Tíminn - 25.08.1972, Blaðsíða 1

Tíminn - 25.08.1972, Blaðsíða 1
IGNIS FRYSTIKISTUR RAFIÐJAN SIMI: 19294 - ..............................' t, Á/ RAFTÆKJADEILD Hafnarstræti 23 Símar 18395 & 86500 I IERA ksfcn skópar r Laugardals- höllin: EFNAFRÆÐILEG RANNSOKN OG RÖNTGENMYNDATÖKUR Geller mótmælir breytingum í salnum l>eir fóru mcð sérstökum dulum yfir stóla þeirra Fischers og Spasskis og settu þær f tæki, er skilaði vökvanum, sem er i glösunum tveim. Hér eru þau komin i efnafræðistofu Haunvisindastofnunar háskól- ans til gagngerðrar prófunar. Timamynd: Gunnar. KJ—Keykjavík i gærmorgun mátti sjá röntgen- myndatökumenn og sýnishorna- lökufólk að störfum á sviðinu i I.augardalshöllinni, en Skáksam- band islands hafði fengið færustu menn lil að ganga úr skugga um, hvort ásakanir sové/ka stór- meistarans Gellers hefðu við rök að styðjast. í allan gærdag var svo unnið að þvi að vinna úr sýnishornunum og framkalla rönlgeninyndirnar og áttu niður- stöður þessarar einstæðu rann- sóknar að vcra tilbúnar seint i gærkvöldi. Efnafræðilegu hliðina á málinu annaðist Efnafræðistofa Raun- visindadeildar Háskólans i efna- fræði, undir stjórn prófessors Sig- mundar Guðbjartssonar. Starfs- fólk á rannsóknarstofunni vann úr sýnishornum i gærdag, og er ekki á leikmanns færi að lýsa þeim rannsóknum sem fram fóru. A rannsóknarstofunni mátti sjá glös og plastpoka, sem merkt voru: „Fischers stóll” og „Spasskis stóll” Eftir margs konar efnafræðilegar athuganir var sýnishorn af efnum sett i sérstaka vél, sem skilaöi niður- stöðum i linuriti á sérstakan HEIÐAGÆSIN VINNUR VEL AÐ MAT SÍNUM Meira en hæpið, að missir Þjórsárver, I sumar hefur tiu manna fiokkur vcrið við rannsóknir á Þjórsárverum og gæsastofninum þar. Hafa þeir Bergþór Jóhanns- son og llörður Kristinsson annazt grasa f ræðira nnsóknirnar, en Arnþór Garðarsson gæsarann- sóknirnar, ásamt aðstoðar- mönnum sinum. Til samanhurðar voru rannsóknir gerðar á ýmsuin öðrum stöðum á háiendi, meðal annars meö það i huga, hvort lik- legt væri, að heiðagæsastofninn gæti flúiö þangað, ef Þjórsárver verða sett undir vatn. Rannsóknum þeim.sem gerðar verða þarna efra, er nú langt komið, og mun skýrsla um þær verða samin áöur en langt um liðureins og um þann hluta rann- sóknanna, sem framkvæmdur var i fyrrasumar. hún geti eignazt athvarf annars staðar, ef hún segir Bergþór Jóhannsson grasafræðingur BITHAGI GÆSANNA EINS OG SLEGIÐ LAND t fyrra var byrjað á almennri gróðurskoðun i Þjórsárverum, kannað eðli gróðurlendisins og úrbreiðsla einstakra tegunda. Þá voru einnig gerðar athuganir á varpháttum heiðagæsa, lifnaðar- háttum og fæðuvali. í sumar var þessu starfi haldið áfram, og beindist rannsóknin mjög að fæðuvali heiðagæsa. Nærast þær mjög á starartegundum ýmsum, sem vaxa á flóum i Þjósárverum, og hágresi, sem er innan um þær. — Það er þvi likast sem flóarnir hafi verið slegnir, þar sem gæsaflokkar hafa gengið á beit, sagði Bergþór Jóhannsson