Tíminn - 07.07.1972, Blaðsíða 15

Tíminn - 07.07.1972, Blaðsíða 15
Föstudagur 7. júli 1972 TÍMINN 15 Umsjón Alfreð Þorsteinsson Unglingalandskeppnin ísland - Danmörk: Danir signrstranglegir - en spennandi keppni ÖE—Ileykjavik Nú eru liðin niu ár siðan islendingar og Danir hafa háð iandskeppni i frjálsum iþróttum með fullu „prógrami” ef svo má segja, þ.e. tvcir menn í hverri grein frá hvorum aðila. Siðast kepptu löndin i Iteykjavik 1963 og þá unnu I)anir með gifurlegum yfirburðum. Keppnin þá var milli landsliða fullorðinna, en að þessu sinni keppa unglingar 20 ára og yngri og þetta er jafnframt i fyrsta sinn, sem unglingar frá Danmörku og islandi þreyta keppni, þar sem tveir keppa i hverri grein. Stúlkur 1S ára og yngri keppa einnig og þetta er jafnfram i fyrsta sinn sem islen/.kar stúlkur þreyta lands- keppni. Ilér er um frumraun að ræða og það á móti dönsku stúlkunum. en þær hafa ávallt átt gott kvennalandslið. Dað er ætlun okkar hér á iþróttasiðunni að reyna að spá um úrslit þessarar keppni, þó að slikt sé ávallt erfitt, og þá sér- staklega i þessari, þar sem árangur þjóðanna er mjög svip- aður i mörgum greinum. En við lökum „sjensinn 'eins og sagt er. Fyrri dagur: Fyrsta greinin er 110 m, grinda hlaup, þar er betri Daninn með sama tima og Borgþór Magnús- son 15,3 sek, en Borgþór er i góðri æfingu og við spáum honum sigri, 6:5 fyrir tsland. Kúluvarpið verður geysi- spennandi, Henningsen 13,70, Guðni Halldórsson 13,62, Bent Larsen 13,50 og Grétar Guð- mundsson 13.02. Við spáum Henningsen fyrsta sæti Guðna öðru og Larsen þriðja. 7:4 fyrir Dani og samanlagt 12:10 fyrir DanL Ekki verður hástökkið siðra. Elias Sveinsson og Johansen báðir með 1,95. Jörgensen 1,94 og Karl West 1,90. Elias hefur ekki gengið heill til skógar að undan- förnu og þess vegna spáum við fyrsta og öðru sæti fyrir Dani, en vonum það bezta, 7:4 fyrir Dani og 19:14 samanlagt fyrir Dan- mörku. Ef við litum á 100 m hlaupið þá virðist tvöfaldur danskur sigur blasa við, en við höfum trú á Vil- mundi Vilhjálmssyni, sem hlaupið hefur á 11,2 sek en Danirnir á 11 og 10,9 sek. Við spáum 7:4 fyrir Dani og 26:18 samanlagt. Enn ein spennandi grein verður langstökkið, Friðrik Þór á bezt 7,02, m.Johansen einnig 7.02. Hansen 6,97, og Vilmundur 6,71 m. Þrátt fyrir smámeiðsli Frið- riks spáum við honum sigri, en Vilmundi fjórða sæti, 6:5 l'yrir ís- land og 31:24 samanlagl. Það þarf vist litið að ræað um 3 km hlaupið öruggur tvöfaldur sigur Dana 8:3 og 39:27 saman- lagt. Kringlukastið getur aftur á móti orðið spennandi. Larsen er með bezta árangurinn 42,19, en Óskar Jakobsson er með 40,94 og Guðni Halldórsson 40,72 m. lakari Daninn Hansen 40,68 m. Við erum bjartsýn og spáum öðru og þriðja sæti fyrir Island, 6:5 fyrir Dani og samanlagl 45:32 fyrir Dani. 400 metra hlaupið verður geysi- spennandi. við höfum mikla trú á Vilmundi og