Tíminn - 06.01.1973, Qupperneq 16
16
TÍMINN
Laugardagur H. janúar 197:1
er laugardagur 6. janúar 1973
Heilsugæzla
Slysavaröstofan í Borgar-
spitalanum er opin allan
sólarhringinn. Simi 81212.
Almennar upplýsingar um
lækn<4-og lyfjabúóaþjónustuna
i Keykjavik, eru gefnar i
sima: 18888. Lækningastofur
eru lokaöar á laugardögum,
nema á Laugavegi 42 frá kl. 9-
12 Simi: 25641.
Kviild-og næturþjónusta lyfja-
búða i Reykjavik, vikuna 6.
janúar til 11. janúar verður
sem hér segir: Laugavegs
Apótek og Holts Apótek.
Laugavegs Apótek annast
vörzluna á sunnudögum,
helgidögum og alm. fridögum.
Einnig næturvörzlu frá kl. 22
að kvöldi til kl. 9 aö morgni
virka daga, en til kl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og
alm. fridögum. Athygli skal
vakin á þvi, að nú hefst
vaktavikan á föstudegi i stað
áður á laugardegi.
Lögregla og slökkvilið
Iteykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og
sjúkrabifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og
sjúkrabifreiö simi 11100.
Ilafnarfjöröur: Lögreglan
simi 50131, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreið simi
51336.
Bilanatilkynningar
Itafmagn. 1 Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. I
ilafnarfiröi, simi 51336.
Ililaveitubilanir simi 25524
Vatnsveitubilanir simi 35122
Simabilanir simi 05
Hátcigskirkja. Barnasam-
koma kl. 10,30. Séra
Arngrimur Jónsson. Messa kl.
2. Séra Jón borvarðsson.
Grensásprestakall. Sunnu-
dagaskóli kl. 10,30. Guðsþjón-
usta kl. 2. Séra Jónas Gisla-
son.
Neskirkja.Barnasamkoma kl.
10.30 Guðsþjónusta kl. 11. Sr.
Frank M. Halldórsson. Sel-
tjarnarncs. Barnasamkoma i
félagsheimili Seltjarnarness
kl. 10,30. Sr. Jóhann S. Hliðar.
Æskulýðsstarf Neskirkju.
Fundir pilta og stúlkna 13 til 17
ára mánudaskvöld kl. 8,30.
Opið hús frá kl. 8. Sóknar-
prestarnir.
Kársnesprestakall. Barna-
samkoma i Kársnesskóla kl.
11. Guðsþjónusta i Kópa-
vogskirkju kl. 11. Séra Arni
Pálsson.
Digranesprestakall.
Barnasamkoma i Vighóla-
skóla kl. 11. Guðsþjónusta i
Kópavogskirkju kl. 2. Séra
Þorbergur Kristjánsson.
Asprestakall. Skátamessa i
Laugarásbiói kl. 1,30.
Barnasamkoma kl. 11 á sama
stað. Séra Grimur Grimsspn.
Fríkirkjan Iteykjavik.
Barnaguðsþjónusta kl. 10,30.
Friðrik Schram. Messa kl. 2.
Séra Páll Pálsson.
Langhollsprcstakall. (Dagur
eidra fólksins)
Barnasamkoma kl. 10,30. Séra
Arelius Nielsson. Guðsþjón-
usta kl. 2. Kór Arbæjarskóla
flytur jólaguöspjalliö og jóla-
lög, stjórnandi Jón Stefáns-
son. Séra Siguröur Haukur
Guöjónsson. Eftir Messu
verða kaffiveitingar, kvik-
myndasýning o.fl. Bræðra-
félagið.
Flugdætlanir Blöð og tímarit
Flugfélag islands, innan-
landsflug. Aætlað er flug til
Akureyrar (2 ferðir), Vest-
mannaeyja (2 ferðir),
Hornafjarðar, Isafjarðai;
Norðfjarðar og Egilsstaða.
Millilandaflug. Sólfaxi fer til
Kaupmannahafnar og Frank-
furt kl. 10:00. Væntanlegur
aftur kl. 21:20. Fer til Osló og
Kaupmannahafnar kl. 09:00 i
fyrramálið.
Siglingar
Skipadeild SiS. Arnarfell fór i
gær frá Reyðarfirði til Svend-
borgar, Rotterdam og Hull.
