Tíminn - 02.08.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 02.08.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Miðvikudagur 2. áeúst 1972 ll/l er miðvikudagurinn 2. ágúst 1972 HEILSUGÆZLA Slökkvilið og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er op- in laugardag og sunnudag kl. 5-6 e.h. Simi 22411. I.ækningastofureru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld/ nætur og helgarvakt: Mánudagu-f immtudaga kl. 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga lil kl. 08.00 mánudaga. Simi 21230. Apótek Ilafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og óðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Breylingar á afgreioslutíma lyfjahúða i Iteykjavik. A laugardögum verða tvær lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 23 og auk þess verður Arbæjar Apótek og Lyfjabúð Breiðholts opin frá kl 9 til 12. Aðrar lyfja- búðir eru lokaðar á laugar- dögum. A sunnudögum (helgi- dögum) og almennum fridögum, er aðeins ein lyl'ja- buðopin frá kl. 10 til kl. 23. A virkum dögum i'rá mánudegi til föstudags eru lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 18. Auk þess tvær frá 18 til 23. llclgar og kvöldvörzlu Apólcka i Reykjavik, vikuna 29. júli til 4. ágúst annast Lyfjabúðin Iðunn og Garðs Apotek. Sú lyfjabúð sem fyrr er nefnd annast ein vörzluna á sunnudögum (helgidögum) og alm. fridögum. Næturvarzla er óbreytt i Stórholti 1 frá kl, 23 til 9. SIGLINGAR Skipadcild S.i.S. Arnarfell fer á morgun frá Norðfirði til Malmö, Svendborgar og Rotterdam. Jökulfell fór 29. þ.m. frá Reykjavik til New Bedford. Disarfell er á Reyðarfirði, fer þaðan til Norðurlandshafna. Helgafell fer væntanlega 3. þ.m. frá Antwerpen til Sousse, Mælifell er i Reykjavik. Skaftafell átti að fara i gær frá Barreiro til Hornafjarðar. Hvassafell væntanlegt til Iona i dag Stapafell fór i gær frá Horna- firði til Reykjavíkur. Litlafell fór i gær frá Reykjavfk til Akureyrar og Húsavikur. MINNINGARKORT Minmngarspjöld Kapcllusjóðs Séra Jóns Steingrimssonar fást á eftirtöldum stöðum: Minningarbúðinni, Laugaveg 56, Skartgripaverzlun Email Hafnarstræti 7, Þórskjöri, Langholtsvegi 128, Hrað- hreinsun Austurbæjar, Hliðar- vegi 29, Kópavogi. Þórði Stefánssyni, Vik i Mýrdal og Séra Sigurjóni Einarssyni, Kirkjubæjarklaustri. Minningarkorl Styrklarfélags vangcfinna fást á eftirtöldum stöðum: Arbæjarblóminu Rofabæ 7, R. Minningabúð- inni, Laugavegi 56, R. Bóka- búð Æskunnar, Kirkjuhvoli Hlin, Skólavörðustig 18, R. Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4, R. Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafn- arstræti 22, R. og á skrifstofu iélagsins Laugavegi 11, i sima 15941. Mimiiiigarkorl Flugbjörgun- arsveitarínnar fást á eftirtöld- um stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Minningabúð- inni Laugavegi 56, hjá Sigurði M. Þorsteinssyni, simi 32060, hjá Sigurði Waage, simi 34527, hjá Magnúsi Þórarinssyni, simi 37407 og Stefáni Bjarna- syni simi 37392. Mimiiiigarspjoid liknarsjófts Dómkirkjunnar, eru afgreidd hjá Bókabúð Æskunnar Kirkjuhvoli, Verzluninni Emmu Skólavörðustig 5, Verzluninni Oldugötu 29 og hjá prestkonum. Miiiniiigarspjöld Kvenfélags Lauganiossóknar, fást á eftir töldum stöðum: Hjá Sigriði, Hofteigi 19, simi 34544, hjá Astu, Goðheimum 22, simi 32060, og i Bókabúðinni Hrisa- teig 19, simi 37560, Getum útvegað með stuttum fyrirvara hinar vinsælu haugsugur frá Guðbjörn Guðjónsson HEILDVERZLUN Siðumúla 22 — Simar 85694 og 85295 Eftir að S hafði opnað á 3 gröndum i eftirfarandi spili — langlitur i láglit — varð loka- sögnin 5 Grönd i S eftir að V og A höfðu sagt upp i 5 Hj. Útkoman hefði verið hroðaleg ef V hefði hitt á spaða út spil en hann spilaði T- D. * DG64 ' ¥ 73 ? 