Tíminn - 03.06.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 03.06.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Laugardagur 3. júní 1972 N er laugardagurinn 3. júní 1972 HEILSUGÆZLA' SlökkviliðiWog sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreiö i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5-6 e.h.'Simi 22411. Apótek Ilafnarfjarðar er opiö alla virka daga frá kl. 9-7, á láugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Kvöld, nætur og helgarvakt: Mánudaga-fimmtudaga kl. 17.00-08,00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08,00 mánudaga. Simi 21230. .ÚD plýsingar um læknisþjónustu i Reykjavfk erú gefnar i sima 18888. Lækningastbfur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgidagavaktar. Simi 21230. Onæmisaðgerðir gegn mænu- s’ótt fyrir fullorðna fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur á mánudögum frá kl. 17-18. Næturvörzlu lækna i Keflavik 2.3. og 4. júni annast Kjartan Ólafsson. 5. júni Arnbjörn Ólafsson. Nætur og helgidaga vörzlu apóteka i Reykjavik vikuna 3.til 9. júni annast Reykjavikur Apótek, Borgar Apótek og Garðs Apótek. FLUGÁÆTLANIRj Flugfélag tslands h.f. Millilandaflug. Laugardagur — Gullfaxi fer frá Kaupmannahöfn kl. 09.40 til ósló og væntanlegur al'tur til Keflavikur kl. 12.30. Fer frá Keflavik kl. 13.45 til Frankfurt og væntanlegur aftur til Keflavikur þaðan kl. 20.55 um kvöldið. Sólfaxi fer frá Keflavik kl. 08.30 til Lundúna,væntanlegur aftur til Keflavikur kl. 14.50. Fer kl 15.45 til Kaupmannahafnar og væntanlegur þangað kl. 19.35 um kvöldið. Innanlandsflug. Laugardag — er áætlun til Akureyrar (2 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til Horna- fjarðar Isafjarðar (2 feröir) til Egilsstaða (2 ferðir) til Sauðárkróks. BLÖÐ OG TÍMARIT. Ægir, rit Fiskifélags Islands 1. máí 1972. Efni m.a. Útgerð og aflabrögð. Netagerð og neta- bæting. Flokkun og meðalverð á netafiski einstökum verstöðvum á vetrarvertið 1971. Stýrimanna- skóla tslands slitið. Útfluttar sjávarafurðir i febrúar 1972 og 1971. Erlendar fréttir o.fl. Faxar.5. tbl. 1972. Efni m.a. Rætt við Heimi Stigs, ljósmyndara. Endurskipulagt slökkviliö i Sand- gerði. tþróttir IBK sigrar. Um kurteisi-myndlistarsýning og baðstofa. Aflaskýrsla, vertiðin 1972. Förum vel með vegina. Minning Elisabet Asberg. Drög að sögu Keflavikur o.m.fl. FÉLAGSLÍ F llúnvetningafélagið i Reykjavik, býður öllum Húnvetningum 65 ára og eldri, til kaffidrykkju I Domus Medica 4.júni kl. 3. Félag Austfirzkra kvcnna. Heldur sina árlegu skemmtisam- komu fyrir aldraðar austfirzkar kcmur sunnudaginn 4.júni i Sigtúni kl. 2.30. Allar austfirzkar konur 65 ára og eldri eru velkomnar. Stjórnin. KIRKJAN Reynivallakirkja. Guðþjónusta kl. 2. Ferming. Séra Jón Einarsson. Grensásprestakall. Guðsþjónusta i Safnaðarheimilinu Miðbæ kl. 11. Séra Jónas Gislason. Ncskirkja.Messa kl. 11. Fermdur verður Kristinn Reynisson, Melabraut 60, Seltjarnarnesi. Séra Frank M. Halldórsson. Frikirkjan i Reykjavík. Guðsþjónusta kl. 2.Séra Kolbeinn Þorleifsson, messar. Safnaðar- prestur. Rústaðakirkja. Guðsþjónusta kl. 11. John Swhichard, umdæmis- stjóri Gideonfélaganna predikar. Ræðan verður þýdd jafnóðum. Séra Ólafur Skúlason. Asprestakall. Messa fellur niður vegna Sjómannadagsins. Séra Grimur Grimsson. Arbæjarkirkja. Guðsþjónusta i Arbæjarkirkju kl. 11. Prestur sr. Þorsteinn B. Gislason. Sóknarnefnd. Laugarneskirkja. Messa kl. 11 f.h. ath. breyttan messutima. Séra Garðar Svavarsson. óháði Söfnuðurinn. Messa kl. 11 f.h. Séra Emil Björnsson. Dómkirkjan. Sjómannadagurinn messa kl. 11. Biskup tslands hr. Sigurbjörn Einarsson predikar og þjónar fyrir altari, ásamt séra Grimi Grimssyni. Minnst verður látinna sjómanna. Hallgrimskirkja. Messað kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Ilátcigskirkja. Lesmessa kl. 10. Séra Arngrimur Jónsson. Messa kl. 11. ath. breyttan messutima. Séra Jón Þorvarðsson. Kópavogskirkja. