Tíminn - 04.07.1972, Blaðsíða 8

Tíminn - 04.07.1972, Blaðsíða 8
8 TÍMINN Þriðjudagur 4. júli 1972 TAPAÐ FLUGNABOX Flugnabox með cirka 250 laxveiðiflugum týndist við laxastigann i Laxá i Leirár- sveit, merkt : JAC. Finnandi vinsamleg- ast láti vita i sima 24635. Fundarlaun. Leikfélag Akureyrar Vill ráða leiklistarmenntaðan mann til starfa næsta starfsár. Nánari upplýsingar veitir Jón Kristinsson, Byggðavegi 95, Akureyri i sima 96-11639 milli kl. 7-8. s.d. þessa viku. Hvorfor sá billig? fBeiakI Fabrikkutialgets torretninger: Drimmen: 0vre Storgt 7 Tollbugt. 0 - Konnerudgt. 4 Larvlk: Prlnsensgt. 19 8andtf)ord: Domusgárden Henefost: StabelIsgt. 3 Qol: Gol sentrum Kongaberg: Herman Fossgt. 4 Notodden: Heddalsveien 29 Samt váre to forretninger i Oalo: Stoffreatebua, Lakkegaten 15, Stoffhuaet, Nordregate 10, Inngang Markveien. Vi tar ogsá Imot telefonbestilling. Tlf. 83 6555. Luksuspakke Denne stoffpakken pá 2 kg inneholder det ypperste vi kan vise fram i váre 15 stoff-forretninger pá Ostlandet. Det dreier seg kun om strykefrie stoffer i terylene. crimplene. jersey og andre kvalitetsstof- fer - alt etter Deres enske og behov, fyll ut kupongen svaktig. Luksuapakken pá 2 kg med stoffer ‘ de flotteste koater kun Velg selv! Ná selger vi kvalitetsstoffer i pakning á 2 kg. Alle stoffer er i tilstrekke- lig mál og i beste kvalitet direkte fra eget lager i Drammen. Bli overbevist. se og prov stoffene hjemme i Deres egen stue helt uten risiko. Fabnkkutsalget er landets ledende spesial- forretning i stoffrester. Váre stoffek.íper- ter velger ut kvalitetsstoffer etter Deres onsker og behov. Nol Ikke, bettlll allerede Idagl Standardpakke Vár standardpakke er et okonomitilbud til Dem som Inneholder 2 kg stoffrester for kun kr. 00,—. I Standardpakken er det nok stoffer til kjole. skjort. slacks og bluse og husk at alt dette selges i pakker á 2 kg for kun Motepakke Topp moderne stoffer fra inn- og utland. De siste nyheter báde nár det gjelder far- ger og monstre i en stoffpakke pá 2 kg til kun kr. 124,-. Dette er en pris som ligger betydelig lavere enn det man vanligvis betaler for stoffrester. Motepakken in- neholder 2 kg stoff i topp kvalitet som er trlstrekkelig < til kjoler, drakter. bukser I etc. Motepakken kostor kun I ikr.124,- Crimplene Crimpelone er moderne menneskerf fa- vorittstoff. Stoffet er lett á behandle. lett á vaske. det er helt krollfritt og forer seg pent Mod denne 2 kg's pakken som Inno- holdor forsteklasses crimpelene-stoff kan De realisere drommen om ny buksedress. ny kjole. ny bukse eller et nytt skjort. 2 kg's crimpelene pakke j koster kun kr.198,- Den sensasjonolt lave prisen pá disse kvalitetsproduktene skyldes for det forste gunstige innkjop i store partier fra kjente inn- og utenlandske produsenter, og dessuten fordelaktig produksjon i egen fabrikk i Norge. eGBRBnTia Er De ikke fullt ut fornoyd med Deres stoffpakke fár De pengeno oyeblikkelig refundert. Sdagers full returrett. Se og prov stoffene hjemme I Deres egen stue forDe bestemmer | Dem! Kun hele pakker byttes. g ~ I váre forretninger vll'De flnne forsteklasses stoff til sensasjonelt lave priser.. Et ekstra tllbud Ul Dem: VÓd bestifling av 3 stoffpakker sparer De porkeenf Gá ikke ghpp av delte enesta- ende tilbud. fyII ut kupongen allerede idag Alle priser er i norske kroner Til FABRIKKUTSALGET. DRAMMEN, NOdGE 0vre Storgt. 7, Boks 49, ved Jul A. Gundersen. Send meg omgáende i oppkrav med lull returrelt i 8dager: ......... stk. luksuspakker á 2 kg spesielt utvalgle stoffer for kun kr. 145,— pr. pakke + porto. ......... stk. motepakker med 2 kg nyeste stoffrester for kun kr. 124,— pr. pakka + porto. ......... stk. standardpakker med 2 kg stoffrester i hver for kun kr. M,— pr. pakke + porlo. ......... stk. pakker som inneholder forsteklasses cnmpelene for kun kr. 190,— pr. pakke + porto. Stoffene skal brukes til: Pike: ár: Gutt: Alder: ...... Storrelse: .. Andre formál:....................................................................... Jeg ensker meg