Tíminn - 07.01.1973, Qupperneq 34
34
TÍMINN
Sunnudagur 7. janúar 1973
Þannig þreifaði hann sig
áfram, og náttúrugáfa
hans leyndi sér ekki.
Seinna komst hann til
Kaupmannahafnar, þar
sem hann komst i kynni
við margvislega
strauma og stefnur, sem
orkuðu mjög á hann eins
og myndir hans bera
með sér. Allt benti til
þess, að þessi ungi
maour myndi ryðja sér
braut i fremstu röð lista-
manna. En svo veiktist
hann i blóma lifsins.
Helsjúkur hélt hann
áfram að iðka list sina,
FÆREYSK MYNDLYST
Við íslendingar gerum
ekki mikið að þvi að
kynna okkur listir og
listamenn nánustu frænd-
þjóðar okkar — þeirrar,
sem næst okkur býr og
okkur eru öllu leyti
likust i háttum og
hugarfari. Það eru auð-
vitað Færeyjar, sem við
höfum i huga.
Svo vill svo til, að
menningarsjóður
Stúdentafélags Færeyja
gaf fyrir nokkru út bók,
sem heitir Myndasafn. í
henni eru myndir og
teikningar, sem Ingolf
— lista-
maður,
sem dó
langt
fyrir
aldur
fram
Jacobsen — listamaður,
sem lézt aðeins tuttugu
og niu ára gamall árið
1946 — lét eftir sig.
Ingólfur ólst upp i
Þórshöfn, og mjög
snemma beindist hugur
hans allur að myndlist.
Hann var siteiknandi, og
brátt fór hann að skera
myndir i linóelumdúk,
þá enn kornungur.
glima við ný og ný við-
fangsefni og finna
sjálfum sér ný form, og
túlkunaraðferðir unz,
hann fékk ekki lengur
valdið pensli eða penna.