Tíminn - 07.01.1973, Síða 12
A »//7/////////////////^
12
TÍMINN
Sunnudagur 7. janúar 1973
Alfreð Þorsteinsson borgarfulltrúi:
Þjóðaratkvæðagreiðsla
um herstöðvarmálið
Kinar Agústsson, utanrikis-
ráftherra, hcfur tilkynnt, að
endurskoðun varnar-
samningsins vift Kandarikja-
menn hefjist i þessum mánufti.
Kr þaft fagnaftarefni i sjálfu
scr og i anda sjálfstæftrar og
einheittrar utanrikisstefnu, aft
|)essu máli skuli hrcyft, hvcr
svo scm nifturstafta endur-
skoftunarinnar verftur.
En hvort sem hún leiðir af
sér, aö talift verftur nauftsyn-
legt aft hafa varnarlift hér i
óbreyttri mynd efta einhverjar
veigamiklar breytingar taldar
nauðsynlegar, verftur ekki hjá
þvi komizt, aft almenningur i
landinu fái aft segja hug sinn i
þessu máli i þjóftaratkvæfta-
greiftslu, þvi aft þaft eru ekki
l'ullgild rök, aft kosift hafi veriö
um herstöftvarmálift i siftustu
kosningum, eins og haldift
hefur verift Iram af ýmsum
aftilum.
1 siftustu kosningum var
fyrst og fremst kosift um land-
helgismálift og uppsögn land-
helgissamningsins vift Breta
og Vestur-Þjóftverja, en
varnarsamninginn bar nánast
ekkert á góma i kosningabar-
áttunni. Sigur núverandi
stjórnarflokka grundvallaftist
fyrst og Iremst á skeleggum
málflutningi i landhelgis-
málinu. sem óumdeilanlega
var höfuftmál kosninganna.
Bæfti Ölafur Jóhannesson,
forsætisráftherra og Einar
Ágústsson, utanrikisráftherra,
hafa marg itrekaft, aft land-
helgismáliö hafi algeran for-
gang þeirra mála, er rikis-
stjórnin beitir sér fyrir. Er
þaft bæfti eftlilegt og sjálfsagt,
þvi aft fátt skiptir meira máli
íyrir okkur tslendinga nú en
farsæl lausn þess máls. Og eftli
málsins samkvæmt, er þaft
höfuftskylda núverandi rikis-
stjórnar aft ráft þvi til lykta.
Það kemur þvi óneitanlega
spánskt fyrir sjónir, þegar til-
tekinn hópur manna, sem
telur sig vera i hópi stuftnings-
manna rikisstjórnarinnar,
setur herstöftvarmálið á
oddinn i byrjun ársins meðan
landhelgismálift er enn á mjög
viftkvæmu stigi, og krefst
þess, aft rikisstjórnin geri
gangskör aft þvi aft segja
varnarsamningnum upp efta
segi af sér ella.
Þaft verftur að teljast vafa-
samt i meira lagi, aft slik
kröfugerft nú sé til þess fallin
að styrkja rikisstjórnina
meftan hún þarf aft einbeita
sér aft lausn landhelgis-
málsins og vinna aft ýmsum
félagslegum endurbótum
innanlands, sem krefjast úr-
lausnar eftir 12 ára „vift-
reisnarstjórn”. Herstöðvar-
málift var ekki forgangsmál i
siftustu kosningum og þvi
mjög óeftlilegt, aft þaö sé sett á
oddinn nú meft þeim hætti,
sem gert hefur verift, áftur en
ýmis aftkallandi mál, sem
stjórnarflokkarnir hétu aft
berjast l'yrir i siðustu kosning-
um og lögftu sérstaka áherzlu
á, hala verift leyst. Meginþorri
Iramsóknarfólks vill ekki rasa
um ráft Iram i herstöftvar-
málinu, þrátt lyrir háværar
raddir litils minnihluta innan
flokksins, en nitt er annaö
mál, aft sjálfsagt er aö láta
lara fram endurskoftun á
varnarsamningnum. Ýmis
atriði hans eru orftin úrelt, og
vel má vera, aft mönnum
sýnist jafnvel ónauftsynlegt að
hafa bandariska varnarliftift
álram. Um þaft skal engu
spáð, en kjarni málsins er sá,
aft stjórnarflokkarnir hafa
naumast siftferðilegan rétt til
aft taka ákvörftun um brottför
varnarliftsins, án frekara
samráfts vift almenning, þar
sem herstöftvarmálift var ekki
kosningamál vift siðustu al-
þingiskosningar, a.m.k. ekki
af hálfu stærsta stjórnar-
flokksins, Framsóknar-
flokksins, sem samþykkti á
Alfreft Þorsteinsson.
siöasta flokksþingi sinu
stjórnmálaályktun, þar sem
lýst var yfir, aft rétt sé aö
óbreyttum aftstæðum, að
tslendingar séu aftilar aft
varnarsamtökum vestrænna
þjófta. Enn fremur var minnt
á þann fyrirvara sem geröur
var af hálfu tslendinga, er þeir
gerftust aftilar að Atlanzhafs-
bandalaginu um þaft, aft á
tslandi yrfti ekki herlið á
friftartimum, og i samræmi
vift þann fyrirvara vilji
Framsóknarflokkurinn vinna
að þvi að varnarliftift hverfi úr
landi i áföngúm.
