Tíminn - 02.08.1972, Blaðsíða 17

Tíminn - 02.08.1972, Blaðsíða 17
Miövikudagur 2. ágúst 1972 TÍMINN 17 Enska knattspyrnan: SHEFFIELD UTD. VIRÐIST ÆTLA AÐ BYRJA KEPPNISTÍMABIUÐ EINS VEL OG í FYRRA - Currie sýndi stjörnuleik og skoraði tvö gegn Notts County í Watney Cup Nú er knattspyrnan að hefjast af fullum krafti í Englandi og eru flest félagsliðin þar byrjuð að leika æfingarleiki og eru sum á keppnisferðalagi um Evrópu. Um siðustu helgi fór fram fyrsta umf. i Watney Cup., sem er keppni á milli þeirra liða i deildunum, sem skoruðu flest mörkin siðastliðið keppnistimabil, en þau lið, sem taka þátt i Evrópukeppnunum þremur fá ekki að keppa i keppninni. Þessi keppni var sett á laggirnar fyrir þremur árum, eða 1970. Fyrsta liðið, sem varð til að sigra Watney Cup, varð Derby. t fyrra bar svo fjórða deildarliðið Colcester sigur úr býtum öllum á óvart. Þau átta lið, sem taka þátt i keppninni i ár, sem er með út- sláttarfyrirkomulagi, léku um siðustu helgi og fóru leikir liðanna þannig: 3. deildarliðið Bristol Rovers komst i undanúrslit í Watney Cup i Englandi, eftir 2:0 réttlátan sigur yfir úlfunum. Veður var mjög gott og kæfandi hiti var meðan á leiknum stóð og virtust Úlfarnir þrá mest aö ljúka leiknum án alvarlegra skakka- falla. Einnig virtust leikmenn Úlfanna þreyttir eftir viku keppnisferðalag til Sviþjóðar. Fyrra mark Bristol gerði Bruce Bannister úr vitaspyrnu, eftir 26. min. Vitaspyrnan var dæmd á Frank Munroe, þegar hann hindraði gróflega inn i vítateig. Nokkrum min siðar var svo Munrae borinn af leikvelli, meiddur. öll knattspyrna gufaði svo upp i hitanum i siðari hálfleik og rétt fyrir leikslok gerði Ken Stephens annað mark heima- manna. Sheffield Utd. virðist ætla að byrja keppnistimabilið nú á sama hátt og i fyrra, en þá náðu þeir góðu forskoti i 1. deildinni, eins og menn muna, en liðið leiddi deildina lengi vel til að byrja með. Sigur þeirra á laugardaginn yfir Notts County 3:0 var sizt öí litill og stjörnuleikur Currie, sem gerði 2 mörk er ógleymanlegur áhorfendum. Einnig átti Trevor Hockey góðan leik, en hann er nú óðum að hressast eftir fótbrotið sem hann hlaut i febrúar siðast liðnum. Burnley átti i miklum erfið- leiknum með Lincoln og stafaði það aðallega af þvi að miðjuleik- menn Lincoln áttu frábæran leik og réðu lofum og lögum á miðjunni. Það var ekki fyrr en i lok leiksins að hinn 18 ára welski landsliðsmaður Burnly Leighton James.kom knettinum i netið eftir mikinn einleik, sem vakti litla hrifningu heimamanna, en leikurinn var leikinn á heimavelli Lincoln. Fjórði leikurinn i Watney Cup, fór fram i Peterborough, en þar mættu heimamenn Blackpool. Leikurinn endaði með þvi að hvorugu liðanna tókst að koma knettinum i netið eftir venjulegan leiktima. Fór þá fram vita- spyrnukeppni, sem heimamenn unnu 7:6. SOS Crslit annarra leikja.sem voru leiknir i Englandi á laugardaginn, fóru þannig. ALDÉDSHOT (1) ...2 B0LT0N (0) .........2 BOURNEMTH (0) 2 BENTF0RD (0) ...O BRIGHT0N (1) ...1 BUHY (1) .........2 CAMB UTD (0) ...O CHESTER (1) ......3 C0LCHESTER (0) 2 C PALACE (2) .