Fréttablaðið - 16.06.2004, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 16.06.2004, Blaðsíða 44
Bandarísku sjónvarpsþættirnir The Twilight Zone eiga sér langa sögu en Skjár einn hóf á dögunum sýn- ingar á nýlegri röð furðusagna sem allar eru því marki brenndar að eiga sér stað í ljósaskiptunum. Um- gjörð þáttanna er hálf hallærisleg, kynningin full gamaldags og ef eðalleikarinn Forest Whitaker væri ekki í hlutverki gestgjafans hefði maður sjálfsagt dæmt þessa nýju Twilight Zone þætti úr leik fyrir fram. Það hefur þó ekkert breyst frá því í gamla daga; The Twilight Zone er enn fyrirtaks tímasóun og það er ákaflega notalegt að kíkja á þessar stuttu draugasögur fyrir svefninn. Það hefur alltaf verið nett hryll- ingsstemning ríkjandi í þessum þáttum en eitt einkenni þeirrar ágætu undirgreinar dægurmenn- ingarinnar er hið sígilda minni um venjulega manninn sem fellur í freistni eða lætur undan hvötum sínum og veikleikum og geldur það dýru verði. Þegar hin venjulega Jón og Gunna villast í ljósaskiptunum er ekki von á góðu og þegar best tekst til bera þessar sorgarsögur með sér heilbrigðan og góðan boðskap. Um daginn gerði morðóður rafmagns- gítar til dæmis út af við vonlausan tónlistarmann sem varð stjarna á einni nóttu eftir að hann fór hönd- um um téðan gítar sem minnti mest á brjálaða bílinn hana Kristínu úr sögu Stephens King. Ekki tók betra við þegar rokkarinn dó en þá lenti leið húsmóðir sem var komin með ógeð á börnum sínum og eiginmanni í því að hennar nánustu gerbreytt- ust fyrir framan nefið á henni á meðan hún sat eftir óbreytt og ómöguleg. Maður getur nefnilega verið í vondum málum ef heitustu óskir manns rætast. Það vita þeir sem hafa verið í ljósaskiptunum. ■ [ SJÓNVARP ] 6.05 Árla dags 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.05 Árla dags 7.30 Morgunvaktin 8.30 Árla dags 9.00 Fréttir 9.05 Laufskálinn 9.50 Morgun- leikfimi 10.15 Lifandi blús 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.20 Hádegisfréttir 13.00 Útvarpsleikhúsið, Líkið í rauða bílnum 14.00 Fréttir 14.03 Út- varpssagan, Dætur frú Liang 14.30 Miðdeg- istónar 15.00 Fréttir 15.03 Hugsjónafólk 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.13 Blindflug 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn 19.00 Í sól og sumaryl 19.30 Laufskálinn 20.10 Tónaljóð 21.00 Út um græna grundu 21.55 Orð kvöldsins 22.00 Fréttir 22.15 Trönur 23.10 Rússneski píanóskólinn 0.00 Fréttir 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns 6.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einars- syni 7.30 Morgunvaktin 8.00 Fréttir 8.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi 12.45 Poppland 16.00 Fréttir 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.26 Spegillinn 19.00 Fótboltarásin 21.00 Ung- mennafélagið 22.00 Fréttir 22.10 Geymt en ekki gleymt 0.00 Fréttir 7.00 Ísland í bítið - Það besta úr vikunni 9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson (Íþróttir eitt) 16.00 Jói Jó 18.