Tíminn - 24.11.1972, Blaðsíða 17

Tíminn - 24.11.1972, Blaðsíða 17
Föstudagur 24. nóvember 1972 TÍMINN 17 Þessa skemmtilegu mynd, tók ljósmyndari Timans, Róbert i leik ÍR og Ármanns. Það er Vilhjálmur Sigurgeirsson, 1R, sem sést á myndinni — hann er að stökkva inn úr horni og sendir knöttinn i netið. Markið var dæmt af, þvi að Vilhjálinur steig á linu. Snilldarmarkvarzla Geirs kom ÍR á toppinn IR-liðið búið að taka forustu í 1. deild í handknattleik - sigruðu Ármann 17:12 ,,l>að er munur að hafa svona markvörð fyrir aftan sig", sögðu leikmeun ÍR-liðsins eftir leikinn gegn Ármann. Áttu þeir þar við Geir Thorsteinsson, sem varði stórkostlega i byrjun leiksins — hvert langskot og linuskot,sem að markinu kom, varði hann á stór- kostlegan hátt. Geir liélt markinu hreinu fyrstu H ininúturnar, en þá réði hann ekki við skot úr hraðaiipphlaupi. Al' 1(> skotum. sem komu að inarki i fyrri hálf- leik, varði Geir tólf, en þá varði liann fjórum sinnum knöttinn i innkasti. IR-liðið sem er nú búið að taka forystu i islandsmótinu, komst i 5:1 i fyrri hálfleik, ea þá kemur kæruleysiskafli lijá liðinu og það lætur Ármann miunka niuninii i 5:4. Kærulcysiskaflinn, sem keimir l'yrir hjá ÍR-liðinu i liverjum leik, stóð yfir i tiu niin., það var ekki fyrr en á 25. inin. að liðið skoraði. Það berði Vilhjálmiir Sigurgeirsson úr vita- kasti. Staðan varðsvo 8:1 fyrir ÍR i hálllcik. i siðari hálfleik hélzt munurinn - ÍR-liðið lék slæman sóknarleik. Leikmenn i ÍR reyndu að troða sér inn á miðjuna, með þvi þjöppuðu þeir vörn Ármanns saman. Sóknarleikurinn hjá þeim varð þess vegna mjög einhæfur. Það sést bezt á þvi, að aðeins fjórir leikmenn skoruðu öll mörkin fram að þvi að Þórarinn Tyrfingsson skoraði siðasta mark leiksins og liðið náði þar með fimm marka sigri 17:12. Ár- mannsliðið hefur ekki náð þeim leikjum i 1. deild, sem liðið náði i byrjun Reykjavikurmótsins, — Leikmenn liðsins eru nokkuð þungir og ráða ekki við þann hraða, sem þeir reyndu að beita i sókn, þegar þeir náðu ekki að opna ÍR-vörnina i fyrri hálfleik þá reyndu þeir að skjóta ótimabær skot. Af þeim fjórum mörkum sem Ármann skoraði i fyrri hálf- leik, voru tvö skoruð úr hraðupp- hlaupum — lélegt það. Geir bar al' i IR-liðinu, en einnig áttu þeir Brynjólfur og Vilhjálmur sæmilegan leik. Vilhjálmur átti sjö skot i leiknum, fimm mörk, og tvö stangarskot. Mörkin skoraði Vilhjálmur með langskotum af linu og úr vita- köstum. Þá átti Jóhannes Gunnarsson, þokkalegan leik, hann skoráði þrjú mörk úr þremur skotum. Annars skiptust mörk tR þannig: Brynjólfur og Vilhjálmur fimm hvor, (Vilhjálmur tvo úr vitaköstum), Ágúst og Jóhannes, þrjú hvor og Þórarinn, eitt. Armannsliðið var dauft i leiknum, skárstir i liðinu, voru þeir Hörður Kristinsson sex skot og þrjú mörk og Ragnar Jónsson þrjú skot og tvö mörk. Fyrir Ár- mann skoruðu þessir leikmenn: Hörður 3, Vilberg 3 (1 viti) Ragnar og Jón Ástvaldsson tvö hvor og Guðmundur Sigurbjörns- son eitt. Dómarar voru þeir Ingvar Viktorsson og Kristófer Magnús son og sluppu þeir þokkalega frá leiknum. -SOS. ADIDAS BUXUR Margir litir— Allar stærðir Gefiö upp mittismál við pöntun Póstsendum Beztu frjálsíþróttaafrek íslendinga 1972: Agúst Asgeirsson hljóp 1500 m á 3:58.7 mín. OE-Reykjavik. Nú lengjast vegalengdirnar, en i dag verður fjallað um 1500 og 3000 m. hlaup. Við skulum byrja á þvi að leiðrétta afrekaskrána i 800 m. Timi Þórólfs Jóhannsson, KA, er 2:08,6 min. Þá hljóp Jóhann Friðgeirsson, UMSE, á 2:08,3 min. og Halldór Mat'thiasson, KA, á 2:10,2 min. Þá hefur Þórir Snorrason, UMSE hlaupið 800 m. á 2:06,5 min. Það ánægjulegasta við 1500 m. hlaupið er, að nú eigum við hlaup- ara, sem hefur náð tima réttu megin við 4 min. Slikt hefur ekki gerzt undanfarin ár. Ágúst Ás- geirsson, ÍR hljóp á 3:58,7 min. Langt bil er i næstu menn, Sigfús Jónsson, 1R er næstbeztur, en sið- an koma ungu mennirnir, Einar Oskarsson, UMSK og Þórólfur Jóhannsson, KA, sem báðir náðu sinum beztu timum. 