Tíminn - 06.01.1973, Page 25
Laugardagur (i. janúar 197:}
TÍMINN
25
Rannsóknir sýna, að hæfileiki orustuflugmanna til að hitta skotmörk niinnkar vcgna titrings frá flugvelahreyfiinum.
detta um koll, án þess að skynja,
að hann hefur misst jafnvægið.
Það er ekki erfitt að imynda sér,
hvað þetta gæti þýtt m.a. fyrir
verkamenn i byggingariðnaðin-
um, sem vinna á háum vinnupöll-
um.
i heild má segja, aö
titringur sé það rannsókn-
arefni, sem vísindin skortir
afar mikla vitneskju um.
En viöa eru menn farnir að
viöurkenna það sem stað-
reynd, að titringur af sér-
hverri gerð hafi langtum
meiri áhrif á okkur menn-
ina, en áður var álitið. Hér
á landi er þá sögu að segja,
að mjög erfiðlega virðist
ganga að láta mönnum
skiljast, hve skaðvænleg
áhrif af hávaða geta verið,
enda þótt margir hafi lagt
sig mjög fram við það. Sú
spurning hlýtur þvi að
vakna, hvenær vænta megi
þess, að almenningur vakni
af Þyrnirósarsvefni sínum
og átti sig á þvi, að titring-
ur geti verið honum veru-
lega skaðlegur.
(Þýttog endursagt — Stp)
rtJiB
JÓN LOFTSSON.HR
Hringbraut 121 fö’ 10 6Ö0
SPÓNAPLÖTl'R 8-25 mml
PLASTH. SPÓNAPLöTUrI
12—19 mm
IIARDPLAST
IIÖRPLÖTUR 9-26 mm
IIAMPPl.ÖTUR 9-20 mm
HIRKI-GARON 16-25 mm
BEYKI-GABON 16-22 mm|
KROSSVIÐUR:
Birki 3-6 mm
Beyki 3-6 mm
Kura 1-12 mm
HARDTEX meft rakaheldu |
liini 1/8" 4x9’
IIARDVIDUR:
Eik, japönsk, amerlsk,
aströlsk.
Bevki, j ú gós la v nes k t.
danskt.
Teak
Afroinosia
Mahogny
Iroko
Palisander
Oregon Pine
Rainin
(lUllalmur
Abakki
Am. Ilnota
Birki I 1/2-3"
Wenge
SPÖNN.
Eik - Teak - Oregon
Pine - Kura - Gullálmur
Almur - Abakki - Beyki
Askur - Koto - Am.Hnota
Afromosia - Mahogny
Palisander - Wenge.
K YRIRLIGG JANDI
VÆNTANLEGT
OG
Nvjar birgftir teknar heim j
i ikulega.
VERZLID ÞAR SEM Ul
VALID ER MEST O
KJÖRIN BKZT.
VIPPU - BlLSKÚRSHURÐIN
I-kax-ur
Lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: '240 sm
210 - x - 270sm
Aðrar stærðir smiUaðar eftir beiðnl
Þýzkir visindamenn hafa komizt að þvi, að titringur af völduni dráttarvéla og annarra landbunaðarvéla veldur smám saman vanlíftan og
taugaóstyrk hjá þeim, sem vift þær vinna.
GLUGGASMIÐJAN
Siðumúla 12 - Simi 38220
Til
tœkifæris
gíafa f
Demantshringar.
Steinhringar
GULL OG SILFUR
fyrir dömur og herra
Gullarmbönd
Hnappar a#
Hálsmen o.fi <$
Sent i póstkröfu vb
GUÐAAUNDUR
ÞORSTEINSSON <%
^ gullsmiður ^
«n Bankastræti 12 /g
Sr Sími 14007