Tíminn - 07.01.1973, Page 2

Tíminn - 07.01.1973, Page 2
2 TÍMINN Sunnudagur 7. janúar l!)7:i HANN KENNDI DÖNUM AÐ BORÐA ÍSLENZKT LAMBAKJÖT Einn þekktasti og virtasti maðurinn i kjötmiðstöð Kaup- mannahafnar, Knud C. Knudsen heildsali, á hálfrar aldar afmæli mánudaginn 8. janúar n.k. Um það bil sem Knud yngri fæddist, hófst faðirinn Knud C. Knudsen eldri, handa sem kjöt- umboðsmaður og kjötsali i kjöt- miðstöðinni. Þar sem Knud júnior var einkabarn lék enginn vafi á þvi, að hann myndi feta i fótspor föðurins. Og meö fööurinn sem frábærann lærimeistara menntaðist sonurinn sjálfkrafa til sins framtiðarstarfs. Fyrst starfaði hann sem slátrari, en fékk seinna rækilega verzlunar- menntun bæði heima i Danmörk og erlendis. Að þvi námi loknu var hann reiðubúinn að ganga inn i fjölskyldufyrirtækið. Þegar faðirinn lézt árið 1948, tók hann við stjórn hins þekkta fyrirtækis, sem i dag er eitt það stærsta og öflugasta i kjötuiiðstöð Kaup- mannahafnar. Þegar á árunum milli 1930 og 1940 tók Knud C. eldri upp verzlunarsambnnd við Island og varð einkainnflytjandi á tslenzku lambakjöti. P'yrsiu árin var eftir- spurnin ekki mik;l, og styrjöldin tók fyrir verzlun milli Danmerkur og tslands. En eftir strið tók Knud C. yngri, þá ungur að árum, upp þráðinn á ný og flutti lamba- kjötið inn á danska markaðinn af slikri atorku, að eftirspurnin varð meiri en nokkru sinni fyrr. Þannig voru á siðasta ári, alls flutt inn 500 tonn af islenzku lambakjöti til Danmerkur. Það orkar ekki tvimælis að Knud C. Knudsen er sá maður, sem kennt hefur Dönum að meta lambakjöt. Það er staðreynd sem lambakjötsframleiðendur bæði i norður- og suðurhluta Dan- merkur geta verið honum þakklátir fyrir, sem og þeir is- lenzku. Enda þótt framleiðsla tœkifi œris gjoja Demantshringar Sleinhringar GULL OG SILFUR fyrir dömur og herra Gullarmbönd Hnappar Hálsmen o. fl. Sent i póstkröfu GUÐMUNDUR Y* P ÞORSTEINSSON <& 'P gullsmiður ^ Bankastræti 12 Sími 14007 K SKIPHOLTI 35, SÍMI 31055, REYKJAVÍK. lambakjöts i Danmörk sé mjög takmörkuð i samanburði við það magn, er frá tslandi kemur, hefur vaxandi áhugi Dana fyrir lamba- kjöti komið öllum lambakjöts- framleiðendum til góðs. Fyrirtæki Knud C. Knudsens er enn i höndum fjölskyldunnar. Sér við hlið hefur hann hann eiginkonu sina, Lilian, sem tekur þátt i daglegum rekstri fyrir- tækisins af miklum áhuga, svo og synina tvo, sem báðir mennta sig með það i huga að geta tekið þátt i rekstri fyrirtækisins. Annar þeirra lærir lög, en hinn verzlun. Knud C. Knudsen er hæglátur i fasi og meðafbrigðum skapgóður maður, eins og raunar öll fjöl- skyldan. Honum er að sögn mjög annt um hag og heill starfsfólks sins og hefur fyrir löngu áttað sig á hugtakinu „lýðræði á vinnustað”. Hann hefur einstakt lag á þvi að skapa raunverulega vinnugleði meðal starfsfólks fyrirtækisins, sem hann af fram sýni og dugnaði stjdrnar. Enda þótt Knud C. þurfi mikinn tima til að sinna fyrirtæki sinu, gefur nann sér þó tima til að sinna öðrum hugðarefnum. Eitt þeirra er tsland. Eftir samstarf við ts- land i fjölda ára, hefur hann Þuð i ru l'áir hérlcndis, sem ekki kuiuia að meta islenzkt lambakjöt. En það eru fleiri, sem kunna að meta lambakjötið, t.d. Danir, og þar i landi erþaðm d að þakka einum manni: Knud C. Knudsen. Knud C. Knudscn —einn helzti kjötkaupmaður i Danmörk i dag. Þeir sem eru á vel negldum snjódekkjum komast leiðar sinnar. GUMMIVINNUSTOFAN fengið miklar mætur á tslenzku þjóðinni og hinni stórbrotnu, is- lenzku náttúru, sem hann hefur kynnzt i ótal heimsóknum sinum til landsins. Fagvinnan nýtur einnig árvekni Knudsens. Hann er nú varafor- maður Kjötumboðsmanna- félagsins i Kaupmannahöfn og stjórnarmeðlimur Leigjenda- félags kjötmiðstöðvarinnar, sem og raunar einnig Hins danska skattborgarafélags. Eins og sagt var frá i upphafi þessa greinarstúfs, þá er Knudsen fimmtugur um þessar mundir, mánudaginn 8. janúar. Við íslendingar höfum vissulega ástæðu til að óska honum til hamingju með daginn, þakka honum liðin störf og óska honum allra heilla i framtiðinni. -Stp.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.