Tíminn - 02.08.1972, Blaðsíða 13

Tíminn - 02.08.1972, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 2. águst 1972 TÍMINN 13 HUSAFELL 72 Fjölbreytt og samfelld skemmtidagskrá í tvo daga! Eitthvað fyrir alla, unga og gamla! Dans á þremur pöllum þrjú kvöld i röð! Sex hljómsveitir! ^ Sparið ykkur áfengiskaupin, njótið öryggis og ánægju! Sumarhátiðin Húsafelli. Ráðskona Þokkaleg, vönduð og dagfarslega prúð kona niilli fimm- tugs og sextugs óskar eftir ráðskonustarfi hjá manni á lik- um aldri. Rúmgott húsnæði og helst öll þægindi áskilin. Ungbörn koma ekki til greina. Tilboð ásamt aldri og að- stæðum sendist blaðinu fyrir 12. þ.m. merkt: 1339 Hjúkrunarkona eða Ijósmóðir óskast til starfa nú þegar eða i haust. Upplýsingar i sima 26222 EUi- og hjúkrunarheimilið Grund. olivetti AUGLYSINGASTOFA KRISTÍNAR l<=fc— 28.2 edrtor yog OLIVETTI Editor IV nýtur Jcyenhylli / umfram keppinauta sína, enda frá ítalíu. ítalir eru taldir kvenhollarí^^en almennt gerist og því ekki að undra að þegar þeir hafa smíðað ritvél sem^^^^uppfyllir allar gæðakröfur, leggja þeir áherzlu á að gripurinn vinnrSjp hylli þeirrar stúlku, sem hann á að ^jð^ þjóna. Þar kemur margt til, t. d. áslátturinn, rt og yfirleitt sú tilfinning sem ritvélin gefur notanda sinum. Árangur alls þessa er sá að nú er fjórða hver ritvél í heiminum OLIVETTI ritvél. Við yfirmennina, skrifstofustjórann og forstjórann, tala OLIVETTI menn um gæði, endingu, fullkomna viðhaldsþjónustu, leturgerðir, vinnukerfi á skrifstofum, OLIVETTI vinnukerfin o. fl. sem þeir eru sérfræðingar í, en e. t. v. er þó kvenhylli OLIVETTI sterkasta söluvopnið. Þess vegna: Sé yður vel við stúlkuna og viljið að hún sé ánægð í starfi, hringið ^^ þá í OLIVETTI manninn strax í dag. Síminn er 86511. Hann kemur og ræðir ^|p við yður. Biðjið hann jafnframt að koma með eina sýningarvél og lána stúlkunni yðar. Þér dragið yðar ályktanir, hún tekur sína ákvörðun, bæði verða ánægð. Hún með-^M^}^Italann sinn, þér með aukin afköst og ánægðara starfsfólk. oliuelli OLIVETTI maðurinn er í OLIVETTl umboiiinu, skrifstofutækni hf Laugavegi 178 Sími 86511 Athugið aó simanúmerió er ekki i nýju simaskrárni Hálfnað erverk þá haf ið er sparnaður skapar verðmæti Samvinnubankinn "Vcuide^ Þéttir gamla og nýja steinsteypu. Z SIGMA H/F Bolhoiti 4, siuiar 38718—86411' Landsina gró&ar - yðar hrtfdiv bCnaðarbanki ISLANDS CATERPILLAR Hentug í lóðir og bílastæði J FASTEIGNAVAL SkólavörCustig 3A. n. hæ». Símar 22911 — 19268. FASTEIGNAKAUPENDUB , Vanti yður fasteign, þá hafið samband vi8 skrifstofu vora. Pasteignir af öllum stærBum og gerðum fullbúnar og í ismfðum. FASTEIGNASELJENDUR Vinsamlegast látið skrá fast- eignir yðar' hjá okkur. Áherzla lögg.-á góða og ör- ugga þjónu'stu. Leitið uppl. um verð og skilmála. Maka- skiptasamn. oft mögulegir. Önnumst* hvers konar samn- ingsgerð fyrlr yður. Jón Arason, hdl. Málflutningur . fnsteignasala

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.