Tíminn - 06.10.1972, Blaðsíða 18

Tíminn - 06.10.1972, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Föstudagur 6. október 1972. :1: ÞJOÐLEIKHUSIÐ Sjálfstætt fólk 30. sýning laugardag kl. 20 sýning sunnudag kl. 20. Túskildingsóperan eftir Bertolt Brecht Þýðandi: Þorsteinn Þor- steinsson. Frumsýning þriðjudag 10. október kl. 20. önnur sýning fimmtudag 12. október kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða fyrir sunnudagskvöld. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200. iaji&^H^i Ókunni gesturinn (Stranger in the house) Krábærlega leikin og æsi- spennandi mynd i Eastman litum eftir skálds'ögu eftir franska snillinginn Georg- es Simenon. tsl. texti. Aðalhlutverk: James Ma- son, Geraldine Chaplin, Bobby Darin. Endursýnd kl. 5.15 og 9 Bönnuð börnum. ^EYKIAVÍIC Kristnihaldiö laugardag kl. 20.30-146. sýning Leikhúsálfarnir sunnudag kl. 15.00 Atómstöðin sunnudag kl. 20.30 Kristnihaldið miðvikudag kl. 20.30 Dómínó fimmtudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. Hálínað erverk þi haf ið er sparnaður ikapar verðmati <§¦', Samvinnnbankinn ISLENZKURTEXTI Óður Noregs 'WtH ili || in || lll || lll n III | Heimsfræg ný amerisk stórmynd i litum og Pana- vision, byggð á æviatriðum norska tónsnillingsins Ed- vards Griegs. Kvikmynd þessi hefur alls- staðar verið sýnd við mjög niikla aðsókn t.d. var hún sýnd i 1 ár og 2 mánuði i sama kvikmyndahúsinu (Casino) i London. Allar útimyndir eru teknar i Noregi og þykja þær ein- hverjar þær stórbrotnustu og fallegustu, sem sézt hafa á kvikmyndatjaldi. 1 myndinni eru leikin og sungin fjölmörg hinna þekktu og vinsælu tónverka Griegs. Mynd, sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 5 og 9 Lögtaksúrskurður Að beiðni bæjarsjóðs Kópavogs úrskurð- ast hér með lögtak fyrir aðstöðugjöldum til Kópavogskaupstaðar, álögðum 1972, sem gjaldfallin eru samkvæmt 39. grein laga nr. 8/1972. Fari lögtak fram að liðnum 8dögum frá birtingu úrskurð- ar þessa, á kostnað gjaldenda, en á ábyrgð bæjarsjóðs, til tryggingar ofannefndum gjöldum, nema full skil hafi ver- ið gerð fyrir þann tima. Bæjariogetinn i Kópavogi 27. september, 1972. Tilboð óskast i nokkrar fólks- og vörubifreiðar, er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðjudaginn 10. október kl. 12- 3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Sölunefnd varnarliðseigna. isadóra The loves of Isadora Úrvals bandarisk litkvik- mynd, með islenzkum texta. Stórbrotið listaverk um snilld og æfiraunir einnar mestu listakonu, sem uppi hefur verið. Myndin er byggð á bókun- um ,,My Life"eftir isadóru Duncan og „Isadora Duncan, an Intimate Portraif'eftir Sewell Stok- cs.Leikstjóri: Karel Reisz. Titilhlutverkið leikur Van- essa Redgrave af sinni al- kunnu snilld, meðleikarar eru, James Fox, Jason Rohards og Ivan Tchenko. Sýnd kl. 5 og 9 Sendiboðinn The Go-Between , Joseph Losey s Sendebudet" Julie Alan , Christie Bates Mjög fræg brezk litmynd, er fékk gullverðlaun i Cannes i fyrra. Aðalhlutverk : Julie Christie, Alan Bates. Leikstjóri: Joseph Losey Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 9 Guðfaðirinn The Godfather verður næsta mynd. =R= i^m^í^ Slml 5024». Eineygði fálkinn (Castle Keep) islen/kur texti Hörkuspennandi og við- burðarik ný amerisk striðsmynd i Cinema Scope og Technicolor. Leikstjóri: Sidney Pollack. Aðalhlut- verk: Burt Lancaster, Patrick O'Neal. Jean Pierre Aumond. Sýnd kl. 9 bönnuð börnum Tónabíó Sími 31182 Mazúrki á rúmstokknum Fjörug og skemmtileg dönsk gamanmynd. Leikstjóri: Joím Hilbard Aðalhlutverk: Ole Söltoft, Birthe Tove, Axel Ströbye. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 5, 7 og 8 Bönnuð börnum innan 16 ára. 'ii S*M tíih Harry og Charlie („Staircase") 20th CenturyFox presents REX HARRISOH RICHARD BURTON in the Stanley Donen Production "STJIIRCASE" a sad gay story islenzkur texti Sérstaklega vel gerð og ógleymanleg brezk- amerisk litmynd Myndin er gerð eftir hinu fræga og mikið umtalaða leikriti „Staircase" eftir Charles Dyer. Leikstjóri: Stanley Donen Tónlist: Dudley Moore Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. skólaFÓLK Víð höfum — eins og aö undanförnu — mikiö úrval af öllum skólaVÖRUM VERDID ER HAGSTÆTT Okeypis nafn-ígröltur lylgir pennum — sem keyptír eru hjá okkur POSTSENDUM % o tS J..i ii & glervörudeild GAMLA BIO { Sjónarvotturinn Æ UONRJÉrffS KTTÍ «f\RS0tli Óvenju spennandi ný ensk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Mark Lester (Oliver) Islenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára. *** ^i'/rtniív--'. ¦•.-.»¦»•¦-.A.'r.-.fV;! :i'v>í-'¦ '-¦ - hafnorbío sími 164441 Tengdafeöurnir. BOB HOPE-JACKIE GLEASON JANEWYMAN "HOW TO COMMTT MARRIAGE" i».w:ví , .LLSllt NltLStN ,;-,MAUREENARlHUK Sprenghlægileg og fjörug ný bandarisk gamanmynd i litum, um nokkuð furðu- lega tengdafeður. Hress- ándi hlátur! Stanzlaust grin, með grinkóngunum tveim Bob Hope og Jackie Gleason. Islenzkur texti. Sýndkl.5,7, 9ogll. Hugur hr. Soames The Mind of AAr. Soames can íslenzkur texti Afar spennandi pg sérstæð ný amerisk kvikmynd i lit- um. Gerð eftir sögu Charles Eric Maine. Leik- stjóri: Alan Cooke. Aðal- hlutverk: Terence Stamps, Robert Vaughn, Nigel Davenport. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.