Jökulfell fór 28. des. frá
Þorlákshöfn til New Bedford.
Helgafell fór 4. frá Larvik til
Vestmannaeyja og
Reykjavikur. Mælifell er i
Casablanca. Skaftafell er á
Reyðarfirði, fer þaðan til
Hornafjarðar. Hvassafell er
væntanlegt til Svendborgar i
dag. Stapafell fór i morgun frá
Reykjavik til Þorlákshafnar.
Litlafell er væntanlegt til
Reykjavikur i kvöld.
Kirkjan
Arbæjarprestakall.
Barnaguðsþjónusta i Ar-
bæjarskóla kl. 11. Messa i
skólanum kl. 2. Séra Guð-
mundur Þorsteinsson.
Laugarncskirkja.Messa kl. 2.
Séra Gisli Brynjólfsson.
Barnaguðsþjónusta kl. 10,30.
Sóknarprestur.
Dótnkirkjan. Messa kl. 11.
Séra Þórir Stephensen.
Rústaðakirkja.
Barnasamkoma kl. 10,30.
Guðsþjónusta kl. 2. Séra
Olafur Skúlason.
Hallgrimskirkja. Guðsþjón-
usta kl. 11. Ræðuefni:
Spurningin um einokun krist-
indómsins. Dr. Jakob Jónsson.
Ægir, rit fiskifélags tslands.
Efni: Bráðabirgðaúrskurður
Alþjóðadómstólsins i Haag i
deilumáli Bretlands og Is-
lands varöandi útfærslu fisk-
veiðilögsögu tslands i 50 sjó-
milur. Samkomulag rikis-
stjórnar tslands og Belgiu um
undanþágur belgiskra fiski-
skipa innan 50 sjómilna land-
helginnar. Tilraunir til karfa-
veiða með miðsjávarvörpu i
úthafinu, eftir dr. Jakob
Magnússon fiskifræðing.
Framleiðsla sjávarafurða 1.
jan.-30. sept. 1972 og 1971.
Fiskaflinn i júni 1972 og 1971.
Um laxeldi i sjó i Bandarikj-
unum. Norðmenn byggja
stóra frumeldisstöð.
Pennavinir
Piltur frá Chile óskar eftir
bréfaviðskiptum. Hann skrif-
ar á ensku, frönsku og
spönsku. Mundi vilja skipta á
póstkortum, frimerkjum,
myntum og skoðunum.
Heimilisfang hans er:
Pedro Giovanetti P.
Goycolea 0299. La Cisterna
Santiago. Chile.
Félagslíf
Kvenfélag Langholtssóknar.
Fundur veröur haldinn þriðju-
daginn 9. jan. kl. 8.30. Takið
eftir i stað fundarins sem
verða átti þriðjudaginn 2. jan.
Stjórnin. Mætið vel.
Krá Kvenfélagasambandi tsl.
Leiðbeiningarstöð húsmæðra
'verður lokuð um óákveðinn
tima. Skrifstofa sambandsins
verður opin á venjulegum
tima kl. 3-5 daglega.
Sunnudagsgangan 7/1. Alfta-
nes. Brottför kl. 13 frá B.S.Í.
Verð 200 kr. Ferðafélag ís-
lands.
1 HM 1968 kom eftirfarandi spil
fyrir i keppni Italiu og USA.
Lokasögnin var 4 Hj. á báðum
borðum og útspil Hj.-6.
A KD82
V G62
♦ G2
+ KD84
A A953 A 76
V D94 V K10
4 K 106 4 D974
* G75 * 109632
A G104
V G62
♦ G2
* KD84
Garozzo gaf T-D Austurs, en tók
næsta T með ás. Hann spilaði Sp-4
og Kay i Vestur uggði ekki að sér
og gaf. Garozzo var ekki lengi að
notfæra sér tækifærið. Eftir að
hafa fengið á Sp-D,spilaði hann
laufi á ás. Þá var T trompaður i
blindum og spöðunum heima
kastað á K og D i laufi. Þá hjarta
á ás og siðasta T spilað og
trompað i blindum. Vörnin fékk
þvi tvo slagi á Hj. auk T-D og 12
IMP-stig til Italiu, þar sem V lét
ekki spaða-ásinn fara frá sér á
hinu borðinu.
