Tíminn - 03.06.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 03.06.1972, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Laugardagur 3. júni 1972 Akranesfundurinn frægi Eins og skýrt var frá hér i blaöinu i gær geröist fundur þeirra Geirs Hallgrimssonar og Ellerts Schram á Akranesi nokkuö sögulegur. Þaö var SUS, sem boöaöi til þessa fundar, en fátt fór fyrir ungu fólki á fundinum. Þar voru 12- 15 innan viö þritugt og þar af helmingur úr öörum flokkum, enda fundurinn opinn. Bragö- daufur hcföi fundur þessi orö- iö, ef þar heföi ekki tekiö til máls Pétur Guöjónsson úr Ileykjavik. Ræddi hann aöal- lega um erindi Geirs Hall- grimssonar um iandhelgis- málið. Rakti Pétur sögu land- helgismálsins og taidi, aö SjáIfstæöisflokkurinn heföi staöiö sig illa i þvi máli frá fyrstu tiö. Þaö heföi falliö i hlut fyrri vinstri stjórnar að færa land- helgina út i 12 milur. Pétur sagöi, aö þaö væri harmsaga Sjálfstæöisflokksins, að van- ræksla hans i landhelgis- málinu heföi oröiö þess vaid- andi aö viöreisnartimabilinu lýkur og vinstri stjórn nr. 2 tekur völd á islandi. Þaö virt- ist sem forusta Sjálfstæöis- flokksins geröi sér ekki ljósa þýöingu landhclgis málsins fyrir landsbyggöina og þjóö- ina i heild. Gerðu ekki neitt Eftir aö viöreisnarstjórnin heföi gert nauöungarsamning- inn viö Breta I9(il heföi hún gcrt akkúrat ekki neitt raun- hæft til þcss að færa islenzku landhelgina út enn frekar. Eftir 10 ára aögeröarleysi af hálfu stjórnvaida frá 1901 til 1971, og á sama tima aö horfa upp á siaukin umsvif annarra þjóöa á lslandsmiö- um, voru íslcnzkir sjómenn og aðrir þeir,sem lífsafkomu sina ciga undir sjávarafla, búnir aö glata miklu af þvi trausti, sem þeir höföu boriö til stjórnar innar til frekari aðgcröa i landhelgismálinu. Það heföi verið þáverandi stjórnarandstaða^ sem tekið heföi máliö upp og bari/.t til sigurs i kosningunum undir fána landhelgismálsins. Af- hroö viöreisnarflokkanna varö mcst i þvi kjördæmi, scm nær ein göngu byggir á sjávarafla, Vestf jarðakjördæmi. Þar missti flokkur Sjávarútvegs- ráðherrans hvorki meira né minna cn helminginn af kjör- fylgi slnu. Pétur lagöi áher/lu á, aö Sjálfstæöisflokkurinn tæki upp skeleggari baráttu I land- helgismálinu og nú væri tæki- færið til þcss aö hafa áhrif á styrkjapólitik þá, sem Vestur- Evrópuþjóöir beittu á úthafs- veiðum, en styrkirnir næmu um 25% af heildarframleiöslu- kostnaöi. Með þessu hafa þessar rikisstjórnir, sagði Pétur blátt áfram, haldiö uppi gerviveröi á fiskafuröum I löndum sinum, en afleiðingin hcföi orðiö sú, að eölilegur framleiöslukostnaöur hcföi ekki ráðið markaösveröinu og islendingar ekki fengiö sann- virði fyrir sinar fiskafuröir. Þá gætu brezku og þýzku rikisstjórnirnar afnumiö þá innflutningstolla, scm nú eru i þessum löndum á fiskafurð- um. Þaö er ekki hægt, sagði Pétur, að koma til tslendinga og biöja þá um skilning i sam- bandi viö afkomu ákveöins hóps i öörum löndum á sama tima, sem þeir sömu aöiiar sýna litinn skilning og lækka lifsafkomu fólks beint á islandi meö aögeröum sinum. Þá varaði Pétur einnig viö stöðu islands gagnvart NATO, ef vestrænar þjóöir hyggðust beita islendinga hernaöarlegu ofbeldi, þegar þeir væru að Bréf frá lesendum GEIRFUGLADRANGAR í vor heyrðist i fréttum aö Geir- fulgadrangur væri horfinn, hefði hrapað I sjó fram. Þaö fylgdi einnig fréttinni, að skotæfingar herliðs á striðsárunum heföu flýtt hruni drangsins, þar sem hann hefði verið notaður sem skot- mark. Við frétt þessa sló ugg að mörgum manni, þvi álitið var að við hvarf drangsins myndi land- helgi Islands ganga saman, þar sem hún hefði miðazt við hann. Mér datt þessi frétt