Tíminn - 07.01.1973, Side 38

Tíminn - 07.01.1973, Side 38
38 TÍMINN Sunnudagur 7. janúar 1973 'f.þJÖÐLElKHUSIÐ Maria Stúart 6. sýning i kvöld kl. 20 Lýsistrata sýning fimmtudag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200 #! LEIKFELAGl REYKIAVÍKDRl Leikhúsálfarnir i dag kl. 15.00 Örfáar sýningar cftir. Kristnihaldiö i kvöld kl. 20.30. 161 sýning. Fló á skinni þriðjudag. Uppscll. Fló á skinni miðvikudag. Uppsclt. Atómstööin fimmtudag kl. 20.30 Kristnihaldið föstudag kl. 20.30 Fló á skinni laugardag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14, simi 1-66- 20. Si.vfl 18936 Ævintýramennirnir (You Can' t Win ’Em All) J$ tslcn/.kur tcxti Hörkuspennandi og viðburðarik ný amerisk kvikmynd i litum um hernað og ævintýra- mennsku. Leikstjóri Peter Collinson. Aðalhlutverk: Tony Curtis, Charles Bronson, Michele Mercier. sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára Dalur dverganna Spennandi ævintýramynd sýnd kl. 10 min l'yrir 3 <2I<01M2I< KAllL C.SCOH/MALl)l<IV i • c.. ,<■ S »' <.. Ó<"*• N 6'i-lie, in”PATTOAT” Heimsfræg og mjög vel gerð ný verðlaunamynd um einn umdeildasta hers- höfðingja 20. aldarinnar. 1 april 1971 hlaut mynd þessi 7 Oscarsverðlaun sem bezta mynd ársins. Mynd, sem allir þurfa að sjá. Bönnuð börnum innan 14 ára. Ath. sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. 4 Grinkarlar Ný skopniyndasyrpa með Ijórum af frægustu skop- leikurum allra tima. Barnasýning kl. 3. KCjPAVOGSBifi Afríka Addio Handrit og kvikmynda- tökustjórn: Jacopetti og Prosperi. Kvikmyndataka: Antonio Climati. kl. 5.15 og 9 Bönnuð innan 16 ára Aukaniynd: Kaðir ininn átti fagurt land, litmynd um skóg- rækt. Barnasýning kl. 3 Úrvals Teiknimyndasafn OMEGA Veljið yður í hag - Úrsmíði er okkar fag Nivada ©imi JUpina. pitflpom Magnús E. Baldvln Laugavrgi 12 - Slmi 22104 VEITINGAHÚSIÐ Lækjarteig 2 Rútur Hannesson og félagar Gosár og Kjarnar Opið til kl. 1 tslenzkur texti Heimsfræg kvikmynd: klul Æsispennandi og mjög vel leikin, ný, amerisk kvik- mynd i litum og Panavision, Aðalhlutverk: JANE FONDA (hlaut „Oscars-verðlaun- in” fyrir leik sinn i mynd- inni) DONALD SUTHERLAND. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. mm Áfram Hinrik ^ (Carry on llcnry) CmrOH Henry Sprenghlægileg ensk gamanmynd, sem byggð er að nokkru leyti á sannsögu- legum viðburðum. islcn/.kur texti Aðalhlutvcrk: Sidncy Jamcs, Joan Sims, og Kcnncth Williams. sýnd kl. 5, 7 og 9 Allra siðustu sýningar Striösöxin Hörkuspennandi litmynd með isl. texta sýnd kl. 3 Mánudagsmyndin Lifiö, ástin og dauðinn 4 Raunsæ frönsk úrvals- mynd Leikstjóri Claude Lelouch Sýnd kl. 5. 7 og 9. TÍMINN ER TROMP WU’ % m* Tónabíó HOFFMAIM JON VOIGHT Nyársdagur: Heimsfræg kvikmynd.sem hvarvetna hefur vakið mikla athygli. Árið 1969 hlaut myndin þrenn OSCARS-verðlaun: 1. Midnight Cowboy sem bezta kvikmyndin 2. John Schlesinger sem bezti leikstjórinn 3. Bezta kvikmyndahand- ritið. Myndin hefur allsstaðar hlotið frábæra gagnrýni: „Hrjúft snilldarverk, sem lætur mann ekki i firði” (Look Magazine), „Ahrifin eru yfirþyrmandi” (New York Times). „Afrek, sem verðskuldar öll verðlaun, svo vel unnið, að þar er á ferðinni listaverk svo frá- bært, að erfitt er að hrósa þvi eins og það á skilið” (New York Post). „John Schlesinger hefur hér gert frábæra kvikmynd, sem mun hneyksla, vekja aðdáun á sinn hrjúfa, sanna og mannlega hátt. Myndin mun vekja bæði bros og tár. Hoffman og Voight eru stórkostlegir” (Cosmopolitan Magazine). Leikstjóri: JOHN SCHLESINGER Aðalhlutverk: Dustin Hoffman — Jon Voight, Sylvia Milis, John McGiver ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9.15 Bönnuð börnum innan 16 ára Barnasýning kl. 3 Sá á fund, sem finnur Skemmtileg mynd með Cliff Richard. hofnarbíó sítni 16444 Stóri Jake JohnWayne Rkhard Boone "BigJake” A CINEMA CENTER FILMS PRESENTATION Sérlega spennandi og við- burðarik ný bandarisk kvikmynd i litum og Pana- vision. Ein sú allra bezta með hinum siunga kappa John Wayne, sem er hér sannarlega i essinu sinu. Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Lukkubíllinn _ - WALT OISNEY mwooctions Bráðskemmtileg banda- risk gamanmynd i litum. islcnzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þaö búa litlir dvergar Disney-gamanmynd i litum Islenzkur texti Barnasýning kl. 3 Nýjasta kvikmynd Alfreds Hitchcock. Frábærlega gerð og leikin og geysi- spennandi. Myndin er tekin i litum i London 1972 og hefur verið og er nú sýnd við metaðsókn viðast hvar. Aðalhlutverk: Jon Finch og Barry Foster. islcnzkur texti Sýnd kl. 5 og 9. Verð aðgöngumiöa kr. 125.- Bönnuð innan 16 ára. Ævintýralandið aSIDíMARTY KROFfTy* FufitsLuf zapstheworld! Ný afbragðsgóð ensk-ame- risk ævintýramynd i lutum með islenzkum texta, sem er sérstaklega gerður fyrir börn. Aðalhlutverk: Jack Wild. svnd kl. 3 yuu HASTAttTTAaióCUACU* AUSTUASTMMTI é Slttl l»3S4 iw fwrmr

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.