Tíminn - 12.07.1972, Síða 20

Tíminn - 12.07.1972, Síða 20
McGOVERN NÚ TALINN ÖR- UGGUR UM ÚTNEFNINGU MiAvikudagur 12. júli 1!)72 Humphrey gefur ekki lengur kost á sér NTB—Miami Beach Kullvist þykir nú, aft Gcorge McGovcrn verfti i nótt úlncfndur forsctaefni dcmókrata, cftir að llumphrey lýsti þvi yfir i gær, aft hann drægi sig i hlc. Margt hcndir til þcss, aft Muskic, scm átti aft allra dómi miigulcika, áftur cn prófkjör hófust, muni fylgja for- dæmi llumphreys, áftur cn cndanlcga atkvæftagrciftslan fcr fram i nótt. Eftir sigur McGoverns i deil- unni um 271 kjörmannaatkvæöi Irá Kaliforniu, þótti ljóst, aft keppinautar hans væru búnir aft tapa öllum miiguleikum á aft iiftlasl útnefningu. Landsþingift samþykkti meft miklum meiri- hluta aft kjörmennirnir umdeildu æltu heima i herbúftum McGoverns og aft hann heffti unnift þá i opinni samkeppni, eftir reglum, sem allir hefftu lyrirfram lýst sig samþykka. Þau fáu atkvæfti, sem McGovern skorti á töfratöluna 1509, hugftist hann útvega sér áftur en ætkvæftagreiftslan færi fram. Eftir aft Humphrey dró sig i hlé, og gaf þar meft kjörmönnum sinum, 400 talsins, leyfi til aft greifta atkvæfti eins og þeim sýndist, er ekkert, sem getur komift i veg lyrir, aft forsetaefni demókrata árift 1972, verfti hinn Irjálslyndi iildungardeildarþing- maftur George McGovern frá Suftur-Dakóta. Yfirlýsing llumphreys á blafta- mannalundi i gær, á valalaust rætur sinar aft rekja til þess, aft hann sér, aft standi hann áfram gegn McGovern, er samstaftan innan flokksins i hættu, jafnvel tilvera flokksins sem sliks. Hessi leikur llumphreys er sennilcga sá fyrsti af mörgum á næstunni, sem gerftir eru til þess aft reyna aft sameina flokkinn og búa hann undir baráttuna i haust gegn Nixon og repúblikönum. Hrátt fyrir, aft nú virftist út- nefning McGoverns örugg, efta ef til vill vegna þess, eiga demó- kratar nú eitt brennandi deilumál sitt óleyst, áftur en endanleg at- kvæftagreiftsla um útnefninguna fer fram i nótt, en þaft er á hvafta grundvelli forsetaefnift skuli berjast i kosningabaráttunni sjálfri. Ljóst er, aft sjónarmift þau, sem stuftningsmenn McGoverns leggja áherzlu á, eiga ekki upp á pallborftift hjá stórum hluta flokksins. Til aft nokkur miiguleiki sé á aft semeina flokkinn l'yrir kosningar, verftur McGovern vafalaust aft draga nokkuft i land á sumum sviftum. Siftuslu skoftanakannanir sýna, aft 20% af kjósendum demókrata, kjósa McGovern, og atkvæfta- magn hans i forkosningum er 200 þúsund mótmælendur fylkja liði á N-írlandi - óttazt að gangan komi af stað borgarastyrjöld NTB—Bdfast Ibn :íl) þúsuml hcrmcnn og lög- rcgliiincnn niiinu vcra vift iillii lninir i dag, þogar niótinælcndur á N-irlandi l'ara i sina árlcgu l'jöldagiingu lil aft ininnast sig- tirsins yfir kaþólskuin árift 1090. Búi/.t or vift aft uni 200 þúsund inuuns taki þátt i göngunni. Kaþólskir hál'a alltaf litift á þessi 12. júli-hátiftárhöld sem iigrun, og jafnvel undir beztu kringumstæftum verfta alltaf ein- hverjar væringar. Eins og ástandift hcfur verift i landinu undanlarna daga, er búi/.t vift stórátiikum meiri en nokkru sinni Haft versta, sem von er á, er aft