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar 19.30 Bjarni Ólafur Guðmundsson - Danspartí Bylgjunnar. 9.00 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arn- þrúður Karlsdóttir 13.00 Anna Kristine 14.00 Hrafnaþing 15.00 Hallgrímur Thorsteinson 16.00 Arnþrúður Karls- dóttir 17.00 Viðskiptaþátturinn FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7 Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107 Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7 Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7 [ ÚTVARP ] RÁS 1 FM 92,4/93,5 RÁS 2 FM 90,1/99,9 Bylgjan FM 98,9 Útvarp Saga FM 99,4 ÚR BÍÓHEIMUM SJÓNVARPIÐ 21.15 Svar úr bíóheimum: Raging Bull (1980). Aksjón Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: „I got these small hands. I got a little girl’s hands.“ (Svar neðar á síðunni) VH1 8.00 Then & Now 9.00 Driving Top 10 10.00 So 80s 11.00 VH1 Hits 15.00 So 80s 16.00 Driving Top 10 17.00 Smells Like The 90s 18.00 Then & Now 19.00 Squeeze Bands Reunited 20.00 Squeeze Greatest Hits 20.30 Def Lepp- ard Ultimate Albums 21.30 Def Leppard Greatest Hits TCM 19.00 Shoot the Moon 21.05 Cannery Row 23.05 Edward My Son 0.55 Village of the Damned 2.10 Executive Suite EUROSPORT 16.00 Football: Euro 2004 Champion Generation 16.30 Rally: World Champ- ionship Cyprus 17.30 All Sports: Wed- nesday Selection 17.45 Golf: the European Tour Bmw Asian Open China 18.15 Golf: U.S. P.G.A. Tour Byron Nel- son Classic 19.15 Olympic Games: Olympic Magazine 19.45 Snooker: Sea- son Review 21.45 News: Eurosport- news Report 22.00 Sumo: Grand Sumo Tournament (basho) 23.00 Football: UEFA Euro Stories ANIMAL PLANET 15.00 Breed All About It 15.30 Breed All About It 16.00 Wild Rescues 16.30 Animal Doctor 17.00 The Planet’s Funniest Animals 17.30 Amazing Animal Videos 18.00 Keeli and Ivy 19.00 Tacugama - Forest of Hope 20.00 Growing Up... 21.00 Wildlife Specials 22.00 Keeli and Ivy 23.00 Tacugama - Forest of Hope 0.00 Wolverine 1.00 Em- ergency Vets 1.30 Emergency Vets BBC PRIME 14.30 The Weakest Link 15.15 Big Strong Boys 15.45 Bargain Hunt 16.15 Flog It! 17.00 The Life Laundry 17.30 Doctors 18.00 Eastenders 18.30 To the Manor Born 19.00 Spooks 19.55 Spooks 21.00 Liquid Assets: Madonna’s Millions 21.30 To the Manor Born 22.00 Shooting Stars 22.30 The Fast Show 23.00 Changing Stages 0.00 Great Writers of the 20th Century 1.00 Civilisation DISCOVERY 15.30 Rex Hunt Fishing Adventures 16.00 Scrapheap Challenge 17.00 Remote Madness 17.30 A Racing Car is Born 18.00 Speed Machines 19.00 Unsolved History 20.00 Sex Lives of the Ancients 21.00 Greatest Military Clashes 22.00 Extreme Machines 23.00 The Box 0.00 Exodus from the East MTV 8.00 Top 10 at Ten 9.00 Unpaused 11.00 Dismissed 11.30 Unpaused 13.30 Becoming 14.00 TRL 15.00 The Wade Robson Project 15.30 Unpaused 16.30 MTV:new 17.00 Hit List UK 18.00 MTV Making the Movie 18.30 Making the Video 19.00 Punk’d 19.30 The Os- bournes 20.00 Top 10 at Ten 21.00 The Lick 22.00 Making the Video 22.30 Making the Video 23.00 Unpaused DR1 13.10 Før