Fréttablaðið - 24.03.2004, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 24.03.2004, Blaðsíða 35
Ég hef unnið sem far-arstjóri á þessum slóðum og kenni nám- skeið í listasögu og hef farið með hópum til Suð- ur-Ítalíu síðustu þrjá páska í tengslum við námskeið sem ég kenni,“ segir Ólafur Gíslason, listgagnrýnandi, sem heldur fyrirlestur um helgisiði sem tengjast píslarsögu Krists og páskahátíðinni á Suður- Ítalíu. Páskahátíðin er mikil- vægasta trúarhátíð árs- ins í kaþólskum sið. Á Suður-Ítalíu hefur mynd- ast sérstæð hefð í kring- um þetta helgihald en hún felst í sviðsetningu píslarsögunnar og upp- risuhátíðarinnar í flest- um bæjarfélögum. „Í þessum ferðum hef ég farið út í táknræna merk- ingu þessarar sérstöku helgiathafnar en með virkri þátttöku safnaðar- ins tekur sviðsetningin á sig mynd götuleikhúss og helgileiks í senn þar sem sérhver áhorfandi er um leið gerður virkur þátt- takandi í leiknum.“ Ólafur segir að svið- setning af þessu tagi eigi sér ekki hliðstæðu ann- ars staðar í Evrópu nema á Sikiley og í Andalúsíu. Helgisiðirnir og leik- irnir eru mismunandi frá einu bæjarfélagi til annars, en eiga allir þann sameiginlega til- gang að gera píslargöngu, dauða og upprisu Krists að raunveruleg- um atburði í hverri sókn, þar sem bæjarfélagið er beinn þátttak- andi. Ólafur lýsir helgileikjunum í erindi sínu og fjallar um hugsan- leg tengsl þeirra við þá leikhús- hefð sem rekja má til fornra trú- arhefða Grikkja og Rómverja. „Það er hvergi jafn mikið af hringleikahúsum á Grikklands- svæðinu eins og þarna og á þess- um slóðum má finna miklar vísan- ir í dýrkun Dýonísosar og í þeim má finna ákveðnar hliðstæður við þessa helgileiki. Ég er nú bara að velta þeirri spurningu fyrir mér hvort þarna sé einhver skyldleiki á milli,“ segir Ólafur sem heldur fyrirlestur sinn á vegum Stofnun- ar Dante Alighieri á Íslandi í Kennaraháskóla Íslands klukkan 20.15 í kvöld. ■ MIÐVIKUDAGUR 24. mars 2004 35 BIG FISH kl. 10.10 CHEAPER BY THE DOZEN kl. 6 SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 B. i. 16 ára LOST IN TRANSLATION kl. 5.40 og 8 SÝND kl. 8 og 10.30 B. i. 16 ára Frábær gamanmynd frá leikstjórum There’s Something About Mary og Shallow Hal KÖTTURINN MEÐ HATTINN Ekki eiga við hattinn hans! SCHOOL OF ROCK kl. 6, 8 og 10.15 MONSTER kl. 8 og 10.15 B. i. 16 ára HHH1/2 kvikmyndir.com SÝND kl. 8 B.i. 14SÝND kl. 6, 7, 9 og 10 SÝND kl. 6, 8 &10 B.i. 16 Rafmagnaður erótískur tryllir í anda „Kiss the Girls“ og „Double Jeopardy“. HHHH kvikmyndir.is SÝND kl. 5.30, 8 og 10.30 B. i. 16 ára SÝND kl. 6 isl. texti ,,Hreint útsagt frábær skemmtun!” - Fréttablaðið ,,Þetta er besta myndin í bíó í dag - ekki spurning” - Fréttablaðið ■ FYRIRLESTUR www.landsbanki.is sími 560 6000 Árlega veitir Landsbankinn ellefu námsstyrki til virkra viðskiptavina Námunnar. Styrkirnir skiptast þannig: • 3 styrkir til framhaldsskóla- og iðnnáms á Íslandi, 100.000 kr. hver • 2 styrkir til háskólanáms á Íslandi, 200.000 kr. hvor • 2 styrkir til BS/BA-háskólanáms erlendis, 300.000 kr. hvor • 2 styrkir til meistara/doktors-háskólanáms erlendis, 400.000 kr. hvor • 2 styrkir til listnáms, 200.000 kr. hvor Umsóknarfrestur er til og með 31. mars. Í SL EN SK A AU GL ÝS IN GA ST OF AN /S IA .I S L BI 2 35 95 0 2/ 20 04 Námsstyrkir til Námufélaga Kjörið tækifæri til að fá fjárhagslegan stuðning meðan á námi stendur Allar nánari upplýsingar má finna á www.landsbanki.is og þar má einnig nálgast skráningarblað sem nauðsynlegt er að fylgi hverri umsókn. Umsóknum skal skilað í næsta útibú Landsbankans, merkt: Námustyrkir, Markaðs- og þróunardeild Landsbankans, Austurstræti 11, 155 Reykjavík. Styrkirnir eru afhentir í byrjun maí. ÓLAFUR GÍSLASON Er á leið til Sikileyjar með hópi fólks sem ætlar að fylgj- ast með helgileikjum á götum úti um páskana. Hann heldur fyrirlestur um þessi hátíðarhöld í Kennaraháskól- anum í kvöld. Almenningur kross- festir Krist á páskum

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.