Tíminn - 24.11.1972, Blaðsíða 18

Tíminn - 24.11.1972, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Föstudanur 24. nóvember 1972 Fótatak i kvöld kl. 20.30. Næst sið- asta sinn. Dóminó laugardag kl. 17.00. laugardag kl. 20.30. Siðustu sýningar. Leikhúsálfarnir sunnudag kl. 15.00. Kristnihald sunnudag kl. 20.30. 156. sýning, nýtt met i Iðnó. Átómstööin þriðjudag kl. 20.30. 45. sýn- ing. Aðgongumiðasalan i Iðnó cr opin frá kl. 14. Simi 16620. Í'.ÞJÖÐLEIKHÚSIÐ Sjálfstætt fólk sýning i kvöld kl. 20. Túskildingsóperan sýning laugardag kl. 20. Fáar sýningar cftir. Glókollur sýning sunnudag kl. 15. Siðasta sýning. Lýsistrata sýning sunnudag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200. The Rolling Stones GIMME SHELTER Ný amerisk litmynd um hljómleikaför TIIK ItOI.L- 1N<; STONKS um Banda- rikin, en sú l'erð endaði með miklum hljómleikum á Altamon Specdway, þar sem um 300.000 ungmenni voru samankomin. I myndinni koma einnig fram Tina Turner og Jeff- crson Airplane. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ||| ÚTBOÐ Tilboð óskast i gatnagerð og lagnir i Breiðholti II, 1. áfanga. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn kr. 5.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 5. desember n.k. kl. 11.00. INNKAUFASTOFNUN IIEYKJAVÍKURBOIIGAR. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuv*gi 3 — Sími 25800 Ahrilamikil og afar spenn- andi bandarisk sakamála- mynd i litum um vandamál á sviði kynþáttamisréttis i Bandarikjunum. Myndin er byggð á sögu eftir F r e d e r i c k L a u r e n c e (Ireen. Leikstjóri.: Hobert Alan Áurthur: Aðalhlut- verk: Sidney Foitier, Joanna Shimkus og A1 Kreeman. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5 ,7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Tónabíó Sími 31182 Leigumorðinginn Mjög spennandi itölsk- amerisk kvikmynd um of- beldi. peningagræðgi og ástriður. lslenzkur texti. Leikstjóri: SEHGIO COR- BUCCI. Tónlist: ENNIO MOKHICONE (Dollara- myndirnar). Aðalhlutverk: Franco Nero, Tony Musante, Jack Palance. Sýnd kl. 5, 7, og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. íslenzkur texti Heimsfræg stórmynd: BoWiderbergs 3°«tí»u Thommy Berggren ”Let at se - sværat glemme” Mjög spennandi og áhrifa- mikil, ný, amerisk úrvals- mynd i litum. Aðalhlut- verk: Thommy Berggren, Anja Schmidt. Leikstjóri og framleiðandi Bo Widerberg. Titillag myndarinnar ,,Joe Hill” er sungið af Joan Baez. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9.15. Hver er John Kane Ulhere hnue you been, Brather John? SiONi f P Difíil R ÍS Brother John islenzkur texti. Spennandi og áhrifarik, ný amerisk kvikmynd i litum, meðhinum vinsæla leikara Sidncy Poitier, ásamt Beverly Todd og Will Geer. Sýnd kl. 5, ,7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. l t : nmrrlr Menntamálaráðuneytið, 23. nóvember 1972 Styrkir til háskólanáms í Bretlandi Brezka sendiráðið i Reykjavik hefur tjáð islenzkum stjórnvöldum, að brezk stjórnvöld hafi ákveðið að bjóða fram i nokkrum löndum Evrópu 50 styrki til háskólanáms i Bretlandi. Einn þessara styrkja háskólaárið 1973-74 er ætlaður islenzkum námsmanni, en auk þess gefst islenzkum umsækjendum kostur á að keppa um nokkra styrki ásamt námsmönnum frá öðrum Evrópulöndum. Styrkir þessir eru eingöngu ætlaðir til framhaldsnáms við háskóla og verða þeir veittir til tveggja eða þriggja ára. Gert er ráð fyrir, að styrkur nægi fyrir fargjöldum til og frá Bretlandi, kennslugjöldum, fæði og húsnæði.auk styrks til bóka- kaupa. Umsækjendur skulu vera á aldrinum 25-40 áraog hafa lokið háskólaprófi, áður en styrktimabilið hefst. Umsóknir um styrki þessa skulu hafa borizt mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik fyrir 8. janúar 1973. — Nánari upplýsingar um styrkina fást i ráðuneytinu og i brezka sendiráðinu, Laufásvegi 49, og þar fást einnig tilskilin umsóknareyðublöð. VELJUM ÍSLENZKT-/MV ÍSLENZKAN IÐNAÐ Ufa// hofnarbíó sífni 16444 Kvenholli kúrekinn Bráðskemmtileg. spenn- andi og djörf bandarisk lit- mynd með Charles Napier og Deborah Downey. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5. 7, 9 og 11. Grípiö Carter Get Carter Óvenju spennandi, ný, ensk sakamálamynd i litum. islenzkur texti. Aðalhlutverk: Michael Caine. Britt Kkland. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Alveg ný bandarisk lit- mynd,sem slegið hefur öll met i aðsókn frá upphafi kvikmynda. Aöalhlutverk: Marlon Brando, A1 Pacino og .lames Caan. Leikstjóri: Francis Ford Coppola Bönnuð innan 16 ára Islenzkur texti Sýnd kl. 5 og 8,30. Athugiö sérstaklega: DMyndin verður aðeins sýnd i Keykjavik. 2) Kkkert hlé. 3) Kvöldsýningar hefjast kl. 8.30. 4) Verö kr. 125.00. Siöasti sýningardagur. Adam hét hann Frábær jazz-mynd frá Trace-Mark Production. Leikstjóri Leo Penn. Isl. texti. Aðalhlutverk: Sammy Davis jr., Louis Arm- strong, Ossie Davis, Ciccly Tyson, Frank Sinatra jr., Petér Lawford. Endursýnd kl. 5.15 og 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.