42 * AK874 * K8 A A109732 V AG10852 V D94 ? D ? 97 * G962 * 5 K6 * D10 ? AKG108653 * 53 Spilarinn sá að hann átti 10 slagi, en likur á þeim 11. virtust ekki miklar. En S gerði tilraun með þvi að spila öllum T sinum og þáð kom pressu á V. Hann valdi að kasta báðum spöðum sinum, en átti eftir 2 Hj. og 3 L, þegar 5 spil voru eftir. Spilarinn i S tók nú ás og kóng i L og spilaði 3ja lauf- inu — kastaði spaða heima — og Vestur var fastur i netinu. Hann fékk slag á L-G, en varð að spila frá Hj-As sinum og þar með var spilið í höfn. 1 H I TTlrTI 11 A skákmóti 1955 hafði Barczay hvitt i þessari stöðu og leikur og vinnur gegn Andras. .!¦, ¦ , ,¦*¦ m wm mk ö A ;f;f * « Wm. %Æ ¦ b«h ¦ mjEi^m, m& 1. Hxh5!! — f6 2. Dg2 — Rg5 DxR!! og svartur gaf, þvi 3. — fxg5 4. Be6 mát. MINNI AFLI HÆRRA VERÐ ÞÓ-Reykjavik Heldur hækkað.i sildarverðið i siðustu viku i Danmörku. Meðal- verðið var nú rúmar 14 kr i stað 9 kr. vikuna á undan. Heildarafli bátanna var lika mun minni, eða 1570 lestir á móti 2400 lestum vikuna á undan, og mun þessi minnkandi afli hafa átt sinn þátt i hækkandi meðalverði. t vikunni seldu bátarnir 1.4-78 lestir af sild, og fyrir sildina fengust rúmar 20 milljónir is. og meðalveröið var 13,58 kr. og þá voru seldar 80,7 lestir af makril fyrir samtals 2 millj. 63 þús. Meðalverðið fyrir makrilinn var 25,56. Hæsta meðalverðið fékk Loftur Baldvinsson EA, en Loftur seldi 19,2lestir fyrir 501,429 hinn 26. júli og meðalverðið er þvi 26,12 kr. — Langhæstu heildarsólu vikunnar fékk Helga Guðmundsdóttir BA. Helga seldi 89,7 lestir 28. jiili fyrir 2.1 milljónir og var meðalverð aflans 23,49 kr. Landsins gráður - yðar bröðnr BtíNAÐARBANKI ÍSLANDS Héraðsmót að Kirkjubæjarklaustri Héraðsmót framsóknarmanna i Vestur-Skaftafellssýslu verður haldið laugardaginn 12. ágúst n.k. Steingrimur Hermannsson flytur ræðu. Karl Einarsson skemmtir. Kurugei Alexandra og Gunnar Jónsson syngja og leika létt lög frá ýmsum löndum. Hljómsveit Gissurs Geirs frá Sel- fossi leikur fyrir dansi. -— Steingrimur Karl Kurugei Norðurlandskjördæmi vestra Aðalfundur kjördæmissambands framsóknarmanna i Norðurlandskjördæmi vestra verður haldinn á Sauðár- króki laugardaginn 27. ágúst. Fundurinn hefst kl. 10 fyrir \ hádegi. Héraðsmót í Strandasýslu 12. ágúst Héraðsmót framsóknarfélaganna i Strandasýslu verður haldið laugardaginn 12. ágúst og hefst kl. 20.30. Einar Ágústsson, utanrikisráðherra, flytur ræðu. Þjóðlagasöng- ur: Þrjú á palli. Gaman- og eftirhermur: Jörundur Guð- mundsson. Hljómsveitin Asar leika fyrir dansi. Seljum alla okkar fram- leiðslu á VERKSMIDJUVERÐI Prjónastofan Hlfðarvegi 18 og Skjólbraut 6 — Sími 40087. t Kaðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi GUDLAUGUR JÓNSSON, Hafnarstræti 33, Akureyri, andaðistá Fjórðungssjúkrahúsinu 29. júli. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 4. ágúst kl. 1,30 e.h. I.ilja Guðlaugsdóttir, Þórhallur Jónasson, Jólianiia Guðlaugsdóttir, Geir Gislason, Agúst Guðlaugsson, Jóhann Guðlaugsson, .lóii Guðlaugsson, Gunnfrið Ægisdóttir, Barnabörn og barnabarnabörn Móðir okkar ÞÓRDIS BOGADÓTTIR, sem lt'/t 26. jiili, verður jarðsungin frá Frikirkjunni fimmtudaginn 3. ágúst kl. 15. Margrét ólafsdóttir Thorlacius Bogi ólafsson Konan min KRISTÍN MARGRÉT ÁRNADÓTTIR iézt 31. júli Sigurður Guðnason, Eskihlið 10.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.