Tíminn - 07.01.1973, Síða 1

Tíminn - 07.01.1973, Síða 1
WOTEL LOFTM VEITINGABOÐ ,,Hótel Loftleiðir" er nýjung I hótel- - rekstri hérlendis, sem hefur náð skjót- um vinsældum. Góðar veitingar, lipur þjónusta, lágt verð — og opið fyrir allar aldir! BÝÐUR NOKKUR BETUR! - Þessi mynd var tekin, er dregin var um, hvaöa blaðburðarbörn skyldu hijóta verðlaunin. i miðjunni cr cinn sendisveina Timans, Sigurður, sem dró nöfnin, til vinstri Sigurður Brynjólfsson afgreiðslustjóri og til hægri Unnur Laufey Jónsdóttir simastúlka. — Timamynd: GE. Bygging geð- deildar leyfð Borgarfulltrúar Framsóknar: Ámælisvert, að enn vantar heild- arskipulag Landspítalalóðarinnar TK-ltcykjavik A fundi borgarstjórnar i fyrra- kvöld var samþykkl byggingar- leyl'i vegna hinnar fyrirhuguðu geðdeildar á Landspitalalóðinni. Var leyfið samþykkt með 12 alkvæðum.en þrir horgarfulltrúar, þau Albcrl Guðmundsson, Guðmundur G. Þórarinsson og Sigurlaug Bjarnadóttir sátu hjá. Talsverðar umræður urðu um þetta mál i borgarstjórninni, en eins og kunnugt er hefur risið mikill ágreiningur um þetta mál milli Læknadeildar háskólans og læknaráðs Landspitalans annars vegar og byggingarnefndar geð- deildarinnar og heilbrigðisráðu- neytisins hins vegar. Borgarfulltrúar Sjálfstæðis- flokksins og fulltrúar Fram- sóknarflokksins gerðu sérstaka bókun um afstöðuna til málsins. Bókun borgarfullgrúa Fram- sóknarflokksinsvarsvohljóðandi: ,,f sambandi við afgreiðslu á 5. Frainhald á bls-:i!l Verðlauna- börn Tímans HERAÐSTONLISTARSKOLAR I ARNESSÝSLU OG BORGARFIRÐI Þingeyingar hafa hug á að koma upp sama kerfi hjá sér I gær var dregið i verðlauna- samkeppni þeirri, sem efnt var til meðal blaðburðarbarna Timans i viðurkenningarskyni fyrir góða frammistöðu. Þessi börn hlutu myndavél: Gústaf Gústafsson, Stigahlið 97 Gisli Björgvinsson, Hverfisgötu 59 Brynja Margeirsdó11 i r, Barðaströnd 7. Eitt þúsund krónur lilutu: Guðjón Einarsson, Holtsgötu 9. Ingrid Oddsdóttir, Brekkulæk 97 Elin Guðmundsdóttir, öldugötu 40 Halldór Guðbjörnsson, Hjarðar- haga 38 Ragnar Ásgeirsson, Mosgerði 7 Hér er eiginlega blómlegt tón- listarlif, sagði Jónas Ingi- mundarson, sem verið hefur skólastjóri tónlistarskólans á Sel- fossi siðan liann koin heim frá námi i Vinarborg árið 1970, Tón- listarkennslan hefur verið felld i hcraðskerfi, og það Tónlistar- félag Arnessýslu, sem fyrir henni stendur, og formaður þess er Sigurður Agústsson i Birtinga- liolti. Timinn leitaði sér vitneskju um skipulag þessara mála i Arnes- sýslu og Borgarfirði, þar sem tón- listarkennsla er komin á skipu- legast form, vegna greinar, Steingrims Sigfússonar, skóla- stjóra tónlistarskólans á Húsavik, er birtist i blaðinu i dag, en hann hefur einmitt mikinn hug á, að Þingeyingar fari i þessu efni að dæmi Borgfirðinga og Árnesinga. Á HUsavik er einmitt mjög þrótt- mikið tónlistarlif, og má minna á að Húsvikingar hafa undanfarin ár fengið tékkneska tónlistar- menn til starfa hjá sér. Nú um siðustu jól voru haldnir þar hátiðatónleikar, sem karlakórinn Þrymur, Lúðrasveit Húsavikur og Kirkjukór Húsavikur stóðu að, og þeir Róbert Bezek og Stein- grimur Sigfússon stjórnuðu. 