Fréttablaðið - 26.07.2004, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 26.07.2004, Blaðsíða 28
Sjónvarpsstöðvunum þremur sem eiga sér fastan sess í tilveru minni tókst á einni viku að gera mig að rógbera eða í besta falli ósannindamanni. Ég var eitthvað að amast við því í þessum dálki fyrir viku síðan að kvikmyndaúr- valið um helgar á RÚV og Stöð 2 væri fyrir neðan allar hellur yfir sumarmánuðina. Þá tóku Stöð 2, RÚV og Skjár einn sig saman um að koma með krók á móti bragði og dembdu úr- valsmyndum yfir dagskrána á föstudag og laugardag. Úrvalið var slíkt að úr vöndu var að velja. RÚV svindlaði að vísu á föstu- dagskvöld með því að auglýsa Taggart án þess að láta það fylgja sögunni að um endursýnda mynd væri að ræða. Ég varð því að von- um helvíti fúll þar sem ég fattaði á fyrstu mínútu að ég hefði séð þennan Taggart áður. Og til að bíta hausinn af skömminni ver þetta myndin þar sem hann Jard- ine dó. Sumt vill maður bara ekki sjá oftar en einu sinni um ævina. Skjár einn bjargaði mér frá líkvöku og því að þurfa að gráta mig í svefn með Martröð á Álm- stræti. Eðalhrollur frá unglingsár- unum. Fyrsta flokks rusl sem er gott að skoða á tíu ára fresti eða svo. Meiri Freddy í sjónvarpið. Laugardagskvöldið var öllu þéttara með Félagi dauðra skálda, Frankenstein hinum unga, snilld- arvestranum Unforgiven, Jim Carrey flippinu The Mask og síð- ast en ekki síst mexíkósku úrvals- tragedíunni Ástir og hundar. Erfið mynd að horfa á en alveg ofboðs- lega góð. ■ Höfðabakka 1 - sími 587 50 70 ÝSUFLÖK 699 kr/kg ATH aðeins í dag OPIÐ LAUGARDAGA FRÁ 10-14.30 [ SJÓNVARP ] 6.05 Árla dags 6.50 Bæn 7.05 Árla dags 7.30 Morgunvaktin 9.05 Laufskálinn 9.50 Morgun- leikfimi 10.15 Stefnumót 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.20 Hádegisfréttir 12.50 Auðlind 13.00 Útvarpsleikhúsið, Konan sem hvarf 13.15 Sumarstef 14.03 Útvarpssagan, Ís- landsförin 14.30 Miðdegistónar 15.00 Fréttir 15.03 Grasaferð 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.10 Veðurfregnir 16.13 Í nýjum heimi 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn 18.50 Dánarfregnir 19.00 Í sól og sumaryl 19.30 Laufskálinn 20.10 Í óperunni með Vaílu Veinólínó 21.00 Laugardagsþátt- urinn 21.55 Orð kvöldsins 22.10 Veðurfregnir 22.15 Slæðingur 22.30 Hlustaðu á þetta 0.00 Fréttir 0.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. 7.30 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi 11.30 Íþróttaspjall 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 14.00 Fréttir 14.03 Poppland 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.26 Spegillinn 20.00 Ungmennafélagið og fótboltarásin 22.10 Hringir 7.00 Ísland í bítið - Það besta úr vikunni 9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson (Íþróttir eitt) 16.00 Jói Jó 18.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar 19.30 Bjarni Ólafur Guðmundsson - Danspartí Bylgjunnar. 