Fréttablaðið - 09.08.2004, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 09.08.2004, Blaðsíða 52
Ég sá að gamlir vinir eru komnir aftur á skjáinn, reyndar á PoppTíví, það gerir þá ekkert verri eða leiðin- legri. Ég er að sjálfsögðu að tala um þá félaga Ren og Stimpy, í sam- nefndum teiknimyndum. Þrátt fyrir að eiga að teljast fullorðin með ábyrgð á herðum mér allt það horfi ég á teiknimyndir. Les alltaf skrípó líka í blöðunum. Nú gleðst ég inni- lega yfir því að Ren og Stimpy sé komnir aftur á skjáinn, en verð eig- inlega að segja að tímasetningin er alröng. Þetta er teiknimynd sem á að vera á skjánum á laugardags eða sunnudagsmorgnum, svona milli tíu og ellefu. Ren og Stimpy þurfa ekki einu sinni að vera einir, því þarna færi einnig vel að hafa teiknimyndir eins og Cow and Chicken sem einnig hafa um skeið glatt mitt hjarta. Þetta konsept með tveimur vinum, annar sem telur sig gáfaðri en hinn en er samt sem áður seinheppnari virðist vera gegnumgangandi í þeim teiknimyndum sem ég vil sjá í sjón- varpi, því ég vil einnig mæla með að Pinky and the Brain verði tekið til sýningar og ekki má gleyma reiðu bjórunum í Angry Beavers. Það er alveg heill hellingur af yndislegum teiknimyndasögum sem gerðar hafa verið fyrir sjónvarp, með nokkuð svörtum húmor um þá sem vilja stjórna heiminum eða að minnsta kosti sínu nánasta umhverfi. Með vinsældum Simpsons, Futurama og South Park hlýtur að vera ljóst að teiknimyndir er ekki eitthvað sem bara börn horfa á. Þá er bara að bregðast við því. ■Vinningar verða afhentir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 99 kr/skeytið MIÐI Á 99KR? 11. HVER VINNUR SENDU SMS SKEYTIÐ BT FBG Á NÚMERIÐ 1900 OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ. VINNINGAR ERU: MIÐAR Á MYNDINA · BOLIR · VHS OG DVD MYNDIR FULLT AF GRETTIR VARNINGI · HÚFUR · MARGT FLEIRA [ SJÓNVARP ] 6.05 Árla dags 6.50 Bæn 7.05 Árla dags 7.30 Morgunvaktin 9.05 Laufskálinn 9.50 Morgun- leikfimi 10.15 Stefnumót 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.20 Hádegisfréttir 12.50 Auðlind 13.00 Útvarpsleikhúsið, Konan sem hvarf 13.15 Sumarstef 14.03 Útvarpssagan, Ís- landsförin 14.30 Miðdegistónar 15.00 Fréttir 15.03 Grasaferð 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.10 Veðurfregnir 16.13 Í nýjum heimi 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn 18.50 Dánarfregnir 19.00 Í sól og sumaryl 19.30 Laufskálinn 20.10 Í óperunni með Vaílu Veinólínó 21.00 Laugardagsþátt- urinn 21.55 Orð kvöldsins 22.10 Veðurfregnir 22.15 Slæðingur 22.30 Hlustaðu á þetta 0.00 Fréttir 0.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. 7.30 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi 11.30 Íþróttaspjall 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 14.00 Fréttir 14.03 Poppland 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.26 Spegillinn 20.00 Ungmennafélagið og fótboltarásin 22.10 Hringir 7.00 Ísland í bítið - Það besta úr vikunni 9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson (Íþróttir eitt) 16.00 Jói Jó 18.