Tíminn - 07.05.1972, Síða 1

Tíminn - 07.05.1972, Síða 1
IGNIS KÆLISKÁPAR RAFTORG SÍMI: 26660 RAFIÐJAN SIMI: 19294 Heildarafli landsmanna 98 þús. lestum meiri en í fyrra ÞÓ-Reykjavík. Heildarafli landsmanna fyrstu þrjá mánuði ársins varð alls 482.121 lest, og er það rúmum 98 þús. tonnum meira en fyrstu þrjá mánuðina 1971, en þá var hann 383.790 lestir. Það sem kemur aflanum svona mikið upp á við, er hinn mikli loðnuafli i vetur. Heildarbolfiskaflinn var á þessu timabili 180.774 tonn, á móti 176,492 þús. tonnum i fyrra. Rækjuaflinn var 2371 lest, en var fyrstu þrjá mánuðina i fyrra 3273 lestir. 115 fórust í flugslysi NTB-Palermo 115 manns fórust, er itölsk far- þegaflugvél rakst á fjall skömmu áður en hún átti að lenda á flug- vellinum við Palermo á Sikiley. Eldblossar sáust, og sprenging heyrðist i margra kilómetra fjar- lægð frá slysstaðnum, þegar flug- vélin le'nti á fjallinu. Vélin, sem var af gerðinni DC-8 var á leið frá Róm til Palermo. Allir tiltækir læknar og sjúkrabilar i borginni voru fluttir áleiðis á slysstaðinn aðfararnótt laugardags, en brakið er dreift á stóru svæði, og er ekki reiknað með að neinn hafi komizt lifs af. Allir i flugvélinni voru Italir, nema ein flugfreyjany sem var belgisk. Fischer samþykkir Loks virðist útséð um að allt heimsméistaraeinvígið verði haldið í Reykjavík og hefjist 2. júlí ÞÓ-Reykjavik Bandariski skák- snillingurinn Robert Fischer tilkynnti i gærmorgun, að hann ætlaði sér að tefla ein- vigið um heims- meistaratitilinn i skák við Boris Spassky i Reykjavik. Paul Marshall, lögfræðing- ur Fischers, sendi þessa tilkynningu til Reuters fréttastof- unnar. Þegar við höfðum samband við Guð- mund G. Þórarinsson, forseta Skáksam- bands íslands, sagði hann, að engin til- kynning hefði enn borizt frá Alþjóða- skáksambandinu i Amsterdam, en hann átti von á staðfesting- unni þaðan. Guðmundur sagði, að nú væri liðið meira en ár, síðan farið hefði verið að ræða um að halda einhvern hluta heimsmeistareinvigisins hér á landi. Það var i febrúar 1971, að rætt var um að halda ein- hvern hluta kandidatakeppn innar hér, en sem kunnugt er varð ekkert úr þvi. Svo var það i september s.l., að farið var að ræða þann möguleika að halda heimsmeistareinvig- ið hérlendis. Siðan hefur geng- ið á ýmsu, miklar og flóknar samningaviðræður hafa átt sér stað, eins og t.d. sam- komulagið Belgrad-Reykja- vik, sem fór út um þúfur, en nú virðist málið vera komið i ör- ugga höfn. Að lokum sagði Guömundur, að margvislegur undirbúning- ur væri nð framundan, og þar væri að finna erfiðleika, en á þeim yrði aö sigrast. Gert er ráð fyrir, að einvigið milli þeirra Spasskys og Fischers hefjist i Reykjavik 2. júli næstkomandi, og verður teflt þriðja hvern dag. Ef allar 24 skákirnar verða tefldar, mun einvigið standa langt fram i ágúst. Yfir grindina Það er að verða æ algengara að islenzkir hestar hérlendis séu þjálfaðir i alls konar þrautum, s.s. að stökkva yfir grindur. Myndin var tekin i Mosfellssveit á föstudags- kvöldið, þegar verið var að þjálfa hesta þar i allskonar þrautum. (Timamynd Gunnar) Framkvæmdaáætlun 1972: Hækkar um 1244 EB-Reykjavik. Iteildarf járhæð framkvæmda- áætlunar fyrir þetta ár nemur 2. milljörðum 22 millj. kr., en hcildarfjárhæð áætlunarinnar i fyrra nam 778 milljónum kr., og er hér um 160% hækkun að krónu- tölu að ræða, en miðað við al- menna