Tíminn - 06.01.1973, Qupperneq 27
Laugardagur 6. janúar 1973
TÍMINN
27
Njörður Njc ðvík
í beinu líriunni
Tilkynning um dagskrá
útvarps: Þáttinn Beina
linu
Njöröur P. Njarðvfk, formaður
útvarpsráðs, svarar spurningum
hlustenda um málefni útvarps og
sjónvarps á „beinu linunni” mið-
vikudaginn tiunda janúar kl. 19.20
til 20.00. Stjórnendur þáttarins
vilja vekja sérstaka athygli á
simatima þáttarins, sem er
mánudaginn áttunda janúar milli
klukkan 16.00 og 19.00 i sima 20855
— 20855 I Reykjavik. Hlustendur
geta þá tilkynnt um spurningar
en siðan verður hringt i þá meðan
á útsendingu stendur á miðviku-
dag og gefst þá kostur á að rabba
við formann útvarpsráðs. Þáttur-
inn Bein lina er ávalt i beinni út-
sendingu.
Rússneskt
olíuskip
ÞÓ-Reykjavik.
1 fyrrinótt kom til Reykjavikur
rússneskt oliuskip með oliu. Skip
þetta sem er 10 þúsund lestir að
stærð laskaðist i hafinu suður af
Islandi, er það fékk á sig brotsjó.
Trúlofunar-
HRINGIR
Fljótafgreiðsia
Sent i póstkröfu
GUÐAAUNDUR
ÞORSTEINSSON
gullsmiður
Bankastræti 12
FASTEIGNAVAL
Skólavörtiustíg 3A. II. h»ö.
Stmar 22911 — 19285.
FASTEIGNAKAUPENDUR
Vanti y8ur fasteign, þé hafiB
samband vi8 skrifstofu vora.
Fasteignir af öllum stœrBum
og gerðum fullbúnar og í
ismfSum.
FASTEIGNASELJENDUR
Vinsamlegast látiB skrá fastr
eignir y8ar hjá okkur.
Aherzla lög8 á gó8a og ör-
ugga þjónustu. Leiti8 uppl.
um vertJ og skilmála. Sfaka-
skiptasamn. oft mögules’:-.
önnumst hvera konar 8an>
lngsgerS fyrir yður.
Jón Arason, hdl.
Málflutnlngnr . fastelgnasala
Fárviðri var þegar brotsjórinn
skall á brúnni og bátapallinum,
sem er miðskips, og laskaðist
annar brúarvængurinn og hluti af
bátapallinum brotnaði.
Ekki er talið að skemmdir
þessar séu mjög alvarlegar og
engin meiðsli urðu á mönnum
þegar brotsjórinn lenti á skipinu.
Vfðivangur K™
fluttar hafa verið til frá at-
vinnurekendum til launa-
manna.
Rétt um helmingur af þess-
ari 48% kaupmáttaraukningu
á þremur seinustu árum fór i
að vinna upp hina miklu lifs-
kjaraskerðingu áranna 1967-
1969, þegar kaupmáttur laun-
anna var lækkaður með tvenn-
um gengisfellingum. Það var
ekki fyrr en haustið 1971 eftir
valdatöku vinstri stjórnarinn-
ar, að iaunamenn náðu aftur
þeim lífskjörum sem þeir
höfðu náð árið 1966.
Rétt er að hafa i huga, að
þe ssi lifskjarabylting hefði
verið óhugsandi, enda valdið
dæmalausri óðaverðbólgu ef
ekki hefðu verið lengst af rikj-
andi mjög ströng verðlags-
höft. Fyrirtækin hafa verið til-
neydd til að taka á sig aukinn
launakostnað og hafa ekki get-
að velt honum út i verðlagið
nema að óverulegu leyti”.
— TK.
Höfum
fyrirliggjandi
hjól-
tjakka
G. HINRÍKSSON
Simi 24033
VEITINGAHÚSIÐ
Lækjjarteig 2
.;’jómsveit
Guðmundar Sigurð'sonar
Gosar og Fjarkar
Opii t?l kl. 2
PATTON
Leiks tjóri: Franklin J.
Schaffner
Kvikmyndari: Fred Koen-
kamp
Klipping: High Fowler
Tónlist: Jerry Goldsmith
Handrit: Francis Ford Copp-
ola og Edmund North.
Bandarisk frá 1972, islenzkur
texti.
Sýningarstaður: Ný.ja bfó.
Myndin er vel gerð, hún nær
að visu aðeins til ára seinni
heimsstyrjaldarinnar og segir
ekkert frá sérstæðum enda-
lokum Pattons, en lýsir honum
frábærlega vel. George S.
Scott er mjög fjölhæfur leikari
og lifir sig algjörlega inn i
hlutverkið, jafnvel röddin er
svo breytt.að ekki er hægt að
bera kennsl á hana. Það er
honum að þakka.að myndin er
góð og finu handriti Coppola
og Norths. Persónan sjálf,
Patton, hefur verið svo furðu-
leg manneskja, að til ólikinda
verður að teljast.
Hann talar um „óvininn”
eins og sláturdýr eða eitthvað
þaðan af verra. „Smyrjið vél-
ar ykkar með innyflum hans”.
