 1666 www.urvalutsyn.is ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S U R V 2 35 84 02 /2 00 4 Trygg›u flér bestu kjörin og bóka›u strax á www.urvalutsyn.is Portúgal Mallorca Albir Costa del Sol Krít Ver›dæmi m.v. netbókun: Ver›dæmi m.v. netbókun: Ver›dæmi m.v. netbókun: Ver›dæmi m.v. netbókun: Ver›dæmi m.v. netbókun: 2 vikur - 29. júní 2 fullor›nir og 2 börn í íbú› m/2 svefnh. á Club Albufeira 55.967kr. á mann m/sköttum og bókunarafsl. 2 vikur - 5. júlí 2 fullor›nir og 2 börn í íbú› m/1 svefnh. á Helios 63.832kr. á mann m/sköttum og bókunarafsl. 1 vika - 5. júlí: 67.420 kr. á mann m/sköttum og bókunarafsl. m.v. 2 fullor›na í stúdíói á Cretan Dream. 2 vikur - 1. júní 2 fullor›nir og 2 börn í stúdiói á Benalmadena Palace 55.043kr. á mann m/sköttum og bókunarafsl. 2 vikur - 1. júní: 73.630 kr. á mann m/sköttum og bókunarafsl. m.v. 2 fullor›na í stúdíói á Vistamar. 2 vikur - 30. júní 2 fullor›nir og 2 börn í íbú› m/2 svefnh. á La Colina 48.232kr. á mann m/sköttum og bókunarafsl. 2 vikur - 1. júlí 2 fullor›nir og 2 börn í íbú› m/1 svefnh. á Marina Son Rigo 57.062kr. á mann m/sköttum og bókunarafsl. 1 vika - 1. júlí: 62.930 kr. á mann m/sköttum og bókunarafsl. m.v. 2 fullor›na í íbú› á Marina Son Rigo. 1 vika - 30. júní: 50.530 kr. á mann m/sköttum og bókunarafsl. m.v. 2 fullor›na í stúdíói á La Colina. 1 vika - 29. júlí: 60.755 kr. á mann m/sköttum og bókunarafsl. m.v. 2 fullor›na í stúdíói á Brisa Sol. THE RASMUS Það var troðið út úr dyrum á Gauki á Stöng á föstudaginn þegar finnsku rokkararnir í The Rasmus tróðu upp. Maus hitaði mannskapinn upp og tónleikagestir voru í góðu stuði þegar Lauri, söngvari The Rasmus, hóf upp raust sína. Tenórinn rokkar á háa c-inu Þeir eru ekki margir sem getasungið háa c-ið jafn vel og ég,“ er haft eftir tenórsöngvaranum Jóni Rúnari Arasyni í þýska dag- blaðinu Nürnberger Zeitung. Þýski blaðamaðurinn tekur fram að aðeins hafi vottað fyrir brosi á vörum Jóns Rúnars eftir að hann sagði þetta, en svo bætir söngvarinn við: „Hár tónn, það er rokk og ról, slíkt vill fólk heyra, það er gaman!“ Jón Rúnar hefur undanfarin tvö og hálft ár verið fastráðinn söngvari í Nürnberg, þar sem hann syngur meðal annars hlut- verk skáldsins Hoffmanns í Ævin- týrum Hoffmanns. Bæjarblaðið birti nýverið grein um hann, þar sem tekið er hús á söngvaranum, fylgst með honum búa til pasta og elda ofan í konuna og soninn. „Meðan laukur, hvítlaukur og fleira kraumar í sósupottinum fer tenórinn lofsamlegum orðum um möguleika Nürnberg, þótt hann fari reyndar til heimkynna sinna eins oft og mögulegt er,“ segir blaðamaðurinn. Jón Rúnar segist í viðtalinu hafa starfað sjálfstætt í ýmsum Evrópulöndum síðustu tíu til fimmtán ár, og nú sé ósköp nota- legt að vera komin í fasta stöðu í Nürnberg. Hins vegar segist hann ekki hafa hugmynd um hvað framtíðin beri í skauti sér. „Sönginn lærði ég að gamni mínu, ég dróst að honum og sog- aðist inn í hann. Söngurinn velur þann sem hann þarfnast,“ mælir tenórinn af visku sinni meðan hann stendur yfir pottunum. ■ JÓN RÚNAR Í ÆVINTÝRUM HOFFMANNS Bæjarblaðið í Nürnberg, þar sem Jón Rúnar Arason tenór er í föstu starfi við Óperuna, spjallaði við hann um daginn. Söngur JÓN RÚNAR ARASON ■ Það kraumar í pottunum hjá óperu- söngvaranum Jóni Rúnari í Nürnberg en enginn syngur háa c-ið eins og hann.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.