Tíminn - 07.01.1973, Síða 39
Sunnudagur 7. janúar 1973
TÍMINN
39
Framhald
af bls. 21.
Haiti, og sú varð einnig raunin á.
Fyrir skömmu barst sú til-
kynning frá upplýsingaráðu-
neytinu á Haiti, sem Cinéas
nokkur veitir nú forstöðu, að
Luckner Chambronne „hefðilátið
af öllum sinum embættum”.
Undarlegt en satt — bylting án
blóðs hafði átt sér stað. Hinn
fyrrum voldugi maður leitaði
fyrst hælis með fjölskyldu sina i
sendiráði Columbiu á eynni, en er
nú kominn til Jamaica, þar sem
hann leitar eftir dvalarleyfi i
Bandarikjunum. Vafasamt er þó,
að hann fái það, þrátt fyrir öll sin
sterku sambönd og vini.
Athyglisvert er, að svo virðist
sem einræðisherraekkjan Simone
Duvalier, sem fram að þessu
hafði haldið hlifðarskildi yfir
Chambronne, hafi komið honum á
né. Ef mæðgurnar Simone og
!e vinna nú saman, hefur
niyndast afar sterkt virki bak við
hinn, „hvað rúmmál snertir”,
stóra Baby Doc.
„Hákarlinn”
Chambronne Seldi lik og
blóö til Bandarikjanna
Chambronne var maður, sem
að öllu leyti bar viðurnefni sitt
„hákarlinn” með rentu. Hann er
prestsonur og byrjaði starfsferil
sinn sem bankastarfsmaður. En
árið 1937 gerði Papa Doc hann að
eins konar „handlangara.sem átti
að sjá um verstu óþverraverkin.
En Chambronne tókst brátt að ná
góðum tökum á Papa Doc. Fyrsta
skrefið i þá átt steig hann með þvi
að stofna svokallaða „Þjóðlega
endurnýjunarhreyfingu”, eins
konar einingarflokk í anda ein-
ræðisherrans. Þvi næst kom hann
á fót hinni frægu, svörtu SS-sveit,
Ton Ton Macoutes, sem með
hótunum, misþyrmingum og
morðum rakaði saman gifur-
legum peningafúlgum, sem opin-
berlega gengu til „endurnýjunar-
hreyfingarinnar”, en fóru raunar
beint i vasa Papa Doc og Cham-
bronne. Chambronne byggði völd
sin upp á „vinnureglum” i
þessum dúr: „Góv r Duvalier-
sinni skal ætið vera reiðubúinn að
drepa börn sin, og góð Duvalier-
börn skulu ætið vera reiðubúin að
drepa foreldra sina i þágu
Duvalier-ismans”.
Chambronne hrifsaði til sin, á
hálfu öðru ári eftir dauða Papa
Doc, fjárupphæðir, sem áætlað
er, að séu meira en þriðjungur af
fjárhagsáætlun Haiti. Þessu náði
hann m.a. með þvi aðtakaaðsér
öll völd i hinum upprennandi
ferðamannaiðnaði; með þvi að
veita útlendingum ýmsa aðstöðu,
t.rl.griðarmiklarlóðir, fyrir svim-
andi greiðslur; með þvi að koma
á kerfi fyrir fljótvirka hjónaskiln-
aði fyrir Kanana, sem hefur nærri
slegið samsvarandi „iðnaði” i
Mexikó og Renó út; með þvi að
upptaka flugþjónustu Haiti; með
þvi að taka að sér sölu á blóði til
sjúkrahúsa i Bandarikjunum,
sem Haitibúar létu af hendi
fyrir litilræði. Og siðan jók hann
þessa siðastnefndu gróðastarfs-
emi sina með þvi að selja einnig
lik til krufningar i Bandarikjun-
um — og af þeim var sannarlega
nóg á Haiti.
„Lika-verzlunin” var þegar i
stað stöðvuð eftir að Cham-
bronne var sviptur völdum fyrir
nokkrum mánuðum. Sjálfur mun
hann ekki eiga i erfiðleikum með
að bjarga sér i útlegðinni, þvi
hann hefur af forsjálni mikilli
lagt geysilegar fjárhæðir i sviss-
neska banka.
Baby Doc verður áfram stjórn-
andi Haiti, a.m.k. að nafninu til. í
dag, hálfu öðru ári eftir að hann
tók viö völdum, bendir samt sem
áður allt til þess, að það séu tvær
konur, sem standi á bak við öll
umbrotin, er átt hafa sér stað —
ekkjan Simone Duvalier og dótt-
irin Marien-Denise Duvalier,
kölluð Dede.
