Tíminn - 12.07.1972, Page 2
TÍMÍNN
Miftvikudagur 12. júli I!I72
Hjón með tvö börn
óska eftir 2-3
herbergja ibúð nú
þegar.
Skilvisar greiðslur
og góðri umgengi
heitið.
Upplýsingar i sima
3753«.
,lí
11
VAK KNGIN GO.MUL
KONA A LÝSUIIOI.I?
Frá aðalfundi snæfellskra
kvenna haldinn á Lýsuhóli 6. og 7.
júni s.l. segir svo:
„Niðurstöður umræðuhópanna
Veljið yður
hag - Grsmíði er okkar fag
Nivada
©1111111
OMEGA
JUpincL
PIERPOm
Magnús E. Baldvinsson
Laugavegi 12 - Sími 22804
voru, að sterkt almenningsálit
væri bezt vörnin gegn ofneyzlu
áfengis og telur áfengisbann ekki
lausn á vandanum”.
Uvi spyr óg: Var engin gömul
kona á Lýsuhóli? Eða heyrði eng-
in snæfellsk kona, þegar sú mikil-
hæfa og mæta manneskja, Jó-
hanna Egilsdóttir, var að tala i
sjónvarpinu um ,,hin blessuöu
bannár'”?
Hennar tal var ekkert gáleysis
legt fleipur út i loftið sprottið af
vanhugsaðri óskhyggju. Hún
mundi og vissi vel, hve mikil
blessun fylgdi áfengisbanninu,
bæði fyrir einstaklinginn og
verkalýðssamtökin i heild og það
vitum við lika öll. sem þá vorum
ung og höfum barizt gegn áfeng-
inu og fylgifiskum þess siðastliðin
KSl - ÍSf
ísland
LANDS-
LEIKURINN
Færeyjar
fer fram í kvöld - miðvikudaginn 12. júlí -
á Laugardalsvellinum og hefst kl. 20
’ ‘ / *'>* *•" '>* " '** *»*’’>* '•***»
• Sala aðgöngumiða er við Útvegs *:
.bankannfrá kl. 10 fh til kl. 18 eh.
Dómari: Magnús Pétursson
Verd
Safr°ns,um,d*1 ■
eff| 200 kr '
If*ð/ l25*r°nur
,r ,^r°nur
niidar
75 kr.
onur
Komið og sjáið
spennandi keppni v; ^
Knattspyrnusamband íslands
sextiu ár. Reynslan hefur sýnt
það hérlendis, að algjört bann á
áfengi, bæði sölubann og neyzlu-
bann (sem viða eru farin að tiðk-
ast sbr. bindindismótin) er eina
raunhæfa lausnin á þessu vanda-
máli og um leið mundi það draga
úr eða jafnvel eyða öðrum fikni-
lyfjum og löngun i þau.
Ökkur var sagt hérna á bann-
árunum, að það þyrfti ekkert
bann, það væri nóg að hafa sterkt
almenningsálit. En hvaö skeður?
Árið 1922 fær almenningsálitið
völdin i sinar hendur með tilkomu
Spánarvinanna svokölluðu (þau
voru nú vist flest frá F'rákklandi)
og konur fóru að iðka drvkkju-
skap. í fimmtiu ár hefur almenn-
ingsálitið vitnað á móti sjálfu sér
og drykkjuskapur kvenna og
barna farið sivaxandi. Það þarf
meira til en að gera samþykktir
um sterkt almenningsálit.
I ofangreindri frásögn er talað
um olneyzlu áfengis. Þvi langar
mig til að spyrja konurnar á
Lýsuhóli spurningar, sem ég hef
aldrei fengið svar við, þrátt fyrir
sextiu ára leit. Hvar eru mörkin
milli drykkju og ofdrykkju
áfengis? Vildu þær sitja hjá „góð-
glöðum” stjórnanda i bil eða flug-
vél? Og hversu margir þeirra,
er drekka áfengi mundu
nokkru sinni kalla sig of
neyzlumenn? Orðiö ofneyzla
hugsun. Mundu konurnar á Lýsu-
hóli og aðrir þeir, er tala um að
skapa slerkt almenningsálit hafa
manndóm i sér til að neita glasi i
kokkteilboði meðal höfðingja (!),
þrátt fyrir vitneskjuna um það,
að slik boð eru einhver mesti
drykkjuskóli, sem til er og böl-
valdur vinhneigðra manna? Það
væri verðugt verkefni fyrir konur
að berjast gegn þeim þætti
drykkjutizkunnar sem kokkteil-
boðin eru, og afmá þau.
Ég þykist vita að konunum á
Lýsuhóli hafi gengið gott eitt til
með samþykkt sinni og ályktun,
þó að þeim tækist ekki betur að
koma henni i óaðfinnanlegan bún-
ing. Mega þær þar almennings-
álitinu um kenna og einnig van-
þroska sinum og vanþekkingu á
eðli bindindismálsins og bann-
baráttunnar. Að öðru leyti er ég
þeim hjartanlega sammála hvað
samskipt barna og fullorðinna
snertir. Ég hef aldrei getað skilið
þennan mikla aðskilnað milli
aldursflokkanna, hvorki á heimil-
um eða annarsstaðar, og á
skemmtunum ættu börnin að fá
að vera með þeim fullorðnu. þvi
að þar á ekkert að fara fram, sem
börnin mega ekki sjá og taka þátt
i. Svo var það á bannárunum. að
við krakkarnir fengum jafnt að
skemmta okkur með fullorðna
fólkinu sem að fara i kirkju. Það
heyrðist heldur aldrei þá talað
um unglingavandamál.
Að svo mæltu vona ég að
konurnar á Lýsuhóli verði sigur-
stranglegri i samþykktum sinum
á næsta lundi. alla daga þó að
ekki rriegi tala mikið um aldur
kvenna að þær verði þó árinu
eldri þá.
með beztu vinsemd
Guðjón H. Guðlaugsson
Efstasundi 20.
Lofum B
þeim að Iffa
SJUKRALIÐAR
Sjúkraliði óskast á gjörgæzludeild
Horgarspitalans. Upplýsingar gefur
forstöðukona i sima 81200.
Ileykjavik, 11.7 1972
Horgarspitalinn
AC kveikir orku
Griednin lamlið
Sreyinnni fé
BÚNAÐARBANKI
' ÍSLANDS
SAMBAND ISLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
@ Véladeild
ÁDftllll A ■> DCVI/ iawíi/ cim oannn
ARMULA 3 REYKJAVIK, SÍMI 38900