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar 19.30 Bjarni Ólafur Guðmundsson - Danspartí Bylgjunnar. 9.00 Fréttir 9.03 Sigurður G. Tómasson 10.00 Fréttir 9.03 Sigurður G. Tómas- son 11.03 Arnþrúður Karlsdóttir 12.00 Fréttir 13.00 Íþróttafréttir 13.10 Jón Birgir 14.03 Hrafnaþing 15.03 Hallgrím- ur Thorsteinson 16.03 Arnþrúður Karls- dóttir 20.00 Sigurður G. Tómasson FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7 Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107 Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7 Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7 Skonrokk 90,9 Stjarnan 94,3 [ ÚTVARP ] RÁS 1 FM 92,4/93,5 RÁS 2 FM 90,1/99,9 Bylgjan FM 98,9 Útvarp Saga FM 99,4 ÚR BÍÓHEIMUM SJÓNVARPIÐ 20.20 Svar úr bíóheimum: Gremlins (1984) Aksjón Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: „I’ll catch the beast myself. He’ll get what he des- erves, a slow painful death.Maybe I’ll put him in my spin-drier on high heat.“ (Svar neðar á síðunni) Stöð 2 7.00 70 mínútur 17.00 17 7 19.00 Geim TV 20.00 Popworld 2004 (e) 21.00 Caribbean Uncovered Bönnuð börnum. 22.03 70 mínútur 23.10 The Man Show 23.35 Meiri músík Popptíví 18.30 Birds of Prey (e) 19.30 Grounded for Life (e) 20.00 Dateline Viðfangsefni þáttar kvöldsins er lítill smábær í Bandaríkjunum þar sem ungar stúlk- ur hverfa sporlaust. Smábæjarsamfé- lagið riðar til fall og tortryggni gríður bæjarbúa þegar í ljós kemur að lík- legast þykir að um innanbæjarmann að ræða. 21.00 Karen Sisco 22.00 The Practice Bandarísk þátta- röð um líf og störf verjenda í Boston. Alan Shore notar vafasamar en lög- legar aðferðir til að verja skjólstæð- inga sína tvo, Ted Grason sem er andlega vanheill maður sem er ásakaður um morð og Karen Evan- son, konu sem heldur því fram að sjálfsmorð eiginmanns síns hafi or- sakast af lyfjanotkun hans. 22.45 Jay Leno 23.30 Mr. Sterling (e) 0.15 NÁTTHRAFNAR 0.15 Still Standing - lokaþáttur 0.40 CSI: Miami 1.25 Philly 2.10 Óstöðvandi tónlist Skjár 1 18.00 Bænalínan 19.30 Samverustund 20.30 Maríusystur 21.00 Um trúna og tilveruna 21.30 Joyce Meyer 22.00 Freddie Filmore 22.30 Joyce Meyer Omega Og margt margt fleira Opið 10:00 - 18:00 TVEIR FYRIR EINN 70 – 90 % afsl. plús ein frí flík Ótrúlega lágt verð Síðumúla 13 Sími 568-2870 áður nú Rennd peysa 5.900.- 990.- + ein frí Peysa m/ gatamynstri 5.200.- 990.- + ein frí Dömupeysa 6.400.- 990.- + ein frí Tunika 3.500.- 990.- + ein frí Bolur m/blúndu 3.200.- 990.- + ein frí Kreptoppur 2.700 990.- + ein frí Skyrta m/blúndu 5.300 990.- + ein frí Hettujakki 4.900.- 990.- + ein frí Kjóll m/doppum 5.300.- 990.- + ein frí Sítt pils 5.300 990.- + ein frí Dömujakki 5.100.- 990.- + ein frí Sportsett 5.900.- 990.- + ein frí Hörbuxur 4.900. 990.- + ein frí Dömuskór 5.100.- 990.- + ein frí 16.35 Fótboltakvöld Endursýndur þáttur frá sunnudagskvöldi. 16.50 Helgarsportið Endursýndur þáttur frá sunnudagskvöldi. 