Tíminn - 12.07.1972, Page 15
Miftvikudagur 12. júli 1972
TÍMINN
15
VVSÍ fagnar ráð-
stöfunum til að
draga úr verðbólgu
1 framhaldi af viðræðum for-
manns og framkvæmdastjóra
Vinnuveitendasambands tslands
við forsætisráðherra s.l. mánu-
dagsmorgun var boðað til síð-
degisfundar i fulltrúaráði Vinnu-
veitendasambands tslands til að
fjalla um bráðabirgðaráðstafanir
þær, er rikisstjórnin hyggst gera i
kaupgjalds- og verðlagsmálum i
þvi augnamiði að stöðva vixl-
hækkanir kaupgjalds- og verð-
lags.
Samþykkti fundurinn af þvi til-
efni eftirfarandi ályktun:
Stjórnarfundur Vinnuveitenda-
sambands tslands haldinn 10. júli
1972 hefur rætt tillögur þær um
bráðabirgðaráðstafanir i verð-
lags- og kaupgjaldsmálum, sem
rikisstjórnin hyggst gera og for-
sætisráðherra afhenti formanni
samtakanna i dag.
Vegna ónógs tima til athugunar
á þessum ráðstöfunum og óljóst
er, hvaða áhrif þær hafa á at-
vinnureksturinn, telur fundurinn
sig ekki geta tekið afstöðu til ein-
stakra atriða, en fundurinn fagn-
ar þvi, að gerðar skuli ráðstafanir
til að draga úr verðbólgu og
kostnaði við slikar ráðstafanir
skuli ekki mætt með nýjum
skattaálögum.
Fundurinn vill þó sérstaklega
mótmæia neitunarvaldi þvi, sem
einstökum verðlagsnefndar-
mönnum er fengið samkvæmt til-
lögunum og telur slikt brjóta i
bága við grundvallar hugsjónir
lýðræðsisþjóðfélags”.
(Frétt frá VVSÍ)
VERULEG LÆKKUN A
LANDBÚNAÐARVÖRUM
Vegna útgáfu bráðabirgðalaga
rikisstjórnarinnar um verð-
stöðvun hefur verð nokkurra
landbúnaðarvara lækkað frá og
með deginum i dag, vegna hinna
auknu niðurgreiðslna.
Þannig lækkaði mjólk um kr.
1.00 á hvern litra i hverskonar
umbúðum, kindakjöt frá kr. 18.90
pr. kg. upp i 19.50 kr. eftir teg-
undum. Verö á kartöflum lækkar
um kr. 5.20 pr. kg.
Ferðamálaráðstefnan
á Norðurlandi
ÓV—Kcykjavik
Fjórðungssamband N o r ð -
lendinga og ferðamálafélögin á
Norðurlandi efna til ráðstefnu um
fcrðamál, sem haldin veröur
taugardaginn 15. júli kl. 13,30 i
Haungreinahúsi Menntaskólans á
Akureyri aö Möðruvöllum.
Á ráðstefnunni flytja fram-
söguerindi Brynjólfur Ingólfsson,
ráðuneytisstjóri, Björn Friðfinns-
son, framkvæmdastjóri og
Jóhann Sigurjónsson, mennta-
skólakennari. Meginverkefni ráð-
stefnunnar verður umræður um
eflingu ferðamála á Norðurlandi
og ferðamálaáætlun. Ráðstefnan
er opin áhugamönnum um ferða-
mál.
íslenzk folöld skírð
úr kampavíni á
þýzkum
Koland Heller heitir þýzkur
maður, og eiga þau hjónin,
hann og kona hans, islenzkt
stóð á búgarðisínum rett utan
við Ilannóver. Á þjóðhátiðar-
daginn efndi Bandalag is-
lendinga i Norður-Þýzkalandi
að venju til samkomu, og sá
islendingafélagið i Hannóver
um mótið að þessu sinni.
Mcðal gesta á mótinu var
ræðismaður íslendinga i
Hannóver, dr. Werner Blunck,
og kona hans, og Roland
Heller og kona hans.
Svo vi 11 til, að fyrsti gestur-
inn, sem menn kunna að nefna
með nafni, þeirra sem
Hannóver á öldum fyrr var is-
lenzkur ábóti, Nikulás, sem
gisti borgina á Jórsalaferð um
miðja tólftu öld.
