Fréttablaðið - 18.02.2004, Side 26
■ ■ TÓNLEIKAR
12.30 Á Háskólatónleikum í Nor-
ræna húsinu flytja Einar Jóhannesson
og Rúnar Vilbergsson verk fyrir klar-
ínettu og fagott eftir Ludwig van Beet-
hoven, Herbert H. Ágústsson og Francis
Poulenc.
20.00 Ingibjörg Guðjónsdóttir
sópran, Einar Jóhannesson klarinettu-
leikari og Valgerður Andrésdóttir pí-
anóleikari flytja verk eftir Franz Lachner,
Jón Ásgeirsson, Gunnar Reyni Sveins-
son, Alan Hovhaness, W.A. Mozart, Oli-
ver Kentish, Matyas Seiber, Fjölni Stef-
ánsson, Serge Rachmaninov, Laszló
Draskóczy og Atla Heimi Sveinsson í
Salnum í Kópavogi.
21.00 Tónleikar á Gauknum með
Blúsbyltunni og Haltri hóru.
22 18. febrúar 2004 MIÐVIKUDAGUR
hvað?hvar?hvenær?
15 16 17 18 19 20 21
FEBRÚAR
Miðvikudagur
BJÖRN BRÓÐIR kl. 4 og 6 M. ÍSL. TALI
BJÖRN BRÓÐIR kl. 4 og 8 M. ENSKU TALI
THE HAUNTED MANSON kl. 4, 6 og 8
kl. 5.30, 8, og 10.30LOVE ACTUALLY
kl. 3.40 M/ÍSL TALILOONEY TUNES
kl. 3.45 M/ÍSL TALIFINDING NEMO
kl. 6HONEY
SÝND kl. 5.45, 8 og 10
SÝND Í LÚXUS VIP kl. 8
kl. 3.45 og 5.50UPTOWN GIRLSkl. 4 & 8 Lúxus kl. 5 & 9LORD OF THE RINGS
SÝND kl. 8.15 og 10 B i 14 ára
EINGÖNGU SÝND Í VIP kl. 5
kl. 7.15 & 10 B. i. 14 áraTHE LAST SAMURAIkl. 6 M. ÍSL. TALIBROTHER BEAR
HHH Kvikmyndir.com HHH H.J Mbl.
B.Ö.S Fínasta skemmtun Fréttablaðið
SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30
SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 14
kl. 8 og 10.20 B.i. 12 áraTHE HUMAN STAIN
kl. 6 og 8KALDALJÓS
kl. 10.10 B.i. 16 áraMYSTIC RIVER
kl. 5.30HEIMUR FARFUGLANNA
FRÖNSK KVIKMYNDAHÁTÍÐ
3 TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA
HHH Kvikmyndir.com
HHH H.J Mbl.
B.Ö.S Fínasta skemmtun Fréttablaðið
Mögnuð mynd með
Óskarsverðlauna-
höfunum Ben Kingsley
og Jennifer Conelly
SÝND kl. 5.40, 8 og 10.20
SÝND kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10 B. i. 16 ára
HHH1/2 SV MBL
HHHH Kvikmyndir.com
HHH ÓHT RÁS 2
4 TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA
SÝND kl. 8 og 10.40
FIMMTUDAGINN 19. FEBRÚAR KL. 19:30
Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is
AÐALSTYRKTARAÐILI
SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR
ÍSLANDS
M
Á
T
T
U
R
IN
N
&
D
Ý
R
Ð
IN
Hljómsveitarstjóri ::: Petri Sakari
Gustav Mahler ::: Sinfónía nr. 7
FUGLASÖNGUR,
KÚABJÖLLUR, KLEZMER-LÖG,
LÚÐRASVEITAMÚSÍK,
FÁGAÐIR VÍNARVALSAR
OG EINLÆG SÁLMALÖG.
Kynning á efnisskrá kvöldsins í Sunnusal Hótels Sögu.
Samverustund Vinafélagsins hefst kl. 18.00. Fyrirlestur Árna
Heimis Ingólfssonar um tónleikana hefst. kl 18.30.
ÞAÐ KENNIR ÝMISSA GRASA Í BRAUTRYÐJANDAVERKI
MÓDERNISTANS MAHLERS.
■ ■ LEIKLIST
20.00 Nemendamótsfélag Verslun-
arskóla Íslands sýnir Sólsting í Loftkast-
alanum.