9.00 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arn- þrúður Karlsdóttir 13.00 Anna Kristine 14.00 Hrafnaþing 15.00 Hallgrímur Thorsteinson 16.00 Arnþrúður Karls- dóttir 17.00 Viðskiptaþátturinn FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7 Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107 Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7 Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7 Skonrokk 90,9 Stjarnan 94,3 [ ÚTVARP ] RÁS 1 FM 92,4/93,5 RÁS 2 FM 90,1/99,9 Bylgjan FM 98,9 Útvarp Saga FM 99,4 ÚR BÍÓHEIMUM STÖÐ 2 20.45 Svar úr bíóheimum: Thelma and Louise (1991) Aksjón Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: „Well, I’ve always believed that if done proper- ly, armed robbery doesn’t have to be an unp- leasant experience.“ (Svar neðar á síðunni) Stöð 2 7.00 70 mínútur e. 19.00 Geim TV 20.00 Popworld 2004 (e) 21.00 Miami Uncovered B.b. 22.03 70 mínútur 23.10 The Man Show 23.35 Meiri músík Popptíví 18.30 Birds of Prey (e) 19.30 Grounded for Life (e) 20.00 The O.C. Nú er komið að steggja- og gæsaveislum Caleb og Julie. Caleb og vinir hans fara til Las Vegas en Kirsten undirbýr veislu heima hjá Cohen-fjölskyldunni. Seth og Ryan lenda í vandræðum í Vegas. Summer grætur horfnar ástir og Marissa huggar Theresu. Jimmy og Sandy komast að því hvað Caleb ætlar sér í raun. 21.00 Karen Sisco Karen er gert að elta uppi bókhaldara á flótta en hann er ákærður fyrir morð og fyrir að hafa stolið mörg hundruð þús- und dölum frá tískukónginum sem hann vann hjá. Marshall hittir aðlað- andi konu sem vill að hann rannsaki framhjáhald eiginmanns síns. 22.00 The Practice Bandarísk þátta- röð um líf og störf verjenda í Boston. 22.45 Jay Leno 23.30 The Restaurant - lokaþáttur 0.15 Still Standing 0.40 CSI: Miami 1.25 Dragnet 2.10 Óstöðvandi tónlist Skjár 1 18.00 Bænalínan 19.30 Samverustund 20.30 Maríusystur 21.00 Um trúna og tilveruna 21.30 Joyce Meyer 22.00 Freddie Filmore 22.30 Joyce Meyer Omega 16.20 Fótboltakvöld 16.40 Meistaramót Íslands Endur- sýnd samantekt frá Meistaramóti Ís- lands í frjálsum íþróttum sem fram fór á Laugardalsvelli dagana 24. og 25. júlí síðastliðinn. 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið Villt dýr, Stjarn- an hennar Láru og Bú! 18.01 Villt dýr (12:26) (Born Wild) 18.08 Stjarnan hennar Láru (13:13) (Laura’s Stern) 18.19 Bú! (23:52) (Boo!) 18.30 Spæjarar (30:52) (Totally Spies II) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Ég er með henni (16:22) 20.20 Ástralska hafmeyjan (The Original Mermaid) Áströlsk heimild- armynd um sunddrottninguna Ann- ette Kellerman sem einnig lét að sér kveða í dýfingum og var frumkvöðull í sundballett. 21.15 Vesturálman (5:22) (The West Wing V) Bandarísk þáttaröð um forseta Bandaríkjanna og samstarfs- fólk hans í vesturálmu Hvíta hússins. Aðalhlutverk leika Martin Sheen, Ali- son Janney, Bradley Whitford, John Spencer, Richard Schiff, Dule Hill, Janel Moloney, Stockard Channing og Joshua Malina. 