Tíminn - 06.10.1972, Blaðsíða 19

Tíminn - 06.10.1972, Blaðsíða 19
Föstudagur 6. október 1972. TÍMINN 19 Óformlegar könn unaviðræður — sem geta leitt til ráðherraviðræðna KRISTNIHALDIÐ A 3. ARI i IÐNÓ Um helgina hefjast á ný sýningar hjá Leikfélagi Reykjavikur á Kristnihaldi undir jökli eftir Halidór Laxness og er nú fyrirsjáanlegt aö leikurinn muni slá fyrri aðsóknarmet I Iðnó. Þetta er 3. árið f röð, sem leikurinn er sýndur og 146. sýning á iaugardagskvöldið. Það leikrit, sem enn á sýningarmet i Reykjavik er Hart í bak eftir Jökul Jakobsson. sem var sýnt samvellt í Iðnó 152 sinnum I þrem leikárum. Myndin er af Gisla Halldórssyni I hlutverki Séra Jóns Primuss. v 7 «1*« KJ—Reykjavík A fundi forsætisráöherra Ólafs Jóhannessonar og sjávarútvegs- ráðherra Lúðviks Jósefssonar með Keeble aðstoðarráðuneytis- stjóra og John McKenzie sendi- herra i gærmorgun, var ákveðið aö landhelgisviðræður þær sem nú fara fram i Reykjavik, verði óformlegar könnunarviðræður. Gert er ráð fyrir að ráöherravið- ræður fylgi i kjölfarið, þokist eitt- hvað i áttina i embættisviðræðun- um. í fréttatilkynningu frá rikis- stjórninni segir svo um fund þennan: „Rætt var um, hvernig æskileg- ast væri að haga þeim viðræðum um landhelgismálið, sem nú eru að hefjast. Viðræðurnar verða óformlegar könnunarviðræður um einstaka þætti landhelgismálsins. Annast Lausn Framhald af bls. 1. NORSKU landhelgisKORTIN fást á ritstjórn Timans. Send i póstkröfu. Takmarkað upplag. Verð krónur 45. Allurágóði rennur i Landhelgissjóðinn. með þessu móti áhafnir báta, sem að veiðum eru á Norðursjó, svo og áhafnir togara frá Akureyri og Hafnarfirði.” Ekki fulltrvggðir Stjórn L.l.Ö. hélt fund i gær, og segir svo m.a. i fréttatilkynningu frá þeim fundi: „I tilefni af yfirlýsingu rikis- stjórnarinnar, sem birt hefir ver- ið vegna gildistöku laga um breytingu á siglingalögum nr. 58/1972, samþykkti stjórn L.Í.O. á fundi sinum i dag, að draga til baka fyrri viðvörun til útvegs- manna um að halda skipum sin- um til veiöa, þrátt fyrir þaö að þeir verði ekki fulltryggðir fyrir öllum hugsanlegum bótakröfum samkv. fyrrgreindum lögum á grundvelli yfirlýsingar rikis- stjórnarinnar og þrátt fyrir þann kostnaðarauka, sem af þvi leiðir.” Beztu bifreiðakaupin VOLGA fólksbifreið Verð krónur 383,143,00 Innifalið í verðinu ryðvörn og öryggisbelti Góðir greiðsluskilmálar Biireiðar & Landbúnaðarvélar hí. ^ Biirei embættismenn þessar könnunar- viðræður og ráðunautar verða til- kvaddir eftir þvi semþörf er talin á. Gert er ráð fyrir þvi, að samningaviöræður verði teknar upp siðar á ráðherragrundvelli, ef könnunarviðræðurnar nú þoka málinu áleiðis.” Að loknum fundi Bretanna með þeim ólafi Jóhannessyni og Lúð- vik Jósefssyni, hófust viðræðu- fundir i Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu, þar sem enn á ný var sezt við græna samninga- borðið á efri hæðinni. Islands megin við borðið sátu Hans G. Andersen þjóðréttarfræöingur, Már Elisson fiskimálastjóri, Jón Arnalds ráöuneytisstjóri i sjávar- útvegsráðuneytinu og Þorsteinn Ingólfsson fulltrúi i utanrikis- ráðuneytinu. Hinum megin voru svo Bretarnir með Keeble að- stoðarráðuneytisstjóra i broddi fylkingar, og þar sat einnig sendi- herra Breta i Reykjavfk, ráðu- neytisstjórarnir i sjávarútvegs- ráðuneytinu brezka og sam- göngumálaráðuneytinu, auk að- stoðarmanna. Jökulsá Framhald af bls. 3. Nordal i fimm ár, að loknu