20.00 Draugalest eftir Jón Atla
Jónasson frumsýnd í Borgarleikhúsinu.
■ ■ SKEMMTANIR
21.00 Edda Björgvinsdóttir og
Björk Jakobsdóttir verða með uppi-
stand á stelpukvöldi á Kringlukránni.
■ ■ FYRIRLESTRAR
16.30 Þorgerður Einarsdóttir flytur
fyrirlestur um „Feminisma í nafni lýð-
ræðis og umbóta“ á Félagsvísindatorgi
Háskólans á Akureyri, Þingvallastræti
23, stofu 14.
Upplýsingar um viðburði og sýningar
sendist á hvar@frettabladid.is ekki síð-
ar en sólarhring fyrir birtingu.
Fjórir karlar
í vítahring
ÞRÍR AF FJÓRUM
Leikrit Jóns Atla Jónassonar, Draugalest,
fjallar um fjóra karlmenn sem hittast í litlu
herbergi. Ellert A. Ingimundarson, Þór Túl-
iníus og Gunnar Hansson sjást þarna í
hlutverkum sínum.
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/V
IL
H
EL
M
■ LEIKSÝNING
Ef ég væri í þættinum Fólk hjáSirrý myndi ég segja að þetta
leikrit fjallaði um „karlmenn og til-
finningar“,“ segir Jón Atli Jónas-
son um leikrit sitt, Draugalest, sem
frumsýnt verður á nýja sviðinu í
Borgarleikhúsinu í kvöld.
Leikritið fjallar um fjóra karl-
menn á mismundandi aldri, sem
hittast í lítilli herbergiskompu og
fara að ræða saman á býsna per-
sónulegum nótum. Með hlutverk
karlanna fjögurra fara þeir Ellert
A. Ingimundarson, Gunnar Hans-
son, Pétur Einarsson og Þór Tulini-
us. Leikstjóri er Stefán Jónsson.
„Mig langaði til að kanna hvern-
ig karlmenn haga sér við aðstæður
þar sem þeir verða að tala mikið
um sjálfa sig,“ segir Jón Atli.
„Hægt og hægt kemur í ljós að þeir
eru allir fastir í einhvers konar
vítahring. Höfuðstefið er kannski
samband þeirra við fíkn og hvaða
afleiðingar það hefur.“
Jón Atli sendi frá sér smá-
sagnasafnið Brotinn taktur árið
2001. Þegar Borgarleikhúsið efndi
skömmu síðar til leikritasam-
keppni ákvað Jón Atli að taka þátt,
og svo fór að dómnefndin taldi
Draugalest bera af þeim nærri
hundrað leikritum sem bárust í
keppnina.
„Í framhaldi af því hélt ég svo
bara áfram að skrifa.“ Hann hefur
ekki aldeilis setið auðum höndum,
því strax á föstudaginn frumsýnir
Vesturport annað leikrit eftir hann,
sem nefnist Brimir, og svo í mars
verður þriðja leikritið, Rambó 7,
frumsýnt í Þjóðleikhúsinu.
„Það er nú minnst mér að kenna
að þetta kemur allt á sama tíma.
Þetta æxlaðist svona og við það
verður ekkert ráðið.“
Jón Atli segist passa sig á að
gefa áhorfendum tækifæri til að
hlæja og slaka aðeins á, „þó þetta
sé að vissu leyti alvarlegt verk. En
mér finnst það svolítið einfalt að
fara í leikhús bara til þess að láta
skemmta sér. Ég held að það sé
bæði hollt og gott fyrir leikhús-
áhorfendur að sjá sjálfa sig og
kljást aðeins við það.“ ■
Leikfélagið
Snúður og Snælda sýnir
Rapp og rennilásar
gamanleikur með söngvum
eftir Gunnhildi Hrólfsdóttur
Leikstjóri: Bjarni Ingvarsson
Sýningar í Ásgarði í Glæsibæ
4. sýning fös. 20. feb. kl. 14.00
ath sýning sunnudag
fellur niður vegna aðalfundar.
5. sýning fös. 27.feb. kl. 14.00
Miðar seldir við innganginn
Miðapantanir í símum
588-2111 skrifstofa FEB,
568-9082 Anna og 551-2203 Brynhildur.