I hug i gær, er ég fékk enn eitt bréf frá vini minum, dr. Richard Beck, fyrr- um prófessor i Vesturheimi. Undanfarið hafa farið á milli okk- ar allmörg bréf varöandi væntan- legan lýöskóla i Skálholti. Auk aðalhlutverks sins að halda vörð um sögulega helgi Skálholts og aðrar sögulegar menningar- erfðir, er þessum skóla ætlað aö stofna til, efla og rækta menn- ingartengsl við þjóöir Norður- landa og islenzka þjóðarbrotiö i Vesturheimi með þvi meðal ann- ars að taka viö nemendum þaðan. Þegar frá upphafi lét dr. Richard mikinn áhuga i ljósi á stofnun skólans, og gerðust þau hjónin, hann og frú Margrét ævifélagar i félagi áhugamanna um Skálholts- skóla meö riflegu ævitillagi. Sið- an hefur dr. Richard bundizt samtökum við séra Valdimar Ey- lands dr. theol. um að kynna lýð- háskólamálið löndum sinum i Vesturheimi og beitt sér fyrir fjársöfnun til styrktar skólanum. Þjóðræknisfélagið sendi fyrir nokkru álitlega upphæð i þessu skyni, og aðrar fjárhæðir hafa og borizt þaðan að vestan til skólans. 011 bréf dr. Richards eru full af þeirri hvatningu ,bjartsýni og áhuga, sem i mörgum tilfellum getur verið málefni, sem tómlæti mætir, meira virði en þótt hvert þeirra væri troðið út af peningum. Ekki erég alveg viss um, að við tslendingar gerum okkur alltaf nægilega ljóst hvers virði þeir geta verið okkur, þessir tryggu og áhugasömu Vestur-lslendingar. Þar á ég að sjálfsögðu ekki við, hvers virði þeir geti orðið okkur i peningum, heldur hvers virði sem útverðir islenzkrar menningar- erfðar — sem innilegir þátttak- endur i bliðum og striðum kjörum þjóðarinnar og sem kynnar og skýrendur islenzkra baráttumála eins og til dæmis landhelgismáls- ins. Það fer nefnilega býsna oft saman, að þessir sömu menn eru áhrifamenn i sinu nýja fööur- landi. Það er til dæmis eftir- tektarvert, að Kanada hefur sýnt málum okkar meiri skilning en flestar aðrar stórþjóðir. Er ekki þessi órofa tryggð og lifandi áhugi á heill heimalands- ins gamla þeir steindrangar, sem islenzk menningarhelgi miðast við? Púður og blý skilnings- og sinnuleysis getur stuðlað að end- anlegu falli þessara Geirfugls- dranga — þessara útvarða i vestri — einmitt þegar við megum sizt missa þá. Þórarinn Þórarinsson frá Eiöum MANNESKJAN OG MATARÆÐID. Ég er fyrir skömmu kominn heim eftir nokkuð langa dvöl er- lendis. Eitt af þvi, sem borizt hef- ur i tal milli min og frændfólks mins hér, er það, hvað ung- lingarnir séu orðnir húmorlausir og erfiðir i umgengni. reyna að tryggja lifsafkomu sina með stækkun landhelg- innar og vcrnda nú þegar of- veidda fiskstofna. Ef þorsk- stofninn brestur brestur tsland. Engin önnur undir- staða er til til þess aö standa undir afkomu tslendinga. Eins og sést af þvi, sem hér er rakið úr þessari ræöu Péturs Guðjónssonar, hefur þetta verið hin skeleggasta ræða og þvilik ádrepa á Sjálf- stæöisflokkinn og Geir Iiall- grimsson, aö annaö eins hefur ekki heyrzt lengi frá tryggum flokksbundnum Sjálfstæöis- manni. - TK. Ég er ekki hissa á þvi. Þetta heyrði ég lika I Sviþjóð. Svona er það þar. En af hverju skyldi þetta vera? Maðurinn er það, sem hann etur, segir gott orðtak. Og hvað er það, sem unglingarnir leggja sér aðaílega til munns. Jú, það er kókurinn, sem þeir drekka seint og snemma, og morgunmaturinn súrmjólk kannski, blönduð korn- flexi, og sultutau út á. Þetta kvað forseti Bandarikjanna meira að segja borða á fastandi maga, og allir sjá húmorinn hans. Þetta er ekki náttúrlegt fæöi, nema þá kannski súrmjólkin, og ég hef heyrt lærða menn segja, að sykur og sætindi geri fólk sljótt. Þar hafa menn rótina aö þvi, hvað margir eru sinnulausir og fúlir og stirðir í sambúð. Þó