helligdagen 13.20 Når gig- anterne strides 13.50 Nyheder på tegn- sprog 14.00 Boogie 15.00 Barracuda 16.00 Os - det er bare os (1:10) 16.30 TV-avisen med Sport og Vejret 17.00 19direkte 17.30 Hjælp - vi har fået børn (1:6) 18.00 Ooh Denmark 18.30 Fod- bold: UEFA Cup finale, direkte 19.30 TV- avisen 19.45 Fodbold: UEFA Cup finale, direkte 20.45 SportNyt 20.50 Ons- dagslotto 20.55 Chinatown bløder - Year of the Dragon (kv - 1985) 23.05 Boogie 0.05 Godnat DR2 13.30 DR-Derude i Norge (2:2) 14.00 Hvad er det værd (15:35) 14.30 Hammerslag (6:10) 15.00 Deadline 17:00 15.10 List og længsler (3:6) 16.00 Århundredets vidner 16.40 Drengene fra Angora 17.10 Det vilde Australien (6:6) 18.00 Mik Schacks Hjemmeservice 18.30 Filmland 19.00 Doktor Gud (4:4) 19.30 Bestseller Samtalen 20.00 Det Ulydige sind 20.30 Deadline 21.00 Den halve sandhed - Kongehuset (8:8) 21.30 Musikprogrammet - George Michael special 22.15 Kunstens kampplads 23.15 Godnat NRK1 14.00 Siste nytt 14.03 Etter skoletid 14.30 The Tribe - Kampen for tilværel- sen 15.00 Oddasat - Nyheter på samisk 15.15 Eldrebølgen 15.45 Reparatørene 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Barne-tv 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Forbrukerin- spektørene 17.55 Typisk norsk (8:8) 18.25 Vikinglotto 18.35 4∑4∑2 UEFA- cupfinale: Marseille-Valencia 19.35 Dagsrevyen 21 19.45 4∑4∑2 UEFA-cup- finale: Marseille-Valencia 21.00 Kveldsnytt 21.10 Festnachspiel 21.50 Pilot Guides spesial: Store stammefolk 22.40 Rødvinsgenerasjonen NRK2 12.05 Svisj: Musikkvideoer og chat 13.30 Svisj-show 16.00 Siste nytt 16.10 Ekstrem surfing 17.00 PS - ung i Sverige 17.15 David Letterman-show 18.00 Siste nytt 18.05 Trav: V65 18.35 De sju samuraier - Shichi-nin no Samurai (kv - 1954) 21.55 David Letterman-show 22.40 Svisj metall 1.00 Svisj: Musikkvideoer, chat og bilder fra seerne SVT1 10.10 Jag dansar mitt liv - Tanssin elämää 10.40 Syskon 11.55 Matiné: Den vita stormen 14.00 Rapport 14.05 Air- port 14.50 Drömmarnas tid 15.30 Vagn i Nya Zeeland 16.00 Bolibompa 16.01 Sagor 16.10 Två snubbar 16.20 Capelito 16.25 Fixat 16.35 Torrsimmaren 17.00 Den tecknade Mr Bean 17.30 Rapport 18.00 Mitt i naturen 18.30 Gröna rum 19.00 The Mighty 20.40 Rapport 20.50 Kulturnyheterna 21.00 Lotto, Vikinglotto och Joker 21.05 VM i rally 22.05 Inför fotbolls-EM SVT2 13.55 Danska kronprinsbröllopet - sammandrag 15.25 Oddasat 15.40 Ny- hetstecken 15.45 Uutiset 15.55 Reg- ionala nyheter 16.00 Aktuellt 16.15 Go’kvälls sommarbilaga 16.45 Du sköna värld! 16.55 Lottodragningen 17.00 Kulturnyheterna 17.10 Regionala nyhet- er 17.30 Simma lugnt, Larry! 18.00 Seriestart: Fotbollsfeber 19.00 Aktuellt 19.25 A-ekonomi 19.30 Kvarteret Skat- an 20.00 Nyhetssammanfattning 20.03 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Väder 20.30 Blues: The Road to Memphis 22.00 Solo: Papa Dee 22.30 CP-magasinet Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjónvarpsstöðvum, þar á meðal 6 Norðurlandastöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000. Stöð 2 7.