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Villt dýr (14:26) (Born Wild) 18.09 Kóalabræður (2:13) 18.19 Bú! (25:52) (Boo!) 18.30 Spæjarar (31:52) (Totally Spies II) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Ég er með henni (18:22) (I'm With Her)Bandarísk gaman- þáttaröð um kennara sem verður ástfanginn af frægri leikkonu. Aðal- hlutverk leika Teri Polo, David Sutclif- fe, Rhea Seehorn og Danny Com- den. 20.20 Ólympíuleikar dýranna (Animal Games) Hvaða dýr fer hrað- ast yfir, er fimast í sundi eða mesti kraftlyftingakappinn? Í þessari bresku heimildarmynd eru settir á svið eins konar Ólympíuleikar dýranna í ýms- um keppnisgreinum. 21.15 Vesturálman (7:22) (The West Wing V)Bandarísk þáttaröð um forseta Bandaríkjanna og samstarfs- fólk hans í vesturálmu Hvíta hússins. Aðalhlutverk leika Martin Sheen, Ali- son Janney, Bradley Whitford, John Spencer, Richard Schiff, Dule Hill, Janel Moloney, Stockard Channing og Joshua Malina. 22.00 Tíufréttir 22.20 Njósnadeildin (7:10) (Spooks II) Breskur sakamálaflokkur um úrvalssveit innan bresku leyni- þjónustunnar MI5. e. 23.15 Leiðin til Aþenu (The Road to Athens)Þáttur um Ólympíuleikana sem hefjast föstudaginn 13. ágúst í Aþenu. 0.10 Kastljósið Endursýndur þátt- ur frá því fyrr um kvöldið. 0.35 Dagskrárlok Sjónvarpið 6.10 Cocktail 8.00 Tru Confessions 10.00 Baby 12.00 Down to You 14.00 Tru Confessions 16.00 Baby 18.00 Down to You 20.00 Cocktail 22.00 Bang, Bang, You’re Dead 0.00 Along Came a Spider 2.00 Harlan County War 4.00 Bang, Bang, You’re Dead Bíórásin Sýn 18.15 David Letterman 19.00 Íslensku mörkin 19.25 Beyond the Glory 20.05 Enski boltinn Útsending frá leik Arsenal og Manchester United um Samfélagsskjöldinn. 22.00 Olíssport 22.30 David Letterman 23.15 Rising Sun Lögreglumað- urinn Web Smith lendir í hremm- ingum þegar honum er falið að rannsaka viðkvæmt morðmál sem tengist voldugu, japönsku stórfyrir- tæki í Los Angeles. Aðalhlutverk: Sean Connery og Wesley Snipes, Harvey Keitel, Kevin Anderson. 1993. Stranglega bönnuð börnum. 1.20 Næturrásin - erótík 7.15 Korter 18.15 Kortér 20.30 Toppsport 21.00 Níubíó Up at the Villa. Áhrifamikil ensk bíómynd. 23.15 Korter (Endursýnt á klukku- tíma fresti til morguns) Íþróttir í dýraríkinu Í bresku heimildar- myndinni Ólympíu- leikar dýranna eða Animal Games eru settir á svið eins konar Ólympíuleik- ar fyrir dýr. Þar keppa dýr í ýmsum keppnisgreinum og reynt er að komast að því hvaða dýr er best. Hver hleypur hraðast, er fimast í sundi eða mesti kraftlyftingakappinn? Það kemur í ljós í þætti kvöldsins. ▼ 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Alf 13.05 Perfect Strangers 13.30 George Lopez (23:28) 13.50 Seinfeld (21:24) 14.15 Last Comic Standing (e) 15.00 Sting (Inside The Songs of Sacred Love) Sólóferill Stings er glæsilegur en í þættinum kynnumst við því nýjasta frá honum. 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons (17:23) 20.00 Tarzan (5:8) 20.45 Angels in America (3:6) Bönnuð börnum. 21.40 60 Minutes II 22.25 Money Kings (Pen- ingaplokk) Vinnie Glynn bókaði veð- mál undir borðið á barnum sínum í 30 ár án teljandi vandræða. En þeg- ar mafían ákveður að taka hlut af hagnaðinum breytast litlu vinaveð- málin í lífshættulegt áhugamál. Bönnuð börnum. 