Tíminn - 22.10.1972, Page 4

Tíminn - 22.10.1972, Page 4
TÍMINN | Sunnudagur 22, október 1972 4 í landréttum — Bjólfell og Hekla í baksýn. Ljósmynd: Gunnlaugur Tryggvi Karlsson. • • Or Landmannaleitum og Olfusréttum Korftum voru Landréttir ein- hverjar frægustu réttir landsins, og varð svo margt til ævintýris, aft |>að kallaöi beinlinis á fjöida fólks úr fjarlægum byggðarlögum livert einasta haust. Þar var svo sannarlega bæði ..lilegið og hjúfr- að", ef ekki i laufskjóli greina, þá einhvers staðar annars staöar, þar sem viðhlitandi var — ef ekki bara hvar sem var. Nú hafa Landréttir um skeið ekki verið nema svipur hjá sjón, og á það jafnt við, hvort borið er saman hin gömlu ár, þegar Land- réttir voru ,,eins konar þjóðhátið Rangæinga vestan Eystri-Rang- ár" eða það árabil, er þar var glaumhátið fólks, sem kom miklu viðar að. Nú virðast flestallir réttiri landinu þvi lögmáli undir- orpnar, að öllu er lokið og allt autt tómt — gerði. almenningur og dilkar — áður en sól hefur unnizt timi til þess að þoka sér öllu lengra en i hádegisstað. Eins og gefur að skilja hafa Landréttir verið mikill fagnaðar- dagur héraðsbúa svo lengi sem menn vita, likt og aðrar stórréttir á landinu. Þangaö þráðu allir að komast á þvi svæði, er heyrði réttinni til, og þangað streymdi jafnan fjöldi fólks, nálega hverju sem viðraði. Þessum liðnu dögum hefur verið svo lýst: ,,Þessi þjóðhátið bar ekki ein- kenni nútimaþjóðhátiðar: engin fyrirfram samin dagskrá með ákveðnum ræðum og öðrum skemmtiatriðum. En fólkið skemmti sér samt. Það hagaði sér eins og þvi var sjálfu eðlileg- ast: hitti fjölda vina og kunn- ingja. gekk með þeim um nesið á meðan bjart var og ræddi hugðar- efni sin. Þegar dimma tók, dró það sig upp undir klettana og myndaði söngflokka. Klettarnir hjálpuðu hljóðinu til þess að ber- ast um mannabyggðina i nesinu, og nutu söngelskir menn oft unaðslegra radda i þessari söng- höll náttúrunnar. Þegar einn söngflokkur hætti, myndaðist brátt annar. Á milli leitaði fólkið til vinanna i tjöldunum, fjalla- Ungt fólk og ekki enn til stái 'OBfcHma-atá' »mynd: Isak. / Rangæskt réttabros undir rótum Hekiu. Ljósmynd: Gunnlaugur Tryggvi Karlsson.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.