Tíminn - 07.07.1972, Side 18

Tíminn - 07.07.1972, Side 18
18 TÍMINN Föstudagur 7. júli 1972 STARF orgamsta við Garöakirkju er laust til umsóknar frá 1. september 1972. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst n.k. Nánari uppiýsingar um starfið gefur séra Bragi Friðriksson sóknarprestur, Faxatúni 29, Garöahreppi, simi 42829. Garðahreppi 6. júlí, 1972 Sóknanefnd Garðasóknar LflUS STflÐfl Hjúkrunarskóli Islands óskar að ráða við- gerðar og umsjónarmann. Umsækjandi þarf að vera vanur slikum störfum. Laun skv. launakerfi rikisins. Fyrir hönd skólanefndar Skólastjóri BÓKAMARKAÐUR Helga Tryggvasonar Amtmannsstíg 2 Eftirtalin rit eru til sölu: Acta yfirréttarins 1749- 179 6 Akranes, Aldamót, Alþingistíöindi 1845-1960, Árbók Dansk ísl. samfund, Árbók landbúnaðarins. Ársrit Skógræktarfélagsins, Ársskýrsla Ræktunar- félags Norðurlands 1903-1969, Berklavörn, Bréfabók Guðbrands biskups, Búnaðarritið, Dagrenning, Dagskrá I.-11., Dropar 1.-11., Dvöl, Edda, Eimreiðin, Eining, Elektron og símablaðið, Embla, Félagsbréf A.B., Freyr, Freyja, Fríkirkjan, I. - IV., Frjáls verzlun, Garður, Heilbrigðisskýrslur 1881-1966, Heimili og skóli, Hagtíðindi 1916-1968, Maaneds Tidender I. - III., 1773-1776, Jólablað, Stjarnan i austri, Jörð (fyrri og seinni), Kennarablaðið, Kirkjublaðið, Kirkjuritið, Lesbók Mbl., 1925-1969, Landhagskýrslur og Verlzunarskýrslur, Lífið, Lög- rétta, Morgunn, Norðurljósið, Norræn jól, Nýtt kvennablað, Nýtt kirkjublað, Prestafélagsritið, Saga I,- IV., Satt l.-XIX., Sindri, Sjómannadagsblaðið, Skuggsjá I.-IV., Samtíðin, Skírnir 1905-1965, Sólskin, Spegillinn, Stefnir, Stigandi, Straumhvörf, Stundin, Stjörnur, Sunnudagsblöð allra blaða, Timarit iðnaðarmanna, Timinn 1917-1960, Timarit kaup- félaga og samvinnufélaga, Tímarit Máls og Menningar, Orval, Útvarpstíðindi og blöð, Vaka (fyrri og seinni), Verði Ijós, Víðsjá, Vinnan, Vörður, Þjóðin, Þjóðólfur I. - 66. ár 1848-1920. — Auk þess mikið af góðum bókum. Bókaskrá Gunnars Hall, Sjálfstæðisbarátta íslendinga og Islendingabók. Ennfremur Messubók nýútkomin, hreinasta lista- verk. Óvenju mikið af Ijóðmælum, æviminningum og smáprenti. Markaðurinn stendur til 15. þ.m. ÓDÝRI MARKADURINN Leður- og skinnliki i 30 litum og 4 gerðum frá kr. 150/- pr. mtr. LITLISKÓGUR Snorrabraut 22 simi 25644. kfiPAVOGSRín Byltingar- forkólfarnir Sprenghlægileg litmynd með isl. texta. Ernie Wise Margit Saad Endursýnd kl. 5.15 og 9. ÍSLENZKIR TEXTAR M.A.S.H. Ein frægasta og vinsælasta kvikmynd gerð i Banda- rikjunum siðustu árin.' Mynd sem alls staðar hefun vakið mikla athygli og ver- ið sýnd við metaðsókn. Aðalhlutverk: Donald Sutherland Elliott Gould, Tom Skerritt. Bönnuð innan 12 ára Sýnd.kl. 5, 7 og 9. Ailra siðasta sinn. Ljúfa Charity Úrvals bandarisk söngva og gamanmynd i litum og Panavision, sem farið hefur sigurför um heiminn, gerð eftir Broadway söng- leiknum „Sweet Charity” Leikstjóri: Bob Fosse. Tónlist eftir Cy Coleman. Mörg erlend blöð töldu Shirlcy McLaineskila sinu bezta hlutverki til þessa, en hún leikur titilhlutverkið, meðleikarar eru: Sammy Iíavis jr. Ricardo Montalhan John McMartin. isl. tcxti. Synd kl. 5 og 9 SÍÐASTI DALURINN (The Last Valley) Mjög áhrifamikil og spenn- andi, ný, amerisk-ensk stórmynd i litum og Cinema Scope. Aðalhlutverk: Michael Caine, Omar Sharif, Florinda Bolkan. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Tónabíó Sími 31182 Hvernig bregztu við berum kroppi? „What do you say to a naked Lady?” Ny amerisk kvikmynd, gerð af ALLEN FUNT, sem frægur er fyrir sjón- varpsþætti sina „Candid Camera” Leyni-kvik- myndatökuvélin). I kvik- myndinni notfærir hann sér þau áhrif, sem það hefur á venjulegan borgara þegar hann verður skyndilega fyrir einhverju óvæntu og furðulegu — og þá um leið yfirleitt kátbroslegu. Með leynikvikmyndatökuvélum og hljóðnemum eru svo skráð viðbrögð hans, sem oftast nær eru ekki siður óvænt og brosleg. Fyrst og fremst er þessi kvikmynd gamanleikur um kynlif, nekt og nutima siðgæði. Tónlist: Steve Karmen fslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7, og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára Borsalino Frábær amerisk litmyndk sem allstaðar hefur hlotið gifuriegar vinsældir. Aðalhlutverk: Jean-Poul Belmondo Michcl Bouquet Sýnd kl. 5 og 9 islenzkur texti Bönnuð börnum innan 16 ára. hufnurbíó sívni 18444 candv íobert Hoggiog, Prter Zorei and SeJmur Ficlurts Corp. pmenfl A Gristian Morquand Produrtion Cliarles Aznovour- Marlon Brando ISchard BurtonJames Cobum John Huston • Walter AAotthau RinqoStarr Nrodudng Ewa Aulin. Viðfræg ný bandarisk gamanmynd i litum, sprenghlægileg frá byrjun til enda. Allir munu sannfærast um að Candy er alveg óvið- jafnanleg, og með henni eru fjöldi af frægustu leik- urum heimsins. Isl. texti. Sýnd kl. 5,9 og 11.15. Aqþmette Gharks ComcrBranson Guns ror San Sebastian Spennandi og vel gerð bandarisk stórmynd tekin i Mexikó. islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Byssur fyrir San Sebastian Eiginkonur læknanna (Doctors Wives) islenzkur texti Afar spennandi og áhrifa- mikil ný amerisk úrvals- kvikmynd i litum gerðeftir' samnefndri sögu eftir Frank G. Slaughter, sem komið hefur ut á islenzku. Leikstjóri: George Schaefer. Aðalhlutverk: Dyan Cannon, Richard Crenna, Gene Hackman, Carrell O’Connor, Rachel Heberts. Mynd þessi hefur allstaðar verið sýnd meö met aðsókn. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára JIM DIAHANN JULIE BROWN CARROLL HARRIS ERNEST BORGNINE | thn Split | Slml 502«. Uppgjörið Hörkuspennandi, ný, bandarisk sakamálamynd. — Islenzkur texti — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.