Tíminn - 04.07.1972, Blaðsíða 5

Tíminn - 04.07.1972, Blaðsíða 5
Þriðjudagur, 4. júli 1972 TÍMINN 5 GRÆNLENDINGAR GEGN EFNAHAGS- BANDALAGINU i Grænlandi er mjög hörð andstaða gegn þvi.að Grænland verði innlimað i Efnaliagsbanda- lagið og óttast Grænlendingar einkum þær afleiðingar, sem þátttaka i bandalaginu getur haft fyrir fiskveiðar landsmanna. COMB lÆlÍJU Alhliöa landbúnaðarvagn meö færigólfi — Grænfóðursvagn — Mykju- dreifari — flutningsvagn. Fljótvirkur losunarbúnaður — Burðarþol 3000 til 5000 kg — Leitið upplýsinga í sima 81500. Ö ÞORHF ■ _ ! REYKJAVIK SKÓLAVÖRDUSTÍG 25 Nú hefur verið stofnuð nefnd, Grænlandsnefndin, bæði skipuð Grænlendingum og Dönum, til þess að berjast gegn þátttöku.og hefur hinn ungi þjóðþingsmaður Grænlendinga, Móses Ólsen, samið bækling, sem prentaður hefur verið bæði á grænlenzku 'og dönsku, þar sem hann hvetur menn mjög eindregið til þess að hafna þátttöku við þjóðarat- kvæðagreiðslu. Myndin hér að ofan er af spjaldi, þar sem bæklingur þingmannsins er auglýstur. ,,Það er skoðun Grænlands- nefndarinnar”, segir i bréfi, sem fylgdi eintaki af bæklingnum, er Timanum barst i gær,” að Græn- land hafi engan hagnað af þátt- tökunni, heldur muni hún seinka sjálfstæðri efnahagslegri og stjórnmálalegri þróun, sem Grænlendingum er sjálfum hag- kvæm. 1 Efnahagsbandalaginu drottna risafyrirtæki, og það skelfir menn, hvernig fram- vindan hefur orðið i Norður- Noregi. Þar hefur hinn mikli, evrópski matvælahringur, Nestlé — þessi með súkkulaðið og kaffi- duftið — náð einokun á allri með- höndlum á fiski frá -því að hann veiðist og þar til hann er kominn i búðirnar. Nestlé á bátana, frysti- húsin. og verksmiðjurnar og fer með fisksöluna. Á þennan hátt hafa fiskimenn á litlum batum EF nággáruk! "avatan” ingmíkut EF-imut túngassoK atuaruk ilángússissut ilát: Moses Olsen -pisiarineKarsínauvoK, korunit mardluk - t------------------ LÖGFRÆÐI- j SKRIFSTOFA j Vilhjálmur Árnason, hrl. Lækjargötu 12. Idðnaðarbankahúsinu, 3. h.) Simar 24635 7 16307. verið sviptir starfi sinu og verða að láglaunuðum verkamönnum i verksmiðjunum.” ..J Greifinn af Monfe Christo Áttunda bindi hefir veriö end,urprentað og sagan aftur til í heild. Fjóröa útgáfa, nær K00 siöur i Eimreiöarbroti. Veró (bókamarkaösverö) ef peningar fylgja pöntun kr. 300.00, buröargjaldsfritt.; Fyrir 200 kr.: Karólinu- bækurnar (allar fjórar). Pantendur klippi út auglýs- ínguna og sendi ásamt heimilisfangi. Bókaútgáfan Rökkur Axel Thorsteinsson, Pósthóif 956, Reykjavik. Simi 18-7-68 kl. 10-11 og 4-5. ÖKUKENNSLA Æfingatímar Kenni á Skoda 1971 Fullkoniinn ökuskóli Útvega öll gögn á einum stað Sveinberg Jónsson sinii 34920 (( "Vcmdev IL Þéttir gamla og nýja steinsteypu. 2 1 SIGMA H/F Bolholti 4, simar 38718—86411 Samband íslenzkra samvinnufélaga VÉLADEILD Ármúla3 Reykjavík simi 38900

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.