Tíminn - 10.09.1972, Síða 10

Tíminn - 10.09.1972, Síða 10
10 TÍMINN Sunnudagur 10. september 1972 Helgi H. Jónsson: VANGAVELTUR Á FERÐ UM EYJAFJÖRÐ Þaft er oft erfitt aft fella óhlut- drægan dóm um |)á atburAi, scm nálægir eru i tima og rúmi. ViA miklum ósjaldan fyrir okkur liismiA og hégóniann, en gcrum litió úr þeim alvikum sumum, sem siftar ilraga hvaó mcstan dilk á eftir sér. I>etta er ofur eólilegt og lilýtur raunar svo aft vcra, þvi aA l'æstum er okkur sú skarp- skyggni gefin, aft vió sjáum öllu meira en skil lianda okkar, þegar vift paufumst áfram æviskeiftift. Stundum er atburftarásin þó svo stórbrotin, aft engum dylst. Þegar timar lifta l'ram, og sagn- Iræftingar taka aft rýna i lslands- sögu siftastliftinna áratuga, verftur dómur þeirra aft verki loknu liklega sá, aft sjaldan hal'i orftift önnur eins umskipti i lifi þjóftarinnar og á og upp úr strifts- árunum siftustu. Kram aft þeim tima halfti islenzkl mannlif um langan aldur veriö stórtiftindalitift af þvi tagi sem þá varö, falliö l'ram sem hóglát ellur og aft mestu án óvæntra straumhnúta og iftukasta, þótt ýmislegt leynd- ist i djúpinu, og þvi hel'fti sumu sjáll'sagt skotift upp fyrr eða siðar. ☆ Ankannalegasta hlutfall í veröldinni En aft strifti loknu, stöndum vift allt i einu meft lullar hendur fjár og nýjar og stórvirkar vélar og tækni, sem við þekktum ekki áftur. Fólksstraumurinn til Keykjavikur strikkar svo, að nú mun tæpast unnl að finna nokkurt land, þar sem ibúaljöldinn skipt- ist eins ankannalega og á tslandi. Sumir flytja i sjálfviljugu gullæfti, aðrir hikandi efta nauftugir. Mestu skiptir þó sú hugarfars- breyting, sem virftist hafa orftift meft þjóðinni i þessum um- brotum. Það er kannski rangt aft likja okkur vift afdalabörn, sem aldrei hafa kynnzt öðrum gullum en heimafengnum leggjum og horn- um, en eru svo allt i einu og óvænt leidd inn i verzlun, sem full er af dýrindis brúftum og bilum og leyft aft hafa meft sér heim þaft sem þau lystir, þvi aft blessuðum börnunum er trúlega óréttur ger meft þessari likingu. Þau hel'ðu sennilega farift skynsamlegar aft ráði sinu og valift gætilegar en meginhluti þjóftarinnar hefur gert undanfarna áratugi, þegar auftnum hefur mikinn part verið fargað fyrir alls kyns prjál og óþarfa.jafnótt og hans hefur verift ailaft, og þeir atvinnuvegir, sem við eigum allt okkar undir, jafn- framt verið riönir svo á slig, aft þeir rifta til falls. Jón Jóhannssoii á Skarfti i (írýtubakkahreppi, ásamt Iljördisi Sigurbjörnsdóttur, tengdadóttur sinni, nieft verftlaunaskjöldinn. Stóri-llamar i öngulsstaftahreppi. (lott dæmi um frábæra snyrtimennsku eyfirzkra bænda. — l.jósmvnd: li.ll.J. ☆ Sjólfræði einstaklingsins mest blekking Framleiðnin er uppistafta nú- tima þjóftfélags, og þá er ekki nóg að framleiða eins mikið og i fyrra, hjólin verða að snúast enn- þá hraðar, svo að gullkálfurinn Hagvöxtur fitni. Þess vegna er öllum tiltækum ráðum beitt til þess að ginna fólk til þess að kaupa. Minna máli skiptir, hvað keypt er, og ekki hefur einni tilbú- inni þörf fyrr verift fullnægt en önnur er búin til. Mönnum er talin trú um, að hlutirnir hafi gildi sem slikir. Raunverulegt notagildi er þó oft litift eða ekkert. Og áróður prangaranna er svo snarpur, aft énginn' er með öllu ósnortinn. Sjálfræði einstaklingsins i þessu efnier þvi i raun harla litið, ef aft er gáð. Þetta einkenni hagkerfis- ins verður aft hafa