Tíminn - 07.01.1973, Qupperneq 34

Tíminn - 07.01.1973, Qupperneq 34
34 TÍMINN Sunnudagur 7. janúar 1973 Þannig þreifaði hann sig áfram, og náttúrugáfa hans leyndi sér ekki. Seinna komst hann til Kaupmannahafnar, þar sem hann komst i kynni við margvislega strauma og stefnur, sem orkuðu mjög á hann eins og myndir hans bera með sér. Allt benti til þess, að þessi ungi maour myndi ryðja sér braut i fremstu röð lista- manna. En svo veiktist hann i blóma lifsins. Helsjúkur hélt hann áfram að iðka list sina, FÆREYSK MYNDLYST Við íslendingar gerum ekki mikið að þvi að kynna okkur listir og listamenn nánustu frænd- þjóðar okkar — þeirrar, sem næst okkur býr og okkur eru öllu leyti likust i háttum og hugarfari. Það eru auð- vitað Færeyjar, sem við höfum i huga. Svo vill svo til, að menningarsjóður Stúdentafélags Færeyja gaf fyrir nokkru út bók, sem heitir Myndasafn. í henni eru myndir og teikningar, sem Ingolf — lista- maður, sem dó langt fyrir aldur fram Jacobsen — listamaður, sem lézt aðeins tuttugu og niu ára gamall árið 1946 — lét eftir sig. Ingólfur ólst upp i Þórshöfn, og mjög snemma beindist hugur hans allur að myndlist. Hann var siteiknandi, og brátt fór hann að skera myndir i linóelumdúk, þá enn kornungur. glima við ný og ný við- fangsefni og finna sjálfum sér ný form, og túlkunaraðferðir unz, hann fékk ekki lengur valdið pensli eða penna.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.