Islendingamót þetta var
haldið i húskynnum róðrar-
klúbbs á bökkum vatnsins
Maschsee, og sótti það fólk frá
Göttingen, Hannóver, Ham-
borg.Lýbiku og Kil. Var i upp-
hafi þess haldinn aðalfundur
bandalagsins, og F'ranz E.
Siemsen ræðismaður einróma
kjörinn formaður þess, en það
búgarði
hefur hann reyndar verið allt
frá stofnun þess árið 1967.
Þjóðhátiðarfagnaðinum
stýrði Bjarni Thoroddsen, for-
maður Islendingafélagsins i
Hannóver, sem skammstafast
HAFIS, og var Haraldur
Karlsson veizlustjóri, en aðal-
ræðumaður Birgir Finnsson.
Þótt þjóðhátiðarfagnaður-
inn færi vel fram, var þó næstn
dagur öllu sögulegri. Roland
Heller og kona hans, sem kunn
eru að mikilli gestrisni við Is-
lendinga, buðu öllum móts-
gestum heim á sunnudaginn
eftir þjóðhát.og var það margt
manna, sem streymdi að bú-
garði þeirra f Schmarrie eins
°g, byggðarlagið heitir. Að
sjálfsögðu voru hinir islenzku.
hestar húsbændanna
skoðáðir, og sýndu Sunn-
lendingar þar reiðmennsku
sina, en folöld voru skirð úr
kampavini, og mun ekki veg-
legri foraldaskirn hafa farið
fram i annan tima.
Ekki fylgir það sögunni,
hvað börnin voru látin heita,
en sjálfsagt hafa það verið
valin nöfn að fegurð og munu
vel gefast.
'1
V 1 L i4 M í *>«* m. v ^4
* 12 W 41
Æ • $ 'M M i
Þrjátiu ný.ir sjúkraliðar útskrifuðust frá l.andspitalanuni I fyrradag. A inyndinni sjáum við þennan
friða hóp ásaint kennurum. (Timamynd-llóbert)
Frá aðalfundi Stéttarsambandsins:
Samþykkt einróma að leggja
efnahagsraðstöfununum lið
Aðalfundur Stéttarsambands
bænda stóð yfir fram eftir kvöldi
á mánudag, og voru efnahagsráð-
stafanir rikisstjórnarinnar rædd-
ar á lokuðum fundi. Aö umræðum
loknum var eftirfarandi ályktun
samþykkt samhljóða:
Vegna tilmæla rikisstjórnar-
innar um frestun á gerð verðlags-
grundvallar vill aðalfundur
Stéttarsambands bænda 10/7 ’72
taka fram eftirfarandi:
1 stjórnarsáttmálanum var þvi
heitið ,,að kjör bænda yrðu sam-
bærileg við launakjör annarra
vinnandi stétta”.
Þótt nokkuð hafi miðað í rétta
átt skortir verulega á. að fullu
jafnrétti sé náð. En með tilliti til
þeirrar nauðsynjar, sem talin er
vera á þvi að stöðva kapphlaupið
á milli kaupgjalds og verðlags,
lætur aðalfundurinn óátalið þótt
gerð nýs verölagsgrundvallar sé
frestað fram til næstu áramóta,
enda verði bændum tryggt það
verðlag, sem felst i framreiknuð-
um verðlagsgrundvelli, sam-
kvæmt gildandi reglum miðaðvið
1. september n.k.
Fundurinn áskilur bændum
allan rétt til að krefjast leiðrétt-
E B—R ey k j a v ík.
Siðustu þrjá mánuði, april, mai
og júni, var selt áfengi hér á landi
fyrir læpar 358 milljónir króna. A
sama timabili i fyrra seldist
áfengi fyrir 267,5 milljónir króna.
Er söluaukningin 34.19% miðað
við sama tima i fyrra.
Ekki er þó þar með sagt, að
áfengisneytendur hér séu það
1 44. tölublaði Lögbirtinga-
blaðsins eru auglýst til umsóknar
embætti héraðsdómara viö
bæjarfógetaembættin á Akureyri
og i Kópavogi, og embætti saka-
dómara við sakadómaraem-
bættið i Reykjavik. Um er að
ræða eitt dómaraembætti á
inga á grundvellinum um næstu
áramót.
