Tíminn - 06.10.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 06.10.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Föstudagur 6. október 1972. //// er föstudagurinn 6. október 1972 Heilsugæzla Slökkvilið og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreið i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- 'verndarstöðinni, þar sem s Slysavarðstofan var, og er op- ' in laugardag og sunnudag kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Lækningastofureru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld/ nætur ág helgarvakt: Mánudaga- fimmtudaga kl. 17.00-08.00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08.00 mánudaga. Simi 21230. Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Afgreiðslutfmí lyfjabúða i Reykjavik. A laugardögum verða tvær lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til 23 og auk þess verð- ur Arbæjarapótek og Lyfjabúð Breiðholts opin frá kl. 9 til kl. 12. Aðrar Lyfjabúðir eru lokaðar á laugardögum, A sunnudögum (helgid.) og alm. fridögum er aðeins ein lyfja- búð opin frá kl. 10 til kl. 23. A virkum dögum frá mánudegi til föstudags eru lyfjabúðir opnar frá kl. 9 til kl. 18. Auk þess tvær frá kl. 18 til 23. Kvöld og helgarvörzlu Apó- teka i Reykjavik vikuna 7. okt.-13. okt, annast Reykja- vikur Apótek og Borgar Apó- tek. Sú lyfjabúð er tilgreind er i fremri dálki, annast ein vörzluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Frá 1. okt. 1972 annast sömu lyfjabúðir (fremri dálk- ur) næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og alm. fri- dögum. Frá og með 1. okt 1972 er næturvarzlan að Stórholti 1 lögð niður. Ónæmisaðgerðir gegn mænu- sótt, fyrir fullorðna, fara fram i Heilsuverndarstöð Reykja- vikur á mánudögum kl. 17-8. Ferðafélagsferðir. Laugardag 7/I0kl. 8,Þórsmörk. Sunnudag S/10 kl. 9,30, Geitahlið eða Herdisarvik. Ferðafélag fslands, Oldugötu 3, simar 19533 og 11798. Kvenfélag Bústaðasóknar. Aðalfundur verður i Bústaða- kirkju, mánudagskvöld 9. okt. kl. 8,30. Stjórnin. Siglingar Skipadeild S.l.S. Arnarfell er i Svendborg, fer þaðan til Rott- erdam og Hull. Helgafell fór 27. sept. frá Ventspils til Marghern. Mæli- fell er væntanlegt til Köping 7. þ.m. Skaftafell er i Reykjavik. Hvassafell er á Húsavik. Stapafell fer i dag frá Reykja- vík til Þorlákshafnar. Litlafell er i Reykjavik. Afmæli #^ ..**¦ ¦-*:¦-, Alcxandcr Stefánsson, oddviti i Ólafsvik, er fimmtugur i dag, föstudag. Gengisskráning Félagslíf lllutavclta kvéunadeildar Slysavarnarfélags Reykjavík- ur verður haldin n.k. sunnudag 8. okt. i Iðn- skólanum og hefst kl 2. Gengið inn frá Vitastig. Nefndin treystir á félagskonur að gefa muni á hlutaveltuna. Uppl. i sima 20360. CENCISSKRANINC Hx. 196 - Z. oVtébar 1913 akrJS ui rinlni Kl. 13,00 Kauu Bala 13/B '71 1 Banðarfkjadollar 87,13 87,43 1/10 "73 1 Btarllngipuno 311,00 313,30 28/9 - 1 Kanadadollar 88,90 8», 00 3/10 - 100 Dar-akar kronur 1.363,00 1.370,20» 39/B - 100 Horakar kronur 1.3M.30 1.332,00 3/10 - 100 hártU krdnur 1.836,70 1.847,30* 37/S - 100 Flnnik aork 3.107.3O 3.119,60 3/10 - 100 franaklr frankar 1.731.M 1.7*1,30 11 - - 100 U.l(. frankar ' 186,30 197.30* - - 100 Sviian. frankar 3.38S,30 2.398,50 - - 100 Oylllnl 3.878,30 3.694,00 - - 100 V-Þí»k um 2.709,30 2.731,10« - - 100 Lfrur 14,83 19,03 ¦ - - 100 Auaturr. Sch. 374,80 377,10 - - 100 lacudsa 333,90 333,40 1/8 - 100 Paaatar 137,18 137,99 13/11 H 100 Hatknlnfak ronu r- VBruaklptalfmo 99,86 100,14 - - 1 Ba1knlngido11¦r- • VBniiklptalflnd 87,90 iii./iiii« tri aíBuatu akrinlnffu. 88,10 1) Cll.il. Ihffl i ¦Dalr • fyrlr fratValur tvnfdar Inn- Of litflutn- Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins í Reykjavík Kristján Benediktsson, borgarráðsmaður, verður til við- tals inilli kl. 10 — 12 laugardaginn 7. október á skrifstofu flokksins, Hringbraut 30. hTllK IhT.I ICPjliWlBffialM Eftirfarandi spil staðfestir að nokkru kenningu hins kunna, bandariska spilara, Jay Becker, að ekki sé ráðlegt að spila út frá sterkum, löngum lit i grand- sögnum mótherja, þegar engin hliðarinnkoma er fyrir hendi. S spilar 2 grönd, eftir að hafa opnað i 1 Hj., sagt 1 gr. við nei- kvæðu dobli félaga á 1 sp. Vesturs, en við 2 sp. V sagði N 2 grönd. * 93 V DG * D1094 + A10963 * AKG7654 *8 V 842 * A103 ? G5 ? 