grasafræðingur, þegar blaðið ræddi við hann i gær. Það vill til, að undanfæri er afarmikið i Þjósárverum, og þó að þar sé margt heiðagæsa, er þar einnig þrjú til fjögur hundruð fjár að sumrinu. KORNSCRAN EFTIRLÆTIS- FÆÐAN OG NÆRRI HENNI GENGIÐ — Eftirlætisfæða heiða- gæsanna er þó kornsúran, og hún nær þvi sjaldnast að verða full- þroska i Þjórsárverum, sagði Bergþór. Gæsirnar éta ekki aðeins laukana, heldur grafa þær einnig upp ræturnar. A kornsúr- unni lifa gæsirnar mjög framan af sumri, og ungarnir éta feikn af þeim. Til samanburðar geröum við rannsókn á Kili, þar sem mikið er um kornsúru, og það blasir við Framhald á bls. 19 Bergþór Jóhannsson grasafræö- ingur. strimil. Prófessor Sigmundur sagðist ekkert vilja segja um niðurstöður rannsóknanna á stólum þeirra Spasskis og Fischers og borðum, en einhvern veginn lá það i loftinu, að ekki væri hægt að finna mikinn efna- fræöilegan mismun á þeim. Sýnishorn sem tekin voru utan á stólunum og boröunum, meö efnafræöilegum aðferðum, en hlutar af stólum og boröum ekki fluttir i efnarannsóknarstofuna. Ilöntgenmyndatökur Siglingamálastofnun ríkisins hefur röntgenmyndatæki, sem notuð eru við að taka röntgen- myndir af logsuðu á nýjum skipum. Þessi sömu tæki voru notuð til að taka röntgenmyndir af stólum þeirra Fischers og Spasskis, og eiga þessar mynda- tökur að leiða i ljós hugsanlegan mismun á stólunum. Þá munu einnig hafa verið teknar röntgen- myndatökur af sviðinu i heild, til að ganga úr skugga um.aðengin rafeindatæki væru á sviðinu. Banamein óþekkt Ekki var látið undir höfuö leggjast að skoða ljósahjálminn mikla i salnum. En hvernig sem hann var leiddur augum, fannst þar ekki annað en tvær dauðar flugur. Vitaskuld getur margt orðið flugum aö meini, og kemur þar meðal annars til, að þær eru Framhald á bls. 19 19 banaslys KLP—Reykjavik Á mánudaginn lézt i borgar- sjúkrahúsinu i Reykjavik fimm ára gamall drengur úr Hafnar- firði, Árni Signar, til heimilis að Köldukinn 29 i Hafnarfirði. Hann varð lyrir bil þann 16. ágúst og var þegar fluttur i borgarsjúkra- húsið, en komst aldrei til meðvit- undar. Þetta er 19. banaslysið i um- ferðinni hérá landi á þessu ári. 1 þeim hafa látizt sjö karlmenn fimm konur og sjö börn. Af þessum slysum hafa tiu orðið i þéttbýli og niu i dreifbýli. Af þeim, sem hafa farizt voru sex gangandi vegfarendur fimm ökumenn sjö farþegar og einn á reiðhjóli.Árið 1971 fórust allt árið 21 i umferðaslysum hér á landi og áriö þar á undan 20. Bæði þessi ár voru slysin 17 að tölu, en i ár eru þau orðin 18. Á myndinni sjást islenzku Olympiufararnir við brottförina i gær viö flugvéi Flugfélags tslands. Olympíu- Q99 viðauki ^0 ólympiuleikarnir i MUnchen hcfjast á morgun. i biaöinu i dag er sérstakur Ólympfu-viöauki. tslenzku Ólympiufararnir eru kynntir, örn Eiðsson spáir um úrslit frjálsiþróttakeppninnar og grein er um fræga langblaupara. Sjá bls 9, 10, 11 og 12.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.