i huga, þegar skoðuð eru viðbrögð okkar við skjótfengnum grófta. Af þvi leiftir auftvitað lika aft sjá má mörg dæmi hins sama meftal annarra þjóða, þótt þau séu ef til vill óviða jafnauftsæ og hérlendis fyrir þá sök, að hér urðu umskiptin svo snögg og róttæk. Þvi rennur mér þetta i hug, að ég var nýlega á ferft um Eyja- fjörð, þar sem flest stendur á gömlum merg, án þess þó, að fólk forsmái nýjar vélar og ný viðhorf til manna og málefna. ☆ Þeir, sem minnst hafa haggazt Sveitafólkið er sennilega sá hluti landsmanna, sem sizt hefur látið haggast i sviptingum undan- farinna áratuga. Ekki vegna þess, að beinin i þvi séu sterkari en i öftrum, heldur af hinu, aft þaft stendur föstum fótum i gamalli og rótgróinni menningu. Þaft er mjög i móð hjá sumum ibúum Reykjavikur hinnar meiri að gera litift úr bændamenning- unni, þótt nær enginn Reykvik- ingur þurfi aft leita nema einn efta tvo liði aftur i ætt sina til þess aft hitta fyrir bændur. Stundum l.itli-Arskógur á Arskógsströnd. Hingaft er fagurt heim aft lita. — Sunnudagur 10. september 1972 TÍMINN 11 Ilallgrímur Aftalsteinsson og Magnea Garftarsdóttir I Garfti I Öngulsstaftahreppi meft veröiaunalampa Búnaöarsambands Eyjafjarftar. — Ljósmynd: II.H.J. heyrir maftur þessa niðja bænda nota köpuryrði af ýmsu tagi um sveitafólk. Þeir tala þá um sveitavarginn efta annað ámóta. Enginn ætti þó aft taka þetta illa upp, heldur virða þeim til vork- unnar, er svo kemst aft orfti. Það virftist mér nefnilega vera enn eitt einkenni fólks, sem slitift hefur verift af rót sinni og ekki gefizt tóm til þess að fóta sig i nýjum jarðvegi, að þvi hættir til að gera sem minnst úr uppruna sinum. Þarna bólar á sálrænum örðugleikum hins nýorftna borgarbúa, sem finnur til öryggisleysis sins i umhverfi, sem ekki er orftift honum eigin- legt. ☆ Eyfirzk menning og myndarskapur En snúum okkur nú aftur að Eyjafirfti og vikjum að eyfirzkum myndarskap. Þvi er auftvitað ekki að leyna, að i Eyjafirði er viftast hvar gott undir bú. En þaft er á hinn bóginn ekki nóg, að landið leggi mönnum upp i hendurnar, ef ekki fylgir dugnaftur og áræði. Eyfirftingar hafa verift hinir ötulustu við rækt- un, eins og vifta má sjá þar um sveitir. Það vekur til dæmis at- hygli manns, þegar farið er um Staftarbyggð, að þar eru samfelld Ljósmynd: H.H.J. tún Þveránna á milli. Svo sam- felld ræktun um mikinn hluta sveitar er sjaldgæf hérlendis. Kýr eyfirzkra bænda eru líka flestum kúm nythærri, en hitt er þó meira um vert, aft mjólkin flokkast vel. Það hefur nefnilega verið landlæg plága á íslandi, sem valdið hefur okkur stórtjóni, aft einblina á afurftamagnið, en skeyta minna um vörugæði. Ey- firftingar taka hvort tveggja meft i sina búreikninga. Þeir binda þó ekki hugann vift þaft eitt, sem gefur peninga i aftra hönd. Heimamenn hafa óviða komið upp jafnstórum og mörg- um skógarspildum meft gróftur- setningu eða þá friftun lands, þar sem lifandi birkirætur leyndust i jörftu, þótt enginn sproti kæmist upp úr sverftinum vegna ágangs, eins og gert var á Þelamörk. ☆ Verðlaun fyrir sny rtimennsku og umhirðu Það lætur aft likum, aft menn hirfta vel jarftir sinar i Eyjafirfti. Búnaftarsamband Eyjafjarftar hefur tekift upp þann sift aft verft- launa þá, sem þykja bera af um snyrtilega umgengni á jörðum sinum. Verftlaunagripir eru tvenns konar. Annars vegar veggskildir, sem veittir eru til eignar, og hins vegar