___3 BRIMSBY (0) ......O HAIIFAX (1) ......2 HEREFORD U (0) O KALMAR, SW. (0) O PLYM0UTH (1) ...1 ST. JDHNS'N' (1) 3 SWINDON (1) ...2 WATfORD (0) ......1 YEOVIU(O) .........2 ;OXF0RD UTD (1) 1 'PRESTON (0) ......0 T0TTENHAM (1) ...4 P0RTSM0UTH (1) 1 B..P.R. (0) .........2 BLACKBURN (0) ...1 N0RWICH (1) ......3 TRANMERE (1) .2 ORIENT (1) .........2 MINDEE..UI.D.. (0>- 1 PRACUE E0H (Q). 1 ARBR0ATH (0) ...O MORT0N (2) ......3 WEST BROM (2) ...3 CARDIFf (0) ......1 NEWCASTLE (4) ...7 SOUTHAMPTON (1) 2 NOTTM. FM. (1) 2 EXETER (1) .......1 llér á myndinni, sem tekin er í lcik Bristol og Úlfanna, sjást þeir John McAlle (Úlfunum) og Sandy Allen, berjast um knöttinn. Eggert Jóhannsson, þjálfari Víkings fór út með landsliðinu í knattspyrnu Eins og við sögðum frá á iþróttasiðunni i gær, þá hefur skozka landsliðsþjálfaranum i knattspyrnu Donkan McDovell, verið sagt upp ISLANDS- M0TIÐ ER HAFIÐ islandsmótið i golfi hófst í gær á Grafarholtsvelli. Þá var leikið i nokkrum flokkum, auk þess sem keppni milli Golfklúbbana fór fram. I sveitakeppninni sigraði lið Golfklúbbs Reykjavikur með yfirburðum — enda með flesta meistaraflokksmennina. Annars urðu úrslitin þessi: (6 manna liö) Högg Golfkl.Reykjavikur 469 Golfkl. Keilir 513 Golfkl.Suðurnesja 519 Golfkl. Ness 520 Golfkl. Vestmannaeyja 542 Golfkl. Akranes Golfkl. Akureyrar 543 552. I gær fór einnig fram keppni i öldungaflokki en þar eru aðeins leiknar 18 holur. 1 hinum flokkunum eru leiknar 54 og 72 holur. 1 þessum flokki sigraði Jóhann Eyjólfsson GR, á 81 höggi. Annar varð Hólmgeir Guðmundsson, GS á 86 og þriðji Bogi Þorsteinsson GS á 88. Með forgjóf urðu þrir menn jafnir með 74 högg nettó. Gunnar Pétursson, GR, Lárus Arnórsson, GR og Jóhann Eggcrt Jóhannsson, þjálfari landsliðsins. störfum með landsliðið, þvi að hann mætti ekki á fundi með landsliðinu á sunnudaginn og fór hann þvi ekki með lands- liðinu til Noregs i gær. Þótt landsliðið hafi misst þjálfar- ann á siðustu stundu fór það ekki þjálfaralaust til Noregs, þvi að Eggert Jóhannsson, þjálfari Vikings fór með liðinu til Noregs og mun hann stjórna æfingum þar, en hann var með landsliðið siðustu æfingu liðsins á mánudaginn hér heima. önnur breyting var gerð á landsliðshópinn, i staðinn fyrir Atla Þ. Héðins- son sem gaf ekki kost á sér. Þá fór einn heiðursgestur út með landsliðinu, i boði KSÍ, en iþróttasiðan vissi ekki upp á vist, hvaða gestur það var. (Nánar verður sagt frá lands- leiknum gegn Norðmönnum i blaðinuámorgun). SOS. örn óskarsson, bættist landsliðshópinn. Eyjólfsson, GR. Þeir leika i dag i flokkakeppninni og verða úrslitin þar látin ráða. I gær hófst einnig keppni i kvenna og unglingafl. Eftir fyrsta daginn er staöan þar þessi: M.fl. kvenna: Sigurbj.Guðnad.GV 88 Hanna Aðalsteinsd, GR 89 Jakobina Guðlaugsd. GV 89 I. fl. kvenna: Inga MagnúsdóttirGK 96 SvanaTryggvadóttir,GR 106 SalvörSigurðard.GR 106 I telpnaflokki hefur Kristin Þorvaldsdóttir, GR, forustu og i stúlknaflokki Jóhanna Ingólfs- dóttir GK. I drengjaflokki eru jafnir eftir fyrsta daginn, Sigurður Thorarensen, GK og Sigurður Sigurðsson, GR á 78 höggum og i unglingafl. er Hallur Þórmunds- son GK, fyrstur eftir fyrsta daginn. 