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 21.00 Sjáðu 21.30 Prófíll Ef þú hefur áhuga á heilsu, tísku, lífsstíl, menningu og/ eða fólki þá er þetta þáttur fyrir þig. 22.03 70 mínútur 23.10 MTV - Icon Metallica 0.40 Meiri músík Popptíví 18.30 Brúðkaupsþátturinn Já (e) 19.30 Birds of Prey 20.15 Charmed Bandarískir þættir um þrjár fagrar og kynngimagnaðar örlaganornir. Ill norn veiðir systurnar í gildru þar sem þær enda sem persónur í sígildum ævintýrum. Phoebe fer á dansleik sem Ösku- buska og hittir draumaprinsinn. Paige bragðar á eitruðu epli í anda Mjallhvítar og Piper þarf að sigrast á stóra ljóta úlfinum í gervi Rauðhettu. 21.00 Nylon 21.30 One Tree Hill 22.15 Law & Order Bandarískur þáttur um störf rannsóknarlögreglu- manna og saksóknara í New York. Auðug kona finnst í dái og böndin berast að eiginmanni hennar, dóttur og lækni. 23.00 Jay Leno Jay Leno er ókrýndur konungur spjallþáttanna. Leno leikur á alls oddi. 23.45 Queer as Folk Nathan vakn- ar hjá Daniel, ekki mjög eldri en mun reynslumeiri manni. Stuart vaknar við hlið tveggja bláókunnugra karla. Eins og venjulega verður Vince að algjörum hálfvita þegar Cameron býður honum út. Nathan á á hættu að vera sendur á fósturheimili er hann býr hjá Hazel. 0.20 Average Joe (e) 1.05 Óstöðvandi tónlist Skjár 1 19.30 Ron Phillips 20.00 Ísrael í dag 21.00 Gunnar Þorsteinsson 21.30 Joyce Meyer 22.00 Ewald Frank 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Um trúna og tilveruna Omega 11.05 EM í fótbolta Endursýndur leikur Tékka og Letta frá þriðjudegi. 13.05 EM í fótbolta Endursýndur leikur Þjóðverja og Hollendinga frá þriðjudegi. 15.05 Spurt að leikslokume. 15.40 EM í fótbolta Hitað upp í myndveri fyrir leik Spánverja og Grikkja sem hefst klukkan 16.00. 16.00 EM í fótbolta BEINT Bein útsending frá leik Grikkja og Spán- verja í A-riðli sem fram fer í Porto. 17.50 Táknmálsfréttir Táknmáls- fréttir er líka að finna á vefslóðinni http://www.ruv.is/frettatimar. 18.00 Disneystundin 18.01 Bangsímonsbók (18:23) (Book of Pooh) 18.30 EM í fótbolta BEINT Bein útsending frá leik Rússa og Portú- gala í A-riðli sem fram fer í Lissabon. 19.00 Fréttayfirlit 19.01 EM í fótbolta Leikurinn heldur áfram. 20.45 Fréttir og veður 21.10 Víkingalottó 21.15 Gríman BEINT Bein út- sending frá afhendingu íslensku leik- listarverðlaunanna í Borgarleikhús- inu. Stjórn útsendingar: Egill Eð- varðsson. 23.30 Spurt að leikslokum Spjall og samantekt úr leikjum dagsins á EM í fótbolta. Umsjónarmaður er Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 0.05 Fótboltakvöld Sýnt verður úr leikjum í 6. umferð Landsbanka- deildarinnar. 0.30 Óargadýr (Fierce Creatures) Gamanmynd frá 1997. Allt fer í bál og brand þegar stórfyrirtæki kaupir skemmtigarð og dýragarð og hyggst reka þá með nýstárlegu sniði. Leik- stjórar eru Fred Schepisi og Robert Young og aðalhlutverk leika John Cleese, Jamie Lee Curtis, Kevin Kline, Robert Lindsay og Michael Palin. 