Fréttablaðið - 16.06.2004, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 16.06.2004, Blaðsíða 30
SJÓNARHORN VISSIR ÞÚ ... ... að svín geta ekki horft upp? ... að það dýr sem drepur flestar mannverur á hverju ári er dádýrið? ... að fullt nafn dúkkunnar Barbie er Barbara Millicent Roberts? ... að býflugur hafa þrjú augnlok? ... að minnsta plánetan í sólkerfinu okkar er Plútó? ... að snigill getur sofið í þrjú ár? ... að þú deilir afmælisdegi með að minnsta kosti fjórtán milljónum manneskja í heiminum? Nema þú eigir afmæli á hlaupársdag! ... að meðalmanneskja étur átta köngulær um ævina meðan hún sefur? ... að konur blikka nærri því tvisvar sinnum oftar en karlmenn? ... að fuglar sofa ekki í hreiðrum sínum? ... að eingöngu kvenkyns moskítóflugur bíta? ... að ef lítill dropi af áfengi er sett- ur á sporðdreka þá verður hann brjálaður á örskotstundu og sting- ur sig til dauða? ... að þú brennir fleiri kaloríum á því að sofa heldur en að horfa á sjónvarpið? ... að allar klukkurnar í kvikmynd- inni Pulp Fiction eru stilltar á 16.20? ... að pabbi teiknimyndapersón- unnar Kalla Bjarna var rakari? 16. júní 2004 MIÐVIKUDAGUR12 ELÍN MARÍA BJÖRNSDÓTTIR SJÓNVARPSKONA: Skemmtilegast - leiðinlegast SKEMMTILEGAST: Mér þykir skemmtilegast að vera með fjölskyldunni minni og nýt ég þess mikið. LEIÐINLEGAST: Það er ekki margt sem mér þykir leiðin- legt en þó leiðist mér ákaflega mikið að þrífa klósettið. Skrifað í grasið í Ártúnsbrekku. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /P JE TU R Póstkröfusími 525 5040 Þú færð þennan pakka aðeins í Skífunni! Meðal annars, besta myndin, besta leikstjórnin og besta handritið Allur pakkinn aðeins 5,999 kr. Schindler’s List Limited Edition pakkinn inniheldur: • Alls yfir 3 tímar af efni á 2 DVD diskum • Tónlistin á sér geisladiski • Bók með ljósmyndum úr myndinni • Alvöru filmubútur úr sjálfri kvikmyndinni • Ásamt miklu aukaefni um Oscar Schindler, leikarana, gerð myndarinnar ofl. ofl.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.