1 dag hefst keppnin i öllum flokkum karla. Mun hún standa fram á laugardag en þá verða leiknar siðustu 18 holurnar i þessari miklu keppni, sem um 200 manns taka þátt i. -klp- VÖLSUNGAR SIGRUÐU A HÉRAÐSMÓTI HSÞ Héraðsmót HSÞ var háð að Laugum 8. og 9. ágúst sl. Þátttak- endur voru 64 frá 9 félögum. Veður var gott fyrri dag mótsins en heldur lakara siðari daginn. Þingeyingar hafa löngum átt gott frjálsiþróttafólk og um árið urðu þeir aðrir i Bikarkeppni FRI. Undanfarin ár hefur verið lægð hjá þeim i þessari iþrótta- grein, en nú virðist allt benda til þess, að nýtt afreksfólk sé að koma fram á sjónarsviðið hjá HSÞ. Ef þetta fólk æfir af dugnaði erekkiaðefa, að HSÞ skipar sér i fremstu röð aftur i frjálsiþróttun- um. tirslit: KARLAR: Kringlukast: m. PállDagbjartss.,M, 424_24 HalldórValdimarss.,V, 30,07 JóhannSigurðss.,GA, 27,15 400 m. hlaiíp: sek. ErlingurKarlss., V, 56,3 Arnór Erlingss.,B, 57,4 Stefán Kristjánss., Ma, 62,5 Stangarstökk: m. Benedikt Bragas., GA, 3,10 Indriði Arnórss., GA, 2,90 Jón Benónýss., V, 2,90 3000 m.hl.: mín. JónIllugas.,E, 11:15,2 Birgir Jónass.,B, 11:16,4 JónasGestss., M, 11:17,8 Spjótkast: m. Halldór Valdimarss., V, 42,98 JónBenónýss., V, 38,31 Ingvar Jónss.,B, 38,24 4xl00m.: sek. If. Völsungur V50,8 Umf. Bjarmi 51,6. Þrístökk: m. PéturPéturss.,E, 13,05 PállDagbjartss.,M, 12,21 Indriði Arnórss., ¦• 12,17 1500 m.hl.: mín. Kristján Yngvas.,M, 5:09,9 Pétur Yngvas.,M, 5:12,7 Jónlllugas., E, 5:12,8 Kúluvarp: m. PállDagbjartss.,M, 14,75 Halldór Valdimarss., V, 11,79 Yngvar Jónss., B, 10,84 Hástökk: m. PállDagbjartss.,M, 1,77 Sigurður V.Bragas.,GA, 1,50 JónBenónýss., V, 1,50 Langstökk: m. JónBenónýss., V, 6,07 ErlingurKarlss., V, 6,06 Bergsveinn Jönss.,B, . 5,96 lOOm.hl.: _selc. (meðv.) JónBenónýss., V, 11,6 ErlingurKarlss.,V, 11,8 ArnórErlingss.,B, 11,9 KONUK: llástökk: m. Jóhanna Asmundsd., V, 1,43 Björg Jónsd., V, 1,34 Sólveig Jónsd.,El, 1,29 Kúluvarp: m. SólveigÞráinsd.,M, 9,94 BjörgJónsd., V, 9,69 Arnþrúður Karlsd. V, 9,22 4\ 100 ni.: sek. Umf. Bjarmi 58,1 Umf.Efling 59,3 If.Völsungur 59,6 Spjótkast: m. Sólveig Þráinsd. M, 29,38 ArnþrúðurKarlsd.,V, 28,73 Björg Jónsd.,V, 26,65 Kringlukast: m. BjörgJónsd., V, 29,65 Arnþrúður Karlsd., V, 28,89 Sólveig Þráinsd., M, 28,80 Langstökk: m. Þorbjörg Aðalsteinsd.,G, 4,55 Sólveig Jónsd.,M, 4,55 Bergþóra Benónýsd., E, 4,50 lOOm.hlaup: sek. (meðv.) Bergþóra Benónýsd.,E, 12,9 RagnaErlingsd.,B, 13,1 Þorbjörg Aðalsteinsd., G, 13,1 Stig félaganna: stig. If.Völsungur 70 Umf. Mývetningur 50 Umf. Bjarmi 27 Umf. Efling 16 Umf. Gamanogalvara 16 Umf. Geisli 8 If.Eilifur 3. Bezta afrek karla skv. stigatöflu vann Páll Dagbjarts- son, 14,75 m. i kúluvarpi, sem gef- ur 744 stig og i kvennagreinum hin kornunga Bergþóra Benónýs- dóttir, 12,9 sek. I 100 m. hlaupi, sem gefur 759 stig.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.