Fréttablaðið - 09.03.2004, Blaðsíða 9

Fréttablaðið - 09.03.2004, Blaðsíða 9
www.edda.is LOKSINS FÁANL EGT! Þjóðsagnasafn Jóns Árnasonar kom fyrst út á árunum 1862-64 og er ein merkasta útgáfa íslenskrar menningarsögu. Safnið hlaut strax mikla útbreiðslu og varð íslensku þjóðinni innblástur í sjálfstæðisbaráttunni og stuðlaði að þjóðlegri vakningu um land allt. Það er hin stóra fyrirmynd allra síðari þjóðsagnasafna og við það miða þau sig öll. Eitt helsta stórvirki íslenskrar bókmenningar Óskasteinar, álfar, Bakkabræður, draugar, galdramenn, Þorgeirsboli og trunt trunt og tröllin í fjöllunum. Þjóðsagnaarfur Íslendinga er fólginn í þjóðsagnasafni Jóns Árnasonar. Nú er það loksins aftur fáanlegt. Íslenskar þjóðsögur og ævintýri Jóns Árnasonar er ein af höfuð- gersemum íslenskrar menningar. Öll fjölskyldan finnur hér sögur og ævintýri sem stytta stundir, fræða og vekja ómælda gleði. Jón Árnason Sex bindi saman í fallegri öskju, samtals um 3500 bls. Komið í verslanir HORNSTEINN ÍSLENSKRAR BÓKMENNINGAR

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.