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Þorbergur Kristjánsson. SÖFN OG SÝNINGAR Listasafn Einars Jónssonarer opið daglega kl. 13.30 til 16. MINNING Sigurður Jónsson, bóndi á Stafafelli, andaðist i fyrrinótt, 87 ára gamali. Sigurður var þjóö- kunnur maður, formaður Menn- ingarfélags Austur-Skaftfellinga fjóröung aldar og búnaðarþings- fulltrúi um tugi ára. t dag fer fram útför Onnu Sigrúnar ólafsdóttur frá Siglu- firði, sem andaðist 26.mai s.l. Jarðarförin fer fram frá Foss- vogskapellu kl. 10.30. Vestur spilar sex spaða, sem Norður doblar. Þegar Sp-K er tekinn sýnir S eyðu. Hvaða spil þarf N að eiga til þess að V vinni sögnina? -N opnaði á einu L i spilinu. Vestur Austur ♦ AK7542 V 54 4 KD32 * 1063 V AK8 4 A72 <4 A652 Við vitum, að N átti DG98 i Sp. og til þess, að V vinni spilið þarf N til viðbótar að eiga 2 Hj., 3 T og 4 L. (Það er mjög liklegt, þar sem N opnaði á 1 L). Þegar spilið kom fyrir redoblaði Austur loka- sögnina. Útspil var L—K tekinn á ás og Sp-3 spilað. S átti engan Sp. Spilarinn tók nú á Hj-K og trompaði L. Þá Hj-Ás og L aftur trompað. Þá spilað á T-Ás og fjórða L trompað. Nú tók V slagi á T-K-D og þegar N fylgdi lit var spilið i höfn. Fjóröa T V var spilað og sama hvað N gerir. Hann á eft- ir DG9 i Sp.: ef hann trompar með G, er Hj. kastað úr blindum, og spilarinn fær tvo siðustu slagina á Sp-10 og Sp-As. Spilið er gott dæmi um það, að ekki er ástæða til að gefast upp þó útlitið sé dökkt. Hvitur leikur og vinnur. ATVINNA — HÚSNÆÐI Maður vanur sveita-vinnu, sem hefur bil- próf, getur fengið atvinnu og húsnæði (ibúð) og gott kaup. Upplýsingar hjá Ólafi Árnasyni i sima 15465. II— Kaupmannahafnarferð Flogið veröur til Kaupmannahafnar 22. júni n.k. Komið til baka 6. júli. Þeir, sem ætla að fara, þurfa að tryggja sér farmiða sem fyrst. Fulltrúaráð framsóknarfélaganna i Reykjavik Hringbraut 30. Simi 24480. Hjartans þakkir sendi ég öllum, sem glöddu mig á áttræðisafmælinu. Lifið heil. BRYNJÓLFUR GUÐMUNDSSON, Ormsstöðum, Breiðdal. Þessi staða kom upp i skák Andreaschek (hvitt) og Zehntmayer i Vinarborg 1913. Hvitur lék nú l.Hb7! og vinnur hrókjnn eða mátar. T.d. 1.-Hg8 2.Hh7 mát eða hrókurinn færður á fimmtu reitaröðinni 2. Hb8 mát. + Ég sendi minar hjartans þakkir til alls frændfólks, vina og tengdafólks fjær og nær fyrir þann vinarhug og styrk.sem þið sýnduð mér og börnum minum við fráfall eiginmanns mins Hannibal til Svíþjóðar Hannibal og frú fara til Svi- þjóðar um helgina i boði sænska samgönguráðherrans, Bengt Norling, og skoða þar samgöngu- mannvirki og kynna sér sam- göngumál ásamt Brynjólfi Ingólfssyni ráðuneytisstjóra og frú. m■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■ j Brezka fugla- j | fræðingafélagið j íheldur fund hérl ■ ■ ■ ■ ■ SJ-Reykjavik. ■ £ Fuglafræðingaþing verður £ ■ haldið i Reykjavik i þessum ■ £ mánuði. Það er brezka £ ■ fuglafræðingafélagið, sem ■ ■ kemur hér saman til fupdar i ■ £ Árnagarði boði Náttúru- £ ■ fræðistofnunar Islands og ■ ■ Háskólans 10. - 16. júni. Að £ ■ þinginu loknu fara þátttak- JJ ■ endur i viku fræðsluferð um ■ ■ landið. Um 90 erlendir menn J ■ koma til þingsins, en fleiri en ■ ■ Bretar eru meðlimir i brezka J[ ■ fuglafræðingafélaginu. A ■ ■ milli 10 og 20 tslendingar JJ ■ sitja þingið. ■ ÓLAFS R. GUÐMUNDSSONAR Karlakórnum Fóstbræður og Ragnari Björnssyni dóm- kirkjuorganista þakka ég þann minnisstæöa söng og undirleik, sem þið fluttuð á þessari sorgarstundu. Félögum hans úr Akoges færi ég minar hjartans þakkir fyrir þá ómetanlegu hjálp og tryggö,sem okkur var sýnd. Þorbjörg Erna óskarsdóttir og hörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðar för föður okkar, tengdaföður og afa SVEINS EIRÍKSSONAR Miklaholti. Börn, tengdabörn og barnabörn. Innilegar þakkir færum viö þeim fjölmörgu, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför ÁSKELS GEIRSSONAR Sérstakar þakkir til Þórarins Guðnasonar læknis og annars hjúkrunarliðs Borgarspítalans Ingibjörg Siguröardóttir, Hildur Helgadóttir Gestur Geirsson, Una Gunnarsdóttir, Magnús Jón Askelsson Þökkum innilega auðsýnda samúð viö andlát og jarðarför föður okkar og tengdafööur, afa, langafa og langalangafa FRÍMANNS GUÐBRANDSSONAR frá Austara-Hóli, Fljótum Sérstaklega þökkum við læknum og hjúkrunarliði Sjúkra- húss Siglufjaröar, hjúkrun þeirra I veikindum hans Börn, tengdabörn, barnabörn, barnabarnabörn og barna- barnabarnabarn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.