Tíminn - 21.11.1972, Blaðsíða 15

Tíminn - 21.11.1972, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 21. nóvember 1972 TÍMINN 15 Hér sést Jón Sigurðsson, hinn efnilegi linuspilari Víkings, skora úrslilainarkið gegn llaukum. Guöjón Magnússoii stendur fyrir aftan liann og fylgist spenntur með — það var einmitt hann, sem gaf á Jón . (Timamynd Kóbert) Haukaliðið féll þegar Ólafur var tekinn úr umferð Víkingsliðio fór í gang í sioari hálfleik, þegar Rósmundur kom í markiÖ Vikingsliðið átti í erfið- leikum með Hauka, þegar liðin mættust á sunnudags- kvöldið/ leikurinn var jafn og náðu Haukar forustu fljótlega í leiknum. ólafur ólafsson lék aðal- hlutverkið hjá liöinu, stjórnaði leiknum og skoraði tvö lagleg mörk með langskotum, þá gaf hann á línu til Stefáns Jónssonar, sem skoraði laglega. Þjálfari Vikings, Pétur Bjarnason, sá fljót- lega að þarna var á ferð- inni hættulegur leikmaður, hann setti ieikmann ölafi til höfuðs, það var Stefán Halldórsson, sem fékk það hlutverk, að elta ólaf um völlinn. Þegar Ólafur fór út af, var Elías Jónsson tekinn úr umferð. leikurinn var jafn skoraði tvö lagleg mörk lega að þarna var á ferð- ólaf um völlini Haukar forustu með langskotum, þá gaf inni hættulegur leikmaður, Ólafur fór út af, i í leiknum. — hann á línu til Stefáns — hann setti ieikmann Jónsson tekinn úi KR spilaði gönguhand- bolfa og svæfði FH-inga " ' * "R-//ð/ð, sem hefur tapað sinum fyrstu tveim /e/kj FH átti í erf/ð/e KR-liðið stóð heldur betur í Reykjanes- meisturunum FH, þegar liðin mættust í islands- mótinu i handknattleik á sunnudagskvöldið. KR- ingar léku rólegan hand- knattleik, svo kallaðan gönguhandknattleik, sem ikum með KR-liðið, se er ekki skemmtilegt að horfa á — en með þessu yfirvegaða spili komst FH- liðið ekki mikið að. Munur- inn var aldrei nema eitt mark, KR hafði yfir til að byrja með,og varstaðan 7:7 i hálfleik. Handknatt- leikurinn, sem KR-liðið lék, er ekki skemmtilegur, en lið, sem er að leika gegn öðrum sterkari, leika oft gönguhandknattleik og reyna að svæfa mótherjann. Þórarinn Kagnarsson kom KH- liðinu ylir !!:7 i siðari hálfleik, en Björn Blöndal sést hér senda knöttinn inetið hjá FH. Leikmenn FH og KR horfa á eftir knettinum. (Tlmamynd Róbert). Hjörn Hlöndal jafnaði með góðu langskoti. Geir Hallsteinsson tók lorustuna aítur fyrir KH, en KH- ingar jöfnuðu. Björn Pélursson skoraði laglega el'lir gegnumbrot. I>egar staðan cr 11:11 fer Gcir hcldur bctur i gang - hann skorar þrjú lagleg mörk, tvö með langskotum og eitt eftir gegnum- brot. í milliliðinni skora Bjarni Kristinsson og Haukur Ottesen, fyrir KR og var staðan þá 14:13 fyrir Fll. Siðasta mark leiksins skoraði svo hinn efnilegi leik- maður KII, Gunnar Kinarsson, og innsiglaði hann sigur KH-liðsins. KH-liðið átti i erfiðleikum með KR, scm lék mjög yfirvegaðan handknattleik. I>að var ekki fyrr en i lok leiksins, sem KH tryggði sér sinn fyrsta sigur i Islands- mótinu. Geir Hallsteinsson var beztur hjá KH og er hann að komast i sitt gamla form, hann skoraði sjö mörk i leiknum. Aörir, sem skoruðu iyrir KH, voru þessir: Gunnar Kinarsson :i, Auðunn Oskarsson 2, Viðar, Þórarinn og Árni, eitt hver. Hinn ungi fyrirliði KR, Haukur Ottesen var beztur hjá liðinu, hann skoraði fimm mörk og voru sum þeirra gullfalleg.Aðrir, sem skoruðu, voru: Bjarni Kristinsson :i, Björn Blöndal 2, Björn Péturs- son 2 og Geir eitt. Mikil slagsmál urðu i lok leiksins. þegar Auðunn óskars- son hárreytti Hauk Ottesen. Þá rauk Porvarður Guðmundsson á Viðar Simonarson - og viðureign þeirra endaði með þvi. að Viðar var látinn yfirgefa leikvöllinn i tvær minúlur. Þetta leikbragð varð til þess^að Haukaliðið brotnaði niður og þegar Rósmundur Jónsson var settur í Víkingsmarkið — breyttist leikúrinn: Vikingsliðið, sem var undir6:8 i hálfleik, komstyfirog sigraði 16:15, með marki, sem Jón Sigurðsson skoraði undir lok leiksins. Haukar höfðu 10:7 yfir fljótlega i siðari hálfleik, en þá náði Vikingsliðið góðum leikkafla — Guð.jón Magnússon skoraði áttunda mark Vikings með lang- skoti og siðan komu tvö hraðupp- hlaup, sem Rósmundur mark- vörður átti mikinn þátt i — úr harðupphlaupunum skoruðu þeir Kinar Magnússon og Páll Björgvinsson. Staðan var þá orðin 10:10. l>á komust Vikingar yfir 12:10 með mörkum l'rá Páli og Guðjóni, sem skoruðu úr hrað- upphlaupi. Þegar staðan var 12:10 fyrir Viking, var Sigurgeir settur i markið hjá Haukum, og honum lókst að jal'na 12:12. - Mörkin skoruðu Þórir Sigurðsson með langskoli og Klias Jónsson jafnaði úr vitakasti. Siðan mátti s.já tölurnar 13; 13, 14:14, og 15:15, á markatölunni. Sigurmark Vikings skoraði Jón Sigurðsson af linu, eftir að hafa fengið góða sendingu frá Guðjóni. Jón var al't- ur i sviðsljósinu stuttu siðar, þegar honum var visað af leik- velli. Vikingsliðið átti þokkalegan leik - liðið hefur oft leikið betur, t.d. var Kinar Magnússon mjög daufur i leiknum og skoraði hann aðeins tvö mörk,annað úr viti og hílt úr hraðupphlaupi. Guðjón Magnússon átti góðan leik, hann skoraði l'imm mörk, einnig átti hann mjóg góðar linusendingar, sem gáfu mörk. Annars skoruðu þessir lcikmenn mörk Vikings: ,lðn :i, Stelán :i, Kinar og Páll tvö hvor og Sigfús Guðmundsson eitt. Ilaukaliðinu fcr fram með hver.jum leik. Leikmcnnirnir eru samt nokkuð þungir og seinir. l'cgar Olafur var tckinn úr umlerð, þá var eins og liðið ga'fist upp. Miirk llauka i leiknum skoruðu: Klias 4, Olafur 4, l>órður :i, l>órir, Stel'án og Sigurður, eitt hver. l*SD«0G«f SPEEDO JEtfSmEAM > Sundbolir og sundskýlur PÓSTSENDUM arasonar KlapMnUc 44 — SlHÍ tim — Rtykjav*

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.