22.00 Tíufréttir 22.20 Njósnadeildin (5:10) (Spooks II) Aðalhlutverk leika Matt- hew MacFadyen, Keeley Hawes, Jenny Agutter, Anthony Head, Hugh Laurie, Lorcan Cranitch, Peter Firth og Lisa Faulkner. e. 23.15 Canon-mótið í golfi Þáttur um hið árlega Canon-mót í golfi sem fram fór á Hvaleyrinni í Hafnar- firði. Umsjónarmaður er Logi Berg- mann Eiðsson. 0.00 Kastljósið Endursýndur þátt- ur frá því fyrr um kvöldið. 0.25 Dagskrárlok Sjónvarpið 6.00 Foyle’s War 8.00 Gosford Park 10.15 Vatel 12.00 Almost a Woman 14.05 Gosford Park 16.20 Vatel 18.00 Foyle’s War 20.00 Almost a Woman 22.05 Urban Legend: Final Cut 0.00 Hamlet 2.00 Yamakasi 4.00 Urban Legend: Final Cut Bíórásin Sýn 15.20 Suður-Ameríku bikarinn (Úrslitaleikur) 17.00 Champions World 2004 (Man. Utd. - Bayern Munchen) 18.40 David Letterman 19.25 Íslensku mörkin 19.45 Landsbankadeildin BEINT 22.00 Inside the US PGA Tour 22.30 David Letterman 23.15 Manchestermótið England, Ísland og Japan tóku þátt í Manchester-mótinu á dögunum. Allir leikirnir voru á dagskrá Sýnar en hér er mótið gert upp með eftir- minnilegum hætti. 23.50 Champions World 2004 Celtic - Liverpool BEINT 1.30 Næturrásin - erótík 7.15 Korter 18.15 Kortér 20.30 Toppsport 21.00 Níubíó Up at the Villa. Áhrifamikil ensk bíómynd. 23.15 Korter (Endursýnt á klukku- tíma fresti til morguns) Ímyndun eða raunveruleiki? Stöð 2 færir áhorfendum sínum magnaða þáttaröð í kvöld sem ber heitið Englar í Amer- íku eða Angels in America. Í þessari þáttaröð renna ímyndun og raunveruleiki saman í eitt og sögusviðið er Bandaríkin á níunda áratug tuttugustu aldar. Á þessum tíma situr Reagan í stólnum í Hvíta húsinu og í landinu ríkja mörg vandamál. Tvær aðalpersónanna glíma við al- næmi og sá sjúkdómur skekur samfélagið rækilega. Margar spurningar spretta upp sem erfitt er að svara. Á meðal leikenda eru Al Pacino, Meryl Streep og Emma Thompson. Þáttaröðin, sem er ekki við hæfi barna, fékk fimm Golden Globe verðlaun. ▼ 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi (þolfimi) 9.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi (jóga) 12.40 Alf 13.05 Perfect Strangers 13.30 Bernie Mac (21:22) (e) 13.55 George Lopez (21:28) 14.15 Seinfeld (13:24) 14.40 Tónlist 15.10 1-800-Missing (5:18) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons (7:23) 20.00 Tarzan (3:8) 20.45 Angels in America (1:6) Bönnuð börnum. 21.35 60 Minutes II Framúrskarandi fréttaþáttur sem vitnað er í. 22.20 Brown’s Requiem (Brown spæjari) Spennutryllir sem gerist í Los Angeles. Fritz Brown er fyrrver- andi lögga sem berst við áfengis- sýki. Hann rekur nú spæjaraþjón- ustu og hefur fengið spennandi verkefni. Fritz á að njósna um stúlku sem er í vafasömum félags- skap. Málið vindur upp á sig og gamla löggan er brátt kominn á kunnuglegar slóðir. Bönnuð börn- um. 0.05 Kingdom Hospital (3:14) (e) Stranglega bönnuð börnum. 0.50 The 6th Day (Sjötti dagurinn) Framtíðartryllir. Stranglega bönnuð börnum. 3.00 Neighbours e. 3.25 Ísland í bítið e. 5.00 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt. 6.