spáum honum sigri og Borgþóri þriðja sa'ti, þannig að Island hlýtur 7 stig og Danir 4, samanlagt 49:39 fyrir Dani, Ef við litum á timana i 800 m. hlaupinu virðist tvöfaldur danskur sigur blasa við, en danskurinn nær ekki sinu bezta hér og við spáum Ágústi Ásgeirs- syni öðru sæti, 7:4 l'yrir Dani, samanlagt 56:43. Loks er komið að boðhlaupinu og það er erfið grein að spá, þar sem okkur vantar tima á þriðja Starfsmenn Laugardalsvallarins undirbúa sig fyrir komu heimsmethafans i kringlukasti, Ricky Riuch. Steyptur var i vikunni nýr „platti" i kringlukastshringinn. Það er vist bezt að hafa allt í lagi, þegar liinn kenjótti Ricky er annarsvegar. Nýr „platti” í kringlukasthringinn á Laugardalsvellinnm ÍSHmSMÖT \m FÓLKSINS í FRJÁLSUM ÍÞRÓTTUM Drengja, sveina, pilta, stúlkna, meyja og telpnameistaramót Is- lands verður haldið á Sauðár- króki dagana 15. og 16. júli. Keppnisgreinar: Drengir, fyrri dagur: 100 m, 800 m 200 m gr. hástökk, langstökk, kúluvarp, og spjót- kast. seinni dagur: 110 m gr. 200 m, 400 m 1500 m, 4 x 100 m boðhlaup, stangarstökk, þristökk, kringlukast og sleggju- kast. Stúlkur fyrri dagur: 100 m, 400 m, 4 x 100 m boðhlaup, langstökk, kringlukast. seinni dagur: 200 m, 800 m, kúluvarp, spjótkast, og hástökk. Sveinarfyrri dagur: 100 m, 400 m, 4 x 100 m boðhlaup, hástökk, kúluvarp, og spjótkast. seinni dagur: 100 m gr. 200 m, 800 m, þristökk, langstökk, stangarstökk, kringlu- kast og sleggjukast Meyjar fyrri dagur : 100 m kringlukast og 4x 100 m boðhl. seinni dagur: 100 m gr, 200 m, 400 m, hástökk, langstökk, spjótkast, og kúlu- varp. Riltar fyrri dagur: 4 x 100 m boðhl. hástökk og kúlu- varp. seinni dagur: 100 m, 600 m, langstökk. Telpur fyrri dagur: 4 x 100 m boðhlaup seinni dagur: 100 m, langstökk, hástökk og kúluvarp. Þátttökutilkynningum ber að skila til Ingimundar Ingimundar- sonar i sima 95-5451 Sauðarkróki, eða skriflega til skrifstofu FRI Iþróttamiðstöðinni Laugardal fyrir n.k. miðvikudag 12. júli. Rorgþór Magnússon, á möguleikaað sigra i báðum grindarhlaupunum. og fjórða Dananum, en við ætlum við að vera mjög bjartsýn spá Islandi sigri 5:3, og saman- iagt eftir fyrri dag 59 : 48 mjög þokkaleg úrslit gegn hinu sterka danska unglinga- landsliði. Slúlkur: Þar verður keppnin ójafnari, en þó getur orðið barálta i hlaupa greinunum. Susanna Flensborg er með bezta timann i 100 m. grinda- hlaupi, 14.8 sek og við spáum henni sigri, en Láru Sveinsdóttur og Kristinu Björnsdótlur öðru og þriðja sa'li, 6:5 fyrir Dani. Spjótkastið er 100% öruggur danskursigur8:3,samanlagl 14:8 og sömuleiðis kringlukastið 8:3 og 22:11 samanlagt. Ragnhildur Pálsdóltir eru með lakari tima en dönsku stúlkurnar i 800 m. hlaupinu, 2:22,0 min. gegn 2:19.2 og 2:18.5, en við erum viss um að Ragnhildur getur meira en þetta og spáum henni sigri, 6:5 fyrir Island, 27:17. Aftur á móti afar litil von i 400 