2.00 Dagskrárlok Sjónvarpið 6.00 Boiler Room 8.00 The Muse 10.00 Shanghai Noon 12.00 Drowning Mona 14.00 Boiler Room 16.00 The Muse 18.00 Shanghai Noon 20.00 Drowning Mona 22.00 The Salton Sea 0.00 Fistful of Flies 2.00 Cherry Falls 4.00 The Salton Sea Bíórásin Sýn 17.35 Sportið 18.05 David Letterman 18.50 US PGA Tour 2004 19.45 Landsbankadeildin BEINT (ÍA - FH) 22.00 Sportið 22.30 David Letterman 23.15 Kept (Banvæn ást) Spennumynd. Stranglega bönnuð börnum. 0.50 Næturrásin - erótík 7.15 Korter 18.15 Kortér 20.30 Aksjóntónlist 21.00 Níubíó The Van Sprenghlægileg bandarísk bíómynd. 23.15 Korter Gríman Í kvöld verður sýnt beint frá Grímunni, íslensku leik- listarverðlaununum, í Borg- arleikhúsinu. Ríkharður Þriðji, Þetta er allt að koma og Sporvagninn Girnd eru meðal þeirra leiksýninga sem eiga til- nefningar á hátíðinni og spennandi verður að sjá hverjir hneppa hnoss- ið. Leikkonana María Ellingsen er kynnir en Egill Eðvarsson stjórnar útsendingu. ▼ ERLENDAR STÖÐVAR 6.58 Ísland í bítið . 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi (þolfimi) 9.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi (jóga) 12.40 Third Watch (7:22) (e) 13.25 Widows (Ekkjur) Hörku- spennandi framhaldsmynd. Aðalhlut- verk: Brooke Shields, Mercedes Ruehl, Rosie Perez. Leikstjóri: Geof- frey Sax. 2001. 15.10 American Dreams (11:25) (e) (Amerískir draumar) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.08 Oprah Winfrey 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons 9 20.00 My Big Fat Obnoxious Fi- ance (1:6) (Agalegur unnusti) Það er ekki hægt að segja neitt fallegt um Steve. 20.45 Miss Match (16:17) 21.30 Strong Medicine (22:22) . 22.15 Two Against Time (Kapp- hlaup við krabbamein) Dramatísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Marlo Thomas, Ellen Muth, Peter Friedman. Leikstjóri: David Anspaugh. 2002. Leyfð öllum aldurshópum. 23.45 Cold Case (16:23) (e) Bönn- uð börnum. 0.30 Las Vegas (16:23) (e) Bönn- uð börnum. 1.15 Leon Aðalhlutverk: Gary Oldman, Jean Reno, Natalie Port- man. Leikstjóri: Luc Besson. 1994. Stranglega bönnuð börnum. 3.10 Neighbours 3.35 Ísland í bítið 5.10 Fréttir og Ísland í dag 6.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 32 16. júní 2004 MIÐVIKUDAGUR VIÐ TÆKIÐ ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON ■ reynir að draga lærdóm af þáttunum Í ljósaskiptunum. Furðusögur í ljósaskiptunum ▼ STÖÐ 2 20.00 Viðbjóðslegur vonbiðill Nýjasta þáttaröð Stöð 2 heitir því skemmtilega nafni My Big Fat Obnoxious Fiance eða Agalegur unnusti. Eins og nafnið gefur að kynna er þetta raun- veruleikasjónvarp af bestu gerð þar sem Ameríkanar sann enn og einu sinni hve hug- myndaríkir þeir eru. Steve er maður sem enginn getur þolað - hann er gjörsamlega viðbjóðslegur. En hin gáf- aða og gullfallega Randi ætlar samt að láta sig hafa það og þrauka í gegnum tilhugalífið og játast honum fyrir framan alþjóð. Og af hverju myndi hún gera það? Jú, hún fær 74 milljónir króna fyrir það. Bravó Bandaríkin! Ykkur tókst þetta aftur! ▼▼

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.