1 gær stóðu nefndarfundir yfir
til hádegis, en aðalfundurinn hélt
áfram eftir hádegi, og var þá
m.a. samþykkt eftirfarandi
ályktun frá laganefnd, meö öllum
þorra atkvæða nema einu:
Aðalfundur Stéttarsambands
bænda 1972telur það miður farið,
að frumvarp til nýrra laga um
Framleiðsluráð landbúnaðarins
o.fl. náði ekki fram að ganga á
siðasta Alþingi
Fundurinn minnir á eftirfar-
andi:
1. 1 janúar 1972 upplýsir Hagstofa
tslands.að meðaltekjur kvæntra
bænda á aldrinum 25-66 ára hafi
verið 78,9% af tekjum verka-
manna, sjómanna og iðnaöar-
manna árið 1970 og 74,6% árið
1969.
2. I málefnasamningi núver-
andi rikisstjórnar segir m.a.
„Lögin um Framleiðsluráð
landbúnaðarins verði endur-
skoðuð i samráöi við Stéttarsam-
band bænda og að þvi stefnt, að
Stéttarsamb. semji við rikis-
stjórnina um kjaramál bænda-
stéttarinnar og verðlagningu bú-
vara.
Miðað skal jafnan við það, að
miklu sólgnari i vimugjafa sinn
nú en i fyrra, þar sem áfengið
hefur hækkað allmikið i verði.
I Reykjavik var áfengi selt i
april, mai og júni fyrir 269,5 millj.
kr., á Akureyri fyrir 33,4 millj.
kr., lsafiröi fyrir 10,1 millj.,
Siglufirði fyrir 5,2 millj., Seyðis-
firði fyrir 8,1 millj., Keflavik
fyrir 18,6 millj., og i Vestmanna-
eyjum fyrir 14,1 millj.
hverjum stað. Koma embætti
þessi i stað fulltrúa starfa við em-
bættin, sem jafnframt verða lögð
niöur, samkvæmt lögum, er sam-
þykkt voru á siðasta þingi. Um
sóknarfrestur um öll embættin er
til 25. júli og veitast þau frá 1.
ágúst.
kjör bænda verði sambærileg við
launakjör annarra vinnandi
stétta .”
Meö visun tilþessa skorar fund-
urinn á rikisstjórnina að tryggja
framvarpinu um Framleiðsluráð
afgreiðslu á fyrrihluta næsta
reglulegs Alþingis og gera jafn-
framt nauðsynlegar ráðstafanir
lil að tryggja bændum það jafm
rétti, sem um er fjallað i tilvitnun
ákvæðis stjórnarsáttmálans.
Miklar umræður urðu um mörg
mál á aðalfundinum. Allt útlit var
fyrir i gær, að fundurinn stæði
fram á kvöld eða nótt og að
ágreiningur yrði um siðasta
málið sem lá fyrir, sem var
stækkun Bændahallarinnar.
Þjóðminja
vörður
stöðvar
popphátíð
í Viðey
ÓV—Reykjavik
Eins og menn muna, þá
hélt hljómsveitin Ævintýri
hljómleika við Árbæjarsafn-
iðfyrir réttu ári og heppnuð-
ust þeir mjög vel. Ekki alls
fyrir löngu sótti svo hljóm-
sveitin Náttúra um leyfi til
að halda popp-hátiö mikla F
Viðey og hafði hljómsveitin
gert allar nauðsynlegar
undirbúningsráðstafanir,
svo hátiðin mætti fara vel
fram.
Stóð til, aö hátið þessi yrði
haldin um aðra helgi, 22.-23.
júli og höföu allar beztu
hljómsveitir á Reykjavikur-
svæðinu gefið vilyrði sitt
fyrir þvi, að koma fram. En
þegar átti svo að hefja fram-
kvæmdir, strandaði hátiðin
á leyfi þjóðminjavarðar, og
við það situr.
Eru meðlimir hljóm-
sveitarinnar að vonum leiðir
yfir þessu — og svo er vist
örugglega um fleiri, en ekki
er að spyrja að þeim, sem
völdin hafa og efalaust hefur
þjóðminjavörður sinar gildu
ástæður fyrir að leggjast
gegn þessu fyrirtæki.
Áfengissalan síðustu þrjá mánuði:
34.19% AAEIRA ÚR
BUDDU ÁFENGIS-
NEYTENDA
en á sama
tíma í fyrra
Þrjú dómaraembætti