Tíminn - 06.10.1972, Blaðsíða 6
6
TÍMINN
Föstudagur 6. október 1972.
(27. leikvika —ieikir 30. sept. 1972).
(Jrslitaröðin: 122 — 112 — 211 — 111
1. vinningur: 11 réttir — kr. 29.500.
Nr. 7709 nr. 17034 nr. 25361 nr. 39004
Nr. 11755 nr. 20224 nr. 27258 nr. 44030
Nr. 13151 nr. 22992 nr. 27605 nafnlaus
Kærufrestur er til 23. okt. Vinningsupphæöir geta lækk-
aö, ef kærur veröa teknar til greina. Vinningar fyrir 27.
leikviku veröa póstlagöir eftir 24. okt.
Handhafar nafnlausra seöla veröa aö framvlsa stofni
eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og
Oskar Magnússon frá Akra-
nesi nýkominn úr lengingu
Herbergi
TIL LEIGU
Reglusöm stúlka gæti fengið
aðgang að eldhúsi.
Upplýsingar i simum:
8-23-30, 8-55-56.
Húsnæði
Stp—Reykjavik
Metbáturinn Óskar Magnússon
frá Akranesi er nýkominn frá
Noregi, þar sem hann var i leng-
ingu. Með þessari breytingu er
báturinn orðinn hátt á fimmta
hundraö brúttólestir. Að sögn
fréttaritara Timans á Akranesi
nemur lengingin einum fjórum
eöa fimm metrum, og með hinu
aukna rúmi komast nú i hann 3000
kassar, en komust áður 2200 kass-
ar. Var breytingin einkum gerð
með tilliti til loðnuveiða. Bátur-
inn, sem er i eigu Þórðar Óskars-
sonar á Akranesi, heldur á veiöar
i Norðursjónum innan fárra daga.
Þar eru fyrir þrir bátar frá Akra-
nesi, örfirisey og Akurey
Haraldar Böðvarssonar og Ólafur
Sigurðsson, sem Sigurður h/f á.
Dauft hefur verið yfir útgerð á
Akranesi undanfarið. Þó hafa
nokkrir bátar verið á hörpudiska-
veiðum og hefur þeim gengiö vel.
heimilisfang til Getrauna fyrir greiösludag vinninga.
(2. vinningur fellur niöur, þar sem of margir seölar
komu fram meö 10 réttar lausnir. Vinningsupphæöin fellur
til 1. vinnings).
GETRAUNIIt — lþróttamiöstööin — REYKJAVIK
VINNA
Vantar bifreiöaviðgerða-
mann, sem og er lika full-
komlega vanur akstri.
Húsnæði við vinnustaö.
Er til viðtals á kvöldin, ekki
i sima, á Bifreiðastöö Is-
lands.
Ólafur Ketilsson.
Gömul
hefð
Reglusemi i viðskiptum er leiðin til Reglubundinn sparnaður er upphaf
trausts og álits. Það er gömul hefð. velmegunar. Búið í haginn fyrir væntan-
Sparilán Landsbankans eru tengd leg útgjöld. Verið viðbúin óvæntum
góðri og gamalli hefð. Nú geta viðskipta- útgjöldum. Temjió yður jafnframt reglu-
menn Landsbankans safnað sparifé eftir bundna sparifjársöfnun.
ákveðnum reglum. Jafnframt öðlast þeir Kynnið yður þjónustu Landsbankans.
rétt til lántöku á einfaldan og fljótlegan Biðjið bankann um bæklinginn um
hátt, þegar á þarf að halda.
Rétturinn til lántöku byggist á
gagnkvæmu trausti Landsbankans og
yðar. Reglulegur sparnaður og reglu-
semi í viðskiptum eru einu skilyrði
Landsbankans.
Þér þurfið enga ábyrgðarmenn -
bankinn biöur aðeins um undirskrift
yðar, og maka yðar.
Sparilán.
SaíMiSílLÐS
Banki allni landsmanna
Aðalfundur
Verzlunarmannafélag Suðurnesja
heldur aðalfund sinn i fundarsal Iðnaðar-
mannafélagsins i Keflavik föstudaginn 13.
október 1972 kl. 20.30.
Fundarefni:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Kosning fulltrúa á þing ASt.
3. Lokunartimi sölubúöa.
4. önnur mál.
Stjórnin.
#ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
FRA listdansskúla
ÞJÓÐLEIKHÚSSINS
Inntökupróf nýrra nemenda verður næst-
komandi miðvikudag 11. október kl. 4 sið-
degis. (Gengið inn að austanverðu).
Lágmarksaldur 9 ára.
ARISTO
Með aukinni stærðfræðikennslu og vaxandi
kröfum nútíma tækniþjóðfélags er sérhverjum
námsmanni nauðsynlegt að vera búinn full-
komnum hjálpargögnum við námið.
Aristo reiknistokkurinn er gerður fyrir náms-
fólk með kröfur skóianna í huga.
AriSto reiknistokkur á heima í hverri skóla-
tösku.
PENNAVIÐGERÐIN
Ingólfsstræti 2. Sími 13271.