Tíminn - 07.01.1973, Side 16
16
TÍMINN
Sunnudagur 7. janúar 1973
ALÞENGI
menningarsögulegt eöa listrænt
gildi. Eru þessum sjóði markaðir
ákveðnir tekjustofnar, sem eiga
að gefa minnst 8 milljónir króna á
ári. Ekki er að efa, að þessi
sjóður, ef að lögum verður, mun
reynast verulegur áfangi i
byggingarverndarmálum.
Ýmis önnur athyglisverð mál
hafa verið lögð fram á Alþingi, en
ekki er ástæða hér til að fara
nánar út i þau.
Starfsemi Alþingis
Við nánari kynni er það að
sjálfsögðu ýmislegl i starfsemi og
starfsháttum Alþingis, sem
alhygli vekur, og á sumum
sviðum virðist úrbóta þörf.
Eg vil þó hér einungis nefna eitt
alriði, sem telja má, að betur
mætti fara, og það er varðandi
starlshraða þingsins.
Á lyrri hluta þingsins — og mér
skilst, að þar sé ekki um
breylingu að ræða Irá fyrri
þingum, var mjög rólega farið i
algreiðslu mála meslan limann,
en mál siðan keyrð áfram á
siðustu dögunum, þar sem mörg
þingmálanna voru þess eðlis, aö
þau urðu, að hljóta fullnaðaraf-
greiðslu fyrir áramótin.
Mörg þessara mála komu það
snemma l'ram á þinginu, að hæg-
lega mátti afgreiða þau mun l'yri;
ef timinn væri betur nýtlur
l'ramanaf þinglimanum. Þetta
eru þeim mun eðlilegri vinnu-
brögð, þar sem a.m.k. stjórnar-
andstæðingar á hverjum tima
hal'a mjiig gagnrýnt það, hversu
skjóta al'greiðslu miirg þýðingar-
El'naliagsináliii tóku verulégan tima þingmaniia, og þá sérstaklega umræður uni efnaliagsráöstafanir
rikissljórnarinnar, sem m.a. fólu i scr nokkra gengislækkun. Kétt fyrir gengislækkunina var þröngt á
þingi í gjalileyrishiinkunum.
mikil mál hljóta á siðustu dögum
þings bæði l'yrir jólalcyfi og eins
fyrir þinglok.
Það væri vafalaust heppilegra,
ef hraöinn i þingstiirfunum væri
jalnari allt þingtfmabilið, þótt
alltal' hljóti að vera annasamast
rétt fyrir þinglokin.
Tengslin viö fólkiö og
atburði dagsins
Þvi er oft haldið fram, að á
milli Alþingis annars vegar og
almennings og þeirra mála, sem
almennir borgarar velta sem
mest lyrir sér á hverjum tima
hins vegar, sé djúp gjá. Stjórn-
málamennirnir á Alþingi séu
fyrst og Iremst að tala hver við
annan. og oft á tiðum botni al-
menningur hreint ekkert i deilum
þeirra og orðaskaki um mál, sem
hvort sem er fari að mestu fyrir
ofan garð og neðan hjá fólkinu —
Og þetta skapi áhugaleysi á
störfum Alþingis
Mér virðist, að tengsl al-
mennings við, og áhugi á störfum
Alþ. sé með öðru og betra móti
en ýmsir halda fram. Kemur
þar vafal. bæði til, að nú gera
allir fjölmiðlar landsins störfum
þingsins itarleg skil, og eins, að
aðsókn á þingpallana er nú meiri
en oft áður. Einnig er nokkuð um,
að alþingismenn taki til umræðu
mál. sem einmitt eru helzta
umræðuefnið manna á meðal þá
stundina, og i þeim umræðum
skiptast þingmenn oft ekki eftir
hreinum flokkslinum. Dæmi um
þetta eru þær athyglisverðu
umræður, sem urðu um afbrota-
mál unglinga fyrir skömmu.
Hins vegar er það auðvitað rétt,
að i ræðustólum Alþingis er
margt misjafnt sagt, og þar á
meðal ýmislegt, sem fáir hafa
áhuga fyrir og jafnvel þingmenn
sjálfir nenna engan veginn að
hlusta á.
En hvað sem þvi liður, þá hafa
þó gerðir Alþingis áhrif á hags-
muni hvers einasta manns i
landinu. Þess vegna er mjög
nauðsynlegt, að tengslin milli
þings og þjóöar séu sem nánust.
— EJ.
OHNS-MANVILLE
glerullareinangrun
•♦•*••
er nú sem fyrr vinsælasta og
örugglega ódýrasta glerullar-
einangrun á markaðnum í
dag. Auk þess fáið þér frían
álpappír með. Hagkvæmasta
einangrunarefnið í fiutningi.
Jafnvei flugfragt borgar sig.
MUNIP
í alla einangrun
••••••
••••••
••••••
♦•••♦•
Hagkvœmir greiðsluskilmálar.
Sendum hvert á land^
sem er.
JON LOFTSSON HF.
Hringbraut 121® 10 600
Glerárgötu 26. Akureyri. Sími 96-21344
Trúlofunar-
HRINGIR
Fljót afgreiösla
Sent i póstkröfu
GUDMUNDUR <3
ÞORSTEINSSON <<g
gullsmiður
ST Bankastræti 12 ^
••••••
••••••
BÆNDUR
Við seljum:
Fólksbila,
Vörubila,
Dráttarvélar,
og allar gerðir
búvéla.
BÍLA, BATA OG
VERÐBRÉFASALAN.
Vift Miklatorg.
Simar IK675 og IK677.
UTBOÐ
Tilboð óskast i að byggja úr timbri annan
áfanga veiðihúss við Viðidalsá.
Útboðsgagna má vitja hjá Óskari B. Teits-
syni Viðidalstungu A-Hún, simi um Viði-
gerði, eða Sverri Sigfússyni, simi 21240 og
38398, Reykjavik, gegn 2000 kr.
skilatryggingu. Frestur til að skila tilboð-
um er til 24. janúar n.k.
Húsbyggjendur — Verktakar
Kambstál: 8, 10, 12, 16, 20, 22 og 25 m/m.
Klippum og beygjum stál og járn eftir
óskum viðskiptavina.
STÁLBORG H.F.
Smiðjuvegi 13, Kópavogi. Simi 42480.
SÖNNAK I BÍLINN
SÖKK&K
BftFOETMíR
L.
ARMULA 7 - SIMI 84450
DÝIUIIIJ/IADC Al ■ EINSTAKT TÆKIFÆRI
KTIYIINUAKjAL M Vegna breytinga verða seldar
STÓRLÆKKAÐ Terylene herrabuxur í stórum númerum. Jersey dömusíðbuxur í öllum stœrðum.
Telpna- og unglinga hettukópur
VERÐ RÝMINGARSALAN skólavörðustíg is