Og siðasti þátturinn i Haiti-
sorgarleik raunveruieikans, s n
á sinum tima var lýst af hinum
fræga rithöfundi Graham Greene
i skáldsögu, er vakti geysilega
reiði hjá Duvalier-fjölskyldunni,
er enn ekki hafinn. Ai bendir þó
til, að áframhaldandi valdabar-
átta á Haiti muni á ailan hátt yfir-
stiga imyndunarafl Greene.
(Þýtt og endursagt: Steingrimur
Pétursson)
Haiti
>-Framhald
af bls. 1.
lið i fundargerð bygginganefndar
frá 14. desember s.l. þar sem
fjallað er um byggingu fyrir geð-
sjúklinga á lóð Landspitalans,
viljum við taka eftirfarand fram:
Rikisvaldið hefur fengið
Landspitalasvæðið til umráða og
skipulagningar fyrir
sjúkrastofnanir með þeim skil-
málum, að nýtingarhlutfalla á
svæðinu i heild fari ekki yfir 0,6.
Þar sem bæði skipulagsnefnd
og byggingarnefnd hafa fyrir sitt
leyfi samþykkt staðsetningu og
byggingu umrædds geðsjúkra-
húss og mikil þörf er á slikum
stofnunum, teljum við ekki rétt að
leggjast gegn málinu, þótt við
hins vegar hljótum að láta i ljós
nokkrar efasemdir, að þvi er
varðar stærð og staðsetningu
byggingíinnar.
Þá teljum við ámælisvert, að
ekki skuli liggja fyrir heildar-
skipulag af Landspitalalóðinni,
þegar um er að ræða svo mikil-
væga ákvörðun sem bygging geð-
sjúkrahússins vissulega er.”
Tónlistarskólar JÆ11?111
varla annað sagt, en að tónlistar-
lif hjá okkur sé með talsverðum
blóma.
Full skólagjöld tiu
þúsund krónur
Fastráðnir kennarar i tón-
listarskóla Arnesinga eru þrir,
þeir Asgeir Sigurðsson og Loftur
Loftsson i Breiðanesi i Gnúp-
verjahreppi,auk skólastjórans
sjálfs, og fimm til sex stundar-
kennarar. Deildir i tengslum við
aðalskólann eru á Eyararbakka
og Stokkseyri,i Þorlákshöfn og
Hveragerði og svokölluð Laxár-
deild i uppsveitunum með
kennslu á Flúðum, i Arnesi og
Brautarholti á Skeiðum. Svo er
sérstök undirbúningsdeild, sem
ætluð er börnum, sem ekki hafa
sjálf aðgang að hljóðfærum.
—En þvi er ekki að leyna, að
það er dýrt að halda þessu uppi,
sagði Jónas. Það er til þess
ætlazt, að rikið greiði þriðjung
kostnaðar, sýslan og sveitar-
félögin annan þriðjung og nem-
endur sjálfir afganginn. Með
þessu fyrirkomulagi er fullt
skólagjald tiu þúsund krónur, og
það er ekki svo litið, ef margir
nemendur eru frá sama heimili,
kannski tvö eða þrjú systkini eða
jafnvel fleiri.
F y r i r k o m u 1 a g i ð i
Borgarfirði
Hjá Borgfirðingum eru höfuð-
stöðvarnar i Borgarnesi. Skóla-
stjóri tónlistarskólans þar er Jón
Björnsson, sem áður starfaði á
Patreksfirði, og aðalkennari með
honum er Guðjón Pálsson.
Nemendur munu vera sjötiu til
áttatiu. Deildir eru við heima-
vistarskólana á Varmalandi,
Kleppjárnsreykjum og Leirá.
Þeir Borgnesingarnir fara vissa
daga upp að Varmalandi, en á
Klepp járnsrey kjum kennir
Kjartan Sigurjónsson i Reykholti.
Tónlistarnemendur, sem eru i
Leirárskóla, hafa aftur á móti
fengið kennara af Akranesi
Eins og austan fjalls er það tón-
listarfélag héraðsins, sem að
þessu starfi stendur.
PÍPULAGNIR
Stilli hitakerfi —
Lagfæri gömul hita-
kerfi
Set upp hreinlætis-
tæki — Hitaveitu-
tengingar
Skipti hita — Set á
kerfið I)anfoss-ofn-
ventla
SÍMI 36498
Geðdeild
i
x
•••<
Xlminner
peningar
Auglýsid
íHmanunt
••••••••••
Ölvaðar og með fang-
ið fullt af tóbaki
Tvær barnungar stúlkur teknar á innbrotsstað
Erl—Reykjavik.