8762 *,K * G8742 * D102 V K9765 * AK5 * D5 Ef V spilar út sp. i stöðunni vinnur S 2 eða 3 yfirslagi i 2 gröndum vegna innkomuleysis V. En Becker dró þá ályktun af sögnunum og S hef ði sýnt stöðv ara i Sp. með einu grandi — sennilega D þriðju — og N vildi ekki verjast gegn 2 Sp heldur sagði 2 gr., og likurnar þvi að hann ætti tvispil i Sp. Hjarta út hefði gefið vörninni átta fyrstu slagina — en Becker hafði ekki i huga að spila upp i HJ-sögn S og lét þvi i byrjun út T-G. Og það kom eins vel út. Suður varð að spila Hj i þeirri von að vinna sögnina, en A stakk strax upp ásnum og spilaði einspili sinu i Sp. Þrir niður. — 300. I skák 1954 milli Scheps og Wagner, sem hefir svart og á leik, kom þessi staða upp. &\ l". - - Dh4!! 2. Bh5 - Dxh2+ !! 3. KxD - HxB + 4. Kgl - Hhl mát. .auM ! LANDSHAPPDRÆTTlj RAUÐA KROSS ÍSLANDS + DREGIÐ EFTIR 8 DAGA Auglýsing um skoðun bifreiða i lögsagnarumdæmi Reykjavíkur Aðalskoðun bifreiða i lögsagnarumdæmi Reykjavikur október 1972. Mánudaginn 2. október R-22001 til R-22200 Þriðjudaginn 3. október R-22201 til R-22400 Miðvikudaginn 4. október R-22401 til R-22600 Fimmtudaginn 5. október R-22601 til R-22800 Föstudaginn 6. október R-22801 til R-23000 Mánudaginn 9. október R-23001 til R-23200 Þriöjudaginn 10. október R-23201 til R-23400 Miðvikudaginn 11. október R-23401 til R-23600 Fimmtudaginn 12. október R-23601 til R-23800 Föstudaginn 13. október R-23801 til R-24000 Mánudaginn 16. október R-24001 til R-24200 Þriðjudaginn 17. október R-24201 til R-24400 Miðvikudaginn 18. október R-24401 til R-24600 Fimmtudaginn 19. október R-24601 til R-24800 F*östudaginn 20. október R-24801 til R-25000 Mánudaginn 23. október R-25001 til R-25200 þriðjudaginn 24. október R-25201 til R-25400 Miðvikudaginn 25. október R-25401 til R-26000 Fimmtudaginn 26. október R-26001 til R-26200 Föstudaginn 27. október R-26201 til R-26400 Mánudaginn 30. október R-26401 til R-26600 Þriðjudaginn 31. október R-26601 til R-26800 Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sinar til bifreiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoðun framkvæmd þar alla virka daga kl. 8.45 til 16.30. Aðalskoðun verður ekki framkvæmd á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðunum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bif- reiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skil- riki fyrir þvi, að bifreiðaskattur og vátryggingargjald ökumanns fyrir árið 1972 séu greidd og lögboðin vátrygg- ing fyrir hverja bifreið sé i gildi. beir bifreiðaeigendur, sem hafa viðtæki i bifreiðum sin- um, skulu sýna kvittun fyrir greiðslu afnotagjalda rikisút- varpsins fyrir árið 1972. Ennfremur ber að framvisa vott- orði frá viðurkenndu viðgerðarverkstæði um að ljós bif- reiðarinnar hafi verið stillt. Athygli skal vakin á þvi, að skráningarnúmer skulu vera vel læsileg. Vanrækí einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnistöllum, sem hluteiga að máli. Lögreglustjórinn i Reykjavik, 4. október 1972. Orwðum landið grcymum fé BÚNAÐARBANKl ISLANDS J %> Ég þakka innilega fyrir þá miklu vinsemd og sæmd, sem mér hefir verið sýnd i til- efni af sextugsafmæli minu 4. september 1972. Einkum þakka ég vinum minum og velunnurum i Skagafirði, þ.á.m. sýslu- nefnd Skagafjarðarsýslu og stjórn Kaupfélags Skagfirðinga. Jóh. Salberg Guðmundsson ^ £. 'tœ:æ&**g<ismm t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð við and- lát og útför. Ágústu Þorbjargar Guðjónsdóttur frá Hvammi, Dýrafirði. Sérstaklega þökkum við hjúkrunarfólki á sjúkradeild' Hrafnistu. Finnbogi Lárusson, synir, tengdadætur, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.