farand- gripur, fagurlega skorinn lampi, gerftur af listamönnunum i Litla- Arskógi, þeim Kristjáni Eldjárni og Vigfúsi Hannessonum. Þeim búnaftarsambandsmönn- um hlýtur að vera vandi á hönd- um, þegar velja skal þá bæi, sem verðiauna á, þvi aft heita má undantekning aft rekastá bæi, þar sem ekki er allt snyrt og fágað. Ekki gafst timi til þess aö skoða nema fáa þessara verftlauna- bæja. Nefna má til dæmis Litla- Arskóg á Arskógsströnd, Stóra- Hamar og Garft i öngulsstafta- hreppi, Skarft i Grýtubakka- hreppi og Stóra-Dunhaga i Skriftuhreppi. Allir eru þessir bæir, og raunar þorri eyfirzkra bæja, fagurt og eftirbreytnivert dæmi um eftli- legan og sjálfsagftan myndarskap fólks, sem býr aft gamalgróinni bændamenningu eins og hún gerist bezt og er i óslitnum tengsl- um við fortiftsina, en kann lika aft meta það og færa sér i nyt, sem nútiminn hefur upp á aft bjófta. UM VÖRÐUR Þaft hefur verift haft eftir Stephani G. Stephanssyni, aft hann hafi einhverju sinni sagzt vilja liggja á þeim bletti kirkju- garfts. þar sem skemmst væri til Islands. En þaft er bezt aft játa þaft strax. aft undirrituftum hefur ekki tekizt aft finna þessi ummæli i bréfum skáldsins, þrátt fyrir talsverfta leit. En hvort sem þetta er rétt eftir Stephani haft efta ekki, þá varft raunin sú, aft hann var ekki graf- inn i neinum kirkjugarfti, heldur i eigin fjölskyldugrafreit, skammt frá heimili sinu. Og reyndar gerfti hann ýmsar ráftstafanir varftandi legstaft sinn. Hann grunaöi, sem lika reyndist rétt, aö landar hans myndu vilja reisa honum bauta- stein — og kveið fyrir þvi! Þaft er ‘gaman aft sjá hvaft hann hefur sjálfur til þeirra mála aft leggja i bréfi til trúnaftarvinar sins, Baldurs Sveinssonar, rösklega hálfu þriftja ári fyrir daufta sinn: ,,Hér lýk ég bréfi meö leyndar- máli, einkamáli, sérvizkukreddu, sem ég trúi þér til hvorki aft hræftast né hneykslast á. Svo er málift vaxift. aft ég er stundum aft hugsa um aft hreiftra ögn um mig hérna á árbakkanum (þvi aldrei fer ég héftan alfari, og láti þess langt aft bifta enn aft skipta mér i tvö hornin, upp og niftur). Þegar þar aft kemur, er ekki aft vita, nema einhver hlemmi ofan á leifar minar hér „stöng og grýtu”, úr steini efta „steypu- potti”. eftir þvi sem þá verftur ..lagift á". Slikt er bæfti of form- legt, óþarft og of dýrt, eftir minu skapi. Ég verft samt aö koma ein- hverju i veg fyrir það.ef ég get. Ég hef auga á islenzkri vöröu eöa dysi. Hefi nóga hnöllunga i hana. i ánni hérna. og steiniimift (con- cretift) er ódýrt og haldgott... Ég byggfti bæfti vörftur og dys heima, en er ekkert upp meö mér af sköpulagi þeirra, og hálfbúinn aft gleyma þvi... ...Áletrun hef ég hugsaft mér: Hér var Stefán G. Grafinn.” Baldur Sveinsson brást hift bezta vift þessari bón vinar sins, svo sem auftráftift er af bréfum. Nokkrum mánuftum siftar skrifar Stephan honum aftur. og hefur þá þetta aft segja: ,.Þú heiur allt of mikift l'yrir þessari sérvizku minni. Baldur. Aldrei datt mér i hug. aft hún yrfti til þess aft reka þig i svona mikla ..vörftu '-fyrirhöfn. en þökk fyrir þaft sem komift er. og þaft sem i vændum er. Jú satt er þaft. lagleg ..beinakerling" sæmir sér betur en þessi Mosaheiftar-grjótgerftur. þó gaman sé aft sjá hana samt — en i öllum bænum! Gakktu ekki af þér neina skó viftþetta þaft er ekki svo áriðandi. bara eins konar duttlungur....