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp Tíví 28 26. júlí 2004 MÁNUDAGUR VIÐ TÆKIÐ ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON ■ er hæstánægður með bíómyndaúrval helgarinnar í sjónvarpinu. Þar skiptust á grátur, hlátur, drama og martraðir. Táraflóð og martraðir ▼ SKJÁREINN 21.00 Sexí spæjari Karen Sisco heldur áfram að hundelta glæpona á skjánum í kvöld en hún er orðin ansi vin- sæl þessa dagana. Í kvöld þarf hún að elta uppi bókhaldara á flótta. Bókhaldari heldur sig ekki bara í skriffinsku því hann er ákærður fyrir morð og á að hafa stolið ansi miklum peningi frá tískukóngi sem hann vann hjá. Pabbi hennar Karen, Marshall, hittir mjög aðlaðandi konu sem vill að hann rannsaki framhjáhald eiginmanns síns. Auðvitað vinna dóttir og faðir eitthvað saman og bera saman bækur þegar líða fer á þáttinn. Aldrei að vita nema þau skjóti inn eins og tveimur bröndurum eða svo til að kitla hláturtaugarnar. ▼ VH1 8.00 Then & Now 9.00 Vacation Top 10 10.00 So 80s 11.00 VH1 Hits 15.00 So 80s 16.00 Vacation Top 10 17.00 Smells Like The 90s 18.00 Then & Now 19.00 Flock of Seagulls Bands Reunited 20.00 Flock of Seagulls Bands Reunited 20.30 VH1 Presents the 80s 21.30 Billy Idol Greatest Hits TCM 19.00 The Night of the Iguana 21.00 The Appointment 22.50 The Catered Affair 0.20 The Swan 2.05 Knights of the Round Table EUROSPORT 13.30 Cycling: Tour of Italy 15.30 Motorsports: Motor- sports Weekend 16.30 Football: Eurogoals 17.30 Football: Gooooal ! 17.45 All sports: WATTS 18.15 Fight Sport: Fight Club 20.15 Football: UEFA Champions League Happy Hour 21.15 Football: Eurogoals 22.15 News: Eurosportnews Report 22.30 Motocross: World Champ- ionship Netherlands 23.00 Rally: World Championship Cyprus ANIMAL PLANET 15.00 Breed All About It 15.30 Breed All About It 16.00 Wild Rescues 16.30 Animal Doctor 17.00 The Planet’s Funniest Animals 17.30 Amazing Animal Videos 18.00 Mad Mike and Mark 19.00 The Jeff Corwin Experience 20.00 Growing Up... 21.00 From Cradle to Grave 22.00 Mad Mike and Mark 23.00 The Jeff Corwin Experience 0.00 Growing Up... BBC PRIME 14.05 S Club 7 in La 14.30 The Weakest Link 15.15 Big Strong Boys 15.45 Bargain Hunt 16.15 Flog It! 17.00 Changing Rooms 17.30 Doct- ors 18.00 Eastenders 18.30 To the Manor Born 19.00 Silent Witness 20.40 Parkinson 21.30 To the Manor Born 22.00 Friends Like These 23.00 Century of Flight 0.00 Meet the Ancestors 1.00 Helike- the Real Atlantis DISCOVERY 15.00 John Wilson’s Fishing Safari 15.30 Rex Hunt Fishing Adventures 16.00 Scrapheap Challenge 17.00 Remote Madness 17.30 A Racing Car is Born 18.00 Speed Machines 19.00 Trauma - Life in the ER 7 20.00 A Cruel Inheritance 21.00 Sex Sense 21.30 Sex Sense 22.00 Extreme Machines 23.00 Killer Tanks - Fighting the Iron Fist 0.00 Exodus from the East MTV 8.00 Top 10 at Ten 9.00 Unpaused 11.00 Dismissed 11.30 Unpaused 12.30 World Chart Express 13.30 Becoming 14.00 TRL 15.00 The Wade Robson Project 15.30 Un- paused 16.30 MTV:new 17.00 European Top 20 19.00 Making the Video 19.30 