Þessi yfirlýsing felur ekki i
sér tafarlausar og róttækar
aftgerftir i herstöövarmálinu,
eins og nú er krafizt, m.a. af
forustumönnum SUF. Þvert á
móti kemur fram skýlaus
viljayfirlýsing um áfram-
haldandi þátttöku lslendinga i
varnarbandalagi vestrænna
rikja og geta menn þá velt þvi
fyrir sér, að þeirri forsendu
gefinni, aft ástandiö hafi ekki
breytzt tiltakanlega frá 1971,
hvort þaft geti talizt skerfur til
vestrænnar varnarsamvinnu,
aft visa varnarliðinu úr landi
þegar á næsta ári.
1 málefnasamningi rikis-
stjórnarinnar er kveftift
nokkuft sterkar aft orði um
varnarsamninginn, en það
breytir ekki þeirri staöreynd,
aft það var ekki kosift um her-
stöðvarmálift i siftustu
kosningum. Þess vegna er
mjög varhugavert að stiga
stór spor i þessu máli, án þess,
að almenningi verfti gefinn
kostur á aft segja hug sinn um
þaft. Raunar getur enginn haft
á móti þvi, aft efnt verði til
þjóftaratkvæðagreiðslu um
varnarsamninginn, breyttan
efta óbreyttan, þvi aft með
slikri málsmeðferft væri lýft-
ræðislegum leikreglum fylgt
út i æsar, og með þvi fengist úr
þvi skorið, án þess, að flokka-
pólitik þyrfti aft blandast
verulega i málið, hver raun-
verulegur vilji tslendinga er.
Og ef þaft er svo, sem and-
stæðingar varnarliðsins vilja
halda fram, aft mikill meiri-
hluti þjóðarinnar sé mót-
fallinn þvi aft hafa erlent
varnarlið i landinu, þurfa þeir
sizt af öllum aö óttast þjóðar-
dóminn. t þessu sambandi má
minna á að allir núverandi
stjórnarflokkar hafa haft þaft
á stefnuskrá sinni aft bera öll
stærri mál undir þjóðarat-
kvæftagreiðslu.
Undir forustu Einars
Ágústssonar, utanrikisráft-
herra, hefur verið tekin upp
sjálfstæftari stefna i utanrikis-
málum Islendinga en vift höf-
um átt aft venjast um langt
skeift. Hæst ber útfærsla fisk-
veiftilögsögunnar, en auk þess
hefur islenzka rikisstjórnin
haft þor og kjart til að viftur-
kenna ýmis erlend riki, sem
áöur voru á svörtum lista. Er
þaö almennt viðurkennt, hvar
i flokki sem menn standa, að
stjórn utanriksmála sé i góft-
um höndum, þar sem Einar
Ágústsson er vift stjórn. 1 her-
stöðvarmálinu hefur hann
viljað fara að meft fyllstu gát,
en lýst samt yfir ákveftnum
vilja sinum til aö láta endur-
skofta varnarsamninginn. Slik
endurskoftun er áreiftanlega
að vilja þorra tslendinga, á
þvi leikur enginn vafi. En þaft
verftur aft teljast mikið van-
traust á utanrikisráðherra,
þegar ákveftnir hópar, sem þó
telja sig til suftningsmanna
rikisstjórnarinnar, berja
bumbur á torgum og krefjast
þess, áöur en könnun varnar-
málanna er lokift, að gripift
verfti til róttækra aftgerða.
Slik vinnubrögð kunna ekki
góðri lukku aft stýra og eru i
miklu ósamræmi vift fagur-
gala sömu manna um
lýftræðisleg vinnubrögft.
má minna á þau ummæli Ein
ars Ágústssonar, að engin
ákvörðun um brottför hersins
verfti tekin fyrr en eftir að
könnun þessara mála er lokift.
Einari Agústssyni, utanriks-
ráftherra, er vel treystandi til
aft halda á þessu máli, án af-
skipta þessara manna, og
leggja nifturstöður endur-
skoðunar varnarsamningsins
undir dóm þjóðarinnar.
n
»e
SONKftK ^
ftftFOEYMft
þjónusta - saía - hleðsla - viðgerðir
Alhliöa rafgeymaviögeröir og hleösla
Notum eingöngu og seljum járninnihaldslaust
kemiskt hreinsaö rafgeymavatn
Næg bílastæöi — Fljót og örugg þjónusta
RÆSIÐ
BÍLINN MEÐ
_______)
Tæhniuer
Simi 33-1-55
AFREIDSLA
Laugavegi 168
^\tftJJtfftJfttftt/ftttftttJtffftftttJftftt/t/ftfffttJtttttttttftt^
Ef ykkur vantar loftpressu,þá hringið og
reynið viðskiptin.
Gisli Steingrimsson, Sími 22-0-95.
LOFTPRESSfl
¥>stfttftttff//tffJtttff/ftfffttfttttttftfi$
UR
i URvali
Það ergott
(IROGSKARTGRIPIR:
KORNELlUS
JONSSON
SKÓLAVÖRÐUSTlG 8
BANKASTRÆTI61
rf*»18588-18600
Avallt nýbrennt
Söluafgreiðsla:
Vatnsstig 3, Reykjavik