verðhækkun fjármuna- myndunar milli áranna er hækkunin allt að 130% að raun- gildi. Kemur þetta fram i skýrslu fjármálaráðherra um fram- kvæmda- og fjáröflunaráætlun þess opinbera fyrir þetta ár, sem iögð var fram á Alþingi á föstu- daginn. Segir i skýrslunni, að þessi samanburður hafi þó litla raunhæfa þýðingu, þar sem áætlunin sjálf nái ekki yfir nema hluta lánsfjáröflunar til opin- berra framkvæmda og fjár- festingarlánasjóða. Áætlunin sjálf nemi nú mun meiri hluta af þessari heild, eða 56% á móti 30% Mörg fordæmi um seinkun skattskrár i fyrra árs áætlun, eða 27% i reynd árið 1971. Heildarlánsfjár- öflunin muni samkvæmt áætlun hækka um 25% frá reynd fyrra árs. Eða úr 2.887 milljónum kr. i 3.605 milljónir króna. — Að visu má búast við, að einhverjar lán- tökur eigi eftir að koma til skila siðar á árinu, sbr. hækkun á sið- asta ári úr 2.572 millj. kr. sam- kvæmt áætlun i 2.887 milljónir króna, segir i skýrslunni. Enn- fremur segir þar: „Innan ramma áætlunarinnar sjálfrar nemur innlend fjáröflun 1.390 milljónir kr., en erlend 632 milljónir kr. Er hér um að ræða tvöföldun innlendrar fjáröflunar. Er ráðgerð mikil aukning á sölu verðtryggðra spariskirteina, og verður það fé notað til beggja deilda áætlunarinnar. Auk 200 millj. kr. útgáfu spariskirteina i desember s.1., er ráðgérð ný út- gáfa að fjárhæð 500 milljónir kr. Ekki er talið fært að leggja meira Engar kvikmyndasýningar verða um hvítasunnuna SJ-Reykjavik. Engar sýningar verða i kvik- myndahúsum i þrjá daga um hvitasunnuna, föstudaginn 19, laugard. 20. og sunnud. 21.mai. Ástæðan fyrir þessu er sú, að nú voru kvikmyndasýningar á skir- dag, sem til þessa hefur verið fri- dagur hja sýningarmönnum. Þann dag hafa þeir haldið aðal- fund sinn og stundum árshátið. Hafa þeir nú fengið fri föstudag fyrir hvitasunnu i staðinn. Þann dag halda þeir nú fram- haldsfund og framvegis verða aðalfundir þeirra og árshátiðir ef haldnar eru, þann dag. ,,Nú höfum við fri i þrjá daga um páska og lika þrjá daga um hvita- sunnu”, sagði Óskar Steindórsson formaður Félags sýningarmanna við kvikmyndahús. „Það er ágætt, og einnig heppilegt að hafa aðalfundinn um hvitasunnuna, þvi að félagið er landsfélag og þá er hægara fyrir menn utan af landi að koma i bæinn en um páska.” Um 100 manns eru i félagi sýningarmanna, sem er 26 ára gamalt. milljónir á skuldabréfamarkaðinn, og eru milljónir kr., en á siðasta ári var þvi til viðbótar ráðgerðar erlend- aðeins áætlað 80 millj. kr. erlent ar lántökur að fjárhæð 632 lánsfé.” Ak, Reykjavik-laugardag. — Þar sem Morgunblaðið flutti þá fregn i gær að „óhuggulega langt” væri þar til skattskráin kæmi, og ekki ijóst.hve það orðalag ættilangan drátt fram yfir lögákveðinn tima, 20.júni, ef til vill nokkra mánuöi, sneri Timinn sér til Halldórs Sigfússonar skattstjóra i Reykja vik og innti hann eftir þvi, hvernig horfði með útkomu skatt- skrárinnar. Skattstjóri kvaðst ekki geta nefnt ákveðinn dag i þessu sam- bandi. Þó væri sýnt, að fram- lagningu skattskrárinnar mundi seinka nokkrar vikur frá lögá- kveðnum tima, en hann væri 20,júni. Mörg fordæmi eru um það frá fyrri tið, sagði skattstjóri, að skattskrá hafi seinkað vegna sið- búinna löggjafa. Auk þess hafði flutningur skattstofunnar i nýtt húsnæði á siðasta hausti truflandi áhrif á starfsemi stofnunarinnar.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.