170 nemendur i Árnes- sýslu —Nemendur okkar hér i Arnes- sýslu eru um hundrað og sjötiu, sagði Jónas Ingimundarson enn fremur — þar af eitt hundrað i tónlistarskólanum á Selfossi. Þetta eru allt frá sex ára börnum upp i fullorðið fólk. Það hefur til dæmis fariö talsvert i vöxt, að mæður stundi tónlistarnámið, ásamt börnum isinum. Þegar þess er gætt, að' hér i kaupstaðnum eru tvær lúðra- sveitir, önnur á vegum gagn- fræðaskólans og tónlistarskólans i sameiningu, en hin sjálfstæð,og sextiu til sjötiu manna kór karla og kvenna auk kirkjukórs, verður Framhald á bls 39 LOFTMENGUNIN ER BLESSUNARLEGA LÍTIL HÉR NORÐUR í ÚTHAFINU Tökum þátt í umfangsmikilli rannsókn á loftmengun og súrnun regnvatns Það er alkunna, að br en n is tein s m en g un og súrnandi úrkoma cr eitt af þvi, sem hin iðnvæddu kaupsýslu- þjóðfélög liafa kallað yfir jörðina. Það er mjög misjafnt eftir hcimshlutum, hversu mikið kveður að þessu. og viða vekur þetta fyrirbæri tnikinn ugg. Af þessum sökum hefur Efnahags- og framfarastofnun Evrópu áformað rannsókn á brennisteinssamböndum, i úr- komu og andrúmslofti. Frá þessu er skýrt i siðasta hefti Veðursins, timarits islenzkra veðurfræðinga. Þessi rannsókn hófst á siðasta ári, viðast hvar um mitt árið, og á að standa fram á mitt þetta ár. er ákvörðun verður tekin um framhaldið. Islendingar taka þátt i rannsóknunum og hefur að frumkvæði rannsóknaráðs rikisins verið sett upp athugunarstöð á Rjúpnahæð ofan við Reykjavik, þar sem safnað er daglegum sýnis- hornum af regnvatni og and- rúmslofti til efnagreiningar. Annast þrjár rikisstofnanir þessa rannsókn — veður- stofan, rannsóknastofnun iðnaðarins og raunvisinda- stofnunin — en starfsmenn Landsimans sjá um daglega gæzlu tækjanna. Sýrustig, súlfat, brenni- steinstvíildi Rannsakað verður sýrustig regnvatnsins og magn súhfats, sem i þvi er, en i loftsýnis- hornunum verður brenm- steinstviildið mælt. Þar að auki verður loftið látið fara gegnum siu, sem dregur i sig rykagnir, og verður brenni- steinsmagn þeirra einnig mælt. Sýrustig ómengaðs vatns sem er i jafnvægi við koltviildi loftsins, er 5,6 Lækkun sýru- stigs um eina einingu gefur til kynna tiföldun sýru, en hundraðföldun, ef lækkunin nemur tveim stigum. Miklu minni mengun hér hjá okkur — Þessar athuganir hérlendis byrjuðu i marzmánuöi i fyrra, sagði Flosi Hrafn Sigurðsson i simtali, sem við áttum við hann, og þó að tæpast sé timabært að fjölyrða um þær, getum við samt sagt, að ekki séu veruleg brögð að súrnun regnvatns hér hjá okkur — miklum mun minni en annars staöar á Norður- löndum. Þar er lika lax- og silungur aldauða i sumum ám, en fisk- tegundir þola misjafnlega súrnun vatns. I Suður-Sviþjóð og Suður-Noregi, vegur það talsvert á móti súrnun regn- vatnsins, aö þar er jarðvegur kalkrikur. Við hér verðum eigi að siður greinilega varir við loft- mengun, þegar vindar standa af iðnaðarsvæðum Englands og meginlandi Vestur-Evrópu, og geta mengunarefni i loftinu tifaldazt. Það getur einnig borið við, er úrkoma er mjög litil, að regnvatn súrni mjög, og hefur lægst sýrustig mælzt hér 3,6. H va r e ru mengunarvaldarnir? — Það er meðal þess sem þessum rannsóknum er ætlað að leiða i ljós, hvar verstu mengunarvaldarnir eru, sagði Flosi Hrafn. Það á að skýrast, hvaðan vindstraumar bera visjárverð efni og hvað á upp- tök sin á heimaslóðum. Þess er með öðrum oröum að vænta, að þessi viðtæka könnun muni auka þekkingu manna á hættunni, þegar saman hafa verið dregnar niðurstöður úr mörgum löndum.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.