Tíminn - 07.05.1972, Síða 6

Tíminn - 07.05.1972, Síða 6
6 TÍMINN Sunnudagur 7. mai 1972. Steinbjörkin á Kamtsjatka á stöku stað i háíjöllum, i 1500- 1800 m hæð yfir sjó. Á Kamtsjatka varð jökla- myndunin ekki mikil. Milt og rakt ioftslag ásamt þvi, að skaginn greindist snemma frá meginland- inu, stuðlaði að viðhaldi og út- breiðslu steinbjarkarinnar. Næstum alls staöar á skagan- um myndar steinbjörkin efsta trjábeltið i fjallendi, og sýnir það, hve harðgerð hún er og sættir sig vel við erfið loftslags- og jarð- vegsskilyrði. Vaxtartimi trjáa þeirra, sem á mörkum trjábeltisins liggja i norðri og i fjöllum, er aðeins um 50 dagar á ári. Sleinbjörkin hefur övenjulega öfluga rót, sem gerir henni kleift að vaxa i 40 gráða halla. Hún er vindþolin með af- brigðum, bregður sér ekki við brennisteinsgufu i loftinu, stend- ur af sér djúp snjóalög, verndar jaröveginn fyrir uppblæstri og kemur i veg fyrir snjóflóð i fjalla- hliðum. Hað hefur enn ekki verið til fulls metið, hve vel þessi trjátegund er til gróðurverndar og jarðabóta i Ijallendi fallin, en óhætt er að fullyrða, að i nánustu framtíð muni hún skipa verðugan sess i skógræktarmálum viðar en á Kamtsjatka. Kitt einkenni frumskóga stein- bjarkarinnar er það, hve gisnir þeireru. Heir minna á ræktartré, gróðursett i trjágörðum. Það stuðlar einnig að hreinleik og „snyrtileik” þessara skóga, að sleinbjörk þornar smám saman og rotnar í rótina, þ.e.a.s. „deyr standandi”. t 6-7 m hæð greinist stofninn venjulega i digra kvisti, sem mynda margofna, breiða bg skringilega krónu. f skjóli steinbjarkarinnar una berjarunnar og grös hag sínum hið bezta. Sumir runnarnirná 2ja metra hæð. Þetta eru afar eft- irsóttar veiðilendur. t frumskóg- um steinbjarkárinnar eru tré á öllum aldri, en hin ungu eru greinilega i miklum meirihluta. Meðalævi trjánna er 300-350 ár, en einstakir öldungar lifa i 7-8 aldir. Gagnsemi steinbjarkarinnar er margþætt, en hæst ber verndun jarðvegs og vatnsaeymd. t fjall- Eitt af sérkennum Kamtsjatka- skagans eru steinbjarkar- skógarnir, sem þekja 5,6 milljónir hektara lands, og trjámagn þeirra mun nema um 500 milljón- um rúmmetra. A tertiertimanum uxu miklir skógar af birki, náskyldu Kamtsjatkabjörkinni, um allt norðurhvel jarðar. A jöklaskeiði kvartertimabilsins hurfu þeir viðast hvar á meginlandinu nema Steinhjörk við fjallsrætur. Kræklótt steinbjörk við strönd lendi með erfið gróðurskilyrði og margar hrygningarár eru þessir þættir veigamestir. Þegar fella skal tréf til nytja, eru valin þau tré, sem náð hafa 24 sm þvermáli i brjósthæð og ekki standa i verulegum halla. Sem efniviður hefur steinbjörk- in i Kamtsjatka marga kosti fram yfir evrópskt birki, og áferðin stenzt samanburð við Kareliu- björk. Alþýða manna þar eystra hefur fyrir löngu tekið að notfæra sér styrk og endingu hennar til smiða húsbygginga, i hunda- og hreindýrasleða og margvisleg veiðitæki. A siðustu árum hefur hagnýting bjarkarinnar numið ný lönd. Sér- fræðingar ljúka miklu lofsorði á „parkett” úr steinbjörk. Verið er að kanna, hversu hún gefst til húsgagnasmiða. Pressaður stein- bjarkarviður getur komið i stað litmálma til margra þarfa. Á sumum trjám myndast hnúðar úr óvenjustyrkum við, sem