0.05 Kingdom Hospital (5:14) (e) 0.50 The Brothers (Félagarnir) Rómantísk gamanmynd um fjóra vini á besta aldri. Við kynnumst vonum þeirra og væntingum en félagarnir virðast rata í vandræði þegar kemur að heiðarleika. Bönnuð börnum. 2.45 Sjálfstætt fólk (e) 3.10 Neighbours 3.35 Ísland í bítið (e) 5.10 Fréttir og Ísland í dag 6.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 28 9. ágúst 2004 MÁNUDAGUR VIÐ TÆKIÐ SVANBORG SIGMARSDÓTTIR ■ finnur fyrir barnslegri gleði vegna teiknimyndar. Endurnýjuð vinátta ▼ SKJÁREINN 20.00 Ótti í smábæ Í Dateline í kvöld er fjallað um lítinn bæ í Bandaríkjunum þar sem ungar stúlkur hverfa sporlaust. Þessir atburðir skek- ja samfélagið ræki- lega og þegar kemur í ljós að um innan- bæjarmann er að ræða þá fer allt fjandans til. Dateline er mjög virtur, bandarískur fréttaskýringaþáttur sem einblínir á fólkið í landinu og vandamálin í samfélag- inu. ▼ VH1 8.00 Then & Now 9.00 Vacation Top 10 10.00 So 80s 11.00 VH1 Hits 15.00 So 80s 16.00 Vacation Top 10 17.00 Smells Like The 90s 18.00 Then & Now 19.00 Flock of Seagulls Bands Reunited 20.00 Flock of Seagulls Bands Reunited 20.30 VH1 Presents the 80s 21.30 Billy Idol Greatest Hits TCM 19.00 The Night of the Iguana 21.00 The Appointment 22.50 The Catered Affair 0.20 The Swan 2.05 Knights of the Round Table EUROSPORT 13.30 Cycling: Tour of Italy 15.30 Motorsports: Motor- sports Weekend 16.30 Football: Eurogoals 17.30 Football: Gooooal ! 17.45 All sports: WATTS 18.15 Fight Sport: Fight Club 20.15 Football: UEFA Champions League Happy Hour 21.15 Football: Eurogoals 22.15 News: Eurosportnews Report 22.30 Motocross: World Champ- ionship Netherlands 23.00 Rally: World Championship Cyprus ANIMAL PLANET 15.00 Breed All About It 15.30 Breed All About It 16.00 Wild Rescues 16.30 Animal Doctor 17.00 The Planet’s Funniest Animals 17.30 Amazing Animal Videos 18.00 Mad Mike and Mark 19.00 The Jeff Corwin Experience 20.00 Growing Up... 21.00 From Cradle to Grave 22.00 Mad Mike and Mark 23.00 The Jeff Corwin Experience 0.00 Growing Up... BBC PRIME 14.05 S Club 7 in La 14.30 The Weakest Link 15.15 Big Strong Boys 15.45 Bargain Hunt 16.15 Flog It! 17.00 Changing Rooms 17.30 Doct- ors 18.00 Eastenders 18.30 To the Manor Born 19.00 Silent Witness 20.40 Parkinson 21.30 To the Manor Born 22.00 Friends Like These 23.00 Century of Flight 0.00 Meet the Ancestors 1.00 Helike- the Real Atlantis DISCOVERY 15.00 John Wilson’s Fishing Safari 15.30 Rex Hunt Fishing Adventures 16.00 Scrapheap Challenge 17.00 Remote Madness 17.30 A Racing Car is Born 18.00 Speed Machines 19.00 Trauma - Life in the ER 7 20.00 A Cruel Inheritance 21.00 Sex Sense 21.30 Sex Sense 22.00 Extreme Machines 23.00 Killer Tanks - Fighting the Iron Fist 0.00 Exodus from the East MTV 8.00 Top 10 at Ten 9.00 Unpaused 11.00 Dismissed 11.30 Unpaused 12.30 World Chart Express 13.30 Becoming 14.00 TRL 15.00 The Wade Robson Project 15.30 Un- paused 16.30 MTV:new 17.00 European Top 20 19.00 Making the