Þegar ég var í Vifti- mýrarseli. hlóft ég og hélt vift vörftu á mel austan vift þaft sem var ..túnift”. andspænis húsa- dyrum...Varftan var ennuppil917, en biluft. Þorvaidur Arasen á Viftimýri var meft mér og kvaftst (óbeftinn) ætla aft láta hlynna aft hrauknum. en hvort af varft, veit ég ekki... ...Eitt verft ég aft segja þér: Ég hló mig sælan aft þvi. sem þú sagftir i bréfinu, aft þú hefftir verift búinn aft gleyma þvi, aft Sunn- lendingar hefftu aldrei kunnaft aft hlafta vörftu. Ég hefi svo gaman af norftlenzku drýgindaertninni okkár nyrftringanna vift suftræn- ingana. oft svo meinleysislega meinlegri.” Óskaplega hlýtur þaft aft hafa verift gaman aft standa i bréfa- sambandi vift Stephan G.! Jafn- vel svo háalvarlegt viöfangsefni, sem aft velja bautastein á sjálfs- sin leifti, getur hann afgreitt meft þvi aft kjósa sér heldur heiftarlega beinakerlingu en einhverja Mosa- heiftar-grjótgerfti. Hann talar lika um vörftur almennt, og telur þær mjög islenzkar og auk þess ,,ein- kennileg og góft landamerki”. Þegar hann svo hefur rætt þaft, og l'leira i leiftinni,hrekkur allt i einu á pappirinn — eins og fyrir ein- skæra tilviljun: ,,Svona agar öllu saman inni i hugans ruslakistu. Þar mun fáum þykja gaman aft þreifa niftur i myrkrin yztu”! Er þetta annars ekki visa, heil og fullsköpuft? Ójú. Ekki ber á öftru. Og svo halda menn kannski, aft Stephan hafi lamift og barift og hamraft og hamazt i hvert skipti sem hann orti. Hann kvaft aft visu ..stundum stirt", eins og Káinn sagfti um hann forftum, en fráleitt alltaf. En þótt gamlir og nýir aftdá- endur Stephans viti, aft alltof mikift hefur verift gert úr stirðleik ljófta hans, þá kemur það nú samt skemmtilega á óvart aft rekast á, inni i miðju sendibréfi, eftir hann visu. sem svo nærri stendur hinu mælta máli. En snúum okkur aftur aft vörftum. Stephani varft ekki aft þeirri ósk sinni, aft á legsteini hans stæftu afteins fimm orft. Þar var .hann borinn ráftum — sem betur fór. Hitt þurfti hann ekki aft óttast, aft þeir. sem bezt þekktu hann, reiknuöu honum þaft til fordildar, þótt hann vildi hafa nokkra hönd i bagga um frágang legstaftar sins — einmitt til þess aft koma i veg l'yrir aft á hann yrfti hlaftift tildri. 1 upphafi þessa máls var frá þvi sagt i afsökunartón. aft ekki heffti tekizt ah finna óra'kar sannanir fyrir þeim ummælum Stephans, aft hann vildi þar i jörft liggja, sem skemmst væri til lslands. Segja má. aft þetta skipti ekki heldur miklu máli. Vift vitum, hvern hug Stephan bar til ætt- jarftar sinnar og þurfum ekki um þaft íleiri heimildir en vift þegar höfum. Ef vift kunnum aft meta verk hans. og ég tala nú ekki um, ef vift berum gæfu til aö eignast eitthvert brot af mann- dómi hans og hugaríari, þurfum vift ekki aft kvarta, þótt vift vitum ekki upp á hár, hve margir kiló- metrar eru frá yztu töngum ts- lands aö leifti Klettafjallaskálds- ins. Minnisvarfti Stephans G. Stephanssonar. A helluna er letraft fæftingar- og dánarár skáldsins, svo og hinar alkunnu línur úr kvæftinu Bræftra býti: Aft hugsa ekki f árum, en öldum / að alheimta ei daglaun aft kvöldum / því svo lengist mannsævin mest. Enn fremur er þar f enskri þýftingu upphafið á kvæðinu „Þótt þú lang förull legftir'.'Konurnar hjá minnisvarftanum eru Rósa dóttir Stephans sem ein er á lifi barna hans, og Helga, dóttir Kósu. Heimagrafreitur Stephans G. og fjölskyldu hans að Markerville.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.