IKA, sem rauf vopnahlé sitt á sunnudagskvöldift, muni ráftast aft mótmælendum og verfta þar meft til þess, aft á skelli borgara- styrjiildin, sem talin hcfur verift ylirvolandi um langa hrift. Bre/.k yfirviild gera allt, sem þau geta gert til aft koma i veg lyrir slika atburfti, og eru iiryggisráftstafanir allar marg- el'ldar á vift þaft sem áftur hel'ur verift. (íiinguleiftin helur verift valin meft tilliti til þess aft sneifta hjá hættulegustu stiiftunum i grcnnd vift y firráftasvæfti kaþólskra. Einar Agústsson utaurikísi’áfthcrra og laffti Twccdmuir i ráftherra bústaftuum vift Tjarnargötu i gærmorgun, áftur eu fuudir viftræöu ucfuda hófust. — Timamvud — GE. LANDHELGISVIÐRÆÐ- UNUM LÝKUR í DAG Viftræður sendinefndar Breta og fulltrúa Islendinga um fisk- veiftilögsöguna hófust i ráftherra- bústaðnum vift tjörnina i gær. Verður þeim haldift áfram i dag, og er gert ráft fyrir, að þeim ljúki siftari hluta dags efta i kvöld. I fyrramálið mun lafði Tweedmuir halda heimleiftis, ef hún fylgir ferðaáætlun sinni. 1 gærkvöldi sat brezka viftræftu- nefndin kvöldverftarboft Einars Ágústssonar utanrikisráðherra i Valhöll á Þingvöllum. Að loknum fundum i dag er bú- izt vift, aö gefin verfti út sameigin- leg tilkynning um viðræðurnar. MEÐ VEIZLU í FARANGRINUM Híttumst í kaupfélaginu Macao þéttbýlasta svæði heims NTB—Ncw York lliu smáa, portúgalska nýlcnda, Macao á sufturströnd Kina, cr þcttbýlasla svæfti jarftar, aft þvi scgir i árbók Sameinuftu þjóftanna. i Macao búa 19. þús. munns á hvcrjum fcrkm. Næst i röftinni cr Monaco, cn þar búa 10.107 manns á fcrkm. Samkvæmt bókinni er strjálbýlasti blettur á jörftinni Falklandseyjar við Sufturodda S- Ameriku og spánska Sahara. Þar býr ekki nema smáhluti af manni til jafnaðar á terkm. A Falklandseyjum búa 2000 manns á nær 12 þús. ferkm. Tvær manneskjur búa á hverjum fermk i Ástraliu og Kanada en 22 i i Bandarikjunum. einnig aöeins fjórði hluti állra at kvæfta. Hin öfluga verkalýftshreyfing i Bandarikjunum hefurhaldift uppi miklum áróftri gegn McGovern. t hreyfingunni eru um 14 milljonir manna, og hún hefur löngum verift hornsteinn demókrata- flokksins og lagt fram gifurlegar fjárhæftir til kosningabarátt- unnar. Nú getur vel farift svo, aft stjórn hreyfingarinnar mæli ekki meft þvi aft félagsmenn hennar kjósi frambjóðandann. Eins og málin standa nú, virftist þurfa kraftaverk til aft kosningar milljónirnar verfti færftar yfir á bankareikning demókrata eins og venjulega. McGovern er einnig upp á kant vift demókrata sjálfa, marga hverja áhrifamikla menn. Ekki bætti þaft ástandift, aft landsþingift visafti frá Daley borgarstjóra og 59 fulltrúum hans, en úthlutafti sætum þeirra konum, blökku- miinnum og ungu fólki. Daly er voldugt pólitiskt afl. ekki afteins i Chicago, heldur öllu Illinois. An aftstoftar hans mun verfta erlitt ef ekki ógerningur, aft tryggja demókrötum kjör- menn rikisins i haust. A B C D E F-G fl Ilvítt: Akureyri: Sveinbjörn Sigurftssonog Hólmgrimur Heiöreksson. 34. leikur Akureyringa: gxh 4 I IAI 4 Svart: Iíeykjavik: Torfi Stefánsson og Kristján Guft- mundsson.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.