Tíminn - 02.08.1972, Blaðsíða 20

Tíminn - 02.08.1972, Blaðsíða 20
Ilcyviiiniivt'lar i f>ant>i á túninu i Laugardælum ifyrradag. Tímamynd: Kári. Hinn þreyði þerrir varð aðeins flæsa 1 gærmorgun varð ljóst, að vonir manna um rifandi þurrk i nokkra daga hér sunnan lands og vestan höfðu brugð- izt. í gær var yfirleitt dumb- ungsveður, skýjað en viðast úrkomulitið, en þó skúrir viða i sjávarsveitum við í’axaflóa og viðar. Viða hefur þó þessi flæsa orðið til mikils gagns. Austan fjalls var veður aðgerðalaust, viðast þurrt eða að minnsta kosti svo til. Náðist þar sums staðar upp mikið af heyi, þótt ekki væri jafnþurrt og æski- legt hefði verið. t uppsveitum vestan lands mun flæsan einnig hafa komið að nokkru gagni. Hvernig svo ræðst um veður næstu daga er enn vanséð, þótt veðurstofan virðist vænta norölægrar áttar siðar i vik- unni. Hver verður nú varaforsetaefni? - Eagieton dró sig í hlé og Kennedy hefur ekki áhuga enn NTB-Washington. I annað sinn á cinum mánuði stendur forsctaefni dcmókrata, (icorgc McGovcrn frammi fyrir þcim vanda að vclja scr flokks- í'claga til stuðnings i baráttunni gcgn Nixon og Agncw. A mánu- dagskvöldið gcrðist það scm flcstir liiifðu raunar vænzt, að Tliomas Kaglcton dró sig i hlc scm varaforsctacfni dcmókrata. Astæðan fyrir ákvörðun Eagle- tons eru viðbriigð demókrata við þeirri frétt, að hann hafi þrisvar sinnum siðan 19(i0 þurft á aðstoð geðlæknis að halda. Bæði Eagle- ton og McGovcrn hafa lýst þvi yíir, að ástæðan sé alls ekki slæm geðheilsa Eagletons, heldur aðeins viðbriigð flokksfélaganna við upplýsingunum. Eagleton segist hafa farið að vilja McGoverns til að komið yrði i veg fyrir frekari klofning innan flokksins. McGovern sagði i gær, Skák með lifandi fólki einnig á Laugavatni um helgina að hann hel'ði enn ekki ákveðið, hvern hann mundi nú velja sem varaforsetaelni sitt, en hann kvaðst ætla að hugsa málið vel og vandlega, áður en hann tæki ákvörðun. Margir hafa rætt um, að nú verði Kennedy að koma fram i sviðsljósið og bjarga mál- unum, en hann endurtók enn einu sinni i gær, að hann hefði engan áhuga á að verða varaforsetaefni undir þessum kringumstæðum. Hann sagöi einnig, að hann hefði verið sammála þeirri ákvörðun McGoverns aö skipta um vara- forsetaefni og að hann muni styðja hvern þann, sem forseta- efnið velji sér við hlið. Birgðir vopna og skotfæra finnast í lokuðu hverfunum NTB-Bclfast Brc/.ki licrinn hcfur tckið i sina vör/.lu mikið magn af vopnum og skotfærum, scm lianii licfur fund- ið i livcrfunum, scm hann náði úr liöndum irska lyðvcldishcrsins i fyrradag. Kljótlcga cftir að Ijóst varð, að Brctar liöfðu hverfin al- gjörlcga á valdi sinu, hófust hús- ranusóknir i um 2(10 ibúðum. Margar vélbyssur fundust i ibúðum þessum, svo og rifflar og mörg hundruð kiló af sprengiefni. Rannsökuð voru einnig heimili mótmælenda og þar fannst einnig mikið magn vopna og skotfæra, sem talið er tilheyra samtökum mótmælenda, Varnarhreyfingu lllsters (UDA). Heimili mótmæl- endanna voru rannsökuð á grund- velli upplýsinga frá leyniþjónust- unni. Aö slepptum nokkrum skot- hvellum frá leyniskyttum. var i gær rólegt i Belfast og London- derry. Yfirmenn brezka hersins telja' að flestir meðlimir hins öfgafyllri arms IRA hafi flúið yfir landamærin til irska lýðveldisins og óttast er, að þaðan muni þeir stjórna hryðjuverkum sinum i framtiðinni. Talsmaður IRA sagði á mánu- dagskvöld, að IRA hefði alls ekki átt hlut að máli, er þrjár sprengj- ur sprungu i smábænum Claudy, með þeim afleiðingum, að sex manns létu lifið. Aframhaldandi rólegheit á N- trlandi eru að miklu leyti undir ÞÓ-Reykjavik Þó nokkuð er um það, að eigin- konur islenzku síldveiðis jó- mannanna, sem eru við veiðar i