Tíminn - 10.09.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 10.09.1972, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Sunnudagur 10. september 1972 Helgi H. Jónsson: VANGAVELTUR A FERÐ UM EYJAFJÖRÐ Þao er oft erfitt að fella óhlut- drægan dóm um þá athuroi, sem nálægir eru i tíma og rúmi. Vio miklum ósjaldan l'yrir okkur hismið og hcgómann, en gerum litio úr þeim atvikum sumum, sem sioar draga hvað mcstan dilk á eftir sér. Þetla er ofur cðlilegt og hlýtur raunar svo ao vcra, þvi ao l'æslum cr okkur sú skarp- skyggni gefin, að vin sjáum öllu nicira en skil handa okkar, þegar við paufumst áfram æviskeiðið. Stundum er atburðarásin þó svo stórbrotin, að engum dylst. Þegar timar liða l'ram, og sagn- lræðingar taka að rýna i Islands- sögu siðastliðinna áratuga, verður dómur þeirra að verki loknu liklega sá, að sjaldan hali orðið önnur eins umskipti i líl'i þjóðarinnar og á og upp úr striðs- árunum siðustu. Fram að þeim lima hal'ði islenzkt mannlil' um langan aldur verið stórtiðindalitið al' þvi lagi sem þd varð, lalliö Iram sem hóglát ell'ur og að mestu án óvæntra straumhnúta og iðukasta, þótt ýmislegt leynd- ist i djúpinu, og þvi hel'ði sumu sjálfsagt skotið upp l'yrr eða siðar. ¦/v Ankannalegasta hlutfall í veröldinni En að striði loknu, stöndum við allt i einu með íullar hendur l'jár og nýjar og stórvirkar vélar og lækni, sem við þekktum ekki áður. F'ólksstraumurinn til Reykjavikur strikkar svo, að nú mun tæpast unnt að l'inna nokkurt land, þar sem íbúafjöldinn skipt- ist eins ankannalega og á tslandi. Sumir l'lytja i sjálfviljugu gullæði, aðrir hikandi eða nauðugir. Mestu skiptir þó sú hugarfars- breyting, sem virðist hafa orðið með þjóðinni i þessum um- brotum. Það er kannski rangt að likja okkur við afdalabörn, sem aldrei hafa kynnzt öðrum gullum en heimafengnum leggjum og horn- um, en eru svo allt i einu og óvænt leidd inn i verzlun, sem full er af dýrindis brúðum og bilum og leyft að hafa með sér heim það sem þau lystir, þvi að blessuðum börnunum er trúlega óréttur ger með þessari likingu. Þau hefðu sennilega farið skynsamlegar að ráði sínu og valið gætilegar en meginhluti þjóðarinnar hefur gert undanfarna áratugi, þegar auðnum hefur mikinn part verið fargað fyrir alls kyns prjál og óþarfa.jafnótt og hans hefur verið aflað, og þeir atvinnuvegir, sem við eigum allt okkar undir, jafn- framt verið riðnir svo á slig, að þeir riða til falls. Jón Jóhannsson á Skarði mcð vcrðlaunaskjöldinii. (irýtubakkahreppi, ásamt Hjördlsi Sigurbjörnsdóttur, tengdadóttur sinni, Stóri-llaniar i öngulsstaftáhreppi.' (lott Ijósmynd: II.1I..I. dæmi um frábæra snyrtimennsku eyfirzkra bænda. ii Sjálfræði einstaklingsins mest blekking Framleiðnin er uppistaða nú- tima þjóðfélags, og þá er ekki nóg að framleiða eins mikið og i fyrra, hjólin verða að snúast enn- þá hraðar, svo að gullkálfurinn Hagvöxtur fitni. Þess vegna er öllum tiltækum ráðum beitt til þess að ginna fólk til þess að kaupa. Minna máli skiptir, hvað keypt er, og ekki hefur einni tilbú- inni þörf fyrr verið fullnægt en önnur er búin til. Mönnum er talin trú um, að hlutirnir hafi gildi sem slikir. Raunverulegt notagildi er þó oft litið eða ekkert. Og áróður prangaranna er svo snarpur, að énginn' er með öllu ósnortinn. Sjálfræði einstaklingsins i þessu efnier því í raun harla litið, ef að er gáð. Þetta einkenni hagkerfis- ins verður að hafa i huga, þegar skoðuð eru viðbrögð okkar við skjótfengnum gróða. Af þvi leiðir auðvitað lika að sjá má mörg dæmi hins sama meðal annarra þjóða, þótt þau séu ef til vill óviða jafnauðsæ og hérlendis fyrir þá sök, að hér urðu umskiptin svo snögg og róttæk. Þvi rennur mér þetta i hug, að ég var nýlega á ferð um Eyja- fjörð, þar sem flest stendur á gömlum merg, án þess þó, að fólk forsmái nýjar vélar og ný viðhorf til manna og málefna. lz Þeir, sem minnst hafa haggazt Sveitafólkið er sennilega sá hluti landsmanna, sem sizt hefur látið haggast i sviptingum undan- farinna áratuga. Ekki vegna þess, að beinin i þvi séu sterkari en i öðrum, heldur af hinu, að það stendur föstum fótum i gamalli og rótgróinni menningu. Það er mjög i móð hjá sumum ibúum Reykjavíkur hinnar meiri að gera litið úr bændamenning- unni, þótt nær enginn Reykvik- ingur þurfi að leita nema einn eða tvo liði aftur í ætt sina til þess að hitta fyrir bændur. Stundum l.itli-Arskógur á Aiskógsströnd. Hingað er fagurt heim að líta. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.