Tíminn - 02.08.1972, Blaðsíða 7

Tíminn - 02.08.1972, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 2. ágúst 1972 TÍMINN S>£Qfl Brynner konungur Yul Brynner og Samantha Eggar fara með aðalhlutverkin isjónvarpsmyndaflokki, sem nú er verið að gera i Bandarikjun- um. Brynner leikur kónginn og Samantha ungu kennslukonuna i Anna og konungurinn af Siam. Búizt er við^að þau eigi bæði eftir að fá milljón króna fyrir leik sinn i þessum sjónvarps- myndaflokki, þvi hann eigi eftir að vera mjög vinsæll og verða sýndur um öll lönd. Hún talar líka japönsku Kurt Vonnegut segir i bók sinni Sláturhús 5, að stúlkan Montana hafi augnhár eins og svipur. Þetta er mynd af henni Valerie Perrine, sem valin var til þess að fara með hlutverk Montönu i myndinni, sem gerð var eftir bókinni. Ekki eru augnhárin alveg eins mikil og •lýst er, en þrátt fyrir það hlaut myndin sérstök verðlaun i Cannes. Valerie var valin úr hópi 200 stúlkna, sem til greina komu i hlutverkið. Meðal þess, sem telja má henni til kosta, er, að hún talar japönsku reip- rennandi. ' Heim með peningana Mick Jagger, einn þeirra, sem leikur i hljómsveitinni The Rolling Stones fer senn að flytja til Englands aftur, en á siðasta ári fluttist hann búferlum suður á Riveruna með öðrum úr Rolling Stönes. Astæðan er sú að hljómsveitin hafði fengið dálag- lega greiðslu fyrir síðustu hljómplötu sina, eina milljón enskra punda, og til þess að losna við að greiða skatt af þessari fjárhæð fluttust hljóm- sveitarmennirnir úr landi. Hér sjáið þið Mick Jagger og Bianca konu hans, sem flytur nú heim aftur með manni sinum — Mikið er hann likur pabba sinum. — Já, en sumir segja þó, að hann sé likur marininum minum. — Þetta hérna er. hundurinn læknir. Sonur minn situr þarna. DENNI DÆAAALAUSI Þá er ég kominn aftur. Þetta er ekki stór heimur, hr. Wilson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.