Tíminn - 06.01.1973, Qupperneq 10
10
Laugardagur (i. janúar 1973
Vift óskum þcssum brúðhjón-
um til hamingju um lcið og við
hjóðum þeim að vera þátttak-
endur i „Brúðhjónum mánað-
arins’,’en i mánaðarlok verður *
dregið um það, hver þeirra
hrúðhjóna, sem mynd hefur
hir/.t af hér i hlaðinu i þessu
TÍMINN
sambandi, verða valin „Brúð-
hjón mánaðarins.” Þau, sem
liappið hrcppa, geta fengið
viirur eða farmiða fyrir tutt-
ugu og fimm þúsund krónur
hjá einhverju eftirtalinna fyr-
irtækja: Bafiðjan — Raftorg.
Ilúsgagnaver/lunin Skeifan.
Ilúsgagnaver/lun Reykjavík-
ur, Ferðaskrifstofan Sunna,
Kaupfélag Reykjavikur og ná-
grennis, Gefjun i Austur-
stræti, Dráttarvélar, SÍS raf-
búð, Valhúsgögn. llúsgagna-
hiillin, ,Ión l.oftsson, Iðnverk.
Ilúsgagnahúsið, Auðhrekkii li:i.
Þá verður hjónunum sendur
Timinn i hálfan mánuð.ef þau
vilja kynna sér efni blaðsins,
en að þeim tima liðnum geta
þau ákveöið, hvort þau vilja
gerast áskrifendur að blaðinu.
atlanti
Magnús
E. Baldvinsson
Laugavegi 12 - Sfmi
ssonÆ
i 22004 Jm
punlal . OFNAH H/F.
Síðumúla 27 ♦ Reykjcxvík
Símar 3-55-55 og 3-42-00
.Við veljum inillfai
það borgar sig
No. 3. Laugardaginn 2. des.
voru gefin saman i hjónaband i
Dómkirkjunni af séra Þóri
Stephensen, Rósa Karlsdóttir og
John Fenger. Heimili þeirra er að
Hofsvallagötu 49. R.
Ljósm.st. Gunnars Ingimars.
No. 1. 1. des. voru gefin
saman i hjónaband i
Langholtskirkju af séra Sigurði
Hauki Guðjónssyni, Guöriður H.
Haraldsdóltir og Steinþór
Haraldsson. Heimili þeirra er að
Barmahlið 20 R.
Nýja Myndaslofan.
No. 2 2. des. voru gefin
saman i hjónaband i Laugarnes-
kirkju af séra Garðari Svavars-
syni, Kristin Gunnarsdóttir og
Sigurjón Hannsson. Hcimili
þeirra er að Akurgerði 33.
Nýja Myndastofan.
No. 4 Laugardaginn 2. des.
voru gefin saman i hjónaband i
Bústaðakirkju af séra Birni Jóns-
syni, Ingibjörg Pálsdóttir og
Steinar Berg Isleifsson. Heimili
þeirra verður að Kleppsvegi 134
R.
Ljósm.st. Gunnars Ingimars.
No. 6: 29. des. voru gefin
saman i hjónaband i Háteigs-
kirkju af séra Arngrimi Jóns-
syni, Bryndis Jónsdóttir og
Agúst Ingi Andresson. Heimli
þeirra er að Njálsgötu 43.
Stud. Guðmundar.
No. 5. Nýlega voru gefin
saman i hjónaband i Háteigs-
kirkju af séra Arngrimi Jónssyni,
Ellen M. Ingvarsdóttir og Orn
Valberg Úlfarsson.
Ljósmyndastofa Sigurðar Guð-
mundssonar.
BÍLSTJÓRARNIR
AÐSTOÐA
SeNDIBILASTODIN HT
EINGÖNGU GOÐIR BÍLAR
No. 7: Gefin voru saman i
hjónaband af séra Tómasi
Guðmundssyni i Hveragerðis-
kirkju, Sigfriður Inga Viium og
Kjartan Bjarnason. Heimili
þeirra verður að Borgarhrauni 4,
Hveragerði.
No. 8: 24. des. voru gefin
saman i hjónaband af séra Frank
M. Halldórssyni i Neskirkju,
Bryndis Gunnarsdóttir frá Hofi i
öræfum og Jón Hjörtur
Gunnlaugsson bifvélavirki.
Heimili þeirra er að Sogav. 26.
Stud. Guðmundar Garðarstræti.
:
No. 9: No 10: 29. des. fbr
fram i Háteigskirkju
systkinabrúðkaup þeirra Auðar
Höskuldsdóttur, og Jóns Magnús-
sonar. Heimili þeirra er að
Bústaðavee 109. og Sigurbjargar
Halldórsdóttur og Friðgeirs
Höskuldssonar. Heimili þeirra er
að Drangsnesi. Brúðhjónin voru
gefin saman af séra Arngrimi
Jónssyni.
Stud. Guðmundar.
Skrifstofustúlka
óskast til starfa allan daginn á skrifstofu
Rannsóknaráðs rikisins.
Góð málakunnátta æskileg, æfing i vélritun á ensku eftir
handriti og segulbandi.
Frekari upplýsingar i sima 21320.
Húsbyggjendur — Verktakar
Kambstál: 8, 10, 12, 16, 20, 22 og 25 m/m.
Klippum og beygjum stál og járn eftir
óskum viðskiptavina.
STÁLBORG H.F.
Smiðjuvegi 13, Kópavogi. Simi 42480.