námi á tsafirði, en undan farin fjögur ár hefur hún verið við nám við Guildhall School og Music i London. I vetur kennir hún við Söngskóla Sigursveins i Reykja- vik. Eins og Anna hefur hún ekki ákveðið, hvort hún fari i meira nám. — Þeim bar saman um það stúlkunum, aö ekki væri sérlega áhugavert að taka þátt i tónlistar- keppni og hefðu siðustu dagar reynt mikið á taugarnar. Þaö væri allt annað að leika fyrir fá- mennan hóp dómenda heldur en aö halda konsert fyrir fullum sal áheyrenda. Ólikar aðstæður yllu ólikum áhrifum, og þvi gæfi keppni sem slik ef til vill ekki alls kostar rétta mynd. Bifröst Framhald af bls. 8. fólginn, að mennirnir hafa van- rækt þennan hæfileika. Mikið af ama og erfiðleikum manna nú á einmitt að felast, i þvi að sannar óskir skorti. Um leið og óskirnar hverfa, dregur úr viljaþreki, og lifiö missir tilgang og merking. „Sérhver sönn ósk felur i sér sköpun og sköpunarhæfni” hefur veriö sagt. Að óska er að horfa til framtiðar, þrá hana en óttast ekki. Einhver telur sig hafa komizt að raun um, að 70% jarðarbúa lifi i og fyrir fortiðina, 25% jarðarbúa lifi i og fyrir nútiðina, en aðeins 5% geri sér fulla grein fyrir þvi, að framtiðardraumarnir, von- irnar og óskirnar skipti mestu máli. Upphaf skólastarfs er timi óska og vona. Ég á enga bæn heitari en þá, að fagrar óskir búi okkur i huga. Guö gefi, að óskirnar verði að voldugri eggjun að láta þær rætast. Samvinnuskólinn Bifröst er settur. Guðmundur Sveinsson Bifröst. Sudurlandsbraul-14 - Heykjavik - Simi 38600 Hefi til sölu 18 gerðir transis- tor tækja þ.á.m. 11 og 8 bylgju tækin frá KOYO. Ódýra stereoplötuspilara með magnara og hátölurum. Stereomagnara m. útvarpi. Kasettusegulbönd og ódýrar kasettur, einnig áspilaðar. Bilaviðtæki, og bilaloftnet, sjónvarpsloftnet og kapal o.m.fl. Ýmis skipti möguleg. Póstsendum. F. Björnsson Bergþórugötu 2, simi 23889 Opið eftir hádegi — laugar- daga fyrir hádegi FUNDASALIR FUNDARSALIR "Hótel Loltleiðir" mióast vió. þarlir alþjóóaráóstefna og þinga, þar sem þýða þarf ræður manna jafnharöan á ýmis tungumál. Slika þjónustu býður "Hótel Loftleiöir" eitt hótela á Islandi. Margir fundarsalir af ýmsum stærðum þjóna mismunandi þörfum samtaka og félaga. LlTIÐ A SALARKYNNI HÓTELS LOFTLEIÐA - EINHVER ÞEIRRA MUNU FULLNÆGJA ÞÖRFUM YÐAR. VEITINGABÚÐ WOTEL imLtlÐlfí "Hótel Loftleiöir" býöur gestum slnum aö velja á milli 217 herbergja meö 434 rúmum - en gestum standa Ifka ibúöir tll boóa. Allur búnaður miöast vió strangar kröfur vandlátra. LOFTLEIÐAGESTUM LlÐUR VEL. VEITINGABÚÐ "Hótel Loftleiðir" er nýjung i hótel- rekstri hérlendis, sem hefur náð skjótum vinsældum. Góðar veitingar, lipur þjónusta, lágt veró - og opiö fvrir allar aldir! SUNDLAUG SAUNA SUNDLAUGIN er eitt at mörgu, sem "Hótel Loftleiðir" hefur til sins ágætis og umfram önnur hótel hér- lendis. En það býður lika afnot af gufubaðstofu auk snyrti-, hár- greiðslu- og rakarastofu. VlSIÐ VINUM Á HÓTEL LOFTLEIÐIR. VEITINGASALIR VlKINGASALUR "Hótel Loftleiöir" er opinn frá kl. 7 siðdegis á fimmtudögum, föstudög- um, laugardögum og sunnudögum. Litiö inn og njótið góöra veitinga meö vinum yöar, erlendum sem innlendum. VELJIÐ VlKINGASALINN. HÓTEL LOFTLEIÐIR 22322 Loftleiðir, flugafgreiösla 20200 Loftleiðir, bílaleiga 21190 Hárgreióslustofa 25230 Rammageröin, (minjagripir) 25460 Rakarastofa 25260 25320

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.