I fyrrinótt var brotizt inn i
verzlunarhús að Réttarholtsvegi
1. tbúar nálægra húsa urðu varir
við mannaferðir og kvöddu
lögregluna á vettvang. Er hún
kom á staðinn hitti hún úti fyrir
tvær ungar stúlkur með fangið
fullt af tóbaksvörum. Þær
reyndust vera 13 og 14 ára
gamlar, og voru svo mjög undir
áhrifum áfengis, að ekki var hægt
að yfirheyra þær að svo stöddu.
Ekki var fullljóst i gær hvort ein-
hverju meira hefði verið stolið
þar.
Þá var og i fyrrinótt brotizt inn i
Brautarnesti við Miklubraut,
Síldveiði-
sjómenn
óánægðir
NTB—Tromsö
Meira en helmingur sildveiði-
sjómanna i Nordland og Troms-
fylki i Noregi hefur ákveðið, að
segja sig úr sinum hagsmuna-
samtökum- Troms sildveiði-
félagi- og ætla sér, að stofna ný
hagsmunasamtök Ástæðan fyrir
úrsögnum þessara manna úr
félagsskapnum er, að þeir eru
óánægðir með starf félagsins
undanfarin ár. Sjáifir vilja þeir
vekja upp áhugan fyrir sild-
veiðunum, sem þeir segja að hafi
alveg verið vanrækt á undan-
förnum árum og meiri sild sé i
sjónum, en fiskifræðingar segja.
Þá eru mennirnir óánægðir
með kvótafyrirkomulag það, sem
verið hefur á sildveiðunum við
Noreg. Segja þeir, að aðeins stóru
bátarnir hafi haft möguieika á þvi
að fá einhvern afla, — ekkert hafi
verið hugsað um minni bátana.
Þeir segja ennfremur að litið hafi
verið gert til að vernda sildar-
stofninn, aðeins hugsað um að
drepa þá sild, sem finnst hverju
sinni, i stað þess að huga að
ræktun smásildarinnar og drepa
þá stóru.
þ.e.a.s. Shellstöðina þar. Ekki
virtist miklu hafa verið stolið við
fyrstu athugun.
Maður nokkur var handtekinn i
mannlausri kjallaraibúð i
Norðurmýrinni, en þar hafði hann
farið inn um glugga. Fátt hafði
maðurinn fundið fémætt, en þó
Belfast-NTB/Reuter
Átján ára gamall piltur var
drepinn á laugardagsnótt og þrir
aðrir særðir á Norður-trlandi.
Árásarmaðurinn var siðan skot-
inn til bana af tveim ungmennum,
þar sem hann var að dæla lofti á
dekk bils sins á bensinstöð i Bel-
fast. t öðrum hluta Belfast var
einn meðlimur varnarsamtaka
mótmælenda (UDA) særður i
skotárás.
t Portsdown, suð-vestur frá
Belfast, kastaði óþekktur árásar-
maður handsprengju inn i hús
greinilega gert talsverðar til-
raunir til þess, en fátt var verð-
mæta i ibúðinni.
Enn höfðu einhverjir óprúttnir
nágungar heimsótt verzlunarhús
Sveins Egilssonar i Skeifunni.
Þar hafði verið brotin rúða, en
ekki verið farið inn i húsið.
kaþólsks prests og særði hann
litilsháttar, en ráðskona hans
særðist illilega af sprengjubrot-
um og var farið með hana á
sjúkrahús.
Siðustu ofbeldisverkin á
Norður-trlandi voru unnin aðeins
nokkrum klukkutimum, eftir að
stjórn UDA hafði lýst þvi yfir, að
samtökin myndu gera allt, sem á
þeirra valdi stæði til að stöðva öll
ofbeldisverk, sem á siðasta ári
kostuðu 113 mannslif. Tveir
þriðju af fórnarlömbunum voru
kaþólikkar.
Ljóða- og aríukvöld
i Austurbæjarbiói
þriðjudaginn 9. janúar
kl. 19.00
Aðalheiður
(luðmundsdóttir
mezzo-sópran — og
Gisli Magnússon
pianóleikari
Aðgöngumiðar við innganginn — Agíðinn
rennur til Niearagúasöfnunarinnar.
Enn óeirðir á N-írlandi
113 drepnir á síðasta ári
SÖNGKONAN
MARlA LEERENA
SKEMMTlri
BORÐPANTANIR I SÍMUM
22321 22322.
BLOMASALUR
KVÖLDVERÐUR FRÁ KL. 7
BORÐUM HALDIÐ TIL KL.
gr VIKINGASALUR
^ HLJOMSVEIT JONS PALS
SONGKONA ÞURIÐUR
SIGURÐARDOTTIR'