að menn hefðu kanel út á grjóna- grautinn hér áður, þá var það kannski ekki eins slæmt. En að nærast mestpart á kók og korn- flexi, það lizt mér ekki á. Þetta vildi ég fá birt, af þvi aö ér er nýkominn frá útlöndum og hef heyrt talað um þetta þar. Einn heimkominn. BLÓM ERU ALLTAF FALLEG Hér á landi er staddur danskur blómaskreytingamaður — Decorateur. — Mér lék nokkur forvitni á að sjá Danmerkurmeis- tara i þessari grein sýna listir sin ar, svo ég brá mér á sýningu hans sl. mánudag. Blóm eru alltaf falleg! En frá fagmanns sjónar- miöi er vissulega lengi hægt að deila um uppsetningu, litasam- stæöur o.fl., sem er undirstaða allra blómaskreytinga. Blóma- skreyting er listiðn, og ber að skoða hana sem slika. Þaö er ekki nóg að leggja blóm i hönd karls eöa konu og segja: — Með þessu skaltu skreyta. Ef þetta á að lán- ast, þarf hann eða hún að kunna eitthvað i litaskipun og stil, og hafa helzt lika yfir að ráða nokkru af meðfæddum listasmekk. É bjóst við að sjá þarna ein- hverjar nýjungar i blómaskreyt- ingum. Auglýst hafði verið, aö sýningin væri skipulögð og unnin af Danmerkur-meistara. Ég varð fyrir vonbrigðum. Mér fannst vanta alla „fantasiu”. Allan lita- JESÚFÓLK allra tima les BIBLÍUNA aö staðaldri BIBLtAN fæst hjá bóka- verzlunum, kristilegu félög- unum og hjá Bibliufélaginu. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG $uö6xmt&>ðfofu IZUOUKimDI) - UTIUTII smekk, alla stilþekkingu, allt, sem ég tel, að fagmaður i blóma- skreytingum þurfi yfir að ráða. Nu er bezti blómatimi ársins, litaauöur og ótal tegundir. Það er þvi úr nógu að velja. En þessi sýning virðist ekki benda til þess, aö Danmerkurmeistarinn, sem að baki hennar stóö, hafi orðið fyrir innblástri við sköpun henn- ar. „Der manglede gnisten.” Sannast ekki hér, það sem Danir segja? „Det er ikke bare at göre det, men maaden du gör det paa!!!! Aage Foged, Blómabúöin Hraun. TAMNINGA- STÖÐ Hestamannafélagsins Blakks i Strandasýslu verður rekin um tveggja mánaða skeið i sumar, i júli- og ágústmánuði. Aðaltamn- ingamaður verður Jón Þórðar- son. Greiöa skal helming tamningagjaldsins, kr. 4.250,- þegar hestarnir koma á stööina, en eftirstöðvar viö afhendingu af stööinni. Þeir sem óska eftir aö koma hestum á stööina snúi sér til Arna Daníelssonar, Tröllatungu, simi um Hólmavík, eða Georgs Jónssonar, Kjörseyri, simi um Brú, sem veita frekari upplýsingar. Stjórnin LÖGTÖK Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjald- heimtunnar i Reykjavik og samkvæmt fó- getaúrskurði, uppkveðnum 2. þ.m. verða lögtök látin fara fram fyrir ógoldnum fyr- irframgreiðslum opinberra gjalda, sam- kvæmt gjaldheimtuseðli 1971, sem féllu i gjalddaga 1. febrúar, 1. marz, 1. april, 1. mai og 1. júni 1972. Lögtök til tryggingar fyrirframgreiðslum framangreindra gjalda, ásamt dráttar- vöxtum og kostnaði, verða hafin að 8 dög- um liðnum frá birtingu þessarar auglýs- ingar, verði tilskyldar greiðslur ekki inn- tar af hendi innan þess tima. Reykjavik, 2. júni 1971. Borgarfógetaembættið. /ip\ Tilboð óskast i loftræsikerfi fyrir Fæð- ingardeild Landspitalans. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Borgartúni 7, Reykjavik gegn 3.000,00 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð 16. júni 1972 kl. 11:00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍKI 26844 Auglýs endur Ath. aö auglýsingar þurfa að berast eigi siðar en kl. 2 daginn áöuren þær eiga aö birtast. Þeir, sem óska eftir aöstoð viö auglýsingagerð þurfa aö koma meö texta meö 2ja daga fyrirvara. Auglýsingastofa Timans er I Bankastræti 7 Simar 19523 og 18300 5§)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.