Newlyweds 20.00 Top 10 at Ten 21.00 MTV Mash 21.30 The Osbournes 22.00 The Rock Chart 23.00 Unpaused DR1 11.30 Minoritetspartiets landsmøde 12.00 OBS 12.05 Til minde om Sigvard Bernadotte 12.50 Adoption - min datter fra Kina (1:2) 13.20 DR-Derude di- rekte med Søren Ryge Petersen 13.50 Nyheder på tegnsprog 14.00 Boogie Listen 15.00 Barracuda 16.00 Fjernsyn for dig 16.30 TV- avisen med Sport og Vejret 17.00 19direkte 17.30 Bedre bolig (15:35) 18.00 Fra Kap til Kilimanjaro (5:8) 18.30 Kender du typen? (6:7) 19.00 TV-avisen med Horisont og SportNyt 20.00 Et billede lyver aldrig - Snap Decision (kv - 2000) 21.30 Den halve sand- hed (1:8) 22.00 Boogie Listen 23.00 Godnat DR2 13.30 Cosmomind 2 (7) 14.00 Når Kina vågner (10) 14.15 Delte byer (10) 14.30 Nye vaner for livet (2) 15.00 Deadline 17:00 15.10 Didar (1) 15.40 List og længsler (1) 16.30 Doktor Gud (3) 17.00 Opfindernes Univers (3) 17.30 Mellem himmel og jord (3) 18.00 Falling Down 20.00 John Olsen 20.30 Deadline 21.00 Den store flugt 21.50 DR- Dokumentar - Sig det ikke til nogen (4) 22.20 Filmland NRK1 6.00 Stå opp! 11.40 Norske filmm- inner 13.05 Andsnes i Rosendal (ttv) 13.30 Norske filmminner: Sølvmunn (ttv) 14.50 Skipper’n (t) 15.00 Ville mødre (ttv) 15.30 Mánáid-tv - Samisk barne-tv: Bala-bala (t) 15.45 Tid for tegn (ttv) 16.00 Barne-tv 17.00 Dags- revyen (ttv) 17.30 Magiske under- strenger - historien om hardingfela (ttv) 18.30 Gratulerer med dagen! 19.15 Selskapsgolferen (t) 21.00 Kveldsnytt 21.10 Dok1: Folk i fremmed farvann (t) 22.00 Våre små hemmeligheter - The secret life of us (8:22) 22.50 Meltdown - Nils Petter Molvær og Magne Furuholmen NRK2 8.25 Gratulerer med dagen! 12.30 Svisj: Musikkvideoer, chat og bilder fra seerne 15.45 Norske filmminner: Operasjon Cobra (ttv) 17.15 David Letterman-show (t) 18.00 Siste nytt 18.10 Pilot Guides spesial: Store stammefolk (t) 19.00 Niern: Wa- terworld (KV - 1995) 21.10 Dagens Dobbel 21.15 David Letterman- show (t) 22.00 MAD tv (t) 22.40 Nattønsket 1.00 Svisj: Musikkvideo- er, chat og bilder fra seerne SVT1 14.05 Gröna rum 15.15 Érase una vez 15.25 °Anima más! 15.30 Krokodill 16.00 Bolibompa 17.00 En ska bort 17.30 Rapport 18.00 Id- laflickorna 19.00 Plus 19.30 Surfa på menyn 20.00 Drömmarnas tid 20.40 Megadrom 21.40 Rapport 21.50 Kulturnyheterna 22.00 Mannen från U.N.C.L.E. SVT2 15.55 Regionala nyheter 16.00 Aktuellt 16.15 Star Trek: Enterprise 17.00 Kulturnyheterna 17.10 Reg- ionala nyheter 17.30 Seriestart: Alan Partridge show 18.00 Vetenskaps- magasinet 18.30 Kontroll 19.00 Aktuellt 19.25 A-ekonomi 19.30 Fotbollskväll 20.00 Nyhetssamman- fattning 20.03 Sportnytt 20.15 Reg- ionala nyheter 20.25 Väder 20.30 Motorsport: Race 21.00 Bilder av Bibi Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjónvarpsstöðvum, þar á meðal 6 Norðurlandastöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000. ERLENDAR STÖÐVAR ▼ 52-53 (28-29) Dagskrá 25.7.2004 19:07 Page 2

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.