Er bálreiður af þvi, að hann
fær ekki að ráðast á Rússa og
drepa þá, fyrst herinn er tilbú-
inn, og „segja siðan, að þeir
hafi byrjaö”. Svona menn lifa
ekki nema i striði, þar sem
einhverjir aðrir verða að berj-
ast og þeir geta staðið álengd-
ar og horft á gegnum sjónauka
tandurhreinir og stroknir.
Patton virðist hafa imyndað
sér strið sem kappleik; þeir
sem féllu væru úr ieik um
stundarsakir, hann trúði á
endurholdgun og las bækur
um það efni.
Ef þessi mynd hefur sann-
fært mig um eitthvað, þá er
það helzt viðurstyggð striös-
ins. 1 orrustunni um Sikiley
virðist manni sem aöalkapp sé
lagt á að geysast úr einum
staðnum i annah til þess að
vera á undan Montgommery,
og þeir tveir hafi hvorki spar-
að lif hermanna sinna né neitt
annað til þess aö geta umvaf-
iö sig dýrðarljóma,sem jafnan
leikur um „hetjur”. Það er
e.t.v. eina útskýringin á þess-
ari elsku.sem Patton hefur á
striðii að hann sjálfur þarf
aldrei að deila kjörum með
hermönnum sinum. Patton er
eina persónan. sem gerð eru
skil i myndinni; að visu kemur
Omar Bradley nokkuð við
sögu, er hann leikinn af Karl
Maiden. Bradley er viðkunn-
anlegur persónuleiki.en á við-
tölum við hann er handritið
einnig byggt.
Schaffner hefur mikla til-
finningu fyrir sviðsetningu;
hann byrjar myndina á ræðu
Pattons til hermanna meö
Bandarikjafánann i baksýn
og lýkur henni þegar hann,
vonsvikinn, heldur i fylgd með
hundinum sinum á vit einveru,
eftir að hafa verið leystur frá
störfum. Hann hefur lagt
mikla rækt við að afla sér
gagna um ævi Pattons.og þeir
Scott skapa ógleymanlega
persónu, hvort sem maður er
dús viö málstaðinn eða ekki.
Frábær persónulýsing og
góður leikur, kvikmyndun fin
og gamlar fréttamyndir lifga
myndina mikið upp.
P.L.
Heimavistar-
skóli í Krísuvík
Klp-Reykjavik.
Fimmtán sveitarfélög
i Reykjaneskjördæmi
ásamt Vestmannaeyja-
kaupstað ráðgera á
næstunni að hefja bygg-
ingu heimavistarskóla i
Krisuvik. í þessum
skóla er áætlað að verði
SINNUM
LENGRI LÝSING
NEOEX
2500 klukkustunda lýsing
við eðliicgar aðstæður
(Einu venjulegu perurnar
framleiddar fyrir svo
langan lýsingartíma)
NORSK ÚRVALS
HÖNNUN
Heildsala Smásala
Einar Farestveit & Co Hf
Bergstaðastr. 10A Slmi 16995
rúm fyrir um 50 börn á
aldrinum 7 til 12 ára og
verður hann eingöngu
fyrir þau börn, sem hafa
við félagsleg vandamál
að striða.
Axel Jónsson, framkvæmdar-
stjóri Sambands sveitarfélaga i
Reykjaneskjördæmi, sagði I við-
tali við Timann, að hugmyndin að
þessum skóla væri nokkuð gömul.
Framkvæmdir við byggingu skól-
ans hefðu hafizt fyrir nokkru og
væri búið að vinna nokkuö i
grunni skólahússins, sem yrði
tveggja hæða hús og nokkuð stórt
i sniðum. í sumar sem leið hefðu
tekizt samningar við mennta-
málaráöuneytið um framkvæmd-
ir og annaö varðandi þennan
skóla, og væri þess að vænta að
Skólinn
reistur af
sveitar
félögunum
á Reykjanesi
og Vestmanna
eyjakaupstað
vinna gæti hafizt af fullum krafti
aö vori.
Skólanum hefur verið valinn
staður við Gestsstaðavatn og er
það að sögn kunnugra manna
hinn ákjósanlegasti staður fyrir
skóla af þessari gerö. Þarna sé
bæði fallegt og kyrlátt og sé þaö
ekki svo litið atriði fyrir þau börn,
sem þarna komi til með að dvelja
i framtiðinni.
Að sögn Axels Jónssonar er
ráðgert að bjóða •"•kið út i þess-
um mánuði, og vono.. er til að
húsið verði orðið fokhelt siðar á
þessu ári og það tilbúið til
notkunnar árið 1974.
BILALEI-A
HVEUFTSGÖTU103
YWSemliferðabifreiff-VW 5 manna-VWsvefnvagn
VW 9manna-Landrover 7manna
Aöstoð við gerð auglýsinga. — ' ’andrit að
auglýsingum, sem Auglýsingasto/u Tímans
er ætlað aö vinna,. þurfa að berast tveim
dögum fyrir birtingu.
1'
mmw
®X©A<i'A® JÁ®