Video 19.30 Newlyweds 20.00 Top 10 at Ten 21.00 MTV Mash 21.30 The Osbournes 22.00 The Rock Chart 23.00 Unpaused DR1 11.30 Minoritetspartiets landsmøde 12.00 OBS 12.05 Til minde om Sigvard Bernadotte 12.50 Adoption - min datter fra Kina (1:2) 13.20 DR-Derude di- rekte med Søren Ryge Petersen 13.50 Nyheder på tegnsprog 14.00 Boogie Listen 15.00 Barracuda 16.00 Fjernsyn for dig 16.30 TV- avisen med Sport og Vejret 17.00 19direkte 17.30 Bedre bolig (15:35) 18.00 Fra Kap til Kilimanjaro (5:8) 18.30 Kender du typen? (6:7) 19.00 TV-avisen med Horisont og SportNyt 20.00 Et billede lyver aldrig - Snap Decision (kv - 2000) 21.30 Den halve sand- hed (1:8) 22.00 Boogie Listen 23.00 Godnat DR2 13.30 Cosmomind 2 (7) 14.00 Når Kina vågner (10) 14.15 Delte byer (10) 14.30 Nye vaner for livet (2) 15.00 Deadline 17:00 15.10 Didar (1) 15.40 List og længsler (1) 16.30 Doktor Gud (3) 17.00 Opfindernes Univers (3) 17.30 Mellem himmel og jord (3) 18.00 Falling Down 20.00 John Olsen 20.30 Deadline 21.00 Den store flugt 21.50 DR- Dokumentar - Sig det ikke til nogen (4) 22.20 Filmland NRK1 6.00 Stå opp! 11.40 Norske filmm- inner 13.05 Andsnes i Rosendal (ttv) 13.30 Norske filmminner: Sølvmunn (ttv) 14.50 Skipper’n (t) 15.00 Ville mødre (ttv) 15.30 Mánáid-tv - Samisk barne-tv: Bala-bala (t) 15.45 Tid for tegn (ttv) 16.00 Barne-tv 17.00 Dags- revyen (ttv) 17.30 Magiske under- strenger - historien om hardingfela (ttv) 18.30 Gratulerer med dagen! 19.15 Selskapsgolferen (t) 21.00 Kveldsnytt 21.10 Dok1: Folk i fremmed farvann (t) 22.00 Våre små hemmeligheter - The secret life of us (8:22) 22.50 Meltdown - Nils Petter Molvær og Magne Furuholmen NRK2 8.25 Gratulerer med dagen! 12.30 Svisj: Musikkvideoer, chat og bilder fra seerne 15.45 Norske filmminner: Operasjon Cobra (ttv) 17.15 David Letterman-show (t) 18.00 Siste nytt 18.10 Pilot Guides spesial: Store stammefolk (t) 19.00 Niern: Wa- terworld (KV - 1995) 21.10 Dagens Dobbel 21.15 David Letterman- show (t) 22.00 MAD tv (t) 22.40 Nattønsket 1.00 Svisj: Musikkvideo- er, chat og bilder fra seerne SVT1 14.05 Gröna rum 15.15 Érase una vez 15.25 °Anima más! 15.30 Krokodill 16.00 Bolibompa 17.00 En ska bort 17.30 Rapport 18.00 Id- laflickorna 19.00 Plus 19.30 Surfa på menyn 20.00 Drömmarnas tid 20.40 Megadrom 21.40 Rapport 21.50 Kulturnyheterna 22.00 Mannen från U.N.C.L.E. SVT2 15.55 Regionala nyheter 16.00 Aktuellt 16.15 Star Trek: Enterprise 17.00 Kulturnyheterna 17.10 Reg- ionala nyheter 17.30 Seriestart: Alan Partridge show 18.00 Vetenskaps- magasinet 18.30 Kontroll 19.00 Aktuellt 19.25 A-ekonomi 19.30 Fotbollskväll 20.00 Nyhetssamman- fattning 20.03 Sportnytt 20.15 Reg- ionala nyheter 20.25 Väder 20.30 Motorsport: Race 21.00 Bilder av Bibi Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjónvarpsstöðvum, þar á meðal 6 Norðurlandastöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000. ERLENDAR STÖÐVAR ▼ COW AND CHICKEN Kýrin er án efa ein yndislegasta teikni- myndapersóna sem sköpuð hefur verið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.