Fréttablaðið - 16.06.2004, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 16.06.2004, Blaðsíða 39
Veiðiskapurinn er sæmilegur þessa dagana og laxarnir sem veiðast eru vænir en mættu að ósekju vera fleiri. Tveggja ára laxinn er greinilega að skila sér þó nokkuð, en í gær veiddust fimm stórir laxar í Blöndu en stærsti laxinn sem dreginn var að landi vó 20 pund. Dýrasta laxveiðiá landsins, Laxá á Ásum, var opnuð í gær. Engar sögur fara af veiði enn sem komið er, en veiðimennirnir hafa allavega hafið veiðiskapinn. „Við fengum 10 laxa í Flugu- veiðiskólanum, sem er meirihátt- ar, og það er kominn fiskur víða um ána. Fyrir nokkrum dögum sá ég stóra torfu við ós Langár, 50- 100 laxa,“ sagði Ingvi Hrafn Jóns- son við Langá i gærdag. Formleg veiði átti að hefjast í ánni í gær klukkan fjögur. „Það eru komnir 10 laxar á land og það eru vænir laxar sem hafa veiðst. Í Pokafossinum er rígvænn fiskur, kringum 20 pund- in,“ sagði Stefán Viðarsson, kokk- ur í veiðihúsinu við Laxá í Kjós, í gærdag þegar grennslast var fyr- ir um gang mála. „Gylfi Gautur á ennþá stærsta laxinn en það gæti breyst bráðum, þennan 15 punda. Það eru laxar að koma a hverju flóði. Við erum með óvana veiðimenn núna, Rússa, sem helst vilja veiða á spúna,“ sagði Stefán enn fremur. ■ MIÐVIKUDAGUR 16. júní 2004            !" #$%&' " #$%(  $!!(#)%     )  *+++, -./001 2!3 40 050 6 *  748 9 01 :;<6;;= > 01 8*,? @8?1 4A*0B ? @D  8? 8*C  EFD?" GG "1 #$%&' : VEIÐIHORNIÐ GUNNAR BENDER ■ skrifar um veiði. URRIÐINN UMDEILDI Það er hægt að skoða einn umdeildasta urriða seinni tíma í Veiðivon í Mörkinni en fiskur- inn væni veiddist í Þingvallavatni núna í vor. En töluverðar ritdeilur hafa spunnist um fiskinn stóra. Vænir laxar að veiðast víða FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G .B EN D ER

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.