Tíminn - 22.10.1972, Qupperneq 3

Tíminn - 22.10.1972, Qupperneq 3
Sunnudagur 22. október 1972 TÍMINN 3 Blikksmiðir og nemar í blikksmiðju óskast Blikksmiðjan Sörli, Hvolsvelli. Simi 99-5196 Tilboð óskast i Saab 96. árgerð 1971 og Saab 99, árgerð 1972, sem skemmst hafa i umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis i Saabverkstæðinu, Skeifunni 11, Reykjavik á morgun og þriðjudag. Tilboðinu sé skilað til Samvinnutrygginga, Tjónadeild, Ármúla 3, Reykjavik fyrir kl. 12 á hádegi á miðvikudag 25. október 1972. Starfsfólk Sjálfsbjörg landssamband fatlaðra óskar eftir að ráða eftirtalið starfsfólk til vinnu á dvalarheimili samtakanna að Hátúni 12, Reykjavik: 1. Læknir (nokkrar vaktir i viku). 2. Yfirhjúkrunarkonu. 3. Forstöðumann. 4. Matreiðslumann. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf sendist skrifstofu Sjálfsbjargar, Laugavegi 120 Pósthólf 5147 Reykjavik. Nánari upplýsingar gefur framkvæmda- stjóri Sjálfsbjargar. 5. JÁLFSBJÖRG landssamband fatlaðra. oasluvika með mm í London rz sunna travel $ i\ sa l'5K=3f Flogið beint alla sunnudaga. Verðfrá 14.900,-. Dvöl á Hotel Kennedy, sem er 1. flokks hótel, öll herbergin með einkabaði og sjónvarpi. Verð 16.900,-. Kynnið yður hinar fjölbreyttu kynnis- og leikhúsferðir. Útvegum 10% afslátt í ýmsum góðum verzlunum og meðlimakort _. á skemmtistaði. '»)l fERBASKIIIFSTOfAH SUHNA BAHKASIRfll 7 SIMAR1B40012070 Kirkjuþing 1 dag, sunnudaginn 22. október, hefst Kirkjuþing i Reykjavik, hið 8. i röðinni. Kirkjuþing á samkvæmt lögum að koma saman annað hvert ár. Það er skipað 15 fulltrúum, sem kjörnir eru i kjördæmum, og biskup og kirkjumálaráðherra eru sjálfkjörnir. Kirkjuþingið hefst með guðsþjónustu i Hall- grimskirkju kl. 17. Sr. Pétur Sigurgeirsson, vigslubiskup, prédikar og þjónar fyrir altari. Þingfundir verða haldnir i safn- aðarheimili Hallgrimskirkju. Suðurnesjabiíar glotta Erl-Reykjavik Maður sunnan úr Njarðvikum hringdi til blaðsins i gær út af fréttinni um þotuflugið yfir Reykjavik. Sagðist hann hafa verið staddur ,,i bænum” þennan dag og hafi ekki getað að sér gert að glotta, er borgarbúar tóku fyr- ir eyrun og allt andlit þeirra breyttist i eina óánægjugrettu. — Þeir ættu að flytja hingað suður eftir til okkar, þar sem flugtök og lendingar þota eru 100-500 á hverjum sólarhring, sagði hann. Flesta morgna er vart hægt að festa blund eftir kl. 6. Það ættu þeir Reykvikingar að athuga, sem endilega vilja að Reykja- vikurflugvöllur verði endur- byggður þar sem hann er nú, eða annars staðar i næsta nágrenni borgarinnar. Kaupfélag Rangæinga auglýsir til sölu: Notaöar dráttarvélar: Massey Ferguson 135, árg. 1967 Massey Ferguson 130, árg. 1966 Ferguson 35, árg. 1959 John Deer, 47 hestafla, árg. 1967, með sláttuvél og ámoksturstækjum John Deer, 47 hestafla, árg. 1967, með sláttuvél Zetor, árg. 1963, til niðurrifs Búvélar: Heybindivél, New Holland, árg. 1969 Áburðardreifari, New Idea Kartöfluniðursetningsvél, Faun Heyþyrla, Khun Dráttarvélakerra Bilar og bilahlutar: Land-Rover, disel, árg. 1965 og 1962 Austin Gipsy, disel, árg. 1964 Mótor, girkassar, drif og fleira úr gömlum Volvo-bilum Notuð ísvél Upplýsingar gefur Bjarni Helgason, simar 5121 og 5225 WILJIRÐU GOTT Reykjavík... lappa af í næði, eða þá hitta í setustofu, veitingasal eða þá er að leita til Hótel Esju. angað er auðvelt að komast aka erfiðar umferðargötur, og tisvagna er rétt við hótelið. g Sþróttahöllin í Laugardal, kemmtistaðir af ýmsu tagi nágrenni. Næsta heimsókn ður skemmtileg tilbreyting og góð hvíld. OMIN Á HÓTEL ESJU

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.