Norðursjó, fljiigi til Danmerkur og heimsæki eiginmenn sina. Nú hafa Flugfélag íslands og þvi komin, að brezka hernum tak- ist að sannfæra ibúa hinna áður lokuðu hverfa um, að nærvera brezku hermannanna i hverfun- um sé ekki ógnun við ibúana. Mótmælendur, sem lengi hafa krafizt þess, að lokuðu hverfin væru opnuö, draga ekki dul á ánægju sina yfir að aðgerðirnar skuli hafa gengiö svo blóðsút- hellingalitið fyrir sig. Loftleiöir ákveðið, að veita sjó- mönnum og eiginkonum þeirra, sem fara flugleiðis til eða frá Danmörku i sambandi við sild- veiðarnar i Norðursjó 25% afslátt af flugfargjöldum félaganna á þessari leið. KONURNAR FA AFSLÁTT - 0G KARLARNIR LIKA Kissinger reynir enn að leysa Vietnam-deiluna Þeir Spasski og Fischer þreyta ekki einvigi sitt, án þess að áhrifa þessgæti i þjóðlifinu. Að minnsta kosti er tafl með lifandi fólki að verða skemmtiatriði á fjöl- mennum samkomum. Við létum þess getið i gær, að slikt tafl væri meðal skemmtiat- riða i Atlavik um næstu helgi, og þá er bezt að láta það ekki liggja i láginni, að svo verður einnig á Laugarvatni þar sem héraðs- sambandið Skarphéöinn heldur sumarhátið, er sett verður á föstudag, en lýkur á aðfaranótt mánudags. Skákin verður háð á danspalli á hátiðarsvæðinu og hefst klukkan fjögur á laugardaginn. NTB-Washington Hcnry Kissinger, nánasti ráð- gjafi Nixons i öryggismálum og leynilegur sendiboöi, rcyndi i gær að gcra nýja tilraun til að fá N- Vietnama til að semja um lausn á Vietnam-deilunni. Eftir siðasta fund Kissingcrs með fulltrúum N- Vietnama var iátin i Ijós von um lausn. Ekki er lengra siðan en vika, að Nixon forseti sagði, að mögu- leikarnir á lausn Vietnam-deil- unnar væru nú meiri en nokkru sinni fyrr, en bætti þvi við, að ástæðan væri einkum sú, að N- Vietnamar hefðu nú séð, hvaða afleiðingar áframhaldandi loft- árásir gætu haft. Tilkynnt var i gær, að Kissinger hefði átt fund i Paris sama dag fyrir lokuöum dyrum, með þeim Le Duc To meðlimi stjórnmála- nefndar N-Vietnam og Xuan Thuy, yfirmanns samninganefnd- arinnar á friðarviðræðunum. Fundurinn er sá 15.1 röðinni, og er ekki búizt við, að nein opinber niðurstaða verði birt alveg strax, en að loknum fundinum steig Kissinger upp i þotu og flaug áleiðis heim til Washington. Klarinettleikarinn Bobby Fischer, skjálfandi úr kulda i Saltvik i gær: ,,Why me?" Klarinettleikarinn Bobby Fischer ÓV—Reykjavik Meðal liljóðf æraleikaranna i bandarisku lúðrasveitinni Inter- national Symphonic Wind Orchestra er maöur að nafni Robert Fishcr, 24 ára gamall klarinettleikari og reyndar konsertmeistari hljómsveitar- innar. Þegar fréttamenn heimsóttu hljómsveitina i Saltvik i gær varð uppi fótur og fit þegar nafna- listinn var birtur. Vesalings Fisher átti sér einskis ills von. —Hvers vegna að mynda mig? spurði hann og skalf i nepjunni. En þessi Fisher (nafnið er ekki stafað á sama hátt og skák- mannsins, sem er „Fischer”) teflir ekki — allavega ekki vel, að eigin sögn. En Bobby Fischer sá heimsfrægi mun heldur ekki vera góður klarinettleikari, þannig að kalla má þetta kaup kaups. Fisher hinn litt frægi sagöist aftur á móti hafa heldur litið álit á nafna sinum og landa, sjálfsagt væri hann mikill skákmaður en fátt mannlegt virtist vera að finna i fari hans. Robert Fisher konsertmeistari er nýlega útskrifaður úr tón- listarskóla vestanhafs og hefur mikinn hug á þvi að komast að við sinfóniuhljómsveit ,,hvar sem er i heiminum”, sagði hann. ,,Veiztu hvort þá vantar klarinettleikara i Sinfóniuhljómsveit tslands?” Nei, þvi gat viðkomandi ekki svarað, en jafnvel þótt við viljum ekki skákmanninn hér endalaust, þá er munur á þvi að heita Jón og séra Jón.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.