1500 m. hlaup: Ágúst Ásgeirsson. ÍR, 3:58,7 min. Sigfús Jónsson, ÍR, 4:05,4, Einar Óskarsson, UMSK, 4:11,4, Halldór Matthiasson, KA, 4:15,2, Þórólfur Jóhannsson, KA, 4:16,6 Þorsteinn Þorsteinsson, KR, 4:16,8 Þórir Snorrason, UMSE, 4:16,9, Ragnar Sigurjónsson, UMSK, 4:17,0, Högni Óskarsson, KR, 4:17,7, Július H jörleifsson, UMSB, 4:17,8, Gunnar Ó. Gunnarsson, UNÞ, 4:19.2 Jón Diðriksson, UMSB, 4:26,0, Bjarki Bjarnason, UMSK, 4:27,0 Stefán Hallgrimsson. KR, 4:28,3, Niels Nielson, KR. 4:28,4, Helgi Ingvason. HSK, 4:28,6, Markús Einarsson, UMSK, 4:29,0, Kristján Magnússon, Á, 4:29,2, Pétur Eiðsson, UÍA, 4:29,2, Benedikt Björgvinsson, UMSE, 4:29,6, Magnús G. Einarsson, ÍR, 4:29,7, Guðmundur Magnússon, UÍA, 4:29,9, 3000 m. hlaupið er fremur lé- legt, enginn er réttu megin við 9 minúturnar. Ef allt verður með felldu ættu a.m.k. 8-10 að sigla undir 9 min. næsta sumar. Athygli vekur hve margir góðir hlauparar eru i þessari grein frá Norðurlandi. Hér koma timarnir: Siglus Jónsson, ÍR, 9:01,4 min. Jón H. Sigurðsson, HSK, 9:10,0, Einar Óskarsson, UMSK, 9:15,7, Halldór Guðbjörnsson, KR, 9:17,4, Ragnar Sigurjónsson, UMSK, 9:18,4, Þórólfur Jóhannsson, KA, 9:18,4, Halidór Matthiasson, KA, 9:25,2, Benedikt Björgvinsson, UMSE, 9:39,8, Niels Nielson, KR, 9:42,6, Helgi Ingvarsson, HSK, 9:43,6, Þórir Snorrason, UMSE, 9:49,4, Högni Óskarsson, KR, 9:49,8, Gunnar ó. Gunnarsson, UNÞ, 9:52,0, Kristján Magnússon, A, 10:09,0, Björn Halldórsson, UNÞ, 10:12,8, Bjarki Bjarnason, UMSK 10:14,2, Vignir Hjaltason, UMSE, 10:14,6, Jakob Sveinsson, UNÞ, 10:16,6, Eirikur Kristjánsson, UNÞ, 10:17,4, Leif ósterby, HSK, 10:23,8, Sigurður Sigmundsson, ÍR, 10:24,0, Þorkell Jóelsson, UMSK, 10:26,2, Steinþór Jóhannsson, UMSK, 10:27,6. i næstu grein verður rætt um 5 og 10 km. hlaup. A þessari mynd eru margir af beztu millivega- og langlilaupurumlandsins, talið frá hægri: Högni Óskarsson, KR, Ragnar Sigurjónsson, UMSK, Ágúst Ásgeirsson, ÍR, Júlfus Hjörleifsson, UMSB, Sigfús Jónsson, ÍR og Þórólfur Jóhannsson, KA. Staðan í 1. deild ilt liefurtekið forystuna i is- landsmótinu i liandknattleik. — Þetla er i fyrsta skiptið i áraraðir. sem ilt liefur byrjað svo vel i I. deildarkeppninui. Leiknir voru tveir leikir i I. deild á miðvikudagskvöldið og l'óru þcir þaiinig: Fram—Valur 18:13 IR—Ármnnn 17:12 STÁDÁN: ilt Valu r Fra m Fll Vikingu r llaukar KR Ármann Marklia'stu menn: Bergur Guðnasoii, Val II Haukur Ottesen. KR II Brynjólfur Markússon, ÍR 10 Na-slu leikir verða leiknir á siiiiiiudagskvöldið kl. 20.15 og lara þeir fram i iþróttaluisinu i llafnarfirði. Þá leika Fll gegn Frain og Hauknr mæta KR. Tveir spennandi leikir um toppiun og liotniiin. 100. leikur Stefáns Stefán Gunnarsson, leikinaður með Val og landsliðinu i hand- knattleik, leikur sinu 100. Icik in eð meislaraflokki Vals á föstudaginn, — en þá leikur Valur gegn Akureyrarliðinu KÁ. i iþróttaskemmunni á Akurey li. Um næstu helgi niun I. deildarlið Vals, leggja land undir fót og skreppa norður. Leikniennirnir og eiginkonur þeirra. Iljúga til Akureyrar á fiistudaginn. Valur mun leika tvo leiki i fiirinni. Fyrst gegn KA. á fiistudagskvöldið og sið- an gegn Þór á laugardaginn. Valsmenn fóru samskonar lerð i lyrra og þótti hún heppn- ast svo vel, að lelagið ákvað að lara aítur i ár. Sportvöruverzlun Ingólfg Ó8kar88onar KUppanUg 44 — Siml 11783 — ReykJavOi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.