Tíminn - 06.01.1973, Page 28
Laugardagur 6. janúar 1973
Engar brennur, nema ef vera skyldi einhverjar smábrennur, verða á höfuðborgarsvæðinu f kvöld. A Akranesi og i Vestmannaeyjum verða
aftur á móti brennur og áifadans með öilu tilheyrandi eins og vera ber á Iþrettándanum.
ALFAR
w
A
Klp—Reykjavík.
„Það hefur ekki verið sótt um
til okkar að fá að hafa brennu i
kvöld", sagði Bjarki Eliasson
yfirlögregluþjónn f Reykjavik, er
við höfðum tal af honum til að fá
vitneskju um, hvort einhverjar
brennur yrðu I kvöld á höfuð-
borgarsvæðinu. „Það má vera að
einhverjir strákar kveiki f pappa-
kössum en það er lfka það eina”.
Viö hringdum á nokkra staði úti
á landi, og fengum yfirleitt þau
svör, að þar yrði ekkert sérstakt
um að vera. Lögreglan á Akur-
eyri, gat þó frætt okkur á þvf, að
þar yrði ein brenna vestur af
Suðurbyggðinni. Væri þaö eina
brennan, sem þeir vissu um, en
það yrði ekki neinn álfadans meö
ööru tilheyrandi i sambandi viö
þessa brennu. Fyrir nokkrum ár-
um, hefði verið haldin álfabrenna
OG PUKAR
AKRANESI
í EYJUM
í KVÖLD
Tímamynd Róbertl
OG
og dans annað hvert ár, en nú
væri komið a.m.k. tvö ár siðan
slik skemmtun heföi fariö fram.
Frá Vestmannaeyjum fengum
viö þær fréttir, að þar yröi álfa-
dans, og brenna eins og venju-
lega. Brennan yröi á iþróttavell-
inum, þar-eð þegar væri kominn
all góöur bálköstur. Skemmtunin
yrði með svipuöu sniði og áður,
jólasveinarnir þrettán, grýla og
leppalúði ásamt öllu sinu fylgdar-
liöi færi um göturnar meö kyndla
og sungið yrði og dansað við bál-
ið.
A Akranesi fer fram svipuð
skemmtun og i Vestmannaeyjum,
og er þetta f fyrsta sinn i mörg ár,
sem Skagamenn gera eitthvað
þessu likt á þrettándanum.
Skemmtunin mun fara fram við
iþróttavöllinn, þar sem búið er aö
safna i stóran bálköst, en uppi-
staðai honum eru tveir nótabátar
og trönur, sem lengi hafa verið
við Iþróttavöllinn. Það eru skátar
og önnur félagasamtök á Akra-
nesi, sem standa fyrir þessari
skemmtun á Akranesi I kvöld, en
íþróttafélagiö Týr fyrir
skemmtuninni í Vestmannaeyj-
um.
KONA DRO
12 TONNA
VÖRUBÍL
- með tönnunum
NTB—Bedford.
Fertug kona og tveggja
barna móðir vann það afrek
á nýársdag að draga tólf
tonna ftutningabíl 50 metra
mcð tönnunum.
— Ég gerði þetta bara til
að sýna að konur geta það
lika, svaraði frúin rólega,
þegar fréttamenn heimsóttu
hana. Fjöldi manns var við-
staddur og fagnaðarópin
guliu, þegar frúin stakk enda
kaðaisins upp i sig og dró bfl-
inn 50 metra á þremur
minútum.
— Ég gat ekki talað i hálf-
tima á eftir og þetta var
óskaplega vont, en ég var
ákveðin f að gera það, sagði
hún, er hún héit upp á afrek-
ið með ölkollu á næstu krá.
Fræðslufundur Asatrúarmanna á þrettándadag:
Bygging hofs og
grafreits næstu
útvegun
skrefin
að fenginni viðurkenningu dóms- og kirkjumálaráðuneytis
sem þeir eru i Ásatrúarfélaginu trúarmenn fái sérstakan grafreit,
eða ekki. Þeir taka einnig skýrt svo sem heimild er til i lögum.
• •
123 FORNARLOMB
LAUNMORÐINGJA
Á N-ÍRLANDI
NTB—Belfast.
Varnarsamtök mótmælenda á
N-Irlandi (UDA) lýstu þvi yfir i
gær, að meðlimir þeirra myndu
myröa hvern einasta launmorð-
ingja, sem yrði á vegi þeirra hér
eftir. Einn leiðtoga UDA, James
Anderson, sagöi að nú yrðu
morðingjarnir að velja á milli
þess að hætta viöbjóðsverkum
sinum eða deyja sjálfir.
— Við höfum uppi á þessum
mönnum og hér eftir skulu þeir
gjalda með sinu eigin lifi — hvort
sem þeir eru kaþólskir eða mót-
mælendur, sagði Anderson.
Talsmaður lögreglunnar i Bel-
fast sagði i gær, að fram til þessa
hefðu 82 kaþólskir og 41 mótmæl-
andi orðið fórnarlömb launmorð-
GEÐRANN
SÓKN
Maðurinn sem handtekinn var
s.l. fimmtudag og játaöi að hafa
stungið stúlku meö hnifi 18 des.
var I gær úrskuröaður i 60 daga
gæzluvarðhald og gert aö sæta
geðrannsókn.
Hann hefurekki gert aðra grein
fyrirárásinni, en þá. að hann hafi
veriðdrukkinn og haföi jafnframt
neytt örvandi lyfja, þegar hann
framdi verknaðinn. 00
ingjanna. Areiðanlegar heimildir
skýra frá þvi, að brezka stjórnin
áliti nú morð þessi eina alvarleg-
ustu hliðina á vandamálinu i N-
Irlandi, en talsmaður brezku
stjórnarinnar vildi I gær ekkert
um það segja.