Á skákrnóti i Leipzig 1894 hafði
dr. Tarrasch hvitt og átti leik
gegn Schlechter i þessari stöðu.
31.g5 — fxg5 32. Hxg5 — g6 33.
Rf5 — He5 34.f4 — Hxf5 35. exf5 —
Bg7 36. fxg6 og svartur gaf.
Tilkynning
Judo,æfingatimar i Skipholti
21', inng. frá Nóatúni. Mánu-
daga, þriðjudag, fimmtudaga r
kl. 6.45 s.d. Laugardaga kl.
2.30 e.h. Kvennatimar mið-,
vikudag kl. 6-7 s.d., laugar-j
daga kl. 1.30 til 2.15 e.h..
Drengjatimar á þriðjud. kl. 6
s.d. Uppl. i sima 16288 á
ofanskr. tima. Judofélag
Reykjavikur.
óháði söfnuðurinn.
Jólafagnaður fyrir börn
verður sunnudaginn, 7.
janúar. Allir miðar verða
seldir laugardaginn 6. janúar
frá kl. 1 til 4 Kirkjubæ.
' A.A. samtökin. Viðtalstimi
alla virka daga kl. 18.00 til
19.00 i sima 16373.
Minningarkort
Krá Kvenfélagi Hreyfils.
Minningarkortin fást á eftir-
töldum stöðum: A skrifstofu
Hreyfils, simi: 85521, hjá
Sveinu Lárusdóttur, Fells-
múla 22, simi: 36418, hjá Rósu
Sveinbjarnardóttur, Sogavegi
130simi: 33065,hjá Elsu Aðal-
steinsdóttur, Staðabakka 26
simi: 37554 og hjá Sigriði
Sigurbjörnsdóttur Hjarðar-
haga 24 simi: 12117.
Minningarkort sjúkrahússjóðs
Iðnaðarni a nna félags ins á
Selfossi fást á eftirtöldum
stöðum: i Reykjavik, verzlun-
in Perlon Dunhaga 18.
Bilasölu Guðmundar
Bergþórugötu 3. A Selfossi,
Kaupfélagi Arnesinga,
Kaupfélaginu Höfn og á sim-
stöðinni i Hveragerði, Blóma-
skála Páls Michelsen. í
Hrunamannahr. simstöðinni
Galtafelli. A Rangárvöllum,
Kaupfélaginu Þór, Hellu.
11—ii
QH
399111
Austur Skaftfellingar
Framsóknarfélagið efnir til árshátiðar á Hótel Höfn laugar-
daginn 13. janúar næst komandi kl. 20:30. Dagskrá 1. Borðhald
(„Kalt borð’Í2. Ræða Halldór E. Sigurðsson fjármálaráðherra 3.
Skemmtiatriði 4. Dans. Miðapantanir séu gerðar hjá stjórnar-
mönnum Framsóknarfélagsins i siðasta lagi á fimmtudags-
kvöld. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.
Austur Skaftafellssýsla
Aðalfundur Framsóknarfélags Austur Skaftfellinga verður
haldinn i Sindrabæ laugardaginn 13. jan næst komandi kl. 15:30
llalldór E. Sigurðsson fjármálaráðherra mætir á fundinum.
Stjórnin.
Til sölu
er mb. Blakkur RE 335. Báturinn er i góðu
standi og tilbúinn á veiðar. Upplýsingar i
sima 33954 og 10783 milli kl. 3-5.
•»*
iVr •
N
>’**
555
I
Frá fræðsluskrifstofu
Reykjavíkur
Stutt námskeið i leikrænni tjáningu
„dramik” fyrir kennara á barna- og
gagnfræðastigi verða haldin seinast i
janúar og i byrjun febrúar n.k.
Nánar auglýst i skólunum.
uk
pH
£0
fe
i
y~'
V>.J
srs
Fræðsluskrifstofa Reykjavikur
Kennslufræðideild.
é.
-V
Fjármálaráðuneytið,
4.’ jan. 1973.
Laus staða
Staða háskólagengins fulltrúa i tekju-
deild fjármálaráðuneytisins er auglýst
til umsóknar.
Laun samkvæmt 24. launaflokki kjarasamnings rikis-
starfsmanna.
Umsóknir óskast sendar fjármálaráðuneytinu fyrir 1.
febrúar n.k.