notaður er til að smiða sérstaka muni og minjagripi. Ýms japönsk fyrirtæki, sem viðskipti eiga við Sovétrikin, hafa látið i ljós mikinn áhuga á stein- bjarkarviði. Allt virðist benda til þess, að innan skamms veröi orö- in gifurleg eftirspurn á honum, bæði á innan- og utanlands- markaöi. Vladimir Sjamsin. (APN). Veljið yður í hag - Úrsmíði er okkar fag Nivada OMEGA (r)Fmm Jllpina. pifiipiini Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 12 - Sími 22804 UTANLANDSFERÐIR VIÐ ALLRA HÆFI LONDON frá kr. 14.102,- iBeint þotuflug báðar leiðir, brottför Ivikulega. Innifalið: gisting og morg- lunverður á fyrsta flokks hóteli. öll I herbergi með baði og sjónvarpi. Ferð- lir milli hótels og flugvallar og ýmis- ] legt fleira,. Þetta verða vinsælar ferðir I Itil milljónaborgarinnar. Leikhús og Iskemmtanalif það viðfrægasta í ver- löldinni, en vöruhúsin hættulegaj freistandi. KAUPMANNA- HÖFN frá kr. 12.950,- Brottför i hverri viku. Innifalið: beint I þotuflug báðar leiðir, gisting-og tværl máltiðir á dag. Eigin skrifstofa Sunnu | í Kaupmannahöfn með islenzku [ [ starfsfólki. Hægt að velja um dvöl á | mörgum hótelum og fá ódýrar fram haldsíerðir til flestra Evrópulanda I með Tjæreborg og Sterling Airwavs. Nú komast loksins allir ódýrt til Kaup J mannahafnar. Allra leiðir liggja til ] Ihinnar glaðværu bg skemmtilegu | borgar við sundið. frá kr. 12.500,- Beint þotuflug báðar leiðir, eða með| viðkomu i London, Brottför hálfs- mánaðarlega til 15. júni og i hverri | viku eftir það. Frjálst val um dvöl í | íbúðum i Palma og i baðstrandabæi- unum (Trianon og Granada) eða hin- um vinsælu hótelum Antillas Barba-1 dos, Playa de Palma, Melia Magaluf | og fl. Eigin skrifstofa Sunnu í Palma [ með islenzku starfsfólki veitir öryggi I og þjónustu. Mallorka er fjölsóttasta | sólskinsparadís Evrópu. Fjölskylduafsláttur. COSTADELSOL frá kr. 12.500,- Brottför hálfsmánaðarlega, og i hverri viku eftir 27. júli. Beint þotu flug báðar leiðir, eða með viðdvöl London. Sunna hefir samning um gistirými á aftirsóttúm hótelum Torremolinos (Alay og Las Palomas) og ibúðum, luxusíbúðunum Playa mar i Torremolinos og Soficobygg- ingunum Perlas og fl. i Fuengirola og Torremolinos. Islenzkir fararstjórar Sunnu á Costa del Sol hafa skrifstofu- aðstöðu i Torremolinos, þar sem alltaf er auðvelt að ná til þeirra. Costa del Sol er næst fjölsóttasta sólskins- paradis Evrópu og Sunna getur boðið upp á beztu hótel og ibúðir á hag- ;væmum kjörum. YMSAR FERÐIR Norðurlandaferð 15 dagar, brottför 29. júní. Kaupmannahöfn, Oslo, Þelamörk og Svíþjóð. [ Kaupmannahöfn - Rinarlönd 15 dagar, brottför 6. júli og 3. ágúst. Ekið um Þýzkaland til Rinarlanda. Kaupmannahöfn - Róm - Sorrento 21 dagur, brottför 13, júli. Vika i Kaupmannahöfn vika i SorrentoiOg viku í Rómarborg. [ Paris - Rinarlönd - Sviss 16 dagar, brottför 20. ágúst. | Landið helga - Egyptaland - Libanon 20 dagar, brottför 7. október. Kynnið ykkur verð og gæði Sunnu- J ferðanna með áætlunarflugi eða hinu | ótrúlega ódýra leiguflugi. SUNNA | gerir öllum kleift að ferðast. Sunna er alþjóðleg IATA ferðáskrifstofa FEBBftSKRlFSTOFflH SUNNA BANKASTRIEII7 * 1640012070

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.