Jll-Reykjavik
Asatrúarmenn ætla heldur bet-
ur aö halda upp á þrettándann,
sem ber upp á daginn i dag. Munu
þeir gangast fyrir almennum
fundi á Hótel Esju klukkan tvö,
þar sem Arni Björnsson þjóð-
háttarfræðingur flytur erindi um
uppruna jólanna, Sveinbjörn
Bcinteinsson rithöfundur um sið-
fræði Asatrúar og Jörgen Ingi
Hansen um uppruna og markmið
Asatrúarfélagsins, auk þess sem
Þorsteinn Guðjónsson og máski
fleiri taka til máls.
Þeir Asatrúarmenn segjast
halda þennan fræðslufund sökum
þess, að þeir hafi oröið varir við
mikinn og almennan áhuga fólks
á hinum fornu trúarbrögðum
norrænna manna, og i samræmi
við það muni standa opinn öllum,
sem þangað vilja koma til þess að
vita á þeim nokkur skil, hvort
fram, að hér er hvorki um trúboð
né útbreiöslufund að ræða. Þegar
erindin hafa verið flutt, geta þeir,
sem þess óska, tekið til máls, og
borið fram fyrirspurnir, er
félagsmenn munu svara.
Af Asatrúarmönnum er annars
það að segja, að mjög hefur
fjölgað i félagi þeirra upp á
siðkastið, og er nú aðeins eftir að
fullnægja formsatriðum til þess,
að það verði endanlega viður-
kenndur,sem söfnuður af dóms-
og kirkjumálaráðuneytinu. Að
þeirri viðurkenningu fenginni,
getur forstöðumaðurinn, goðinn,
framkvæmt lögbundnar athafnir,
svo sem skirn, hjónavigslur, og
greftranir. Jafnskjótt og viður
kenningin er fengin, munu sam-
tökin veröa sér úti um lóð undir
hof og vinna siðan að þvi, aö Asa-
Strætisvagnastjórar
kæra lögreglustjóra!
Klp—Reykjavik.
Strætisvagnastjór-
ar i Reykjavik, sam-
þykktu á fjölmennum
fundi, sem þeir héldu i
fyrrakvöld, að höfða
opinbert mál á hendur
lögreglustjóranum i
Reykjavik, Sigurjóni
Sigurðssyni.
Til fundarins boðuðu vagnstjór-
ar ti) að ræða um þær aðgerðir
lögreglunnar i Reykjavfk, að
svipta menn ökuleyfi og skylda þá
jafnframt til aö setjast á skóla-
bekk, sem brjóti tvisvar til þrisv-
ar af sér i umferðinni á tólf
mánaða timabili.
A fundinum töluðu margir, og
voru þeir sammála um, aö þessar'
aðgeröir væru ólöglegar auk þess
sem þær ættu engan rétt á sér i
lýðræðis þjóðfélagi. 1 fundarlok
var einróma samþykkt tillaga um
aö höfða mál á hendur lögreglu-
stjóra, sem fundarmenn töldu
forsvarsmann þessara fram-
kvæmda, og með þvi fengið úr þvi
skoriö með hvaða rétti hann
framkvæmdi þessar aögerðir.
Til þessa hafa átta vagnstjórar
SVR verið teknir i þetta próf og
voru sumirjþeirra sviptir ökuleyfi
um tima. Við þetta misstu þeir at-
vinnu sina og urðu jafnframt
kauplausir á meðan, þá fór fyrst
aö heyrast i þeim. Vagnstjórarnir
telja að þeir hafi öllu meiri mögu-
leika á að lenda I 2-3 árekstrum á
ári en venjulegir bilstjórar, þar
sem þeir séu með stóra og þunga
bila á götum,sem ekki séu fyrir
þá geröar, og vagnarnir oft þann-
ig útbúnir i snjó og hálku, að
hvergi þekkist annað eins... Þetta
viti lögreglustjóri eins vel og aðr-
ir, en samt geri hann ekkert i
málinu.
A þessum fundi vagnstjóranna
kom einnig fram megn óánægja
þeirra meö löggæzlu i borginni og
töldu þeir hana vera langt frá þvi
aö vera góöa, nema þá helzt á
sjónmáli i nýju lögreglustöðvar-
innar.
Ekki
fannst
bomb-
an
NTB-Rapid City
Eins og skýrt var frá I gær, var
Boeing 747-þota með 233 manns
innanborðs á leið til Denver eftir
að maður hafði hringt til flug-
félagsins og krafizt 200 milljón
króna fyrir upplýsingar um
sprengju, sem væri i vélinni.
Vélin lenti heilu og höldnu I
Suður-Dakota i gærkvöldi eftir að
hafa verið snúið af leið i annað
sinn. Engin sprengja fannst viö
leit.
Flugvélin var á leið frá Madrid
til New York, er maðurinn
hringdi. Hann mun vera félagi i
þjóðernishreyfingu Baska á N-
Spáni, en neitaði þó að hann væri
að hringja á vegum hreyfingar-
innar. Þar sem hann kvaðst ekki
vilja snúa almenningsálitinu i
heiminum gegn hreyfingunni,
með þvi að myröa saklaust fólk,
skýrði hann frá þvi, að sprengjan
i vélinni mundi sprihga er vélin
lækkaði flugið niður i 900 metra.
Þá var stefnan tekin á Denver,
en flugvöllurinn þar er 1500 metra
yfir sjávannáli. Völlurinn i S-
Dakota, þar sem lent var, er 975
metra yfir sjávarmáli.