folgende hovedfarge i mine nye stoffer: Godt á ha med: ........... stk. glideláser som passer til mine nye stoffer. □ Jeg ensker trádsneller i kraftig polyester til alle mine nye stoffer til kun kr. 1,75 pr. snelle. Hvis jeg ikke er fullt ut tilíreds med mine nye stoffer fár jeg pengene oyeblikkelig refundert, hvis jeg returnerer hele pakken innen 8 dager. Navn:.............................................................................. Adresse: MMt Postnummer:..............Poststed:.................................. Vennligst benytt blokkbokstaver Vladimir Ashkenazy vís- ar bréfi A.P.N. á bug Timanum hefur borizt bréf frá Vladimir Ashkenazy — svar við fréttatilkynningu sovézku frétta- stofunnar A.P.N., sem birti i sið ustu viku bréf, sem faðir hans, Davið Ashkenazy, var sagður hafa skrifað 31. desember siðast- liðinn um möguleika hans til þess að koma hingað til lands til þess að heimsækja son sinn. t bréfi sinu segir Ashkenazy föður sinn enga aðstöðu hafa til þess að fylgjast með þvi, sem birtist i blöðum á Vesturlöndum, og þess vegna ekki geta af eigin raun dæmt um það, hvað þar birt- ist: „Eg þarf varla að taka fram, að faðir minn,venjulegur sovézk- ur þegn, hefur engan aðgang að and-kommúniskum blöðum á Sveitaheimili óskast fyrir 13 ára dreng i sumar. Upplýsingar i sima 25463. LAUS STAÐA Starf fulltrúa við embætti skattstjórans i Vestmannaeyjum er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist undirrituðum fyr- ir 15. júli n.k. Vestmannaeyjum 28. júni 1972. Skattstjórinn i Vestmannaeyjum. AFGREIÐSLUMAÐUR ÓSKAST Karlmaður óskast til aðstoðar við samsetningu véla og tækja, ennfremur til þess að annast afgreiðslu ýmissa vara, sem fyrirtækið selur. Umsækjendur þurfa að hafa bilpróf, helzt nokkra reynslu i akstri litilla vörubifreiða eða sambærilegra farartækja. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf strax. Nánari upplýsingar veitir framkvæmda- stjórinn. DRÁTTARVÉLAR h.f. Suðurlandsbraut 32 — Simi 86500 Vesturlöndum og getur ekki sjálf- ur fylgzt með þvl, hvað þar birt- ist”. I bréfinu fullyrti Davið Ashke- nazy, að hann gæti heimsótt son sinn, hvenær sem honum sýndist, en heilsa konu hans leyföi það ekki. Um þetta segir sonur hans: ’ Ég veit meö vissu, að föður minum hefur verið boðið af sér- stökum embættismönnum að fara úr landi með fjölskyldu sina án heimildar til þess aö snúa heim aftur. Honum var gefið til kynna, þegar þetta boð var gert, að hon- um yrði leyft að fara aðeins i heimsókn til sonar sins. Heilsufar móður minnar var haft til afsök- unar af þeim embættismönnum sem þröngvuðu föður minum til þess að skrifa þetta bréf. Sann- leikurinn er sá, að ég átti simtal við föður minn 31. desember 1971. . . ., og hann svaraði spurn- ingu minni um heilsufar móður minnar með þessum orðum: Eins og venjulega. Það er einnig stað- reynd, að i febrúarmánuði siðast- liðnum var faðir minn eina viku i venjulegri hljómleikaferð i Leningrad. Sannleikurinn er, að foreldrar minir myndu aldrei vilja fara frá Rússlandi fyrir fullt og allt”. Siðan segir: „Ég átti heima i Sovétrikjunum og veit nákvæm- lega, hvernig það ber að, þegar bre'f af þessari gerð eru skrifuð. Hefði faðir minn neitað að skrifa bréfið, hefði verið óséð, hvaða erfiðleikar hefði beðið hans. . . Ég vil bæta þvi við, að ég hef oft átt simtöl við föður minn siðan ■ þetta bréf var fyrst birt, og jafnan hefur hann látið i ljós löngun sina til þess að koma og hitta mig, en bréfið sagðist hann „hafa orðið" að skrifa. Þeir, sem blekktu föður minn til þess að skrifa bréfið, hljóta að hafa vitað nákvæmlega um þær staðreyndir sem ég hef dregið hér fram. . . En það væri til of mikils mælzt, að þeir skömmuðust sin fyrir lygi sina. Þeir,sem sam- vizkulausir eru, kunna ekki aö skammast sin”. Þetta bréf, sem hér er aðeins birt i úrdrætti, var fyrst og fremst sent rikisútvarpinu og fiutt þar á sunnudaginn, en auk þess var það sent utanrikismálaráðuneytinu, Timanum, Visi og Þjóðviljanum. Auglýsið i Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.