Tíminn - 22.10.1972, Side 19
Sunnudagur 22. október 1972
TÍMINN
1»
Kastljós
Framhald
af bls. 16.
um — ekki aðeins með þvi að fá
fólk til að iðka iþróttir, heldur lika
horfa á þær iðkaðar.
Ef við erum svo aum, að við
kunnum ekki að hafa góða daga
og vera frjáls, ef við þurfum að
læra slikt, þá liggur i augum uppi
að frimerkjadútl, og þess konar,
er ekki sjálf lækningin. Skaðlaus
tómstundaiðja, jafnvel gagnleg
tómstundaiðja, er þá aðeins i
rauninni það, að við erum i þræl-
dómi hjá meinlausum eða góð-
gjörnum húsbónda, ef til þeirrar
iðju er leitað, af þvi við vitum
ekki hvað við eigum af okkur að
gera.
Lækning meinsins er að geta
verið til án þess að vera einhvers
þræll. Við eigum langt i land að
læra það, en það verðum við að
læra á næstu áratugum, eða
kannski öldum, ef okkur tekst að
hjara.
Við þurfum að læra að geta un-
að við það eitt að hugsa, horfa,
hlusta, finna gleði út úr þvi einu
að vera til — án þess að einhvers
konar skemmtikraftar séu látnir
sprella i kringum okkur.
Land-
eigendur
Land undir sumarhús óskast
til kaups eða leigu.
Tilboð merkt: Beggja hagur
1905 sendist afgr. Timans
sem fyrst.
Tiiboð óskast i gerð heimreiðar, bilastæða
og holræsa við Kjúkrunarheimili Reykja-
vikurborgar við Grensásveg, hér i borg.
Útboðsgögn eru afhent i skrifstofu vorri gegn 2.000.- króna
skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 1. nóv.,
n.k. kl. 14.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKiAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
3
I
Skrifstofustúlka
Borgarspitalinn óskar eftir að ráða nú þegar
stúlku í IBM götun og fleiri störf.
Einungis stúlka vön götun eða með góða
vélritunarkunnáttu kemur til greina.
Laun skv. launakerfi opinberra starfs-
manna.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist Borgar-
spítalanum fyrir 28. október n.k.
Reykjavík, 19. október 1972.
Borgarspitalinn
%
k-f
k
1'S.
k
1
&
1
■y-1
vi'.»
Vv.
í?
,<>•)
lallalEllallalElEnElEIElElEIEnElElElEllaUalljnai
Draumur
húsmúöurinnar
(
> W
þarf á mjúkum klæönaöi aö halda
því að húð ungbarna er viðkvæm og þolir illa hrjúfa ertingu.
Plús mýkingarefni losar sundur trefjar hvers konar vefnaðar og prjóna-
efna, svo að þau verða lífmeiri, léttari, mýkri og hlýrri en ella. Bætið
Plús í síðasta skolvatnið og reynið muninn.
mýkingarefni mýkir, léttir, lyftir, eyðir
rafmagni og auðveldar strauningu.
ELDAVÉLIN
Fímm mismunandi gerðir
Hagstætt verð
Góðir greiðsluskilmálar
Umboðsmenn víða um land
H.G.GUÐJÓNSSON
UMBOÐS & HEILDVERZLUN
STIGAHLÍÐ 45-47-REYKJAVIK
SÍMI 37-6-37
[aBBlalaíalgEilglgBIalBÍlÉualglalaÍBilaB
Framhald
af bls. 6.
Más Péturssonar mér ekki á
óvart. Ég hef fyrr oröið fyrir
barðinu á hinum furöulegustu
ósannindum Más. Það er hins
vegar algjör misskilningur, ef
Már telur, að ég erfi það við hann.
Ég hef aldrei reynt að bregða fæti
fyrir Má Pétursson og hef fullan
hug á að hafa af honum sem
minnst afskipti hér eftir sem
hingað til.
SUF
SUF hefur valið sér nýja for-
ustu. Ég vona, að SUF vinni ötul-
lega að aukinni þátttöku ungs
fólks almennt i stjórnmálum. Það
er einnig von min, að skipulags-
mál félaganna verði vandlega
skoðað i þvi sambandi.
Ungir menn hafa fengið sterka
Jónas Rafnar fyrrum
yfirlæknir Idtinn
SB—Reykjavik.
Jónas Rafnar, fyrrum yfir-
læknir á Kristneshæli, lézt á
aöild að framkvæmdastjórn
Framsóknarflokksins. Ég vil
leyfa mér að treysta þvi, að þaö
verði til þess aö samstarf eflist á
milli yngri og eldri manna i
flokknum.
Sjálfur er ég .ávallt reiðubúinn
og mun leggja áhverzlu á að eiga
sem bezt samstarf viö unga
menn um hver þau málefni, sem
mega verða til þess að bæta og
auka veg Framsóknarflokksins.
föstudaginn, 85 ára að aldri.
Jónas fæddist að Espihóli i Eyja-
firði. Foreldrar hans voru Jónas
Jónasson prófastur á Hrafnagili
og kona hans Þórunn Stefánsdótt-
ir Ottesen. Jónasstundaði nám I
Askov og varö siðan stúdent i
Rvik. 1909 og cand med. 1914.
Hann var settur læknir i Siöu-
héraði sama ár. Framhaldsnám
stundaöi hann á sjúkrahúsum og
berklahælum i Danmörku og
starfaði siðan sem læknir á Eyr-
arbakka og Akureyri. Yfirlæknir
á Kristneshæli var Jónas frá 1927
til 1955.