m. hlaupinu, báðar dönsku stúlk- urnar hafa hlaupið á 57,6 og Ingunn Einarsdóttir á 60.3. tvö- faldur danskur sigur 8:3 og 35:20 samanlagt. Langstökkið verður spennandi, liansen með beztan árangur 5,66 m. og við spáum henni sigri, en Hafdis Ingimarsdóttir og Sigrún Sveinsdóttir verða i öðru sæti og þriðja 6:5 fyrir danskar og 41:25 samanlagt. Loks er það 200 m. hlaupið, lik- legur danskur sigur, en við ætlum að vona, að Lára verði i öðru sæti, 7:4 fyrir Dani og 48:29 samanlagt eftir fyrri dag. Á morgun kemur spá um siðari daginn, sem er betri fyrir lsland. Unglingar f. 1952 og siðar. Fyrri ilagur: llOm. grindahlaup: Borgþór M agnúss. Isl. 15,3 sek Július Hjörleifss. fsl., Peter .Johansen, Danm. I5,3sek Karl Anker Jörgens. Danm. 15,7. Kúluvarp: Grétar Guðmundss. isl. 13.02m Guðni Halldórsson, tsland 13,62 m Bent Larsen, Danm. 13,50m Mich. Henningsen, Danm. I3,70m llástökk: Elias Sveinsson, tsl. 1,95 m Karl West, tsl. 1,90 m Peter Johansen, Danm. 1,95 m Torben Jörgensen, Danm. 1,94 m 100 m hlaup Vilm. Vilhjálmsson, tsl. 11,2 sek Hannes Reynisson, tsl. 11,6 Axel Mathiesen, Danm. • 10,9 Ole Lysholdt, Danm 11,0 3000 m lilaup: Bjarne Petersen, Danm 8:31,5 min Per Bagge, Danm. 8:40.0 Einar Óskarsson, ísl. 9:15,6 Þórólfur Johannsson, ísl. 9:18,4 Kringlukast: Óskar Jakobsson, tsl. 40,94 m Guðni Halldórsson, tsl. 40,72 Bent Larsen, Danm. 42,91 m Erling Hansen, Danm. 40,68 100 in hlaup: Vilm. Vilhjálmss, tsL 50,6 sek Borgþór Magnúss tsl. 52,3 Bo Westergaard, Danm. 50,7 Ole Lysholdt, Danm 51,5 800 m lilaup: Svend Malchau, Danm l:54,9min Carsten Jensen, Danm 1:53,5 Ágúst Ásgeirsson, tsl 1:56,5 Böðvar Sigurjónsson, Isl 1:58,5 1 x 100 m boðhl. Engir timar á sveitunum. STÚLKUR: Stúlkur f. 1954 eða siðar. Spjótkast: Aase Jensen, Dam, 41,62 m Anne Jensen, Danm. 42,12 Ólöf ólafsdóttir, tsl Svanborg Pálsd. tsl 30,40 Tekst Ragnhildi Pálsdóttur að sigra dönsku stúlkurnar i 800 m og 1500 m hlaupum. Kringlukast: Aase Jensen, Danm. 37,04 m Anne Jensen, Danm. 39,61 Guðrún Ingólfsd, tsl Ólöf ólafsdóttir, tsl 100 m grindahlaup: Susanna Flensborg, Danm 14,8 sek Liselotte Hansen, Danm 16,0 Lára Sveinsd. tsl 15,0 sek i meðv. Kristin Björnsd. tsl 15,1 i meðv. lOOm hlaup: Tone Kyhn, Danm 57,6 sek Lisbeth Nielsen, Danm 57,6 Ingunn Einard. tsl. 60,3 Björg Kristjánsd. tsl 64,5 800 m hlaup: Ragnhildur Pálsd. tsl. 2:22,0 min Lilja Guöm.d. tsl 2:30,3 Loa Ólafsson, Danm. 2:19,2 HanneRothhausen.Danm. 2:18,5 Langstökk: Hafdis Ingimarsd. tsl 5,54 m Sigrún Sveinsd., tsl 5,40 Liselotte Hansen, Danm 5,66 Susanna Flensborg, Danm 5,35 Langstökk 200 m hlaup: Friðrik Þór Óskarsson tsl.7,02 m Tone Kyhn, Danm 25,1 sek Vilm. Vilhjálmss, tsl. 6,71 Lisbeth Nielsen, Danm. 25,7 Peter Johansen, Danm 7,02 Lára Sveinsd. Isl 26,2 Erling Hansen, Danm. 6,97 Kristin Björnsd., tsl. 26,6

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.